Morgunblaðið - 21.10.1980, Blaðsíða 17
17
1
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. OKTÓBER 1980
heilbrigðisþing ... heilbrigðisþing ... heilbrigöisþing ... heilbrigðisþing ...
munandi stöðum, sem yrðu að
veita lífsnauðsynlega þjónustu.
Þá hefur mikið verið rætt um að
fá sameiginlega innlagningar-
miðstöð, sem raðaði sjúklingum í
„Bása“ á sjúkrarúm eftir röð, þar
sem sjúkrarúm losnuðu, og þá
bent á að þá losnuðu læknar
spítalanna við það álag, sem
slíkum ákvörðunum fylgir.
Ég held að hér sé gengið fram
hjá tveimur af höfuðkostum
sjúkrahúsaþjónustu hér í Reykja-
vík.
1. Persónulegum og læknis-
fræðilegum tengslum sjúklinga og
lækna þeirra, sem ætla að stunda
þá.
2. Fyrrnefnt álag á lækna,
vegna ákvörðunar um röðun sjúkl-
inga til innköllunar, nýtist vel
vegna þess, að marga af sjúkling-
unum hafa læknarnir sjálfir skoð-
að áður — eða haft samband við
heimilislækna þeirra. Þessir
sjúkrahúslæknar eru því í betri
aðstöðu til þess að meta læknis-
fræðilegar og félagsfræðilegar að-
stæður hverju sinni en aðrir
aðilar. Álagið er því nauðsynlegt
og verður til þess að nýting rúma
verður í mestu samræmi við þörf
sjúklinganna hverju sinni.
Þetta er unnt í skjóli hins litla
þjóðfélags okkkar, þar sem kunn-
ugleiki á aðstæðum er fyrir hendi
— eða fljótlegt að öðlast hann.
Ég held að það sé gott veganesti
fyrir sjúkling, sem kemur inn á
sjúkrahús, að hafa fengið að velja
með aðstoð heimilislæknis síns
þann lækni, sem á að gera skurð-
aðgerð eða annast aðra vanda-
sama meðferð. Fyrir lækninn
verður þð hvatning til starfs að
finna þetta og það að viðkomandi
telur sig sjúkling þessa læknis, en
ekki nema óbeint aðeins sjúkiing
sjúkrahússins. Læknirinn finnur
vafalaust með þessu meiri full-
nægingu í starfi sínu — öllum til
góðs.
Það er mitt álit, að við eigum
eins lengi og okkar litla þjóðfélag
hægt að framkvæma á hgs., en í
öðru formi, því formi sem ákvarð-
ast af þekkingu heilsugæsluteym-
isins á hverjum einstakling og
hans aðstæðum. Þannig hlýtur t.d.
framkvæmd leghálskrabbaleitar
að verulegu leyti að flytjast út á
hgs., enda sýnitaka jafneðlilegur
hluti kvenskoðunar og BÞ-mæling
er hluti hjartaskoðunar. Að sjálf-
sögðu yrði skipulagning og gagna-
úrvinnsla áfram miðstýrð.
I umræðum um fyrirkomulag
þjónustu vill gleymast að auk
þjónustunnar hljóta tveir aðrir
meginþættir starfseminnar að
verða kennsla og vísindalegar
rannsóknir, líkt og sjálfsagt þykir
á öðrum heilbrigðisstofnunum.
Fram til þessa hefur þó ekkert
tillit verið tekið til þessara þarfa
við uppbyggingu hgs. á Reykjavík-
ursvæðinu. Kennsla hjúkrunar- og
læknanema auk e.t.v. annarra
heilbrigðisstétta krefst að vísu
f.o.f. þjálfaðra kennara í þessum
greinum, en talsverður kostnaður
fylgir þó einnig húsnæðis- og
tækjaþörfum kennslunnar. Þenn-
an kostnað viil enginn bera og
vísar hver á annan, yfirvöld heil-
brigðismála, menntamála og
Reykjavíkurborgar. Rannsókna-
starfsemi hefst ekki, hvað sem
öllum áhuga líður, fyrr en skýrslu-
hald leyfir og skýrsluhald hgs. og
heimilislækna hefur lengst af ekki
leyft neitt slíkt. Merkt brautryðj-
endastarf hefur verið unnið í
þessum efnum á hgs. Egilsstöðum
og mun ætlunin að taka upp
sjúkraskrárgerð og tölvuvinnslu
skv. þeirri fyrirmynd á hgs. hér í
þéttbýlinu. Kostnaður vegna þessa
hefur þó staðið í vegi fyrir öllum
framkvæmdum, en einnig skortur
á stefnumörkun í þessum efnum,
skýrsluhald og tölvunotkun í
heilsugæslu gæti raunar orðið efni
í heila ráðstefnu út af fyrir sig.
