Morgunblaðið - 21.10.1980, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. OKTÓBER 1980
í DAG er þriöjudagur 21.
október, Kolnismeyjamessa,
295. dagur ársins 1980. Ár-
degisflóö er í Reykjavík kl.
04.51 og síödegisflóð kl.
17.12. Sólarupprás í Reykja-
vík kl. 8.36. og sólarlag kl.
17.47. Sólin er í hádegisstaö í
Reykjavík kl. 13.13. og tungliö
í suðri kl. 23.38. (Almanak
Háskólans.)
Brákaöan reyrinn brýtur
hann ekki í sundur, og
dapran hörkveik slekkur
hann ekki, hann boðar
réftinn með trúfesti.
(Jes.42,3.)
KROSSGÁTA
\ 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 LJio ■... ■ _
“ - tj lf) □
LÁRÍTTT: — 1 s»rií. .r> sérhlj<'>ðar.
fi snákinn. 9 cyrta. 10 osamsUcðir.
11 fantcamark. 12 heiAur. 13
innyfli. 15 pkk. 17 sa-lu.
I.Oi)RÍ:TT: - 1 hcstinum. 2
hása. 3 xróiA land. t trjáKroóur.
7 sefað. 8 þeitar. 12 yfrirt. 11
dvelja. Ifi ósamsta'óir.
LAIJSN SÍÐUSTU
KROSSCÁTtJ:
L.ÁRÉTT: - 1 sara. 5 átan.
rófa. 7 ha. K garma. 11 gr.. 12 <11.
11 ukkí. 1T» ra^nar.
LÓORÉTT: - 1 skroKKur. 2
ráfar. 3 ata. 1 unna. 7 hal. 9 arKa.
10 mein. 13 lár. 15 KK-
| FRÁ HÖFWINWI |
TVEIR Reykjavíkurtogarar
komu til Reykjavíkurhafnar í
gær af veiðum og lönduðu.
Var togarinn Ögri með um
160 tonna afla, tregt og frá-
tafir í túrnum, en togarinn
Jón Baldvinsson var með um
200 tonna afla. Um helgina
komu þrjú nótaskip með afla
til löndunar: Súlan EA. IIá-
kon frá Húsavík og Gullberg
VE. í gær kom rússneskur
togari, Vasiliykiselyov. til að
hvíla áhöfnina.
Afríku-
hjálpin
Póstgíróreikningur
Afríkuhjálpar Rauða
kross íslands er 1 20 200.
— „Þú getur bjargað lífi!"
| FRÉTTIR I
I FYRRINÓTT íór frostið á
Þingvöllum niður i 16 stig
og var hvergi kaldara á
landinu. Uppi á Ilveravöll-
um. Grímsstöðum og á Stað-
arhóli í Aðaldai var 14 stiga
frost. Úrkoma var hvergi
umtalsverð á landinu. Snjo-
að hafði 2 millim norður á
Langanesi. í spárinngangi
Veðurstofunnar í gærmorg-
un. var gert ráð fyrir að
hlýna myndi í veðri, um
sunnanvert landið. fyrst.
í DAG er Kolnismeyjar-
messa, messa tileinkuð heil-
agri Úrsúlu og ellefu þúsund
meyjum, sem þjóðsögur segja
að hafi látið lífið fyrir trú
sína við Köln (V-Þýskalandi)
snemma á öldum. (Stjörnu-
fr./Rímfræði).
AKRABORG fer nú daglega
milli Akraness og Reykjavík-
ur sem hér segir:
Frá AK: Frá RVK:
8.30- 11.30 10-13
14.30- 17.30 16-19
Á föstudögum og sunnudög-
um eru síðustu ferðir skipsins
frá Ak. kl. 20.30 og frá Rvk.
kl. 22.
JÖKLA RANNSÓKN A RFÉL.
íslands heldur myndakvöld á
Hótel Heklu í kvöld k. 20.30.
Myndir verða þá sýndar úr
jöklaferðum og þrem síðustu
eldgosum, sem orðið hafa hér
á landinu. í byrjun næsta
mánaðar mun félagið minn-
ast 30 ára afmælis félagsins
með hófi.
SPILAKVÖLD er í kvöld kl.
21 í félagsheimili Hallgríms-
kirkju, til styrktar kirkju-
byggingunni. Er spilað í fé-
lagsheimilinu annan hvern
þriðjudag á sama tíma.
BLÖÐ OG TÍMARIT
SEPTEMBERBLAÐ Æsk-
unnar er komið út. Meðal
efnis má nefna: Ó, guð vors
land — þjóðsögur Islendinga,
Fuglinn, eftir Lev Tolstoj.
Hvers vegna fer það svona?
