Morgunblaðið - 21.10.1980, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.10.1980, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. OKTÓBER 1980 Peninga- markadurinn / N GENGISSKRANING Nr. 200. — 20. október 1980 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 544,00 545,20 1 Storlíngspund 1314,50 1317,40 1 Kanadadoilar 466,20 487,20 100 Danakar krónur 9540,90 9582,00 100 Norskar krónur 11088,20 11110,70 100 Saanakar krónur 12959,15 12967,75 100 Finnak mörk 14730,55 14763,05 100 Franakir frankar 12745,30 12773,40 100 B*iy. frankar 1836,65 1840,65 100 Sviaan. frankar 32838,30 32910,80 100 Gyflini 27118,65 27178,45 100 V.-þýzk mörk 29379,20 29444,00 100 Lirur 62,03 82,17 100 Auaturr. Sch. 4151,05 4160,25 100 Eacudoa 1073,35 1075,75 100 Paaatar 727,05 728,65 100 Yan 261,16 261,74 1 Iraktpund 1104,00 1106,50 SDR (aératök dráttarr ) 16/10 709,95 711,52 / / GENGISSKRANING FERPAMANNAGJALPEYRIS 20. október 1980. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandar ík jadollar 598,40 599,72 1 Starlingapund 1445,95 1449,19 1 Kanadadollar 512,82 513,92 100 Danakar krónur 10494,99 10518,20 100 Norakar krónur 12194,82 12221,77 100 Saanakar krónur 14255,07 14286,20 100 Finnak mörk 16203,61 16239,36 100 Franakir frankar 14019,83 14050,74 100 Bolg. frankar 2020,32 2024,72 100 Sviaan. frankar 36122,13 36201,86 100 Gyllini 29830,52 29896,30 100 V.-þýzk mörk 32317,12 32388,40 100 Lírur 88,23 66,39 100 Autturr. Sch. 4580,16 4576,28 100 Eacudoa 1180,69 1083,33 100 Pásetar 799,76 801,52 100 Yen 287,28 287,91 1 írakt pund 1214,40 1217,15 L y Vextir: INNLÁNSVEXTIR (ársvextir) 1. Almennar sparisjóðsbækur.....35,0% 2.6 mán. sparisjóðsbækur........38,0% 3.12 mán. og 10 ára sparisjóðsb.37,5% 4. Vaxtaaukareikningar, 3 mán...40,5% 5. Vaxtaaukareikningar, 12 mán..46,0% 6. Ávísana- og hlaupareikningur...19,0% 7. Vfeitölubundnir sparifjárreikn. 1,0% UTLÁNSVEXTIR (ársvextir) 1. Víxlar, forvextir ............34,0% 2. Hlaupareikningar...............384)% 3. Lán vegna útflutningsafurða.. 8,5% 4. Önnur endurseljanleg afurðalán ... 29,0% 5. Lán með rikisábyrgö............37,0% 6. Almenn skuldabréf..............38,0% 7. Vaxtaaukalán...................45,0% 8. Vfeitölubundin skuldabréf ...... 2£% 9. Vanskilavextir á mán...........4,75% Þess ber aö geta, að lán vegna útflutningsafuröa eru verötryggö miöaö við gengi Bandaríkjadollars. Lífeyrissjódslán: Lífeyrissjóöur atarfsmanna rfkis- ins: Lánsupphæö er nú 6,5 milljónir króna og er lániö vísitölubundið meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eu 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandl þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild að lífeyrissjóönum 4.320.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 360 þúsund krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar lánsupphæöar 180 þúsund krónur á hverjum árs- fjórðungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin orðin 10.800.000 krónur. Eftir 10 ára aðild bætast við 90 þúsund krónur fyrir hvern árs- fjóröung sem líöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggður meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 25 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala var hinn 1. október síöastliöinn 183 stig og er þá miöað viö 100 1. júní '79. Byggingavísitala var hlnn 1. október síöastliöinn 539 stig og er þá miðaö viö 100 í október 1975. Handhafaskuldabráf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18%. „Háttvirtir