Morgunblaðið - 13.01.1981, Síða 30

Morgunblaðið - 13.01.1981, Síða 30
3 0 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. JANÚAR 1981 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Keflavík Blaðberi óskast nú þegar í Eyjahverfi. Upplýsingar í síma 1164. Bókavörður Hálf staða bókavarðar við bókasafn Grinda- víkur er laus til umsóknar frá 1. febrúar n.k. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um menntun og starfsreynslu sendist undirrituð- um fyrir 20. þ.m. Bæjarstjórinn í Grindavík Ungur maður óskast Þarf að hafa reynslu við toll- og verðútreikn- inga. Enskukunnátta. Upplýsingar á staðnum kl. 9—12. Éð innréttingaval hf. I4 SUNDABORG REYKJAVIK Markaðsráðgjafi — Útflutningsráðgjöf Útflutningsmiðstöð iðnaðarins óskar að ráöa starfsmenn til að aðstoða fyrirtæki í mark- aðsleit og útflutningsstarfsemi. Við leitum að mönnum með viðskiptareynslu og/eða hagfræöi/viðskipafræðimenntun. Umsóknir er tilgreina menntun og fyrri störf sendist til Útflutningsmiðstöðvar Iðnaðarins Hallveigarstíg 1, fyrir 17. janúar nk. Nánari upplýsingar veittar í síma 275777. Vélsmiðja á Stór-Reykjavíkursvæðinu sem vinnur mikið að nýsmíöi óskar aö ráða járniðnaðarmenn til starfa nú þegar. Upplýsingar eru gefnar í síma 11987. Aðstoðarmaður óskast til starfa í bakaríiö Skeifunni 11. Uppl. á staðnum eftir kl. 1. Brauð h.f., sími 85078. Óskum eftir starfsfólki nú þegar. Uppl. í síma 36737. Múlakaffi. Fasteignasala Sölumaður Fasteignasala óskar nú þegar eftir sölu- manni. Starfsreynsla æskileg. Umsóknir er greini aldur og fyrri störf sendist augld. Morgunblaðsins fyrir 16. janúar merkt: „Sjálfstætt starf — 3322“. \ lndlrel/\ IjwK) Starfsfólk óskast í tiltekt á hótelherbergjum. Uppl. hjá starfsmannastjóra. Sími 29900. Hárskerasveinn óskast Upplýsingar í síma 12633. / Kerfisfræðingur Apple-computer Við óskum eftir kerfisfræöingi með mikla þekkingu á Basic, Fortran og Assembler. Laun eftir samkomulagi. Þetta er fullt framtíðarstarf. Tölvudeild, Radíóbúðin hf., sími 29800, co. Grímur Laxdal. jÍf PÓST- OG SÍMAMÁLASTOFNUNIN óskar að ráöa loftskeytamann símritara til starfa á Höfn í Hornafirði. Nánari upplýsingar verða veittar hjá starfs- mannadeild og stöðvarstjóra Höfn. Sveitasjóður Ölfus- hrepps, Þorlákshöfn óskar að ráða til starfa vanan bókara. Skilyrði er aö um vanan mann sé að ræða sem getur unnið bókhald fyrir tölvu og unniö sjálfstætt úr þeim upplýsingum sem þaðan koma. Allar nánari uppl. gefur sveitarstjóri í síma 99-3800 eða 3726. Umsóknarfrestur er til 16. janúar 1981. Sveitarstjóri Ölfushrepps. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar fundir — mannfagnaöir Bráðabirgðalögin Landsmálafélagiö Vöröur heldur fund um efnahagsaögeröir rfkis- stjórnarinnar fimmtudaginn 15. janúar n.k. Fundurlnn veröur haldlnn aö Valhöll Háaleitisbraut 1, og hefst kl. 20:30. Frummælendur: Friðrik Sófusson, alþingismaöur Pálmi Jónsson landbúnaöarráöherra. Þorsteinn Pálsson framkvæmdastjóri V.S.Í. Fundarstjóri: Þórir Lárusson formaöur Varöar. 15. 1. kl. 20.30. Valhöll. Kópavogur — Kópavogur Spilakvöld Sjálfstæöisfélag Kópavogs auglýslr. Spilakvöldin hefjast aftur þriöjudaginn 13. janúar kl. 21.00 stund- víslega. Fjölmennum og verum meö frá byrjun. Allir velkomnlr. Stjórnin. [ kennsla Heimilisiðnaðarskólinn Laufásvegi 2 Sími17800. Námskeið í textílsögu er aö hefjast 1. Úr íslenskri textílsögu 15. jan,—5. febr. kl. 17.15—18.35. 2. Úr sögu íslenskra kvenbúninga 19. febr. —19. marz. kl. 17.15—18.35. Kennari Elsa E. Guðjónsson safnvöröur. Innritun Laufásvegi 2, sími 17800. Vefnaðarnámskeið Er að byrja kvöldnámskeið í almennum vefnaði og myndvefnaöi. Upplýsingar í síma 34077 kl. 10—2 og 16—18. Guðrún Jónasdóttir. Frá Alliance Francaise Innritun í frönskunámskeið á vegum Alliance Francaise fer fram í Franska bókasafninu, Laufásvegi 12 dagana 12,—16 janúar kl. 18.—19. Stjórnin. tilkynningar Byggung Kópavogi Lausar til umsóknar eru íbúöir í 5. og 6. byggingarflokki vegna endurúthlutunar. Allar uppl. veittar á skrifstofu félagsins að Harnra- borg 1, 3. hæð. Stjórnin .tui/jjf LtölL'Tr) Ci A íítnfin 6i ííífátnEFir*! Iff.'ifcjcetf t* t i

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.