Morgunblaðið - 14.05.1981, Blaðsíða 46
46
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. MAÍ1981
• Gamla kempan Bjorn
Nordqvist er orðinn 38 ára
en hann er samt i fullu fjöri.
Hann ieikur nú við hliðina á
Erni Óskarssyni i Örjíryte i
Svíþjóð. Björn á enn heims-
metið í landsleikjum. Hann
hefur leikið 115 landsleiki
fyrir Sviþjóð.
Neeskens sem leikið hefur
fyrir Cosmos. er að leita
fyrir sér um þessar mundir
um Koðan samninK við félan
í Evrópu. Það var hinn
kunni þjálfari Ilennes
Weisweiler sem átti i úti-
stöðum við kappann og hann
ákvað að fara frá félaginu.
• Norman Hunter var mjöK
þekktur sem KÓður miðvall-
arleikmaður hér á árum
áður með Leeds. Nú er hann
framkvamdarstjóri hjá
Barnsley. Þar KenKur hann
undir nafninu „Járnkarl-
inn“. Hunter hefur náð KÓð-
um áranKri með liðið. Það
vann sík upp úr 3. deild á
síðasta keppnistimahili.
• BelKÍska félaKÍð SK Bev-
eren hefur Kert nýjan samn-
inK við Vestur-Þýska mið-
herjann Erwin Albert. Hann
var einn markahæsti leik-
maðurinn í BeÍKÍu i vetur.
Erwin Kerði 3ja ára samn-
inK.
Fáskrúðsfirðingar fremst-
ir í víðavangshlaupinu
Fá.skrúðKÍirði. 4. maí.
VÍÐAVANGSIILAUP Krunnskóla
á Austurlandi. sem haldið er árlega
á vegum UÍA, fór fram á EkíIs-
stöðum fyrir skömmu. Nemendur i
Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar sÍKr-
uðu í keppninni ok unnu til eÍKnar
Tveir gleymdust
FYRIR slysni féllu niður nöfn
tveKKja FII-inKa i einkunnaKjöf
MorKunhlaðsins fyrir frammi-
stöðu í 1. deild íslandsmótsins i
knattspyrnu. Fyrst er að Keta
SÍKurþórs Þórólfssonar sem fékk
einkunina 6 ok siðan Guðmundar
Hilmarssonar. sem kom inn á
sem varamaður fyrir SÍKurþór
um 15 minútum fyrir leikslok.
Einkun hans var 5.
bikar þann. sem keppt hefur verið
um frá því árið 1974.
AIIs unnu FáskrúðsfirðinKar
hikarinn fimm sinnum ok þar af
þrjú síðastliðin ár. Á myndinni
sjást FáskrúðsfirðinKarnir, sem
þátt tóku í úrslitunum á EkíIs-
stöðum að þessu sinni með bikar-
inn ok með þeim á myndinni er
íþróttakennari þeirra, Karen Erla
ErlinKsdóttir.
I fyrsta sinn er keppt var um
bikarinn sÍKraði Barna- og gagn-
fræðaskóli Eskifjarðar, árið 1975 og
1976 unnu Fáskrúðsfirðingar þessa
keppni, þá Egilsstaðaskóli tvö ár í
röð, en þrjú síðastliöin ár hefur
sigurinn verið Fáskrúðsfirðinga. Að
þessu sinni var keppnin gífurlega
hörð milli þeirra og Barnaskóla
Stöðvarfjarðar.
— Albert
,*.» v V
• Það var myndarlegur hópur af ungu fólki sem tók þátt i
Víðavangshlaupi Austurlands sem fram fer árlega á Egilsstöðum. Ilér
að ofan má sjá hluta af þátttakendum.
• Árni Njálsson (t.V.) þjálfari Þórs og fyrirliði liðsins, Árni J.
Stefánsson.
„Verðum um
miðja deild"
- segir fyrirliði Þórs Árni J. Stefánsson
ÞAÐ BENDIR margt til þess að það keppnistímabil sem nú fer i hönd
verði nokkuð stórt spurningarmerki fyrir nýliða Þórs i 1. deild. Lið
það sem Þór hefur á að skipa er mjög ungt og eru fáir leikmenn liðsins
sem hafa leikið eitthvað að ráði í 1. deild áður. Það má þvi búast við
því að skortur á leikreynslu Keti hrjáð liðið ok haft áhrif á árangur
þess. Talsverðar breytingar hafa átt sér stað hjá liðinu frá i fyrra. Til
liðs við Þór hafa gengið þeir Örn Guðmundsson úr KR, Guðjón
Guðmundsson úr FH. Kristinn Arnarson úr Víking ólafsvik og Jón
lórusson úr Magna. Þessir leikmenn hafa getið sér gott orð og eiga
vafalaust eftir að styrkja Þórsliðið. Þór hefur einnig misst leikmenn
ok eru það þeir Gunnar Austfjörð. Ilafþór Helgason og Oddur
Óskarsson og er þar skarð fyrir skildi.
