Morgunblaðið - 14.05.1981, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 14.05.1981, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. MAÍ1981 tfJOTOU- 3PÁ „ HRÚTURINM Ull 21. MARZ—19.APRIL Gættu þoss aA ofhjóAa ckki hcilsu þinni mcó of mikilli vinnu. Notaóu kvoldió til að hvila þÍK. NAUTIÐ á«a 20. APRlL-20. MAÍ I d»K hittir þú trúlrKa por- scinu scm þÍK hefur li'fiKÍ lanKaú til aA kynnast. E( til vill veldur hun þér vunbrÍKð- um. h TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JÚNÍ Sokúu ckki írá leyndarmáli sem þér hefir verið trúart fyrir. I'art er best Keymt hjá þér. KRABBINN 21.JÍINl-22.JÚLl Sum storf krefjast mikillar þolinma'ði. l*að færðu svo sannarlc'Ka art reyna i daK- LJÓNIÐ 23. JClI—22. ÁGÚST I daK skaltu rifja upp hvort þú átt ckki einhverja heiila- tólu. SennileKa fu'rrtu óvænta Kjóf í daK. MÆRIN 23. ÁGÍIST—22. SEPT. Vandamál sem kemur upp i daK þarf skjótrar úrlausnar. Vertu ekki feiminn virt art birtja um artstort. vot.in W/l?T4 23. SEPT.-22. OKT. Leitartu félaKsskapar Kamals vinar. Ilann reynist tryKKast- ur þc-Kar á reynir. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. I daK skaltu reyna art hafa stjórn á skapi þinu þótt á ýmsu KanKÍ. Annars Ketur farirt illa. Wl BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Eí þú vilt ná vissu takmarki cr íyrsta skiIyrdiA aó tala út um hlutina. m STEINGEITIN 22.DES.-19. JAN. Varastu art hleypa fjolskyldu- mertlimum þinum i uppnám i daK. I*art er einhver spenna 1 loftinu. VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Reyndu art koma tckIu á hlutina annars verrtur þér ekkert úr verki. J FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Samskipti virt eldri persónu verrta þér til mikillar Kfffu ef þú heldur rétt á spilunum. OFURMENNIN CONAN VILLIMAÐUR W pAft SCáct CONAN STENDUR CINN 'A MEV ’ II At BoðAtéMMrt MNA, SEM C5€FlST HAFA UPP IS* ' Wll Tl LJÓSKA FERDINAND TOMMI OG JENNI BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnsrson „Læturðu þrjú hjörtu duga með þessi spil! Ertu eitthvað verri maður! Það standa sex eða sjö t spilinu og við erum í geimi." Hver þekkir ekki þennan tón í makker. Norður sDG h 10983 t Á76 1 ÁK43 Suður sÁ6 HÁKDG7 110 187652 N-S spiluðu sem sagt að- eins 4 hjörtu á þessi spil og suður var eitthvað óánægður með meldingar hjá makker sínum. En hann varð hálf sneypulegur þegar honum tókst að tapa 4 hjörtum strax í fyrsta slag. Sérðu hvernig? Hann fékk út laufdrottningu. - 0 - Það er auðvelt að ímynda sér hvernig spilið hefur tap- ast. Laufið hefur náttúrulega legið 4—0. Suður hefur sett laufásinn úr blindum í fyrsta slag en austur trompað. Austur hefur svo spilað spaða í gegn og vestur átt spaðakónginn, einn niður. Al- veg hroðaleg lega, en það mátti ráða við hana. Hvern- ig? Norður s DG h 10983 t Á76 1 ÁK43 Vestur Austur s K985 s107432 h 4 h 652 t D952 t KG843 1 DG109 I - Suður s Á6 hÁKDG7 t 10 1 87652 Með því að dúkka lauf- drottninguna! Ef 4—0 legan kemur í ljós er næsta lauf dúkkað líka og austur fær að trompa það þriðja. En nú er fimmta laufið á suðurhend- inni fríað svo ekki þarf að svína spaðanum. — Þetta er alls ekki svo fráleit örygg- isspilamennska því hún kost- ar í mesta lagi einn slag. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson I búlgörsku sveitakeppn- inni í fyrra kom þessi staða upp í skák þeirra Semkovs, sem hafði hvítt og átti leik, og Prodanovs: 15. Rxd5! — Dd8 (Eftir 15. — cxd5, 16. Dxd5 vinnur hvítur manninn til baka með mjög ríflegum vöxtum) 16. e6! — fxe6,17. Rc7 - Rc5,18. Da2 — g5, 19. Hfdl og svartur gafst af skiljanlegum ástæð- um upp.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.