Morgunblaðið - 21.10.1980, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 21.10.1980, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. OKTÓBER 1980 33 Afmæliskveðja: Ásta Pálmadótt- ir Stykkishólmi 30. september las ég fallega grein um Ástu 80 ára. Hún er vel skrifuð, ekkert ofsagt um þessa ágætu öldruðu konu. Þegar ég hugsa um Ástu og Lárus, hennar góða eiginmann, flýgur hugur minn til baka um 61 ár. Sumarið 1919 vorum við saman í kaupa- vinnu í Bjarnarhöfn á Snæfells- nesi. Við heyvinnu þar vorum við þá 6 konur og 6 karlar, allt ungt fólk. Við gengum glöð til starfa hvern morgun, karlmennirnir með orf og ljá og konur með hrífu. Að kvöldi fórum við heim ánægð yfir að geta unnið og nutum hvíldar til starfa næsta dags. Okkar störf voru að: „slá og raka, rifja og taka saman, heyið binda hlöðu í“. Þegar við unnum á engjunum var okkur fært miðdagskaffið. Það var látið á 3ja pela flöskur, hver flaska var látin í ullarsokk, svo ekki kólnaði kaffið um of. Bollarnir bornir í litlum poka. Við sátum í hóp, margt gamanorð hraut af vörum, bæði í bundnu og óbundnu máli. Þá vorum við lífsglöð. Um haustið skildi þessi hópur. Nú er heyvinna, sem annað, unnið með vélum. Vinnubrögðin því ólík er áður var. Ég naut þess að eiga samleið með Ástu og Lárusi í 30 ár í Stykkishólmi. Þar þjuggu þau og hún er þar enn. Ásta á fjölda ættingja. Persónulega þekki ég marga af hennar fólki. Það er í framkomu og störfum sjálfu sér til sóma og þjóðfélaginu til bless- unar. Nú býr Ásta ein í litla húsinu sínu. Ég veit að þegar hún hugsar um margra áratuga störf, er hún Guði þakklát. Hún átti yndislegan eiginmann. Allir virtu hann og dáðu fyrir dugnað og samvisku- semi við mörg störf. Hjónin eign- uðust 7 börn, heilbrigð andlega og líkamlega. Frá fyrstu bernsku til þessa dags hafa þau verið elsku- legum foreldrum til sóma og gleði. Þau voru alin upp í Guðsótta og góðum siðum. Nú þegar þau eru fullorðin, eru þau virt og elskuð af samborgurum sínum. Ásta Pálsdóttir nýtur ástar barna sinna, tengdabarna og margra fleiri. Öllum sem ég átti samleið með í Hólminum í 30 ár sendi ég hjartans kveðjur og þakklæti. Ástu, góða vinkonu mína, kveð ég með orðum skáldsins: Elli þú ert ekki þuntc í anda Guði kærum. FöKur sál er ávallt unK undir silfur hærum. Sesselja Konráðsdóttir Fertugasta Ítalíustjórnin RómaborK. 18. okt. AP. ARNALDO Forlani mynd- aði í dag fjögurra flokka meirihlutastjórn á Ítalíu. og er það fertugasta stjórn í landinu frá stríðslokum eins ok komið hefur fram. Er þar með um sinn bundinn endir á stjórnmálakreppuna í landinu. Forlani gekk á fund Pertinis Ítalíuforseta á laugardagsmorgun og af- henti honum lista yfir ráð- herra sína. Stjórnina styðja fjórir flokkar, sósíalistar, kristi- legir demókratar, sósíal- demókratar og repúblikan- ar og hafa þessir flokkar 360 þingsæti af 630. Stjórnin verður að fá traustsyfirlýsingu í báðum þingdeildum áður en með- limir hennar vinna emb- ættiseið. =ca= Léttir ///7 myndarammar fyrir grafik, listaverk z og Ijósmyndir. Stærðir frá 13X18 til 50X70 cm. (plakatstærð). HANS PETERSEN HF BANKASTRÆTI AUSTURVER GLÆSIBÆR // S: 20313 S: 36161 S: 82S90 /f/j Umboð»m*nn um alll land / / V -flBb .11111111! GOrtTTI f% x Y EF ÞAÐ ER FRÉTT- / NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Glæsilegt