Morgunblaðið - 14.05.1981, Blaðsíða 48
FIMMTUDAGUR 14. MAÍ 1981
Norðmenn segja
að íslenzk laxa-
seiði séu sýkt
NORÐMENN huKðust kaupa vcru-
lcKt mai'n af laxasciðum frá íslandi
í ár. cn fyrir nukkru kom aftur-
kippur í þctta mál cins ok Kfeint
hcfur vcrið frá í fréttum. Norð-
mcnn tilKrcindu ýmsar ásta-ður cr
þcir tilkvnntu. að þcir væru orðnir
fráhvcrfir sciðakaupunum. En það
Sverrir og Iljörleifur
á Alþintd í kut
Sverrir Hermannsson:
Kann að flytja
vantraust á
Hjörleif
SVERRIR Hcrmannsson, for-
scti ncðri dcildar AiþinKÍs. Ict
að því lÍKKÍa í umra'ðu í
þinKdcildinni um stjórnar-
frumvarp til laga um raforku-
vcr. að hann kynni að láta á
það reyna mcð vantrauststil-
Ioku. hvort stcfna Iljörlcifs
Guttormssonar. iðnaðarráð-
herra. scm fram kæmi í þcssu
frumvarpi. mcð ok ásamt
KrcinarKcrð þcss ok framsöKU
ráðhcrra. þcss cfnis að hafna
stóriðju cða orkufrekum iðn-
aði. nyti þinKmcirihluta á Al-
þinKÍ.
Sverrir sagði þá orku- og
iðjustefnu, sem mótuð var af
viðreisnarstjórn á sjöunda ára-
tugnura, og hefði m.a. spannað í
Búrfells- Sigöldu- og Hraun-
eyjafossvirkjanir, ásamt álveri
og járnblendiverksmiðju, vera
gildan þátt í lífstreng okkar til
bættra lífskjara. Útilokun
orkufreks iðnaðar væri jafn-
framt útilokun Fljótsdalsvirkj-
unar þar eð hagkvæmni henn-
ar, sem væri ótvíræð, byggðist
ekki hvað sízt á samhliða
orkufrekum iðnaði á Reyðar-
firði.
(Sjá nánar á þingsíðu
Mbl. í dag.)
cr ckki aðcins. að þcir hafi sjálfir
hætt við að kaupa laxasciði hcðan.
I Bretlandi segjast þeir ekki hafa
viljað kaupa íslenzku seiðin vegna
sýkingar, sem upp hafi komið á
Islandi. Hefur þetta aftur haft áhrif
á möguleika á að selja laxaseiði
héðan, því góðar líkur voru taldar á,
að til Bretlands mætti selja talsvert
af laxaseiðum.
Þessar upplýsingar fékk Morgun-
blaðið hjá Jóni Hermannssyni í gær,
en hann fylgist vel með þessum
málum. Sagðist Jón hafa öruggar
heimildir fyrir þessum fréttum og
taldi Norðmenn vera að fara inn á
mjög vafasama braut með þessum
málflutningi. Ekki væri nóg með að
þeir hættu við kaup, sem nánast
hefðu verið ákveðin, heldur breiddu
þeir út órökstuddar sögur um sýk-
ingu í laxaseiðum á Islandi og
torvelduðu þannig viðskipti í þessari
atvinnugrein.
Þjóðnýting
vegna Blöndu?
ÁRNI Gunnarsson þingmaður Al-
þýðuflokksins sagði í umræðum á
Alþingi í gærkvöld um stjórnar-
frumvarp um raforkuver að varð-
andi Blönduvirkjun væri nánast
ekkert annað eftir en taka það
land eignarnámi, sem samningar
hefðu staðið yfir um þar nyrðra.
Sagði hann aðeins ‘A landeigenda
standa gegn samningum og að
þeir með þrákelkni sinni væru
þess valdir að þjóðnýtingarleiðin
yrði farin.