Þjóðsagan, Ættjarðarást, eft-
ir Jóhönnu Brynjólfsdóttur,
Tindátinn, ævintýri, Tólf ára
telpa, kvæði eftir Jakob Thor-
arensen, Kanntu að detta?,
Fjölskylduþáttur í umsjá
Kirkjumálanefndar Banda-
lags kvenna í Reykjavík,
Kattamamma, Bananatré,
Heilabrjótur, Hvernig
endurnar ferjuðu hérann,
Skuggamyndir, Er þitt heim-
ili öruggt?, September er
mánuður byrjenda í umferð-
inni, Hvernig stendur á haf-
meyjunum?, Risinn og kórón-
an, ævintýri, „Kerling vill
hafa nokkuð fyrir snúð sinn“,
Þegar Ijónið fékk tannpínu,
ævintýri, Fjögurra laufa
smárinn og óskastundin,
Hvaða dýr eru fljótust og
sterkust?, Sagan um litlu
fiskana fimm, Litla kvæðið
um litlu hjónin, eftir Davíð
Stefánsson, Að lesa fyrir
barnið, Haustið nálgast, eftir
Stefán frá Hvítadal, Hvað er
heilinn?, Gátan, ævintýri,
Ringo Starr, Dýrin, vinir
okkar, Hans og Gréta,
Myndasögur, skrýtlur, Kross-
gáta, o.m.fl. Ritstjóri er
Grímur Engilberts.
(Fréttatilk.).
GEFIN hafa verið saman í
hjónaband í Laugarneskirkju
Jóna Guðnadóttir og Þórir
Jónsson.
| HEIMILISDÝR ]
HEIMILISKÖTTURINN frá
Grænukinn 21 í Hafnarfirði,
svartur og hvítur, bringa og
fætur hvítir, hefur verið
týndur um nokkurt skeið. —
Siminn á heimili kisa er
52087.
[ MINNINQAR8PJÖLD ]
MINNINGARSPJÖLD Kven
félags Háteigssóknar eru af-
greidd í Bókabúð Hlíðar,
Miklubr. 68, sími 22700, Guð-
rúnu, Stangarholti 32, sími
22501, Ingibjörgu, Drápuhlíð
38, simi 17883, Gróu, Háaleit-
isbr. 47, sími 31339 og í Úra-
og skartgripaverslun Magn-
úsar Ásmundssonar, Þing-
holtsstræti 3, sími 17884.
Ást er að leyfa henni að dansa á sínu nefi!!
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja-
vík, veröur sem hér segir, dagana 17. til 23. október. aö
báöum dögum meötöldum: í Ingólfs Apóteki. — En auk
þess er Laugarnesapótek opiö til kl. 22 alla daga
vaktvikunnar nema sunnudag.
Slysavaróstofan í Borgarspítalanum, sími 81200. Allan
sólarhringinn.
Ónæmisaögeróir fyrir fulloróna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstöó Raykjavtkur á mánudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini
Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aó ná sambandi viö lækni á Göngudeild
Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á
helgidögum Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná
sambandi viö lækni í síma Læknafélags Reykjavíkur
11510, en því aöeins aó ekki náist í heimilislækni. Eftir kl.
17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á
föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er
læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir
og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyöar-
vakt Tannlæknafél. íslands er í Heilsuverndarstööinni á
laugardögum og helgidögum kl. 17—18.
Akureyri: Vaktþjónusta apótekanna á Akureyri dagana
20.-26. október aö báöum dögum meötöldum er í
Stjörnu Apóteki. Uppl um lækna- og apóteksvakt í
símsvara apótekanna allan sólarhringinn. Akureyrar
Apótek 22444 og Stjörnu Apótek 23718.
Hafnarfjöróur og Garóabasr: Apótekin í Hafnarfiröi
Hafnarfjaröar Apótek og Noröurbæjar Apótek eru opin
mánudaga—föstudaga til kl. 18.30 og til skiptis annan
hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12, sími
51600 — Eftir kl. 18.30 eru gefnar uppl. í símsvara um
vakthafandi næturlækni og um apóteksvakt í Reykjavík.
Keflavík: Keflavíkur Apótek er opiö mánudaga—föstu-
daga kl. 9—19 Á laugardögum kl. 10—12 og alla
helgidaga kl. 13—15. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar í
bænum 3360 gefur uppl. um vakthafandi næturlækni,
eftir kl. 17.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö mánudaga—föstudaga
kl. 9—18.30 Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl.
10—12. Uppl. um læknavakt fást í sjúkrahúsinu, sími
1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og
sunnudögum.
S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió: Sálu-
hjálp í viölögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23.
Foreklraréógjöfin (Barnaverndarráö íslands) — Uppl. í
síma 11795.
Hjélparstöó dýra vió skeiövöllinn í Víöidal. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 10—12 og 14—16. Sími
78620.
ORÐ DAGSINS
Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 96-21840.
Siglufjöröur 96-71777.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartímar. Landspftalinn: alla daga kl. 15 tll kl. 16
og kt. 19 tll kl. 19 30 tll kl. 20 Barnaspitali Hringaina: Kl.
