Morgunblaðið - 21.10.1980, Blaðsíða 19
Nyrstu gígarnir um eittleytiö aðfaranótt sunnudags. Lengst til vinstri hraunjaðarínn fremst á myndinni sig til norðvesturs. Þarna er hraunið
er gígaþyrpingin sem enn gýs. Myndin er tekin þremur klukkustund- komið tvo kílómetra frá gígunum.
um eftir að gosið hófst, eða þegar það var í hámarki og teygir
anna viö Kröflu og var um tíma
óttast um virkjunina, þótt hraun-
varnargaröar séu þar á milli. En
fljótlega dró úr gosinu syöst og
hraunstraumurinn stöövaðist , aö
sögn jaröfræöinga á Kröflusvæö-
inu.
Á mælum jaröskjálftavaktarinn-
ar í Reynihlíð fyrstu gosnóttina
voru litlar hreyfingar, en pennarnir
höföu þó gert myndarleg og löng
þverstrik þegar hiö öra landsig
byrjaöi rétt fyrir gosiö.
Af mælingunum var í fyrstu
ráöiö aö um suöurhlaup yröi aö
ræöa en viö þaö yrði Kröfluvirkjun
í hættu. Þaö varö loks úr að kvikan
hljóp til noröurs og virkjunin því úr
hættu. Jaröfræöingar á skjálfta-
vaktinni voru sammála um aö
þessi goshrina væri liöin hjá,
aöeins væri tímaspursmál hvenær
gosiö hætti. Sama virkni var þó í
nyrstu gígunum í gær og á sunnu-
dag, en skjálftavirkni nánast engin
á sunnudag og mánudag.
Glóandi hraunelfur brunar niður brattann í námunda við
gígana og myndar þaö sem jaröfræöingar nefndu brotiö
helluhraun.
Sigurður Þórarinsson myndar athyglisveröar hraunmyndanir í
hraunjaörinum í hrauntjörninni austan við nyrstu gígana sem
sjást í baksýn. Einnig grillir í glóandi hraunstraum.
Afmælisgos í desember?
„Góö tíö er fyrir gosum,“ sagöi
Siguröur Þórarinsson viö blm. á
gosstöövunum, „annaö veröur
ekki ráöiö af annálum. Þaö er þó
athyglisvert aö gosvirknin síöustu
fimm árin er undir meöallagi. Viö
höfum fengiö mörg gos aö vísu,
þar af fjögur á þessu ári, en þau
hafa ekki staöiö yfir nema í
samtals um hálfan mánuö, sem er
undir meöallagi. Þá er hraunmagn-
iö sem upp úr þessum gosum
hefur komiö einnig undir meöal-
lagi," sagöi Siguröur.
Siguröur og aörir jaröfræöingar
á eldstöövunum spáöu því strax á
sunnudagsmorgun aö annað gos
yröi innan skamms, jafnvel í des-
ember. „Ætli viö fáum ekki afmæl-
isgos," sagöi Siguröur kímileitur,
en 20. desember nk. eru fimm ár
liöin síöan Kröflugosin hófust, en
svo hafa eldsumbrot á Kröflu-
svæöinu síöustu árin veriö nefnd.
Gosið um helgina er hiö þriöja á
svæöinu á þessu ári.
Meöfylgjandi myndir tók Ijósm.
Mbl. Kristján Einarsson á gos-
stöövunum.
—ágás.
Jöröín gekk til á gosstöðvunum og þegar undan er tekiö
veröur eitthvað eftir aö gefa. Myndaöist af þessum sökum
sigdæld austan viö nyrstu gígana, en þar seig land á nokkurra
metra breiöu en hundruö metra löngu svæöi. Sáu Morgun-
blaösmenn m.a. hvar lend skreiö til og seig, en hérna var sigiö
um tveir metrar og Ijósmyndar dr. Sigurður Þórarinsson
verksummerki. Svart er landiö á aö líta vegna gjóskufalls, en í
sprungusárunum má sjá aö 10 til 20 sm snjólag er undir
gosefnunum.
í návígi vió náttúruöflin. Myndina tók Kristján Einarsson
Ijósmyndari Mbl. rótt viö nyrstu gígana, en þangaö fóru
blaöamenn ásamt jarófræöingum og uröu menn stundum aö
taka á rás frá gígunum í sumum hri iunum er gjóskunni rigndi
yfir.