kjósendur“ Sjónvarp kl. 22.30: Umræðuþáttur í umsjá Jóns Baldvins Hannibalssonar Á dagskrá sjónvarps kl. 22.30 er umræðuþáttur um stjórn- arskrá or kosningarétt. Stjórn- andi er Jón Baldvin Hannihalsson ritstjóri. Þátttakendur í umræðum þess- um, auk Jóns Baldvins, verða Davíð Oddsson borgarfulltrúi, Kristinn V. Jóhannsson, forseti bæjarstjórnar í Neskaupstað og Sigurður Lindal lagaprófessor. Bein útsending verður frá viðræð- unum. Þar að auki verður skotið inn svörum við spurningum sem beint var til Gunnars G. Schram, stjórnlagaprófessors, Jóns Sig- urðssonar, ritstjóra Tímans, Gylfa Þ. Gíslasonar og Gunnars Thor- oddsens, forsætisráðherra. Gunnar G. Schram svarar spurningu um það hvort unnt sé að tryggja jafnvægi atkvæðisréttar að óbreyttu kerfi, sagöi Jón Bald- vin. — Jón Sigurðsson lýsir írska kosningakerfinu, en það kerfi hef- ur verið mjög til umræðu; sam- kvæmt því hafa kjósendur valfrelsi til að kjósa á milli frambjóðenda allra flokka í sínu kjördæmi. í þriðja lagi er leitað álits hjá Gylfa Þ. Gíslasyni um leiðir til að styrkja framkvæmdavaldið, með hliðsjón af grein sem hann skrifaði um stjórnarskrármálið í Helgafell 1945. Hann verður spurður um hvort hann sé enn sömu skoðunar og þá, að 35 árum liðnum. Gunnar G. Schrmm Gylfl Þ. GÍHlason Gunnar Thoroddsrn * „Aður fyrr á árunum“ kl. 11.00: Gullborgarsteinblóm Birgir Kjaran Á dagskrá hljóðvarps kl. 11.00 er þátturinn „Áður íyrr á árunum“ í umsjá Ágústu Björnsdóttur. Iljalti Rögn- valdsson les kafla úr „Fögru Iandi“ eftir Birgi Kjaran. þar sem höfundur bregður upp sumarmyndum. — Aðalefni þessa síðasta þátt- ar sumarsins er eftir Birgi Kjaran, sagði Ágústa — en hann var mikill ferðamaður og náttúr- uskoðari eins og ritsmíðar hans um það efni bera með sér. í þættinum verða lesnir tveir stuttir kaflar úr sumarminning- um í bók Birgis, Fagra land, og á við sumarið 1959. Fyrri kaflinn er um heimsókn í garð skáldsins Kristmanns Guðmundssonar en hann var um alllangt skeið kunnur fyrir garð- yrkjustörf sín og tilraunir á ræktunarsviðinu. Síðari kaflinn heitir Steinblóm í helli og segir frá ferð í Gullborgarhelli og dropasteinsmyndunum þar. I þessum síðari kafla segir m.a.: „Dropasteinarnir standa upp úr hellisgólfinu í ótal stærðum og kynlegum myndum, sumir a.m.k. hálfur metri á hæð. Flestir þeirra eru einna líkastir stærðar kaktusum. Þessa dropasteina myndi ég vilja kalla Gullborg- arsteinblóm." I þáttarlok verður farið með tvær vísur um haustið eftir hagyrðinginn Pétur Þórarins- son, fyrrum bónda á Kambhóli í Svínadal. Að kynningarlagi valdi ég að þessu sinni Fallandi lauf (Autumn Leaves), sem ég má segja að sé franskt og naut afar mikilla vinsælda fyrir svo sem tveimur tii þremur áratug- um og var þá á hvers manns vörum. Útvarp Reykjavík ÞRIÐJUDKGUR 21. október MORGUNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. Um- sjón: Páll Heiðar Jónsson og Erna Indriðadóttir. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. endurt. þáttur Þórhalls Guttorms- sonar frá kvöldinu áður. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Vilborg Dagbjartsdóttir les þýðingu sína á sögunni „Húgó“ eftir Maríu Gripe (12). 9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Sjávarútvegur og sigling- ar. Umsjónarmaður þáttar- ins: Ingólfur Arnarson. 