Morgunblaðið - 21.10.1980, Blaðsíða 46
26
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. OKTÓBER 1980
Fólk og fréttir í máli og myndum
• Oft fá íslenskir dómarar að
heyra það óþvegið hjá leik-
mönnum i hita leiksins. Um
daginn var einum leikmanni vís-
að af velli og útilokaður frá
leiknum i tslandsmótinu i hand-
knattlcik. Ilann lét þau orð falla
að dómarinn væri „Þroskaheft
helvíti“. Leikmenn ættu að sjá
sóma sinn í því sjálfs sin og
félags síns vegna að reyna að
hemja skap sitt. Það er öllum til
góðs.
• Raymond Goethals, fyrrver-
andi þjálfari Anderlecht og
landsliðs Belgiu. hefur undirrit-
að samning við F.C. Sao Paulo
frá Brasilíu.
• Jan Tomaszewski. pólski
landsiiðsmarkvörðurinn. sem
leikið hefur i nokkur ár með
Beerschot i Belgiu, sleit á sér
hásin i leik nýverið og leikur
ekki meira með á keppnistímahil-
inu.
• Efsta liðið i 1. deild i Belgíu
um þessar mundir er Anderlecht.
í fyrra gekk liðinu ekki eins vel
og slæmur andi var meðal leik-
manna. Nú hefur þjálfari liðsins,
Tomislav Ivic, gjörbreytt liðsand-
anum og leikmenn Icika við
hvern sinn fingur bseði innan og
utan vailar. Þrjár helstu ástæð-
urnar eru: Liðið hefur fengið
góða byrjun í deildarkeppninni,
Arie Ilaan er himinlifandi að fá
loks að leika sem framlínumaður
og stendur sig frábærlega vel og
loks alltaf þegar einhver á af-
mæli i liðinu er afmælisveisla
fyrir alla leikmenn með kaffi og
góðu meðlæti.
• Þegar fimm fyrstu ieikjunum
var lokið i 1. deild í Belgiu rak
F.C. Brugge þjálfara sinn, Johan
Grijzenhout. en. hann gerði liðið
að meisturum á síðasta ári.
Fyrsta leik sinn eftir að þjálfar-
inn var rekinn vann Brugge,
Bercham 4—0.
Þjálfarinn sem ekki tapar leik
JUPP Derwall fagnaði síðasta
sigri með því að fá sér ölkrús.
Landsliðsmenn hans sögðu þó við
hann að nú ætti hann að fá sér
kampavín og skála. Dcrwall er
þjálfari vestur-þýska landsliðsins
i knattspyrnu og lið hans hefur
nú leikið 21 landsleik án þess að
tapa leik. llreint út sagt frábært
afrek. Derwall tók við þjálfara-
stöðunni af hinum fræga Helmut
Schön árið 1978, en hafði áður
verið aðstoðarmaður hans í
fjöldamörg ár. Síðan Jupp tók við
hefur liðið sigrað i 16 leikjum og
gert 5 jafntefli. Skorað 48 mörk
en aðeins fengið á sig 15. Karl
Heinz Rummenigge hefur skorað
flest, 10 talsins.
JUP-JUP-HURRA
„Ef við töpum vona ég að
það verði í vináttulandsleik“
segir Jupp Derwall. I búningsher-
bergjum eftir hvern leik hefur
hann þá venju að þakka hverjum
og einstökum leikmanni með
handabandi. En hvað hefur Jupp
að segja um leikina:
11. okt. 1978. V-Þýskaland —
Tékkóslóvakía, 4—3.
Tékkar iéku mjög vel og það var
gífurlega erfitt að eiga við þá.
Varnarleikur þeirra var sterkur.
Þrátt fyrir það tókst okkar
mönnum að skora fjögur gullfal-
leg mörk. Frábær árangur gegn
góðu liði. Liðið lék sinn næstbesta
landsleik undir minni stjórn.
15. nov. 1978. V-Þýskal. — Hngverjaland. 0—0.
Jafn «k skemmtilcKiir loikur. en um of
lógé áhersla á varnarleikinn.
20. des. 1978. V býskaland - Holland. 3-1.
í þessum leik var leikió mj«K hratt allan
leikinn «k driffjoóur okkar var Rainer
Bonhof.
25. febrúar 1979. Malta — V hýskaland. 0—0.
Mikil vunbrÍKÓi. ukkar lió var alls ekki aó
keppa.
1. apríl 1979. Tyrkland — V I»ýskaland. 0—0.
