Morgunblaðið - 14.05.1981, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 14.05.1981, Blaðsíða 4
4 Peninga- markaðurinn "V GENGISSKRANING Nr. 89 — 13. maí 1981 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 6,826 6,844 1 Sterlingspund 14,283 14,321 1 Kanadadollar 5,686 5,701 1 Dönsk króna 0,9491 0,9516 1 Norsk króna 1,2069 1,2100 1 Sænsk króna 1,3988 1,4025 1 Finnskt mark 1,5886 1,5927 1 Franskur franki 1,2391 1,2424 1 Belg. franki 0,1828 0,1832 1 Svissn. franki 3,2996 3,3083 1 Hollensk florina 2,6858 2,6929 1 V.-þýzkt mark 2,9856 3,9935 1 ítölsk líra 0,00600 0,00601 1 Austurr. Sch. 0,4223 0,4234 1 Portug. Escudo 0,1130 0,1133 1 Spánskur peseti 0,0749 0,0751 1 Japansktyen 0,03112 0,03120 1 Irskt pund 10,910 10,938 SDR (sérstök dráttarr.) 12/05 8,0525 8,0737 V r GENGISSKRANING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 13. mái 1981 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 7,508 7,528 1 Sterhngspund 15,711 15,753 1 Kanadadollar 6,255 6,271 1 Dönsk króna 1,0440 1,0468 1 Norsk króna 1,3276 1,3310 1 Sænsk króna 1,5387 1,5428 1 Finnskt mark 1,7475 1,7520 1 Franskur franki 1,3630 1,3666 1 Belg. franki 0,2011 0,2015 1 Svissn. franki 3,6296 3,6391 1 Hollensk florina 2,9544 2,9622 1 V.-þýzkt mark 3,2842 3,2929 1 Itölsk lira 0,00660 0,00661 1 Austurr. Sch. 0,4645 0,4657 1 Portug. Escudo 0,1243 0,1246 1 Spánskur peseti 0,0824 0,0826 1 Japanskt yen 0,03423 0,03432 1 írskt pund 12 001 12,032 V Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Almennar sparisjóðsbækur ......35,0% 2. 6 mán. sparisjóðsbækur..........36,0% 3. 12 mán. og 10 ára sparisjóðsb. ... 37,5% 4. Vaxtaaukareikningar, 3 mán.1).... 38,0% 5. Vaxtaaukareikningar, 12 mán.1) .. 42,0% 6. Verðtryggðir 6 mán. reikningar... 1,0% 7. Ávísana- og hlaupareikningar..19,0% 8. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum....... 9,0% b. innstæður í sterlingspundum ... 8,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum .. 5,0% d. innstæður í dönskum krónum .. 9,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir.......... (273%) 33,0% 2. Hlaupareikningar ...........(30,0%) 35,0% 3. Lán vegna útflutningsafuröa....... 4,0% 4. Önnur afurðalán .........(25,5%) 29,0% 5. Almenn skuldabréf ..........(31,5%) 38,0% 6. Vaxtaaukalán ...............(34,5%) 43,0% 7. Vísitölubundin skuldabréf ........... 2,5% 8. Vanskilavextir á mán.................4,75% Þess ber aö geta, að lán vegna útflutningsafuröa eru verötryggö miöaö viö gengi Bandaríkjadollars. Lífeyrissjódslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 100 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 60.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 5.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aðild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 2.500 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóðsaöild er lánsupphæöin oröin 150.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 1.250 nýkrónur fyrir hvern ársfjóróung sem líöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Fimm ár veröa aö líöa milii lána. Höfuðstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 25 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir maímánuö 1981 er 239 stig og er þá miöaö vió 100 1. júní’79. Byggingavísitala var hinn 1. janúar síöastliöinn 626 stig og er þá mlöaö viö 100 (október 1975. Handhafaskuldabróf í tastoigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. MAÍ 1981 Leikrit vikunnar kl. 20.30: „Óvæntur vinur“ Helfd J. Ilalldórsson Daglegt mál kl. 19.35: Málrækt verkfræðinga Á dagskrá hljóðvarps kl. 19.35 er þátturinn Daglegt mál í umsjá Ilelga J. Ilalldórssonar. — I þættinum ræði ég um tæknimál en þó eink- um um málrækt verkfræð- inga, sagði Helgi, — en í síðasta þætti ræddi ég um mál veðurfræðinga. Ég tek þetta svolítið öðruvísi núna en ég hef gert áður. Ég legg meiri áherslu á það að hrósa mönnum fyrir það sem vel er gert í þessum efnum og ég ætla sem sagt að tala um verk- fræðinga að þessu sinni, en þeir eru til sérstakrar fyrirmyndar í málrækt. T.d. hafa rafmagnsverk- fræðingar haft starfandi orðanefnd í um 40 ár og hefur nefndin haldið fundi því sem næst vikulega og gerir enn. ‘Verkfræðingar stofnuðu fyrst orðanefnd árið 1919. Á dagskrá hljóðvarps kl. 20.30 er leikrit vik- unnar, „óvæntur vinur“ eftir Robert Thomas, byggt á skáldsögu eftir Agöthu Christie. Þýðinguna gerði Ást- hildur Egilson, en leik- stjóri er Gísli Alfreðsson. Með helstu hlutverk fara Margrét Guðmundsdóttir, Gunnar Eyjólfsson og Þóra Borg. Leikritið er 90 mínútur í flutningi. Það var áður á dagskrá út- varps í maí 1974. Verkfræðingur nokkur, Michel