Um ávinning af góðu skýrsluhaldi
Páll Gíslason
býður upp á það, að halda þessu
sambandi sjúklings og læknis. En
þá er líka nauðsynlegt, að sjúkl-
ingar utan spítala, geti auðveld-
lega haft greiðan aðgang að sér-
fræðiþekkingu sjúkrahúslækna,
án þess að leggjast inn.
Þar skapast einnig möguleiki til
betra sambands eftir sjúkrahús-
vistina og legudögum viðkomandi
fækkar. T.d. má benda á, að
legudögum sjúklinga með krans-
æðasjúkdóma, á hjartadeild
Landspítalans hefur fækkað per
sjúkling, eftir að hjartasérfræð-
ingar gátu boðið upp á alhliða
þjónustu í beinu framhaldi af
sjúkrahúsdvölinni.
Þá hefur það verið gagnrýnt í
starfi sjúkrahúsanna í Reykjavík,
að sérhæfðri starfsemi hafi verið
dreift á 3 sjúkrahús og að mikið
myndi sparast í mannafla og
tækjum með meiri skipulagningu.
þarf vart að fjölyrða hér, auk
möguleika á rannsóknastarfsemi
fást ýmiskonar rekstrarlegar upp-
lýsingar, sem væntanlega leiða til
aukinnar hagkvæmni og sparnað-
ar. Öryggi sjúklinga eykst, og
eykst enn með framtíðarsamræm-
ingu sjúkraskráa hgs. og sjúkra-
Leifur N. Dungal
húsa, sem einnig leiðir til vinnu-
hagræðingar og þar með sparnað-
ar.
[Hér brá Leifur Dungal upp á
tjald í fyrirlestrasal umræddri gr.
19.1. úr heilbrigðisþjónustulögun-
um og rakti stuttlega hvern lið
fyrir sig með tilliti til ástands og
horfa á Reykjavíkursvæðinu. Er
þeir kafla sleppt hér, nema fyrsta
liðnum.].
1) Um vaktþjónustu og vitjanir
læt ég útrætt að sinni, en ætla
þess í stað að tala dálítið um það
hvernig stofnað er til „almennrar
læknisþjónustu", þ.e. hvernig
Ég held að sérhæfing sjúkra-
húsanna sé meiri en menn gera
sér almennt grein fyrir. Ýmis svið
lækninga eru þegar bundin ein-
göngu — eða að mestu leyti við
ákveðin sjúkrahús. Má í því sam-
bandi telja upp eftirfarandi:
Borgarspitali: Slysalækningar.
Taugaskurðlækningar. Háls-, nef-
og eyrnalækningar.
Landakotsspítali: Augnlækn-
ingar.
Landspitali: Kvensjúkdómar.
Fæðingar að stórum hluta og
flestar afbrigðilegar fæðingar.
Taugasjúkdómar. Brjósthols-
skurðlækningar. Langvinn gervi-
nýrnameðferð. Röntgengeislameð-
ferð. Bæklunarsjúkdómar (lang-
vinnir). Slagæðaskurðlækningar
(ca. 80%). Lýtalækningar og þá
sérstaklega allir meiri háttar
brunar. Hjartaþræðingar.
Rannsóknastofa Háskólans: Er
ein um rannsóknir á vefjasýnum,
sýklum og veirum.
Fjölþættustu sjúkdómahópar
eru svo oft á öllum þessum
sjúkrahúsum, svo sem sjúklingar
með meltingasjúkdóma, þvag-
færasjúkdóma, bláæðasjúkdóma
o.fl. Hér væri sjálfsagt þörf á
meiri sérhæfingu, en vegna bráðra
innlagna margra sjúklinga í þess-
um sjúkdómaflokkum, verður ekki
hjá því komist að þessi þjónusta
verði víða veitt.
Meira samband milli sérfræð-
inga á sama sviði, gæti leitt til
sameiginlegrar bakvaktaþjónustu
á öllum spitölunum í stað sér-
stakrar bakvaktaþjónustu fyrir
hvern spítala eins og nú er.