Ljósm: Emilía Bj. Björnsdóttir.
Sauðburður stendur nú sem hæst um allt land, þó víða láti vorið
cnn híða eftir sér. og grös ósprottin. Þessa tvílembdu goltóttu á
rákust Morgunhlaðsmenn á i túni Auðholtshjálcigu í Ölfusi í
vikunni. og er ekki annað að sjá en tvilembingunum heilsist vel,
þótt túnið sé fölleitt enn sem komið er.
Verðbóta-
hækkunin
verður 8,10%
KAUPLAGSNEFND hefur reiknað
vcrðbótaha’kkun launa frá 1. júní
nk. og verður hún 8,10%. Það vill
scgja. að 0)1 almenn laun I landinu
hækka um 8.10% frá 1. júní nk.
Á greiðslutímabilinu júní—ágúst
1981, og síðar frá 1. september og 1.
desember 1981, skal greiða verðbæt-
ur á laun samkvæmt fyrirmælum í
5. og 6. grein laga frá 13. apríl sl.,
um ráðstafanir til viðnáms gegn
verðbólgu.
Ákvæði 5. greinar um útreikning
verðbóta hljóðar þannig, að á hverju
þriggja mánaða tímabili frá 1. júní,
1. september og 1. desember 1981
skal síðan greiða verðbætur á laun
samkvæmt hlutfallslegri breytingu
á vísitölu framfærslukostnaðar frá
1. febrúar, 1. maí til 1. ágúst, og 1.
ágúst til 1. nóvember 1981. Við
útreikning á breytingu vísitölu
framfgærslukostnaðar samkvæmt
fyrstu málsgrein skal miða hana að
frádregnum áfengis- og tóbakslið-
um.
Verðbætur 1. júní, 1. september
og 1. desember á þann hluta
dagvinnulauna, sem er yfir 7250
krónur á mánuði, eða hliðstæð
vikulaun og tímalaun, skulu skerð-
ast samkvæmt ákvæðum 50. greinar
laga frá 1979, og breytist þessi
viðmiðunartala í samræmi við
áorðna hækkun verðbótavísitölu.
Kauplagsnefnd hefur sem sagt
reiknað út verðbótahækkunina sam-
kvæmt 1. og 2. málsgrein 5. greinar
laganna og fengið út 8,10%. Verð-
bótahækkun samkvæmt 3. máls-
grein 5. greinar er hins vegar 7,40%.
Reiknast sú hækkun á þann hluta
dagvinnulauna, sem er yfir 7681
króna mánaðarlaunum eða hlið-
stæðum vikulaunum og daglaunum.
Þorskblokk lækkar um 3,45% á Bandarikjamarkaði:
Staðan á freðfiskmörkuðum
hefur versnað frá áramótum
Á fjórða milljarð gkróna vantar í Verðjöfnunarsjóðinn
VERÐ á þorskblokk lækkaði um
3.45% á Bandaríkjamarkaði í lok
síðustu viku, úr 116 centum í 112
ccnt. Þorskblokk og þorskflök í 5
punda pakkningum cru þær tcg-
undir. scm vcga þyngst í útflutn-
ingi íslcndinga á frystum fiski til
Bandaríkjanna. Þá lækkaði ýsu-
blokk einnig i síðustu viku, úr
115 ccntum í 105 ccnt, cða um
8.7%.
Er fiskverð var ákvcðið fyrir
tímabilið frá 1. janúar sl. til 31.
Stjórnarfrumvarpiö um raforkuver:
Eggert mun flytja
brev ti ngar tillögiir
- Fyrirheit um framkvæmdaröðun svikið, segir Birgir ísleifur
BIRGIR ísleifur Gunnarsson. al-
þingismaður. vakti athygli á þvi
á Alþingi í gær. að Hjörlcifur
Guttormsson. orkuráðherra,
hcfði kunngcrt þjóðinni í út-
varpsþætti (Á vettvangi) hinn 1.
april sl.. að framkvæmdaröð
virkjunarkosta yrði ákvcðin mcð
stjórnarfrumvarpi síðar á þcssu
þingi. Nú cr frumvarpið fram
komið. sagði Birgir íslcifur. cn
vcgna ósamkomulags í stjórnar-
liðinu fclur það ckki í scr stefnu-
mörkun um framkvæmdaröð.
