Morgunblaðið - 04.09.1980, Síða 45

Morgunblaðið - 04.09.1980, Síða 45
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1980 45 Sunnudaffur 18. desember Sá maður erfáráður sem heldur að hann eti fengið að vera hamingjusamur nema n andartök í einu — stökusinnum L'iðEphmim Kishon, þekktasta ntlii fmid íxmclu bækur Kishons væru til hjá þeim í vasabrotsútgáfu í þýskri þýðingu, en Kishon skrifar á hebresku. Ella sagði að fáir erlendir höfundar seldust meira um þessar mundir • Hvers vegna var ekki malbikað? Tilvonandi íbúi í Seljahverfi skrifar: „Sem tilvonandi íbúi í Selja- hverfi geri ég eftirfarandi fyrir- spurn til hlutaðeigandi yfirvalda: Hvers vegna voru göturnar Jað- arssel, Kambasel, Jöklasel og fleiri götur í nágrenni þeirra ekki malbikaðar, áður en framkvæmdir við aðliggjandi hús hófust? Ég hef heyrt því fleygt að götur í þessu hverfi verði ekki malbikað- ar fyrr en eftir 1—2 ár, þó að búið sé að borga allan kostnað í því sambandi. • Erfiðleikar í vætutið Meirihluti tilvonandi íbúa Seljahverfis eru börn og gefur auga leið, að ófrágengin svæði geta valdið erfiðleikum við þrifnað í vætutíð. I Selási og fleiri hverf- um á byggingarstigi eru allar götur malbikaðar, en það kemur til með að tefja lóðafrágang í Seljahverfinu, að ekki hefur verið gengið frá götunum. Ég vætni þess, að hlutaðeigandi yfirvöld svari fyrirspurn minni sem fyrst." Þessir hringdu . . . • Uppákoma kemur uppá Kona sem sagðist vera orðin gömul hringdi í Velvakanda og kvaðst vera þreytt á öllu þessu uppákomutali. — Nú verður varla SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson í undanrásum Rússlandsmeist- aramótsins í ár kom þessi staða upp í skák meistaranna Shelnin og Lysenkos, sem hafði svart og áttileik. 21... Hxb2!! 22. Dc8+ (Eftir 22. kxb2 — Db4+ og síðan Dxc3 er hvíta staðan vonlaus vegna slæmrar kóngsstöðu hans) Kh7, 23. Kxb2 - Re4, 24. Hdl - Db4+, 25. Kcl — Da3+ og hvítur gafst upp því hann tapar drottn- ingunni. sá viðburður, að ekki sé sífellt klifað á þessu orði uppákoma: stjórnarathafnir, eldgos og allt þar á milli. Og ef ekki er þrástag- ast á uppákomunni, þá bara koma atburðirnir uppá. Þetta er nú meiri uppákoman. Ég kynntist þessu orði ekki fyrr en í fyrravet- ur, en mér finnst nú mælirinn fullur. Kæra fjölmiðlafólk, leitið ekki langt yfir skammt í móður- máli ykkar. Velvakandi tekur hressilega undir orð „gömlu konunnar." Það virðist jafnan vera svo, að tísku- orð, eins og það sem „gamla konan“ nefnir og Velvakandi ber ekki á blað eftir umvöndun henn- ar, tröllríða málfari um skamma hríðj en líða svo þeim mun fyrr undir lok, sem þau fletjast víðar út. Furðulega lífseigur ætlar þó „strákurinn Mundi" að verða: ég mundi segja, mundi áætla, mundi telja, mundi halda eða álíta. Hvimleið flatneskja en þó mjög áberandi í viðtölum í hljóðvarpi og sjónvarpi. Það er eins og enginn geti kveðið upp úr um nokkurn hlut, alltaf er Mundi til kallaður. jŒzraLLeCdskóLi bópu líkom/mkt j.s.b. Dömur athugið í Nýtt 3ja vikna námskeið ( hefst 8. sept. ( * Líkamsrækt og megrun fyrir dömur á öllum aldri. r * Tímar tvisvar eða fjórum sinnum í viku. ^ * Morgun-, dag- og kvöldtímar. L * Sérstakur matarkúr fyrir þær, sem eru í megrun. y * Vaktavinnufólk athugið „lausu ti'mana" hjá okkur. /■ * Sturtur — sauna — tæki — Ijós. V * Munið okkar vinsæla solaríum — hjá okkur skín sólin allan daginn alla daga. Upplýsingar í síma 83730 C ATH. — ATH. i Nýja sólin er í Ljósastofu JSB, , Bolholti 6, sími 36645. C njpa nó^sqqGincgzzDT VÖKVAHAMRAR- EFNISSKAMMTARAR - EFNISSÍLÓ - VIND, > jj < rrv > 33 33 < m- > 33 Við eigum á lager nokkrar litlar eins og þriggja fasa steypuhrærivélar — hagstætt verð. Útvegum einnig allar stærri gerðir steypuhræri- véla. Leitið upplýsinga. HARALD ST. BJÖRNSSON UMBOÐS- 0G HEILDVERZLUN I SÍMI 85222 LAGMULA 5 PÓSTHÓLF 887 REYKJAVÍK & vnvh>ivðnioða8 - biiovsNi3is - tnooA -uma/andX* Baldwin Planos Organs UNDRAVERÐUR ÁRANGUR Á METTÍMA BALDWIN píanó og orgelskólinn SÍMI32845 Innritun alla daga Kennd er skemmtileg og aðgengileg músik sem stuðlar að jákvæðum hljómlistarþroska og skjótfengnum árangri. ÆT Hljóðfæraverslun Æ P4LMÞiRS ARNk H-F - T * GRENSASVEGI 12 - SÍMI 32845

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.