Morgunblaðið - 21.10.1980, Blaðsíða 24
32
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. OKTÓBER 1980
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Rafvirkjar — Verkstjórn Orkubú Vestfjarða óskar að ráða rafvirkja til verkstjórastarfa með aðsetri í Bolungarvík. Reynsla í verkstjórn æskileg. Uppl. gefur Jón E. Guðfinnsson, yfirverk- stjóri, sími 94-7277 og heima 94-7242. Orkubú Vestfjarða. Stokkseyri Umboðsmaöur óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Stokks- eyri. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 3316 og á afgreiðslunni í Reykjavík í síma 83033. fMtogmtMtifeifeí Garðabær Morgunblaðið óskar eftir aö ráöa blaðbera í Grundir. Sími 44146.
Laus staða Staða fulltrúa við embætti skattstjóra Vest- urlandsumdæmis, Akranesi, er laus til um- sóknar frá og með 1. desember n.k. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist skattstjóra Vesturlandsum- dæmis, Akurbraut 13, Akranesi, fyrir 20. nóvember n.k. Fjármálaráðuneytið, 17. október 1980. Stýrimenn vantar á Þórkötlu II., sem er að fara á síldveiðar með hringnót og síðan á net. Uppl. hjá skipstjóranum í síma 76784. Hjúkrunarskóla íslands vantar starfsmann til ræstinga. Um er að ræða hálft starf, eftir hádegi. Uppl. á skrifstofu skólans.
Keflavík — Njarðvík Óskum eftir að ráða starfskraft viö bókhald og skrifstofustörf. Upplýsingar á staðnum. Olíuverslun íslands, Hafnarbraut 6, Njarðvík. Óskum að ráða starfsfólk í saumastofu okkar. Uppl. í síma 31960.
Framkvæmdastjóri saltfisk- og skreióarframleiöslu í Kanada N.B. Nickerson & Sons. Limited, er leiöandi fiskveiöafélag í Kanada, sem veiöir, verkar og selur framleiöslu sína á alþjóöamarkaöi. Þar til nýveriö hefur framleiösla og sala bolfisks í salt og skreiö veriö veigalítill þáttur í viöskiptum okkar En á yfirstandandi ári höfum viö lagt mun meiri áherslu á þennan þátt starfsemi okkar. Viljum viö auka framleiöslu og sölu þessara vörutegunda mun meira. Viö þurfum aö fá fullkomlegan hæfan og reyndan framkvæmdastjóra til aö taka algjörlega aö sér rekstur núverandi viöskipta okkar og skipulega aukningu þeirra. Ef þér teljiö yöur vera þann einstaka aöila, sem viö erum aö leita aö, biöjum viö yöur aö hafa samband viö: Peter B. Tait, P.O. Box 130, North Sydney, Nova Scotia, B2A 3 M2, CANADA. Góðfúslega svarið á ensku. Rammaprjón hf. Súðarvogi 50.
■ Tímarit óskar að ráða starfskraft strax til að afla auglýsinga og sjá um skrifstofuhald og dreifingu. Góð starfsaðstaða, þægilegt umhverfi. Sam- vinnuskóla- eða verslunarskólamenntun æskileg. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Morgun- blaðsins fyrir 24. okt. merkt „Tímarit — 4234“.
Vélritun — Innskrift Óskum eftir að ráða starfskraft á innskriftar- borð. Góö íslensku- og vélritunarkunnátta skilyröi. Uppl. gefur Jón Hermannsson. Uppl. ekki veittar í síma. Ríkisprentsmiöjan Gutenberg, Síðumúla 16—18.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar |
fundir — mannfagnaöir
Háteigskirkja
Aðalsafnaðarfundur
Háteigssóknar veröur haldinn í Háteigskirkju,
miðvikudaginn 22. október kl. 20.30.
Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf.
Sóknarnefnd Háteigssóknar.
tilkynningar
HAFSKIP H.F.
Hér með viljum við vekja athygli viðskipta-
vina okkar á því, að vörur, sem liggja í
vörugeymslum okkar eru ekki tryggðar af
okkur gegn, frosti, bruna, eða öðrum
skemmdum og liggja þær þar á ábyrgö
vörueigenda.
Athygli bifreiöa-
innflytjenda
er vakin á því að hafa frostlög á kælivatni
bifreiðanna.
Auglýsing
Samkvæmt 1. mgr. 98 gr. laga nr. 40 10. maí
1978 um tekjuskatt og eignarskatt meö
síöari breytingum, um að álagningu opin-
berra gjalda á árinu 1980 sé lokiö í
Reykjavíkurumdæmi, Vesturlandsumdæmi,
Norðurlandsumdæmi vestra, Norðurlands-
umdæmi eystra. Austurlandsumdæmi, Suður-
landsumdæmi, Vestmannaeyjaumdæmi og
Reykjanesumdæmi á þau börn sem skatt-
skyld eru hér á landi samkvæmt 6. gr.
greindra laga.
Tilkynningar (álagningarseðlar) er sýna þau
opinberu gjöld sem skattstjóra ber að leggja
á á árinu 1980 á þessa skattaðila hafa verið
þóstlagðir.
Kærur vegna allra álagöra opinberra gjalda
sem þessum skattaaöilum hefur verið til-
kynnt um með álagningaseðli 1980 þurfa aö
hafa borist skattstjóra eða umboðsmanni
hans innan 30 daga frá og með dagsetningu
þessara auglýsingar.
20. október 1980.
Skattstjórinn í Reykjavík,
Gestur Steinþórsson.
Skattstjóri Vesturlandsumdæmis,
Jón Eiríksson.
Skattstjórinn í Noröurlandskjördæmi vestra,
Jón Guðmundsson.
Skattstjórinn í Noröuriandsumdæmi eystra,
Hallur Sigurbjörnsson.
Skattstjórinn íAusturlandsumdæmi,
Bjarni G. Björgvinsson.
Skattstjóri Suðurlandsumdæmis,
Hálfdán Guömundsson.
Skattstjórinn í Vestmannaeyjum,
Ingi T. Björnsson.
Skattstjórinn í Reykjanesumdæmi,
Sveinn Þórðarson.
Bátar til sölu
2-3-4-Ö-6-7-8-9-10-11-15-16-17-22-23-27- 29-
30-35-36-45-50-52-53-55-61-62-64-65-66-70-
73-78-88-90-95-96-102-105-145-250
tonn.
17 tonna rækjubátur, frambyggður.
Fasteignamiðstöðin Austurstræti 7,
sími 14120.
nauöungaruppboö
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 61. tölublaöi Lögbirtingablaösins 1980 á eigninni
Aöalslræti 8, isafiröi þinglesin eign Sigmundar Gunnarssonar fer
fram eftir kröfu Árna Guöjónssonar hdl. f.h. Innheimtustofnunar
sveitarfélaga, á eigninni sjálfri föstudaginn 24. okt. 1980 kl. 16.00.
Sýslumaöurinn í isafjaröarsýslu
Bæjarfógetinn á ísafiröi.