Ráðning iækna að ákveðnum
spítala takmarkar þetta og frek-
ara samstarf. Það væri því athug-
andi að samhæfa þessar ráðn-
ingar, svo að læknalið yrði að
lokum sameiginlegt, án þess að
tapa þó fyrrnefndum kostum sam-
bands sjúklings og læknis. Þá yrði
um að ræða eitt læknaráð spítal-
anna.
samlagsmaður velur sér lækni,
eða hvort við ætlum markvisst að
svipta fólk þeim valkosti og láta í
staðinn hgs. velja sér samlagsfólk.
Hér skiptir einnig máli hvernig
staðið er að svonefndri hverfa-
skiptingu. Nokkur ágreiningur
hefur ríkt milli borgaryfirvalda og
heimilislækna um þessi atriði,
ágreiningur sem stafar af skipu-
lags- og hagkvæmnissjónarmjðum
annars vegar, hins vegar af því
sjónarmiði heimilislækna að jarð-
vegur fyrir myndun trúnaðarsam-
bands milli læknis og samlags-
manns eigi ávallt að ganga fyrir
hvers kyns skipulagssjónarmiðum
og að slíkt samband stuðli raunar
að aukinni hagkvæmni þegar fram
í sækir. Heimilislæknar vilja rúm
hverfismörk hgs. á Reykjavíkur-
svæðinu, að fólk á því svæði sæki
sjálft um að fá þjónustu á stöðinni
og skrái sig hjá einum heimilis-
lækni. Flytjist samlagsmaður úr
hverfinu geti orðið samkomulag
milli hans og stöðvarinnar um
áframhaldandi þjónustu. Borgar-
yfirvöld hafa talið æskilegra að
hafa hverismörkin þrengri og að
allir íbúar hverfisins skráist
sjálfkrafa hjá stöðinni við opnun
hennar, nema að þeir æski annars
bréflega. Þá telja þau að flutning-
ur úr hverfinu jafngildi afskrán-
ingu. Þetta fyrirkomulag var við-
haft við opnun Árbæjarstöðvar og
gafst að mati Félags ísl. heimilis-
lækna illa og samþykkti aðalfund-
ur þess því nýlega eindregin mót-
mæli gegn áformuðu sams konar
fyrirkomulagi við opnun Borg-
arspítalastöðvar. Vænti ég um-
ræðu um þetta í vinnuhópi.
Tengd þessu máli er ákvörðunin
um fjölda samlagsmanna á hvern
lækni. í upphafi hgs.-starfs í
Reykjavik var ákveðið að miða við
2500 manns pr. lækni, sem er
nærri tvöfalt hærra en miðað*
hefur verið við í dreifbýli og það
Samhæfing sjúkraskráa og
skýrslugerðar, ásamt samræmdri
sjúkraskrárvörslu myndi vera
mikið spor í rétta átt.
Ýmsar breytingar eru nú að
verða á sérhæfingu sjúkrahús-
anna, vegna framþróunar í lækn-
isfræði. Má í því sambandi benda
á, að með tilkomu aukinnar lyfja-
meðferðar krabbameinssjúklinga,
hefur slíkum fjölgað mjög á
Landspítala.
Ég tel því ekki að ástæða sé til
róttækra breytinga, heldur eigi að
styðja við og leiðbeina á ýmsan
hátt þeirri þróun, sem verið hefur
að ske á síðustu 10 til 15 árum.
Ég hefi ekki getað tekið hér með
þróun og uppbyggingu ýmissar
sérhæfðar þjónustu, svo sem við
þroskahefta, að þar er svo mikið
verk óunnið, að sérstök ráðstefna
þar um væri betur við hæfi.
Þá má benda á, að onnþá vantar
mikið á, að aðstaða til rannsókn-
arstarfa við sjúkrahúsin í Reykja-
vík, sé viðunandi. Þessi störf eru
þó undirstaða þess, að þjónusta og
árangur lækninga geti orðið full-
nægjandi.
Niðurstaða þessarar umræðu
minnar er því þessi:
1. Við erum á réttri leið í upp-
byggingu sjúkrahúsa. Ekki er
þörf róttækra skyndiákvarð-
ana, en styðja þarf úrlausn
vanda ýmissa deilda, sem hafa
ekki getað svarað vaxandi þörf-
um.
