Morgunblaðið - 21.10.1980, Síða 15

Morgunblaðið - 21.10.1980, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. OKTÓBER 1980 15 EFÞAÐERFRETT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MQRGUNBLAÐINU Al'GLVSINGA- SIMINN ER: 22480 Málþing um eignarnám LögíræðingafélaK íslands heldur málþing um cignarnám og eignarnámsbætur laugar- daginn 25. október. Fundur- inn verður haldinn i Skíðask- álanum i Hvcradölum. Efni það sem til umræðu verður, hefur verið á döfinni að undan- förnu og má í því sambandi nefna umræður um ýmis jarðhitasvæði og byggingarl- önd í nágrenni höfuðborgar- innar. A málþinginu verða fluttir allmargir fyrirlestrar um þetta efni og þar verða einnig al- mennar umræður. Dr. Gaukur Jörundsson prófessor ræðir um gildandi íslenzkan rétt um ákvörðun eignarnámsbóta, Jón Steinar Gunnlaugsson hrl. ræð- ir um ákvörðun eignarnáms, Benedikt Blöndal hrl. um rétt- arfar í matsmálum, Gunnlaug- ur Claessen hrl. um norrænan rétt um ákvörðun eignarnáms- bóta og Jón Tómasson hrl. fjallar um „de lege ferenda"- sjónarmið í eignarnámsrétti. Þór Vilhjálmsson hæstaréttar- dómari verður ráðstefnustjóri. Málþingið hefst kl. 10 árdegis þann 25. og stendur fram eftir degi. Þeir sem hafa hug á að sækja málþingið skulu tilkynna þátttöku sem fyrst til Lögfræð- ingafélags íslands. (Pétur Kr. Hafstein, Skarphéðinn Þóris- son)- Fréttatilkynning. Haustfagnað- ur Kerlinga- fjallamanna HAUSTFAGNAÐUR Skíðaskál- ans í Kerlingafjöllum verður haldinn föstudaginn 24. okt. i Súinasal Ilótel Sögu. Koma þar nemendur skólans frá liðnu sumri til að rifja upp gömul kynni með söng og dansi undir stjórn „Sigga, Eika, Kobba og Valdimars, — og margra fleiri“ eins og segir í Kerlingafjalla- vísunni. Sú nýbreytni verður nú tekin upp að byrjað verður með borð- haldi fyrir þá sem vilja, en síðan verður kvikmyndasýning frá sumrinu og einnig bingó, þar sem menn geta m.a. unnið sér inn skíðanámskeið á næsta sumri. Þess verður og minnst á fagnaðinum að liðin eru 20 sumur í starfsemi skólans. Láttu jt g | , , w i •V , | ao fela neitt ínni i bara Sjast! eldhússkápnum. Þegar smíöa á innréttingu í eld- hús eöa bað, eöa áferö á sólbekki, kemur Formica sterkast til greina. Astæðan, er gæöi og mikið úrval fallegra lita og mynstra, og ekki síst hvað auðvelt er að halda því hreinu. Formica er fyrsta efni sinnar tegundar í heiminum og hefur ávallt verið í fararbroddi. Hringið eöa lítiö inn, það borgar sig. Fyrirtækið Wella hefur sent hingað mann sem heldur námskeið fyrir hárgreiðslumeistara. Ilér fer hann „meistara“-höndum um hár tveggja yngismeyja á sýningunni. BRAND Brúðargreiðslan frá Hárgreiðslustofunni Ellu. Félag hárgreiðslumeistara hélt hárgreiðslusýningu sl. þriðju- dagskvöld á Hótel Sögu. Sýningin fór hið besta fram fyrir fullu húsi áhorfenda. Mesta athygli vakti frumleg hárgreiðsla þar sem hár brúðar var notað sem slör. Módelið var frá hár- greiðslgstofunni Ellu sem þarna tók þátt í sýningu hár- greiðslumeistara í fyrsta sinn. Kynnir á sýningunni var Magn- ús Kristjánsson. Hárgreiðslustofan á Hótel Loft- leiðum á heiðurinn af þessari greiðslu. Ilanna Kristín greiðir þarna sína módeli á sviðinu á Hótel Sögu. Hver hárgreiðslumeistari fékk 10 mínútur til að Ijúka greiðslu sinni á sviðinu. Ljósmyndir RAX. Stilltu kaffinu, sykrinum, kakóinu, teinu eða hverju sem er á áberandi stað og vertu stolt af því. GLIT ÚTSÖLUSTAÐIR í REYKJAVÍK Blómaval, Sigtúni Búsáhöid og gjafavörur, Glæsibæ G. Þorstcinsson & Johnson h.f. Árrhúla 1. — Sími 8 55 33.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.