úrval af teppum, mottum, rétthyrning- um úr 100% ull, bómull, nylon og acryl. Teppasalan s.f. Hverfisgötu 49, síml 19692. Frystiskápur Til sölu nýr, mjög stór frystl- skápur (550 lítra). Sími 40844 á kvöldin. Erum á götunni Hjón meö 2 börn óska eftir aó taka á leigu 3ja—4ra herb. íbúó. Uppl. í síma 74884. Gleraugu týndust sl. fimmtudag í nánd vió Morgunblaöshúslö í Aöalstræti eöa viö Skúlatún 2. Finnandi vinsamlegast tilkynni um paö í síma 1Ö100 eöa 82932. Elín Pálmadóttir. —f—v—y~yyv~~; A AuAinAÉÉ—iAá^ n ■ Gull — Silfur Kaupum brotagull og siltur, einnig mynt og minnispeninga úr gulli og silfri Staögreiösia. Opiö 11—12 f.h. og 5—6 e.h. íslenskur útflutningur, Ármúla 1, sími 82420. Ljósritun meöan þér bíöiö. Laufásveg 58 — Sími 23520. Bílaloftnet, fíber og stál Bílaútvörp, segulbönd og hátal- arar. T.D.K., Maxell og Ampex kassettur. Hljómplötur Músik- kassettur, áttarásaspólur, ís- lenskar og erlendar. Mikið á gömlu veröi. F. Björnsson radíóverslun. Bergþórugötu 2. sími 23889 I.O.O.F. 8 =16210228'/, = 0. O Edda 598010217 — 1 □ Hamar 598010217-1 Atkv I.O.O.F. Rb. 4 = 13010218V.-9 L.HJS. Arinhleösla Magnús Aöalsteinn, sími 84736. Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Páll Lúthersson talar og kveöur á lelö til Afríku. Kærleiks- fórn til Kristniboösins. Krossinn Biblíulestur ( kvöld kl. 20.30. aö Auöbrekku 34, Kópavogi. Allir hjartanlega velkomnir Bazar Kvenfélags Háteigssóknar veröur aö Hallveigarstööum 1. nóv. kl. 2.00. Allt er vel þegiö, kökur og hvers konar varningur. Mótttaka aö Flókagötu 59 á miövikudögum og aö Hallveigar- stööum eftir kl. 5.00. 31. okt. og laugardag f.h. Nánari uppl. 16917. Ármenningar Sunddeíld Æfingar eru byrjaöar í Sundhöll Reykjavíkur. Sund á mánud.. miövikud og fimmtud. kl. 19. Þjálfarar Brynjólfur Björnsson og Hreinn Jakobsson. Sundknattleikur. Mánud. kl. 20.30 og fimmtud. kl. 19.45. Nýir félagar velkomnir. Innritun á æfingatímum. Stjórnin. K.F.U.K. Amtmannsstígur 2 B AD-konur Fundur ( kvöld kl. 20.30. íumsjá bazarnefndar. Bazarinn nálgast og mörg eru verkefnin óunnin. Kaffi. Allar konur velkomnar. Nefndin. Jólaföndurnámskeið Enn komast nokkrir aö á jóla- töndurnámskeiðunum, morgun- námskeiö eru kl. 9—12. Dag- námskeiö kl. 13.30—16.30. Kvöidnámskeiö kl. 20—23. Inn- ritun fer fram aö Laufásvegl 2. Upplýsíngar í síma 17800. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Seltjarnarnes Aöalfundur FUS, Baldurs, Seltjarnarnesi, verður haldinn í Félagsheimilinu, þriöjudag- inn 28. október 1980 kl. 19.30. Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin. Kópavogur — Kópavogur Spllakvöld sjálfstæöisfélaganna veröur þriöjudaginn 21. í Sjálfstæöis- húsinu Hamraborg 1. 3. hæö kl. 21.00. Fjölmenniö. Stjómln. Félag Sjáltslæöismanna í vestur og miöbæjarhverfi Aðalfundur félagsins veröur haldinn, þriöjudaginn 21. okt i Valhöll, Háaleltisbraut 1. Fundurinn hefst kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf Ræöumaöur: Markús örn Antonsson. Félag Sjálfstæöismanna í Árbæjar- og Seláshverfi heldur aöalfund í félagsheimilinu aö Hraunbæ 102 B, neöri jaröhæö, þriöjudaginn 21. 10. næstkomandi klukkan 8.30 e.h. Venjuleg aöalfundarstörf Gestur fundarins veröur Eggert Haukdal alþingismaöur Kaffiveit- ingar aö loknum fundi. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.