Morgunblaðið - 14.05.1981, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. MAÍ 1981
39
Félag vinnuvélaeigenda:
Verður gengið af vinnu-
vélarekstri dauðum?
FÉLAG vinnuvélaeigenda
hefur starfað í 28 ár, var
stofnsett í desember 1953.
Formaður þess hefur verið
frá upphafi Jón G. Ilalldórs-
son. viðskiptafræðingur, en
félagar eru fyrst og fremst
eigendur jarðvinnuvéla. Fé-
iagið er iandsfélag og hefur
Morgunbiaðinu borizt eftir-
farandi fréttatiikynning frá
því:
„Aðalfundur félagsins var
haldinn að Hótel Loftleiðum
laugardaginn 25. apríl sl.
Félagatala er svipðuð og
undanfarin ár eða um 255.
Að venju var mikið rætt um
stöðu vinnuvéla í verðlags-
kerfinu og létu menn í ljós
undrun sína yfir því, hve
gjaldskránni hefir verið þrýst
niður og töldu, að ef svo færi
fram sem horfði myndi verða
gengið af þessari atvinnugrein
dauðri.
I sambandi við þetta var
mótmælt því misræmi, að
vörubílar skuli undanþegnir
verðlagseftirliti en vinnuvélar
ekki. Sömuleiðis, að vörubílar
eru undanþegnir söluskatti en
af vinnuvélum er raunveru-
lega greiddur tvöfaldur sölu-
skattur.
Þá var rætt um þátttöku
ræktunarsambanda í verk-
takastarfsemi og samþykkt
ályktun þeirra Björns J. Guð-
mundssonar, Marinós P. Sig-
urpálssonar og G. Jóns
Bjarnasonar um .. að stöðva
beri þá þróun, að ræktunar-
sambönd séu á almennum
PeRm/fð/vun.
Amerískt eikar parkett
PermaGrain er nýjasta nýtt
Það sem gerir PermaGrain frábrugðið öðru venju-
legu gólfparkett er aö:
Viðhald er ekki lengur vandamál því PermaGrain er
GEGNUMVÆTT meö ACRYL, sem gerir óþarft aö
lakka eöa bóna.
PermaGrain er einfalt í niöursetningu — handlaginn
annast þaö sjálfur.
PermaGrain er hljóðeinangrandi — ekkert hljóö-
glamur þar sem PermaGrain er á gólfi.
Beriö saman PermaGrain og venjulegt parkett og þér
munuö sannfærast um yfirburöina.
Fyrirliggjandi geröin AMERICANA stærö
12“x12“x5/8“. Fleiri geröir væntanlegar. Einnig
fyrirliggjandi tilheyrandi lím.
Þ. ÞORGRÍMSSON &C0
Armúli 16 — Sími 38640.
<3
4*1 Z - 1 ^ f S,
Barnaheimili Sjómannadagsins
aö Hrauni í Grímsnesi veröur starfrækt á tímabilinu
30. júní til 11. ágúst 1981. Aldurstakmark 6 til 10 ára.
Verö pr viku kr. 600,00 — ferðir og öll þjónusta
innifaliö.
Upplýsingar gefnar í
símum 38440 og 38465
Bamaheimili
Sjómannadagsins.
EF ÞAÐ ER FRETT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU
*
Al (íLYSINGA-
SÍMINN ER:
22480
vinnumarkaði með vinnuvélar
þar sem vélar þeirra eru
keyptar til ræktunarvinnu
samkvæmt lögum og að hluta
til með opinberri fjármögnun
enda ætlast til að þær vinni
við ræktunarstörf. Einnig má
benda á, að þau hafa notið
opinberra fríðinda í rekstri og
hafa aldrei setið við sama borð
og vinnuvélaeigendur."
Varðandi fjárfestingu ríkis-
fyrirtækja í vinnuvélum var
samþykkt tillaga frá Guð-
mundi Einarssyni, verkfr., um
„... að ríkisfyrirtækjum skuli
settar þær reglur ef um fjár-
festingu í vinnuvélum sé að
ræða, að þau sanni með út-
reikningum, að arðsemi rekst-
urs þeirra sé eigi minni en sem
svarar af fjármagni, sem
bundið hefur verið í ríkis-
tryggðum skuldabréfum."
Jón G. Halldórsson,
viðsk.fr., var endurkjörinn
formaður en aðrir í stjórn þeir
Guðni Sigfússon, kranastjóri,
Tómas Grétar Olason, fram-
kvæmdastjóri, Leifur Hann-
esson, verkfr. og Guðmundur
Aðalsteinsson, framkvæmda-
stjóri hjá Gunnari Guð-
mundssyni hf. I varastjórn
voru kjörnir Marinó P. Sigur-
pálsson, framkvæmdastjóri
(FERO sf.), og Gottskálk Jón
Bjarnason, framkvæmdastjóri
(Krani sf.).“
Uíl i.'.(nnrAin i
DMautgeröma
-saekjum við í
arESSO
V Varahlutir, hreinsí*6g bónvörur y
tsso
OHufélagið hf
Suóurlandsbraut 18
MORGUNBLAÐIÐMOR
MORGUÞ/ÍLAOIÐMQ5;
MORGU
MOR
Blað-
buróar-
fólk
óskast
QMORGUNBLAÐIÐ
5GUNBLAOIÐ
^NBLAÐIÐ
BLAÐIÐ
BLAÐIÐ
p,LAOIÐ
Á-AÐIÐ
AÐIÐ
!\OIÐ
blÐ
BLADIO
^_AÐIÐ
ÐIÐ
Uthverfi
Smálönd
M
MO
M tmOiíS
MORGUf^
MORGUNB
MORGUNBLA
MORGUNBLAÐIÐM
lmOIO
iBLAÐIÐ
oLAOIO
'4BLAOIO
ÍJNBLAOIÐ
&UNBLAÐIÐ
GUNBLAÐIÐ
GUNBLAÐIO
HANDFÆRAVINDUR
HANDFÆRAÖNGLAR
NÆLONLÍNUR
HANDFÆRASÖKKUR
PIKLAR M. ÚRVAL
SIGURNAGLAR
HÁKARLAÖNGLAR
SKÖTULOÐARÖNGLAR
KOLANET
SILUNGANET
ÁRAR
ÁRAKEFAR
BJÖRGUNARVESTI
FYRIR BÖRN OG FULLORÐNA
•
GARÐYRKJUAHOLD
SKÖFLUR ALLSKONAR
RISTUSPAÐAR
KANTSKERAR
GARÐHRÍFUR
GIRÐINGARSTREKK
GIRÐINGATENGUR
GIRÐINGAVÍR, GALV.
GARÐKÖNNUR
GARÐSLÖNGUR
VATNSUOARAR
SLÖNGUKRANAR
SLÖNGUTENGI
VÆNGJADÆLUR
GÚMMÍSLÖNGUR
allar stæröir
PLASTSLÖNGUR
glærar meö og án innleggs
JARNKARLAR
JARÐHAKAR
SLEGGJUR
VELAÞETTINGAR
fjölbreytt úrval
v^alor
0LÍU0FNAR
meö rafkveikju
MINKAGILDRUR
ROTTUGILDRUR
MUSAGILDRUR
ANANAUSTUM
SÍMI 28855
Opið laugardaga 9—12