Morgunblaðið - 04.09.1980, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 04.09.1980, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1980 43 Auglýsing PLÖTU- SPILARA- ÚTSALA Við höfum ákveðið að stokka upp plötuspilaralagerinn okkar, og við bjóðum þér: — ADC plötuspilara frá Ameríku — GRUNDIG plötuspil- ara frá V-Þýskalandi — MARANTZ plötuspil- ara frá Japan — THORENS plötuspil- ara frá Sviss allt hágæðaspilara, með 30.000—80.000 króna afslætti miðað við staðgreiðslu. En, þú þarft ekki að staðgreiða. Þú getur fengið hvern þessara plötuspilara sem er með veru- legum afslætti og aðeins 50.000 króna útborgun, líka. Nú er tækifærið. Tilboð þetta gildir aðeins meðan núverandi birgðir endast. Vertu því ekk- ert að hika. Drífðu þig í málið. Vertu velkomin(n). GIRMI Gæðavara á góðu verði Nýjung — pizzapanna — þvermál pönnu er 30 cm. RAFIÐJAN Aöalumboö Kirkjustræti 8. S 19294 — 26660 Girmi raftækin fast í ollum helstu raftækjaverslunum Poppe- loftþjöppur Utvegum þessar heims- þekktu loftþjöppur í öll- um stæröum og styrk- leikum, með eöa án raf-, Bensín- eða Diesel- mótors. SöunrflaoiygjuKr Vesturgötu 1 6, Sími14680. MYNDAMÓT HF. PRENTMYNDAOERÐ AÐALSTRETI • SlMAR: 17152-17335 fáum viö t.d. Bobby Harrisson og Susan Causey, sú sem sungió hefur með Hver þ.e.a.s. hljómsveitinni. T.d. er ekki vitaó til þess aö hún hafi sungiö meö leirhver, eða öörum hverum nema ef vera skyldi í Hverageröi. Þetta er nóg rugl í bili en í alvöru þá koma þau nú Bobby og Susan til okkar í kvöld og velja vinsældarlistann ásamt fleirum en síðasti listi var svona: Þá má ekki gleyma fröken Bryndísi Siefánsdóttur, einni af þátttakend- unum í Ungfrú Hollywood- | ‘lloiLytJoopTtoElO [ _ /’ nf ooou/v - Dcah/* icts ÍCfí.££> WvQ* HCín£l+W - Cff/IIUíeS I r JrtL&rV I.. \dv'H> re r*£ a£/ir sni£v<íMm J«f«/ keppninni sem veröur gestur okkar í kvöld og verður í j nýja glæsilega matsalnum j okkar og aðstoöar jafnframt ] gesti með val á vfnum. i-en *c a&vuo mazm Art*>t uu/irá ffj( 9 )|! - ÆðOA/ZV ’&CCC'/ £**r*ues -nrrteces 77- *cxui#r -r&eHurr zJ Hún hefur valið sér: Marineraða síld m/smjöri og kartöflum Kremsúpa Al Pachino Mínútusteik Bel Air með fullt af góögæti. Módel ’79 sýna n.k. sunnudag i m / • . / HauvyooD betri og betri Utanaarósmennn Síöasta ball í heimi Utangarösménn spila kjarnorkurokk á Hótel Borg fimmtudagskvöld 4. sept. Síöasta tækifærið til aö rokka. Utangarðsmenn. iUubtmrinn Austfjarðastemning Hljómsveitin Standard frá Fáskrúðsfiröi. Að venju Módelsamtökin með sýningu og auk þess diskótekin á fullu og rólegheitin í kjallaranum hjá Rabba. Muniö nafnskírteinin. Tiskusýning að Hótel Loftleiðum alla föstudaga kl. 12.30—13.00 Það nýjasta á hverjum tíma af hinum glæsilega íslenska ullar- og skinnafatnaði ásamt fögrum skartgripum verður kynnt í Blómasal á vegum' íalenska heimilisiðnaðar og Rammagerðarinnar. Modelsamtökin sýna. Víkíngaskipið vinsæla bíóur ykkar hlaðið gómsætum réttum kalda borðsins auk úrvals heitra rétta. I pl Guðni Þ. Guðmundsson flytur alþjóðlega tónlist, gestum til ánægju. |r 1 I 1 r

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.