Nú nýverið brugðu undrritaðir
sér á fund Árna J. Stefánssonar
fyrirliða Þórs og áttu við hann
stutt spjall.
„Eg byrjaði að leika með meist-
araflokki Þórs árið 1977 og var
liðið í 1. deild það ár, en féll svo
niður þetta sama ár,“ hóf Árni
máls. „Síðan þá hefur mikið vatn
runnið til sjávar, bæði í blíðu og
stríðu í 2. deild, en nú erum við
komnir í 1. deild á ný og erum
ákveðnir að yfirgefa hana ekki
fyrst um sinn. Síðan 1977 eru
aðeins eftir 3—4 leikmenn sem
voru þá í eða viðloðandi liðið, svo
óhætt er að segja að endurnýjunin
hafi verið hröð. Svona hraðri
endurnýjun hlýtur að þurfa að
fylgja aðlögunartími. Ég held að
þessi tími sé nú brátt á enda
runninn hjá okkur en þó vantar
liðið dálitla leikreynslu ennþá.
Frá í fyrra hafa bæst við 4 nýir
leikmenn, (sem getið hefur verið
fyrr í þessari grein). Það er mikill
fengur í þessum leikmönnum og er
ég sannfærður um að þeir eigi
eftir að leika mikið með liðinu og
styrkja það verulega. Annars er
það að segja um liðið að það er
mjög ungt og held ég að meðalald-
urinn sé u.þ.b. 22—23 ár.
Þjálfari okkar, Árni Njálsson,
er mjög góður og held ég að það
megi eigna honum talsverðan hlut
í gengi liðsins í fyrra. Mér finnst
að hann hafi markað skil með
komu sinni til liðsins í fyrra. Það
var augljóst strax eftir að hann
fór að þjálfa okkur að það átti að
taka hlutina af alvöru og var
stefnt af festu á 1. deild. Hann er
harður í horn að taka og hefur
góðan aga. Fyrir utan þetta þá er
góða skapið alltaf á næstu grösum
við hann. Satt best að segja bjóst
ég ekki beint við því að við færum
upp í fyrra þó maður hafi oft gælt
við hugmyndina. Þó svo Arni
Njálsson hafi átt mikinn þátt í því
að við komumst upp þá má ekki
gleyma þætti leikmanna sem er að
sjálfsögðu mestur og svo má
heldur ekki gleyhia þætti stjórn-
arinnar í knattspyrnudeildinni.
Starf stjórnarinnar er mjög mikið
og eru þeir vakandi í kringum
boltann og stjórna af mikilli
kostgæfni. Það hefur mikið að
segja að vita af þeim bak við sig og
eiga þeir vafalaust eftir að styðja
dyggilega við bakið á okkur í
baráttunni í sumar.
Hvað varðar sumarið sem nú fer
í hönd þá er takmark okkar að
halda okkur í deildinni og reyna
að festa rætur þar. Þegar ég tala
um að halda okkur í deildinni þá á
ég ekki við að við verðum á neðri
nótum deildarinnar, ég hef nefni-
lega mikla trú á að við verðum um
miðja deild þegar upp verður
staðið í haust. Annars held ég að
deildin verði mjög jöfn og við
eigum eftir að reyta stig af
flestum liðunum í deildinni.
Undirbúningur fyrir sumarið
hefur verið mjög góður að mínu
mati og hefur verið æft af krafti.
Þar að auki höfum við leikið
nokkra æfingaleiki og hafa þeir
komið vel út. Breiddin í liðinu er
góð, én við höfum um 20 menn sem
allir geta komið til með að spila.
Eins og ég nefndi áður, þá er
liðið ungt og vantar reynslu, en
hugurinn í leikmönnum er mikill
og kemur hann til með að vega
eitthvað upp á móti reynsluleys-
inu.
Að lokum," sagði Árni, „vil ég
nefna að undanfarin 2 ár hefur
okkur gengið erfiðlega með
erkióvinina í KA. En ég er viss um
að í sumar munum við yfirstíga
þessa erfiðleika og koma til með
að vera sterkari en þeir og við
vinnum þá örugglea í öðrum ef
ekki báðum leikjunum í deildinni í
sumar."
— «or
• Það er jafnan fjölmennur hópur sem mætir á æfingar hjá Þór. Hér að ofan er mynd af þeim
meistaraflokk félagsins i íslandsmótinu i sumar.
leikmannakjarna sem mynda mun
Ljósm. sor.