Morgunblaðið - 14.05.1981, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 14.05.1981, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. MAÍ 1981 37 Atvinnuástand í apríl: Norðurland og höfuð- borgarsvæðið skera sig úr með atvinnuleysi Líkan af tillögunni aö deiliskipu- lajcinu fyrir miðsva'ði Seljahverf- is, og ljósmynd af svæðinu. Blokkarendinn lengst til vinstri á Ijósmyndinni er cndi blokkar- innar, sem sést neðst á likaninu af skipulagstillögunni. Hmcn Fundur um skipu- lag í Seljahverfi TILLAGA að deiliskipulagi fyrir miðsvæði Seljahverfis liggur nú fyrir. Þar er ráð- gert að rísi ýmsar þjónustu- stofnanir fyrir þetta hverfi. Meðal annars er ráðgert, að þar verði reist kirkja svo og hjúkrunar- og vistheimili aldraðra. í frétt frá borgarskipulagi segir, að skipulagsnefnd og borgarráð telji rétt að kynna íbúum hverfisins þessa tillögu, og hafi falið Borgarskipulagi að annast kynninguna. Fimmtudagskvöldið 14. maí kl. FRÁ bVÍ var greint í Morgun- hlaðinu í síðustu viku, að grásleppukarl á Raufarhöfn hafi komið að landi með 18 tunnur af hrognum. sem trú- lega hafa gert um 14 tunjiur af uppsöltuðum hrognum. í þess- um veiðiskap og öðrum fljúga fiskisögurnar og nú höfum við frétt af öðrum grásleppukarli, sem kom að landi með mun meiri afla og fékk hann úr honum 19 uppsaltaðar tunnur. Sá var Friðgeir Höskuldsson á Drangsnesi, en hann rær á Grímsey, sem er 18 tonna bátur. Reiknimeistarar segja Mbl., að til að fá svo mikið af hrognum hafi þeir á Grímsey Öllum vinum og ættingjum, sem mundu eftir mér á áttatíu ára afmæli mínu 7. maí sl., flyt ég mínar bestu þakkir fyrir sýndan vinarhug. Guð blessi ykkur öll. Maren Jónsdóttir frá Eskifirði. 20.30 verður því efnt til fundar í Ölduselsskóla. Verður tillag- an þar til sýnis, uppdrættir og líkan. Tillagan verður úrskýrð og fyrirspurnum svarað. SKRÁÐIR atvinnuleysisdagar á landinu öllu voru 7.877 í apríl- mánuöi, en í sama mánuði síðasta árs voru skráðir atvinnuleysis- dagar 6.291. * Eftir landshlutum skiptust skráðir atvinuleysisdagar í apr- ílmánuði sl. þannig: ■ Höfuðborgarsvæðið 2.856, Vest- urland 227, Vestfirðir 0, Norður- land vestra 1.013, Norðurland eystra 3.071, Austurland 394, Suð- urland 222 og Reykjanes 94. Alls 7.877. Eins og fram kemur af þessu yfirliti eru það einkum tvö svæði sem skera sig úr hvað lakara atvinnuátand snertir í apríl á þessu ári en á sama tíma sl. ár. Þetta eru: Höfuðborgarsvæðið, þar sem skráðir atvinnuleysisdag- ar eru nú 1.084 fleiri en sl. ár, og Norðurland eystra, en þar eru nú skráðir 2.035 dagar umfram það sem var í aprílmánuði 1980. I frétt frá vinnumáladeild fé- lagsmálaráðuneytisins segir, að á báðum þessum svæðum megi að nokkru rekja ástæðurnar til erfiðrar veðráttu, sem hindrað hafi eða dregið úr útivinnu. En auk þess hafi greinilega átt sér stað samdráttur í byggingariðn- aði, sérstaklega byggingu íbúða á Akureyri og í Reykjavik, sam- kvæmt þeim tölum, sem fyrir liggja. Fjöldi skráðra atvinnuleysis- daga í Reykjavík (2.200) og á Akureyri (2.640) í aprílmánuði sl. gætu bent til þess að erfiðara kunni að reynast fyrir unglinga, sem nú koma úr skólum,' að fá sumarvinnu en oft áður, ef at- vinnuástandið breytist ekki veru- lega til batnaðar á næstu vikum. I öðrum landshlutum var at- vinnuástand svipað eða nokkru betra en í sama mánuði sl. ár, segir í frétt vinnumáladeildarinn- r Með 2300 grásleppur er gáfu 19 hrognatunnur þurft að fá um 2300 grásleppui* í net sín. Útflutningsverðmæti 18 tunna af hrognum er 42.560 krónur eða sem nemur rösklega 4,2 milljónum gkróna. Ekki amalegur dagsafli hjá tveimur mönnum. Grásleppuvertíðin hefur gengið vel norðanlands og grásleppurnar virðast vera stærri í ár en undanfarnar vertíðir. Þó svo að afli hafi verið góður frá Ströndum að Langanesi þá hefur heldur lítið fengizt fyrir austan Langanes, t.d. frá Bakkafirði. Sunnan- lands er grásleppa alltaf seinna á ferðinni og er ekki að búast við, að vertíðin nái hámarki fyrr en undir lok mánaðarins. TseKttseó sverð: UTASJONV^os jg!§£ HLJÓMTÆKJADEILD LAUGAVEGI 66 x SÍMI 25999 LITASJÓNVÖRP með „Linytron Plus“ myndlampa er japönsk tækni í hámarki. Útsölustaöir: Karnabær Glæsibæ — Fataval Keflavík — Portlð Akranesi — Patróna Patreks- firöi — Epliö isafiröi — Álfhóll Sigluflröi — Cesar Akureyri — Radíóver Húsavík — Hornabær Hornaflrði — M.M.h/f. Selfossi — Eyjabær Vestmannaeyjum. VANTAR ÞIG VINNU VANTAR ÞIG FÓLK tP Þl' Al’GLYSIR UM ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AUG- LYSIR I MORGl NBLAÐINU STÓRBÍNGÓ í SIGTÚNI yyíl^^^AÐALVINNINGUR^^^É^L /jj0 innig: 5 REIÐHJÓL OG VÖRUÚTTEKTIR udaginn 14. maí kl. 21.00 kr. LUR ÁGÓÐI RENNUR TILgjf FRJÁLS FÓLKS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.