Morgunblaðið - 14.05.1981, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. MAÍ 1981
41
fclk í
fréttum
Taylor
í fyrsta skipti á
Broadivay fjölum
+ Kvikmyndaleikkonan Eliz-
abeth Taylor, lék um daginn í
fyrsta skipti á fjölum Bro-
adway-leikhúss. Á hinum
langa leikferli sínum hefur
leikkonan aldrei leikiö á
leiksviði á Broadway. Myndin
af Betu var tekin að lokinni
aðalaefingu á leikritinu „The
Little Foxes“ eftir LiIIian
Hellman. sem leikhúsið.
Martin Beck Theater“ á Bro-
adway. hefur tekið til sýn-
ingar.
Drottningin
gagnrýnir
bresk blöð
+ Glizabeth II Breta-
drottning hefur séð sík
knúða til þess að Kagn-
rýna opinherlesa nokkur
blöð í London. meðal
þeirra stórblaðið Daily
Mail.
Þessar ákúrur hefur drottningin veitt blöðunum vegna
bréfs er hún fékk í febrúarmánuði frá móður síðasta
fórnarlambs kvennamorðingjans, Peter Sutcliffe. — Blöðin í
London hafa gert samning við ættingja og vini morðingjans
um birtingarétt á blaðasamtölum við þetta fólk um manninn
og einkalíf hans. Þetta átelur drottningin og tekur undir
sjónarmið konunnar, sem bréfið skrifaði, að það sé mjög
óviðeigandi að blöðin stuðli að því að hroðaverk morðingjans
verði gerð að féþúfu fyrir fólk, jafnvel þótt blöðin hafi til
þess lagalegan rétt.
Konan sem bréfið skrifaði heitir Doreen Hill, móðir
Jacquline Hill, sem síðust féll fyrir morðhendi Sutcliffe. Hún
sagði blaðamönnum í samtali, að það skyldu blöðin vita, sem
gert hefðu samninga um peningagreiðslur fyrir samtöl, að
morðinginn bæri einnig ábyrgð á því að nú væru 25 börn
móðurlaus. — Það væri hennar skoðun, að ef gera ætti mál
þessa manns að tekjulind bæri að láta þá peninga streyma
til þessara móðurlausu barna.
Boryarstjóri
í V-Berlín?
+ Þetta er Rich
ard von Weizsa
ecker, sem var
borgarstjóra-
efni Kristilegra
demokrata I
borgarstjórn-
arkosningun-
um á sunnudag
inn var í Vest
ur-Berlín.
Hann hefur áður verið í framboði
fyrir flokk sinn í borginni. Þó ekki
tækist Weizsaecker og flokki hans að ná
hreinum meirihluta að þessu sinni hlaut
flokkurinn flest atkvæði og meira fylgi
en tölvuspár höfðu spáð honum, eða
tæplega 48% atkvæða, tölvuspár fyrir
kjördag gerðu ráð fyrir 46% fylgi.
Flokkurinn vann verulega á í síðustu
borgarstjórnarkosningum, sem fram
fóru fyrir tveimur árum. Þessar kosn-
ingar nú fóru fram vegna fjármála-
hneykslis sem þáverandi borgarstjóri
var flæktur í og varð að segja af sér.
Hann var flokksmaður Schmidts kansl-
ara, sósíaldemokrati. Mjög er hugsan-
legt að Weizsaecker verði næsti borgar-
-stjóri í Vestur-Berlín.
Jovanka við gröf eiginmannsins
+ Hinn 6. mai síðastliðinn var eitt
ár liðið frá því að Titó marskálk-
ur, sem í 35 ár var þjóðarleiðtogi
Júgóslava, lést. Myndin er tekin í
grafhvelfingunni á dánardægri
marskálksins. Það er ekkja hans,
Jovanka, sem lagt hefur blóm á
gröf Titós. — Þrátt fyrir fullyrð-
ingar af ýmsu tagi um sundrung
og hverskonar erfiðleika, sem
steðja myndu að í Júgóslavíu
þegar við fráfall hans, hefur
stjórnarforystunni í Belgrad tek-
ist að halda í stjórnartaumana í
anda Titós, segja Vesturlandablöð
nú, ári eftir andlát hins slynga
marskálks.
Skólar í Englandi
Mímir útvegar skólavist á bestu enskuskólum í
Englandi. Vandið valiö. Opiö kl. 2—5 virka daga.
Sími 10004.
Mímir, Brautarholti 4
Loftaplötur
úr stein-
límdri tré-
ull. Stærö
60x120 cm.
30 mm
þykkt.
Ólitaö.
Sænsk úr-
valsvara.
Nýkomin
sending.
Þ. ÞORGRÍMSSON & CO
Ármúla 16, sími 38640.
Tískusýning
íkvöldkL 21.30
Modelsamtökin sýna föt frá
Herraríki og Verðlistanum.
Skála
fell
HÓTEL ESJU
jazzBaLLetCQkóLi búpu
Dömur athugið!
★ Nýtt 3ja vikna sumarnámskeið hefst 18.
maí.
★ Ath.: aðeins tvö 3ja vikna námskeiö
fyrir sumarfrí.
★ Líkamsrækt og megrun ffyrir dömur á
öllum aldri.
★ Morgun-, dag- og kvöldtímar.
★ Timar tvisvar og fjórum sinnum í viku.
★ Sérstakur matarkúr fyrir þær, sem eru í megrun.
★ Lausir tímar fyrir vaktavinnufólk.
★ Sturtur — sauna — tæki — Ijós.
Ath.: nýju Ijósabekkírnir eru í Bolholti 6.
★ Kennsla fer fram á báðum stööum.
★ Upplýsingar og innritun í símum 83730, Suðurver,
og 36645, Bolholt.
l rupg !HQ>i8Q3Q"i3DgzzoP