Morgunblaðið - 04.09.1980, Síða 17

Morgunblaðið - 04.09.1980, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1980 17 Árni Reynisson: Um kappræður og gagnsemi þeirra KAPPRÆÐUFORMIÐ getur verið skemmtilegt, jafnt fyrir þátttakendur og þá sem fylgj- ast með úr fjarlægð. Það hefur hinsvegar þann leiða galla, að erfitt er fyrir áhorfandann að gera sér glögga mynd af stað- reyndum þess máls, sem um er rætt hverju sinni. Því valda þau stílbrögð, sem nauðsynleg eru til að gera íþróttina lifandi og skemmtilega. Af þessari ástæðu sé ég mig nú tilknúinn að gera hlé á orðaskiptum við Gísla Auðunsson, lækni um þjóðgarð og náttúruverndar- störf þar. Hinsvegar mun Nátt- úruverndarráð á næstunni gera almenningi grein fyrir störfum sínum við Jökulsárgljúfur og tildrögum þeirra ákvarðana, sem teknar hafa verið til að samræma sjónarmið náttúru- verndar og útilífs. Glöggt dæmi um galla kapp- ræðna er innlegg ísleifs míns á Vöglum (Mbl. 27.8.) sem ekki aðeins misskilur orð mín hrapalega, heldur leggur mér til meiningar í garð Skógrækt- arinnar, sem mér hafa aldrei í Árni Reynisson. hug komið. Enda eiga ekki margir jafn mikið undir góðu samstarfi við Skógræktina og við hjá Náttúruverndarráði. Vænti ég þess að það mál verði útkljáð eins og venja er til í hópi samherja, með persónu- legum samskiptum. EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU Lausblaðabækur sem halda íast utan um hlutina Kynntu þér fjölþætt notagildi lausblaðabókanna frá Múlalundi. Þær eru níðsterkar og endast árum saman. Ótal mismunandi gerðir og stærðir, fyrir mismundi þarfir. Vinnubækur fyrir skóla. Verðlistar og allskyns upplýsingabækur fyrir fyrirtæki. Ljósmyndaalbúm, jafnvel myntalbúm. Bjóðum líka plasthulstur innan í bækurnar til þessara nota. Bjóðum gyllingu eða áprentun ef óskað er. Verðið er lágt og möguleikarnir óteljandi. ® |1 Hafið samband við sölumann. f Múlalundur Ármúla34- Símar 38400 og 38401 - 105 Reykjavík LÁTTU EKKI tiTUTIÐ VILLA ÞIG VERÐIÐ ER LÆGRA EN DÚ HELDUR kr. 5.601 þúsund (28.7/80) það fer þó stöðugt hækkandi, því er það þinn hagur að tala við sölumenn okkar sem fyrst. POLONEZ FIAT-UMBODID, Smiðjuvegi 4 - Sími 77200j

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.