Eggert Haukdal (S), sém talinn
hefur verið til stuðningsmanna
stjórnarinnar, gagnrýndi frum-
varpið harðlega og boðaði. breyt-
ingartillögur, m.a. til að taka af
tvímæli um, hver skuli vera fram-
kvæmdaaðili ráðgerðra virkjana.
Taldi Eggert Landsvirkjun sjálf-
sagðan framkvæmdaðila en orku-
ráðherra hafa huga á Rafmagns-
veitum ríkisins, sem undir hans
ráðuneyti heyrðu. (Sjá nánar á
þingsíðu Mbl. í dag.)
maí nk. voru viðmiðunarverð á
frystum fiski ákveðin 5% hærri í
Verðjöfnunarsjóði fiskiðnaðarins
en markaðsverð á frystum fiski
voru þá. Áttu ýmsir von á vcrð-
ha kkunum á hclztu mörkuðum,
cn raunin hefur orðið sú. að frá
áramótum hefur orðið um Vi%
lækkun á frystum sjávarafurðum
á mörkuðum íslcndinga. í lok
verðtimabilsins um næstu
mánaðamót má ætla, að frysti-
dcild Verðjöfnunarsjóðsins verði
neikvæð um 32—37 milljónir
króna cða talsvert á fjórða millj-
arð gkróna.
„Spár manna um hækkanir á
verði freðfisks hafa ekki rætzt það
sem af er þessu ári, þróunin hefur
heldur verið í hina áttina," sagði
Eyjólfur ísfeld Eyjólfsson, for-
stjóri Sölumiðstöðvar hraðfrysti-
húsanna, í samtali við Morgun-
blaðið í gær. Það hafa orðið
verðbreytingar á mörgum tegund-
um og pakkningum.. Lækkun á
þorsk- og ýsublokk vegur þyngst,
en við höfum lagt aukna áherzlu á
framleiðslu ýsublokkar í ár vegna
mikilla birgða af ýsuflökum í
Bandaríkjunum. í heildina er
staðan nú ‘/z% lakari en hún var
um áramót," sagði Eyjólfur.
Staða frystideildar Verðjöfnun-
arsjóðsins var neikvæð um 2,5
milljónir króna um síðustu ára-
mót og hefur þessi upphæð enn
ekki verið greidd úr sjóðnum þó
svo að þetta tímabil hafi verið
gert upp. Er fiskverð var ákveðið
fyrir tímabilið frá áramótum til
loka maímánaðar voru viðmiðun-
arverð sett 5% hærri en markaðs-
verðin voru þá. Samkvæmt því
átti að verða 3,75% útborgun úr
þessari deild sjóðsins með óbreytt-
um verðum, en þar sem verð hafa
heldur lækkað má gera ráð fyrir,
að útborgun úr sjóðnum verði um
4% fyrir þetta tímabil. Fram-
leiðslan fyrstu fjóra mánuði þessa
árs var um 20% minni heldur en
hún var í fyrra, en ef miðað er við
aðrar forsendur frá síðasta vetri,
eru 4% af verðmæti framleiðsl-
unnar 30—35 milljónir króna.
Eyjólfur sagði, að þegar væri
búið að flytja út talsvert af
framleiðslu þessa árs og greiða
hana. Því væri orðið tímabært að
einhver hluti þesSarar áætluðu
upphæðar kæmi úr Verðjöfnun-
arsjóðnum. „Mér vitanlega hefur
hins vegar ekki verið gert ráð
fyrir neinum peningi í þetta,"
sagði Eyjólfur ísfeld Eyjólfsson.