Staro, kemur óvænt í gamalt hús úti í - byggt á skáldsögu eftir Agötu Christie sveit í nágrenni Parísar. Svo vill til, að þar er nýbúið að fremja morð. Ung kona liggur undir grun, og verkfræðingur- inn býðst nú til að hjálpa henni úr klípunni með því að „finna“ líklegan morð- ingja. En hvernig á að fara að því? Agatha Christie hét réttu nafni Agatha Mary Clarissa Miller. Hún fæddist í Torquay í Devon árið 1891, stundaði tón- listarnám í París og var hjúkrunarkona í fyrri heimsstyrjöldinni. Á þrí- tugsaldri fór hún að skrifa sakamálasögur þar sem aðalpersónan var hinn frægi Hercule Poir- ot. Síðar fann hún upp á ungfrú Marple, sem einn- ig var snjöll að leysa morðgátur. Vinsælasta leikrit Agöthu Christie, „Músagildran" hefur slegið öll sýningarmet leikhúsa í London. Agatha lést árið 1976. Mörg leikrit eftir hana eða byggð á sögum hennar hafa verið flutt í útvarpinu. Þórarinn Þórarinsson HJjóðvarp kl. 22.35: Hindurvitni og trjáatrú Á dagskrá hljóðvarps kl. 22.35 er erindi. Ilindurvitni og trjáatrú. Þórarinn Þórarinsson fyrrverandi skólastjóri á Eiðum flytur. — Ég byrja á því að fjalla um orðið „hindurvitni", sagði Þórarinn, — kem með nýja þýðingu á því. Það hefur verið rangt túlkað, þ.e.a.s. það er ekki bábilja, heldur vitnisburður um eitthvað sem er á bak við. „Hindur" er gotnesk forsetning sem þýðir „á bak við“, sbr. hinter á þýsku og hindring á dönsku. Annars fjalla ég svo um átrúnað á tré frá öndverðu. Trjáatrú hefur fylgt mannkyninu a.m.k. frá því að við höfum nokkrar spurnir af því. Svo hefur einnig verið á íslandi. Loks fjalla ég um það, að kristni hafi verið hér útbreiddari fyrir landnám en talið hefur verið. Útvarp Reykjavík FIMMTUDfkGUR 14. maí MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregn- ir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Morgunorð: Guð- rún Dóra Guðmannsdóttur talar. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Kata frænka" eftir Kate Seredy. Sigríður Guðmunds- dóttur les þýðingu Stein- gríms Arasonar (12). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónlcikar. 9.45 Þing- fréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morguntónleikar. Þuríöur Pálsdóttir syngur lög eftir Pál ísólfsson. Jór- unn Viðar leikur með á píanó, Páll ísólfsson á orgel og Björn Ólafsson á fiðlu. 10.45 Verslun og viðskipti. Umsjón: Ingvi Hrafn Jóns- son. 11.00 Tónlistarrabb Atla Heim- is Sveinssonar. (Endurt. þáttur frá 2. þ.m.) 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Fimmtudagssyrpa. — Páll_ Þorsteinsson og Þorgeir Ástvaldsson. SÍÐDEGIÐ 15.20 Miðdegissagan: „Eitt rif úr mannsins síðu“. Sigrún Björnsdóttir lýkur lestri á þýðingu sinni á sögu eftir sómalíska rithöfundinn Nuruddin Farah (11). 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dag- sk TH 20.40 Á döfinni 20.50 Skonrok(k) Þorgeir Ástvaldsson kynn- ir vinsæl dægurlög. 21.20 Frelsi til að velja Þriðji og f jórði þáttur hag-< fræðingsins Milton Fried- mans nefnast Athafnafrels- 16.20 Síðdegistónleikar. Filharmóniusveitin i Berlin leikur „Les Préludes“ eftir Franz Liszt og „Moldá“ eftir Bedrich Smetana; Herbert von Karajan stj./ Paul Tor- telier og Bournemouth- hljómsveitin leika Sellókon- sert nr. 1 i Es-dúr op. 107 eftir Dmitri Sjostakovitsj; Páavo Berglund stj. 17.20 Litli barnatiminn. Dómhildur Sigurðardóttir stjórnar harnatima frá Ak- ureyri. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. ið og Hver á að vernda neytendur? Þýðandi Jón Sigurðsson. 22.15 „Endurminningin merl- ar æ ...“ (Summer Wishes, Winter Dreams) Bandarísk hiómynd írá ár- inu 1973. Leikstjóri Gilbert Cates. Aðalhlutverk Joanne Woodward og Martin Bals- am. Þýðandi Jón O. Edwald. 23.40 Dagskrárlok KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Á vettvangi. 20.05 Einsöngur í útvarpssal. Guðmundur Jónsson syngur aríur úr óperum cftir Moz- art, Wagner og Verdi; ólaf- ur Vignir Albertsson leikur með á pianó. 20.30 óvæntur vinur. Leikrit eftir Robert Thomas, byggt á skáldsögu eftir Agöthu Christie. Þýðandi: Ásthildur Egilsson. Leik- stjóri: Gísli Alíreðsson. Leikcndur: Margrét Guð- mundsdóttur. Gunnar Eyj- ólfsson, Þóra Borg. Edda Þórarinsdóttur, Þórhallur Sigurðsson, Ævar R. Kvaran og Erlingur Gíslason. (Aður útv. í maí 1974.) 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Ilindurvitni og trjáatrú. Þórarinn Þórarinsson fyrr- verandi skólastjóri á Eiðum flytur erindi. 23.15 Fantasia í C-dúr op. 17 fyrir pianó eftir Robert _ Schumann; James Tocco leik- ur. (Hljóðritun frá júgó- slavneska útvarpinu.) 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 15. mai

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.