Morgunblaðið - 14.05.1981, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 14.05.1981, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDÁÖtlR ÍÍ' MAÍ 1981 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Óskar eftir atvinnu Hef bílpróf og bíl til umráöa. Hef sveinspróf í bakaraiðn. Allt kemur til greina. Má vera úti á landi. Getur byrjaö strax. Tilboð sendist Mbl. merkt: „B — 9717“ fyrir 18. maí. RIKISSPITALARNIR lausar stöður Landspítalinn Aðstoðarlæknir óskast á taugalækninga- deild til 6 mánaöa frá 1. júní nk. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist Skrif- stofu ríkisspítalanna fyrir 26. maí. Upplýsingar veitir yfirlæknir deildarinnar í síma 29000. fíeykjavík, 13. maí 1981. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI29000 Stúlka Óskum eftir aö ráöa stúlku á aldrinum 20 til 35 ára, til verslunarstarfa. Vinnutími frá kl. 1 til 6, þarf aö vera vön afgreiðslustörfum, háttvísi í framkomu, og snyrtileg í klæöa- burði. Uppl. í versluninni frá kl. 4 til 6 í dag. Tískuskemman, Laugavegi 34a. Afgreiðslustarf Vanur starfskraftur óskast í matvöruverslun. Heildagsvinna. Tilboö sendist Mbl. fyrir 19. þ.m. merkt: „Traustur — 9590“. Félagsmálastofnun Akureyrar óskar eftir fóstrum til starfa á deild og viö forstööu dagvistarstofn. Uppl. eru veittar á Félagsmálastofnun Akur- eyrar kl. 10—12 alla virka daga. Sími 96-25880. Starfsmaður óskast Viljum ráöa mann til starfa í bílavarahluta- verzlun, viö lagerstörf og útkeyrslu. /Eskilegt aö viökomandi hafi nokkra þekkingu á bílum. Þarf aö vera röskur og stundvís, og vanur akstri. Umsóknir sendist Mbl. fyrir 20. maí merkt: „Reglusamuf — 6276“. Okkur vantar stúlkur til snyrti- og pökkunarstarfa. Einnig vantar okkur karlmenn til almennra frystihúsastarfa. Aöeins vant fólk kemur til greina. Uppl. í síma 94-6909. Verklaginn 23 ára gamall maöur hefur viöurkenningu frá Tölvuskólanum og hefur mikiö fengist viö samsetningu og viðgeröir á rafmagnstækjum óskar eftir framtíöarvinnu, hefur starfs- reynslu á fleiri sviðum. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 19647. Járniðnaðarmenn Óskum aö ráöa nokkra járnsmiöi og menn vana járniðnaði. Mötuneyti á staðnum. Vélaverkstæðið Véltak, Hvaleyrarbraut 3, Hafnarfiröi. S: 50236 og 52160. Frá Fjórðungs- sjúkrahúsinu Neskaupstað Lækni vantar til afleysinga frá 1. júlí nk. til 15. ágúst. Upplýsingar í símum 97-7400 og 97-7402. Fjóröungssjúkrahúsiö Neskaupsstaö Útgerðarmenn Óskum eftir humarbát í viöskipti eða á leigu á komandi humarvertíð. Góö kjör. Upplýsingar í síma 92-8035 og 92-8053. Hraðfrystihús Þórkötlustaða, Grindavík. Matsvein og háseta vantar á 250 rúmlesta netabát frá Akranesi. Upplýsingar í síma 2297 Akranesi og hjá LÍÚ. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa allan daginn. Upplýsingar milli 12—3, ekki í síma. G. Ólafsson & Sandholt, Laugavegi 36, fívík. Matsveinn óskar eftir plássi á góöum bát eöa togara. Hásetastarf kemur einnig til greina. Upplýsingar í síma 96-25899 eftir kl. 5. Hlutastarf Óskum að ráöa starfsmann í aukavinnu hjá heildverzlun í Reykjavík. Starfssviö: skýrslugerö fyrir toll og tollvöru- geymslu, eftirlit meö erlendum greiöslum og aöflutningsgjöldum, pantanaeftirlit og fleira tilfallandi. Uppl. gefur Snorri Finnlaugsson í síma 18614. Bókhaldstækni. Starf í plastiðnaði Hampiöjan óskar aö ráöa starfsfólk í plast- bræösludeild fyrirtækisins viö Hlemm. Unniö er á þrískiptum vöktum allan sólarhringinn. Mikil vinna. Um framtíöarstörf er aö ræöa. Vinsamlegast hafiö samband viö Gylfa Hall- grímsson milli kl. 8 til 12 á morgnana ekki í síma. Ræsting — Bíldshöfða Óskum aö ráöa í starf viö ræstingar í nýju húsnæöi fyrirtækisins við Bíldshöfða. Um er aö ræöa þrif í stigagöngum og starfsmanna- aöstöðu. Nánari uppl. veittar á skrifstofu fyrirtækisins viö Brautarholt milli kl. 10 og 12 ekki í síma. I-IHAMPIOJAN HF Hafnarfjörður — skrifstofustörf Laus eru til umsóknar eftirtalin störf á Bæjarskrifstofunum: a. Hálfsdagsstarf við vélritun og afgreiöslu. Laun samkvæmt 8. launarflokki. b. Starf í innheimtu. Laun samvæmt 8. launarflokki. Nánari upplýsingar um störfin veitir bæjarritari. Umsóknir sem tilgreini menntun og fyrri störf sendist á Bæjarskrifstofurnar Strandgötu 6, fyrir 20. maí nk. Bæjarstjóri. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Ljósritun — Fjölritun Fljót afgreiösla — Næg bíla- stæöi. Ljósfell, Skipholtl 31, s. 27210. bílar Volvo '78 til sölu Uppl. hjá Siguröi Guðmunds- syni, Heiöarskóla. simi 93-2111. Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30 Ræöumaöur David Pennoyer. Hljómsveitin The Masters Clay frá Kanada spllar. Allir velkomnir. IOOF 11 = 16305147% = L.f. IOOF5 = 1634147 = LF Samhjálp Samkoma veröur í Hlaögeröar- koti í kvöld kl. 20.30 Bílferö frá Hverfisgötu 42 kl. 20. Allir vel- komnir. Samhjálp Grensáskirkja Almenn samkoma verður í Safn- aöarheimilinu í kvöld kl. 20.30. Ræðumaöur séra Lárus Hall- dórsson. Allir hjartanlega vel- komnir. Halldór S. Gröndal Hjálpræðisherinn í kvöld kl. 20.30 almenn sam- koma. Allir velkomnir. 3EOVERNDARFÉLAG ISLANDS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.