Aftur vunbrÍKÓi. LióiA mitt lék alveg
hdrmuleKa illa.
22. maí 1979. írland - V Þýakaland, 1 -3.
Ilansi Mullrr olli mrr vonbrÍKAum rn ég
var ánægAur meA úrslitin.
2fi. mai 1979. fsland — V-I»ýskaland. 1—3.
Ék sannfarAist um aA viA eÍKum 14
leikmenn I heimsklassa. Islenska HAiA var
Kott af áhuKamannaliAi aA vera.
12. sept. V-þýskaland — Arxentina. 2—1.
GAAur leikur ok sannKÍarn sÍKur.
17. okt. 1979. V-Pýskaland — Wales, 5—1.
Ilvillk markaskorun. ViA tryKKAum okkur
f Gvrópukeppnina.
21. nóv. 1979. Rússland — V hýskaland. 1—3.
Ilarald Nickel frá Ilorussia átti stórleik
ok kom mér á óvart. ÁnægluleKur sigur þvi
aA Kússar hafa kóAu liói á aA skipa.
22. des. 1979. V Þýskaland — Tyrkland. 2—0.
ViA höfAum lært af bitri reynslu <>k
KerAum okkur ekki ánaitAa meA neitt nema
sÍKUr
27. febrúar 1980. V-Þýskaland — Malta. 8—0.
Leikmenn KerAu eins ok lagt var fyrir þá.
Skora mlkiA af mörkum.
2. april 1980. V-Þýskaiand — Auxturrild. 1—0.
Austurrtkismenn eyAilOKAu leikinn meA
KÍfurieKa stifu varnarspili.
13. mai 1980. V-Þýskaland — Pólland. 3—1.
Þessl leikur sannfærAi mix um aA við
erum á réttrl leiA.
11. júnl 1980. V Þýskal. - Tékkóslóvakia. 1-0.
Vlð lékum vel en nýttum m)«K illa góð
marktækifæri.
14. júni 1980. V-Þýskaland - Holland. 3-2.
Stærsti slgur minn með landsliðið. Hol-
lenska liðið lék af hrelnni snilld. Við vorum
samt betrl.
17. júni 1980. V Þýskaland - Grikkland. 0-0.
Við skulum gleyma þessum leik sem fyrst.
22. júni 1980. V-Þýskaland - Belgia. 2-1.
Vlð áttum að sigra 3—0. En vlð vorum
orðnir Evrópumeistarar. Það sklptl mestu
máH.
10. sept. 1980. Svlss - V-Þýskaland, 2-3.
Frábær lelkur þýska liðsins, bæði i sókn
<>K vðrn.
8. okt. 1980. Holland - V Þýskaland, 1 -1.
Náðum okkur ekki á strlk. Hollenski
markvOrðurinn bjargaði oft af hrefnni
snilld.
Svo morg voru þau orð úr dagbók
þjálfarans sem tapar ekkl lelk.
Einu sinni var. Gunn
laugi Hjálmarssyni visað af leik
velli í leik gegn FH. Hcfur
greinilega eitthvað brotið á
Gunnari litla Einarssyni i FH.
Allavega er gat á skyrtu Gunnars
eins og sjá má. Báðir þessir
kappar eru i eldlinunni ennþá,
Gunnar Einarsson leikur hand-
knattleik með FII og þjálfar
Stjörnuna. En Gunnlaugur
Iljálmarsson dæmir af fullum
krafti og rekur leikmenn útaf ef
þess gerist þörf. Þá er hann
formaður dómaranefndar HSÍ.
JMorrtunlilnlút*
i yi
Sá yngsti sem
leikið hefur
í deildinni
SVONA litur hann út,
yngsti, leikmaðurinn sem
leikið hefur i ensku deild
arkeppninni. Eamonn Coll-
ins var aðeins 14 ára og 323
daga gamall þegar hann lék
9. september með Blackpool
gegn Kilmarnock i ensk-
skoska bikarnum. Collins
tók ekki í fyrstu mark á
hinum fræga Alan Ball sem
er framkvæmdastjóri Black-
pool er hann sagði honum að
hann ætti að leika með
liðinu. En það var ekkert
grin, Collins lék með og stóð
sig með ágætum. Collins er
fæddur og uppalinn i írlandi
og gengur þar i skóla. Hann
er of ungur ennþá til þess að
geta skrifað undir samning
sem atvinnumaður i knatt-
spyrnu. Hann verður að biða
til 15. nóvember en þá verð-
ur hann 15 ára gamall.