Morgunblaðið - 04.09.1980, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 04.09.1980, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1980 29 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar tilkynningar Tónlistarskóli Hafnarfjaröar Innritað veröur í allar deildir skólans dagana 4.—10. september. Skrlfstofu skólans veröur opin daglega kl. 1—5. Vlö innritun ber aö greiöa helming skólagjalds. Eldri umsóknir þarf aö staöfesta meö greiöslu. Skólasetning fer fram. sunnudaginn 14. september kl. 1.30 e.h. f Bæjarbíói. Muniö aö skila stundartöflu sem fyrst. Skólast/óri. Tilkynning Þaö tilkynnist hér meö aö ég undirritaður, ívar Guðmundsson, Nýbýlavegi 64, Kópavogi hef selt matvöruverslun mína Njálsgötu 26, Reykjavík, Oddi Oddssyni, Miötúni 12, Reykjavík. Um leiö og ég þakka viöskiptavinum mínum ánægjuleg viöskipti á liðnum árum, leyfi ég mér aö fara þess á leit aö þeir beini viöskiptum sínum til Odds Oddssonar fram- vegis. ívar Guömundsson. Er þetta kannske tækifærið, sem þú hefur beðið eftir? Liprir og duglegir sölumenn óskast! Hér er um sölustörf í verzlun okkar aö ræða, annars vegar í hljómtækjadeild og hins vegar í sjónvarps- og útvarpstækjadeild. Góð almenn menntun og nokkur málakunnátta, einkum í ensku, er nauösynleg. Háttvísi og þjónustuvilji samfara áhugasemi, reglusemi og áreiðanleika eru skilyröi. Æskilegt er, aö viökomandi séu annað hvort sérstakir áhugamenn um rafeindatæki (hljómtæki, sjónvarpstæki, myndtæki) eöa sérmenntaöir/reyndir á því sviði. Aldur: 18—30 ár. Há laun og góöir framtíöarmöguleikar í boði. Áhugasamir aöilar eru beðnir að senda umsóknir meö sem ítarlegustum upplýsing- um um persónuleg málefni sín, menntun, fyrri störf og hvenær þeir gætu byrjað á skrifstofu okkar eigi síðar en mánudaginn 8. sept- ember. Fariö veröur með umsóknir sem trúnaðarmál Hólfaleiga Þeir sem hafa frystihólf á leigu í Sænsk- ísl. frystihúsinu eru vinsamlegast beðnir að greiða leiguna nú þegar. Þar sem mikil eftirspurn er eftir hólfum veröa þau hólf, sem ekki er búiö aö greiða leigu af fyrir 10. september n.k., tæmd og leigö öörum. Matvæli í þeim hólfum, sem tæmd veröa eru ekki geymd. Sænsk- ísl. frystihúsið. Orösending til félagsmanna F.Í.B. Frá og meö 1. september breytist viötalstími fyrir lögfræöilegar ráöleggingar og lögfræöi- þjónustu félagsins. Viötalstími verður fram- vegis á mánudögum kl. 15—18, í skrifstofu félagsins aö Auðbrekku 44—46, Kópavogi, sími 45999. Þjónusta þessi er eingöngu veitt félagsmönn- um F.Í.B. tilboö — útboö fg) ÚTBOÐ Tilboð óskast í sölu á plaströrum vegna snjóbræöslukerfis fyrir hitaveitu Reykjavíkur. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboðin veröa opnuö á sama staö þriöjudaginn 23. sept. nk. kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Simi 25Ó00 Útboð gangstétta Bæjarsjóður Keflavíkur óskar eftir tilboöum í gerö gangstétta í Keflavík. Utboösgögn eru afhent í afgreiðslu tækni- deildar Keflavíkurbæjar, Hafnargötu 32, 3. hæö frá og með fimmtudeginum 4. septem- ber, gegn 30.000.- skilatryggingu. Tilboöin veröa opnuð á sama staö, mánu- daginn 15. september kl. 11.00. Bæjartæknifræöingur. húsnæöi i boöi írfll m Akranes — íbúö til sölu Til sölu er íbúð í fjölbýlishúsinu aö Höfða- braut 14 (Byggingarfél. verkamanna). Uppl. í síma 93-1135. húsnæöi óskast Skrifstofu húsnæði óskast Fyrirtækin Kvikmynd og Kvikmyndafélagið Óöinn hf. óska eftir 2ja til 3ja herbergja skrifstofuhúsnæði, helst í grennd viö miöbæ- inn. Vinsamlegast hringiö í Þorstein Jónsson, 15361, eöa Örnólf Arnason, 27514. 