10.40 Morguntónieikar. Fíl- harmóniusveitin í Berlín leikur Sinfóniu nr. 20 í D-dúr (K133) eftir Mozart; Karl Böhm stj. 11.00 „Áður fyrr á árunum“ Ágústa Björnsdóttir sér um þáttinn. Iljalti Rögnvaldsson les kafla úr „Fögru landi“ eftir Birgi Kjaran, þar sem höfundur bregður upp sumarmyndum. 11.30 Hljómskálamúsik. Guð- mundur Gilsson kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SÍPPEGIÐ 12.20 Fréttir 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa — Jónas Jónasson. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Hljómsveitin Filharmonia i Lundúnum ieikur „Islamey“, austurlenzka fantasiu eftir Mily Balakireff; Lovro von Matacic stj./ Sinfóniuhljóm- sveit danska útvarpsins leik- ur „Pan og Syrinx“, forleik op. 49 eftir Carl Nielsen; Herbert Blomstedt stj./ Sin- fóniuhljómsveit Lundúna leikur Sinfóniu nr. 3 eftir Aaron Copland; höfundur stj. 17.20 Sagan „Paradís“ eftir Bo Carpelan. Gunnar Stefáns- son les þýðingu sína (8). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLPIP 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi. Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauks- son. Samstarfsmaður: Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir. 20.00 Poppmúsik. SKJÁNUM ÞRIÐJUDAGUR 21. október 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Tommi og Jenni. 20.40 Lifið á jörðinni. Fræðslumyndafiokkur i þrettán þáttum um þróun lifsins á jörðinni. Ánnar þáttur. Byggt fyrir fram- tiðina. Þýðandi óskar Ingimars- son. Þulur Guðmundur Ingi Kristjánsson. 21.40 Blindskák. (Tinker, Tailor, Soldier, Spy). Bresk-bandarískur njósnamyndaflokkur i sex þáttum, byggður á skáld- sögu eftir John ie Carré. Handrit Arthur Hopcraft. Leikstjóri John Irvin. Aðal- hiutverk Alec Guinnes, Ian .. Bannen, Hywel Bennett, Bernard Hepton, Michael Jayston, Alcxander Knox, Beryl Reid, Ian Richardson og Sian Philips. Fyrsti þáttur. Yfirmaður bresku Ieyniþjónustunnar er sannfærður um, að svik- ari leynist meðal starfs- manna þjónustunnar. Hann hefur fimm menn grunaða og leggur allt kapp á að komast að því, hver þeirra njósni fyrir Rússa. Þýðandi Óskar Ingimars- son. 22.30 „Háttvirtir kjósendur.“ Umra-ðuþáttur um stjórn- arskrá og kosningarétt. Stjórnandi Jón Baldvin Hannibalsson. ritstjóri. 23.20 Dagskrárlok. 20.20 Sumarvaka. a. Kórsöngur: Karlakórinn Geysir á Akureyri syngur. Söngstjóri: Ingimundur Árnason. b. Smalinn frá Hvituhlið. Frásöguþáttur af Daða Ni- elssyni fróða eftir Jóhann Hjaítason kennara og fræði- mann. Hjalti Jóhannsson les þriðja og siðasta hluta. c. „Haustar um fögruf jöll og viðidali“. Baldur Pálmason les nokkur kvæði eftir Gest Guðfinnsson skáld. d. Ferð yfir Jökul fyrir 65 árum. Árni Helgason stöðv- arstjóri í Stykkishólmi les frásögn Lárusar Kjartans- sonar. e. Einsöngur: Garðar Cortes syngur islenzk lög. Krystyna Cortes leikur á pianó. 21.45 Útvarpssagan: „Hollý“ eftir Truman Capote. Atli Magnússon les eigin þýð- ingu, sögulok (8). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Ur Austfjarðaþokunni. Vilhjálmur Einarsson skóla- stjóri á Egilsstöðum sér um þáttinn. Rætt við Ingibjörgu Jónsdóttur frá Vaðbrekku, sem segir frá uppvaxtarár- um sinum á Eskifirði á fyrri hluta aldarinnar og búskap á Jökuldal um hálfrar aldar skoið. 23.00 Á hljóðbergi. Umsjónar- maður: Björn Th. Björnsson listfræðingur. „GIerdýrin“ — The Glass Menagerie — eftir Tennessee Williams; síðari hluti. Með hlutverkin fara Montgomery Clift, Julie Harris, Jessica Tandy og David Wayne. Leikstjóri: Howard Sackler. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.