2. Nauðsynlegt er, að í hverju
kjördæmi sé starfandi þrískipt
sjúkrahús, sem getur veitt al-
hliða þjónustu í samvinnu við
stærstu sjúkrahús landsins.
3 Gera þarf úttekt á því, hvar
starfsemi og þjónustu sjúkra-
húsanna í Reykjavík og á Akur-
eyri, er mest ábótavant í magni
og gæðum og beina fjármagni
til þess að laga það.
Páll Gíslason.
yfirlæknir.
þótt vitað sé að samskiptafjöldi í
R. sé „verulega meiri en á lands-
byggðinni". Þetta atriði þarf að
ræðast nánar, vitanlega skiptir
hér miklu hvernig heilsugæslu-
læknir ætlar sér að uppfylla
ákvæði síns erindisbréfs. Hér er
vonandi um fljótfærni af hálfu
heilbrigðisyfirvalda að ræða, ann-
ars verður að álykta að hgs. á
Reykjavíkursvæðinu hafi í raun
aldrei verið ætlað að framfylgja
ákvæðum laga og erindisbréfa.
Að lokum bregð ég hér upp þeim
atriðum, sem frá mínum sjónar-
hóli varða mestu í umræðu dags-
ins, en flestöll hef ég tínt til hér að
framan. Geta þessir punktar von-
andi orðið vinnuhópum að ein-
hverju liði.
Lengi hefur verið grátið undan
lélegri frumheilsugæslu og skorti
á nýliðun í heimilislækningum á
Reykjavíkursvæðinu Á síðustu ár-
um hefur margt ungt fólk sér-
menntað sig til þessara starfa,
sumpart að undirlagi heilbrigðis-
yfirvalda, sem lofuðu uppbygg-
ingu hgs.-kerfisins. Nú, þegar
þetta fólk kemur heim frá námi,
eru engar stöður til og nokkrir
heimilislæknar nú þegar atvinnu-
lausir. Var vísvitandi verið að
blekkja þessa unglækna, eða telja
einhverjar heilbrigðisstofnanir á
svæðinu hag sínum ógnað með
tilkomu stöðvanna og því væn-
legra að viðhalda óbreyttu
ástandi? Fullnægjandi svör liggja
ekki á lausu.
Við sein vinnum þessi störf
teljum þó að þrátt fyrir allt
mjakist heldur í rétta átt, verk-
efnin eru ærin og ýmis ágreinings-
atriði á eftir að leysa. E.t.v. nást
fram einhverjar stefnumótandi
ákvarðanir hér, síðan vona ég að
ráðstefnum og fundum um þessi
mál fari að linna/í bili a.m.k., og
að við förum að sjá hilla undir
þeim mun meiri framkvæmdir.
S.D.I.
ræðir hrein-
dýramálið
við ráðherra
FYRIR nokkru skrifaði Sam-
hand Dýraverndunarfélaga ís-
lands menntamálaráðherra,
Ingvari Gíslasvni, bréf út af
„hroindýramálinu". Var farið
fram á að ráðuneytið leyfði ekki
frekari veiðar á hreindýrum og
að eftirliti með hreindýrastofnin-
um yrði þannig háttað að fullt
gagn yrði af.
í framhaldi af þessu bréfi fór
formaður S.D.Í., Jórunn Sörensen,
fyrir nokkrum dögum til fundar
við menntamálaráðherra og ræddi
þetta mál við hann.
í samtali við formann S.D.Í.
sagði hún að ráðherrann hefði
tjáð sér að ráðuneytið hafi þegar
sent sýslumönnum á þeim svæð-
um, sem hreindýrin eru, bréf með
ósk ráðuneytisins um að fram færi
rannsókn á „Hreindýramálinu“.
Kvaðst Jórunn Sörensen hafa
verið ánægð með fundinn hjá
ráðherra og viðbrögð hans í þessu
máli.
Sætaáklæði
Framleiðum sérhönn-
uö sætaáklæði á allar
tegundir bíla. Eigum til
á lager:
M Bens — Saab 99 —
Saab 96 — Toyota
Cressida — Toyota
1600 — Toyota Coroila
— Citroen — Skoda
Amigo — Lada Sport
— Daihatsu — Fiat 131
— Cortina — Austin
Mini o.ffl.
Sendum ípóstkröfu.
Valshamar h/f,
Lækjargötu 20, Hafnarfiröi,
Bími 51511.
U OI.YSIM.ASIMIVN KK:
22480
L J JVorijimbtntiiti