2—3ja herbergja íbúð 2—3ja herbergja íbúö óskast til leigu fyrir einn af starfsmönnum okkar. Nánari upplýsingar í síma 16576. Samband ísl. samvinnufélaga. | lögtök Lögtaksúrskurður Aö beiöni bæjarsjóðs Njarövíkur úrskurðast lögtak fyrir gjaldföllnum en ógreiddum fast- eignagjöldum, útsvari og aöstöðugjaldi árs- ins 1980 auk vaxta og kostnaðar. Lögtakiö má fara fram að liönum 8 dögum frá birtingu þessa úrskuröar. Keflavík 1. september 1980, Bæjarfógetinn í Njarövík. fundir — mannfagnaöir JC Hafnarfjöröur W Fundarboð Fyrsti félagsfundur starfsársins verður hald- inn aö Dalshrauni 5, fimmtudaginn 4. sept- ember og hefst kl. 20.00 stundvíslega. Gestur fundarins er Albert Guömundsson, alþingismaöur. Stjórnin. jÍFélaasstarf Vorboði Hafnarfjörður Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði, hefur ákveöiö aö fara skoöunar- ferð um Reykjavík, laugardaginn 6. september n.k. Lagt veröur af staö frá Sjálfstæöishúsinu kl. 1.30. Nánari upplýsingar og skráning í síma 52797, Ásthildur og í síma 50152, Erna fyrir fimmtudagskvöld. Stjórnin. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Beckstein-flygill 185 cm til sölu. Uppl. í síma 14115 á skrifstofu- tfma. ‘ ýmislegt Fjármögnun Ef ykkur vantar aukiö fjármagn leggiö nafn, hefmilisfang og sfma- númer á augld. Mbl. sem fyrst merkt: „Fiármögnun — 4483". Innflytjendur Get teklö aö mér að leysa út vörur. Tilboö sendist augld. Mbl. merkt: „Trúnaöur — 4085". Sandgerði Tll sölu stórt einbýlishús hæö og ris, geta verið 2 íbúöir. Selst í einu eöa tvennu lagi. Nýlegt einbýlishús. Tvöfaldur blskúr. Efri haBÖ í tvíbýli. Bílskúr. Keflavik Góö neöri hœö í tvíbýli. Allt sér. Elgna og veröbréfasalan, Hringbraut 90, Keflavík, SÍmi 92-3222. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Helgarferðir 5.—7. september: 1. Þórsmörk gist í húsi. 2. Landmannalaugar — Rauö- fossafjöll. Gist f húsi. 3. Óvissuferð. Gist f húsum. Fararstjóri: Sveinn Jakobsson Brottför í allar feröirnar kl. 20 föstud. frá Umferöarmiöstööinni aö austanveröu. Allar upplýsingar og farmiöasala á skrifstofunni, Öldugötu 3. Feröafélag íslands. Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra kvennadeild Muniö fundinn fimmtudaginn 4. september kl. 20.30. Frú Áslaug Pétursdóttir mætir á fundinn meö myndir af gróöri o.fl. Stjórnin Fíladelfía Almenn samkoma kl. 20.30. Ræöumenn Hinrik Þorsteinsson og Erla Höskuldsdóttir. ÚTIVISTARFERÐIR Föstud. 5.9. kl. 20. Þórtmörk, gist í tjöldum í Bás- um, einnig eintdagsferð á 1 sunnudagsmorgun kl. 8. Eldgjá — Ltugar, gist í húsi. I Farseölar á skrifst. Lækjarg. 6a, j s. 14606. Útivist. Freeportklúbburinn Fundur í Bústaöakirkju í kvöld kl. 8.30. Stjórnin Grensáskirkja Almenn samkoma veröur í safn- aöarheimilinu í kvöld kl. 20.30. Eyvind Fröben frá Noregi talar Friörik Schram túlkar. Allir hjartanlega velkomnir. Séra Halldór S. Gröndal. Kvöld- og helgarvinna óskast til framtíöar. Ailt kemur til greina, er vanur afgreiöslustörf- um. .Upplýsingar í síma 44892. Eftir kl. 7. Samhjálp Samkoma veröur aö Hverfisgötu 44 í kvöld kl. 20.30. Ræöumaöur Sam Glad. Allir velkomnir. Samhjálp. EFÞAÐERFRÉTT- NÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.