13—19 alla daga — Landakotaapítali: Alla daga kl. 15 til
kt. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarapítalinn:
Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á
laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl.
18.30 III kl. 19. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 tll kl. 17. —
GrensAadaild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 —
Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Hailsu-
varndaratööin: Kl. 14 tll kl. 19 — Hvftabandiö:
Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudög-
um: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl 19.30. —
Fsaöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 tll kl.
16.30. — Kieppeapitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl.
18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl.
17. — Kópavogahealiö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á
helgidögum. — Vffilaataöír: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15
og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarfiröl:
Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 tll kt.
20.
SÖFN
Landsbókasafn íslands Safnahúsinu vió Hverfisgötu:
Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19
og laugardaga kl. 9—12. — Utlánasalur (vegna helma-
lána) opin sömu daga kl. 13—16 nema laugardaga kl.
10—12
Þjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
AOALSAFN — ÚTLANSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími
27155. Eftlr lokun skiptiborös 27359. Opiö mánud. —
föstud. kl. 9—21. Lokaö á laugard. til 1. sept.
AOALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27.
Opiö mánud — föstud. kl. 9—21. Lokaö júlímánuö
vegna sumarleyfa.
Farandbókasöfn — Afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími
aöalsafns. Ðókakassar iánaóir skipum, heilsuhælum og
stofnunum.
Sólheimasafn — Sólheimum 27, sími 36814. Opió
mánud. — föstud. kl. 14—21. Lokaó laugard. til 1. sept.
Bókin heim — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend-
ingaþjónusta á prentuöum bókum fyrir fatlaöa og
aldraóa. Símatími: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12.
Hljóóbókaeefn — Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóöbóka-
þjónusta vlö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl.
10—16.
Hofsvallasafn — Hofsvallagötu 16. sími 27640. Oplö
mánud. — föstud. kl. 16—19. Lokaó júlímánuö vegnp
sumarleyfa.
Bústaöasafn — Bústaöakirkju, síml 36270. Opiö mánud
— föstud. kl. 9—21.
Bókabilar — Bækistöö í Bústaöasafni, sími 36270.
Viökomustaöir víðsvegar um borgina. Lokaö vegna
sumarleyfa 30.6.—5.8. aö báöum dögum meötöldum.
Bókasafn Seltjarnarness: Opiö mánudögum og miöviku-
dögum kl. 14—22. Þriöjudaga, fimmtudaga og föstudaga
kl. 14—19.
Amaríaka bókasafnió, Neshaga 16: Opió mánudag til
föstudags kl. 11.30—17.30.
Þýzka bókasafnió, Mávahlíö 23: Opió þriöjudaga og
föstudaga kl. 16—19.
Árbasjarsafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma
84412 milli kl. 9-10árdegis
Asgrímssafn Bergstaöastræti 74, er opió sunnudaga,
þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aögangur er
ókeypis.
Sssdýrasafnió er opió alla daga kl. 10—19.
Tæknibókaaafnió, Skipholti 37, er opiö mánudag til
föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opió þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4
síöd.
Hallgrímskirkjuturninn: Opinn þriöjudaga til laugardaga
kl. 14—17. Opinn sunnudaga kl. 15.15—17. Lokaóur
mánudaga.
Listasafn Einars Jónssonar: Opiö sunnudaga og mió-
vikudaga kl. 13.30 — 16.00.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20
tll kl. 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl.
17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 13.30.
Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20 til
20.30. Á laugardögum er oplö kl. 7.20 tll 17.30. Á
sunnudögum er oplö kl. 8 tíl kl. 14.30. — Kvennatíminn er
á fimmtudagskvöldum kl. 20. Vasturbasjarlaugin er opin
alla vlrka daga kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—
17.30 og sunnudag kl. 8—13.30. Gufubaöiö í Vestur-
bæjarlauginni: Opnunartíma skipt milli kvenna og karla.
— Uppl. í síma 15004.
Varmérlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga—föstu-
daga kl. 7—8 og kl. 17—18.30. Kvennatími á fimmtudög-
um kl. 19—21 (saunabaöió opiö). Laugardaga opiö
14—17.30 (saunabaó f. karla opiö). Sunnudagar opiö kl.
10—12 (saunabaöiö almennur tími). Sími er 66254.
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 17.30—19. Laugardaga er opið 8—9 og
14.30—18 og á sunnudögum 9—12. Kvennatímar eru
þriöjudaga 19—20 og miövikudaga 19—21. Síminn er
41299.
Sundlaug Hafnarfjaróarer opin manudaga—föstudaga
7—8.30 og kl. 17—19. Á laugardögum kl. 8—16 og
sunnudögum kl. 9—11.30. Bööín og heitukerin opin alla
virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta borgarstofnana svarar alla virka daga frá
kl. 17 síödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö
allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekiö er viö
tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og á
þeim tilfellum öörum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá
aöstoö borgarstarfsmanna.
Gengisskráning er á bls. 4