Morgunblaðið - 02.06.1981, Page 4

Morgunblaðið - 02.06.1981, Page 4
I - 4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚNÍ 1981 Peninga- markadurinn / GENGISSKRÁNING Nr. 101 — 01 júní 1981 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 7,163 7,183 1 Sterlingspund 14,781 14,822 1 Kanadadollar 5,961 5,978 1 Dönsk króna 0,9778 0,9805 1 Norsk króna 1,2485 1,2519 1 Sænsk króna 1,4519 1,4559 1 Finnskt mark 1,6444 1,6490 1 Franskur franki 1,2930 1,2966 1 Belg. franki 0,1889 0,1895 1 Svissn. franki 3,4590 3,4687 1 Hollensk florina 2,7694 2,7771 1 V.-þýzkt mark 3,0786 3,0872 1 Itölsk lára 0,00619 0,00621 1 Austurr. Sch. 0,4358 0,4371 1 Portug. Escudo 0,1169 0,1173 1 Spánskur peseti 0,0777 0,0779 1 Japanskt yen 0,03233 0,03242 1 Irskt pund 11,328 11,360 SDR (sérstök dráttarr.) 29/05 8,3701 8,3935 V / GENGISSKRANING FEROAMANNAGJALDEYRIS 01. júní 1981 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 7,879 7,901 1 Sterlingspund 16,259 16,304 1 Kanadadollar 6,557 6,576 1 Dönsk króna 1,0756 1,0786 1 Norsk króna 1,3734 1,3771 1 Sænsk króna 1,5971 1,6015 1 Finnskt mark 1,8088 1,8139 1 Franskur franki 1,4223 1,4263 1 Belg. franki 0,2078 0,2085 1 Svissn. franki 3,8390 3,8156 1 Hollensk florina 3,0463 3,0548 1 V.-þýzkt mark 3,3865 3,3959 1 Itölsk líra 0,00681 0,00683 1 Austurr. Sch. 0,4794 0,4808 1 Portug. Escudo 0,1286 0,1290 1 Spánskur peseti 0,0855 0,0857 1 Japansktyen 0,03556 0,03566 1 Irskt pund 12,461 12,496 — Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Almennar sparisjóösbækur ......34,0% 2. 6 mán. sparisjóðsbækur..........34,0% 3. 12 mán. og 10 ára sparisjóösb. ... 34,0% 4 Vaxtaaukareikningar, 3 mán.1).... 37,0% 5. Vaxtaaukareikningar, 12mán.11 .. 39,0% 6. Verötryggöir 6 mán. reikningar... 1,0% 7 Ávísana- og hlaupareikningar.... 19,0% 8. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæöur í dollurum..... 10,0% b innstæöur í sterlingspundum ... 8,0% c. innsiæður í v-þýzkum mörkum .. 7,0% d. innstæöur í dönskum krónum 10,0% 1) Vextir lærðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir..........(26,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar ..........(28,0%) 33,0% 3. Lán vegna útflutningsafuröa....... 4,0% 4. Önnur afuröalán ...........(25,5%) 29,0% 5. Almenn skuldabréf .......(33,5%) 40,0% 6. Vaxtaaukalán ............(33,5%) 40,0% 7. Vísitölubundin skuldabréf ........... 2,5% 8. Vanskilavextir á mán.................4,5% Þess ber aö geta, aö lán vegna útflutningsafuröa eru verötryggö miöaö viö gengi Bandaríkjadollars. Lífeyrissjódslán: Lífeyrissjóöur starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 100 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravisitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 60.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast vlö lánið 5.000 nýkrónur, unz sjóðsfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 2.500 nýkrónur á hverjum ársfjórðungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 150.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 1.250 nýkrónur fyrir hvern ársfjórðung sem líöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Fimm ár veröa að líöa milli lána. Höfuöstóll lánsins er tryggður meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 25 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir júnímánuö 1981 er 245 stig og er þá miðað viö 100 1. júní '79. Byggingavísitala var hinn 1. apríl s/öastliöinn 682 stig og er þá miöaö viö 100 í október 1975. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viösklptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. „Nú er hann enn á norðan“ kl. 22.35 Hjúkrunarheimili á Akureyri og lýðræði i verkalýðshreyfingunni - Guðbrandur Magnússon talar við Jón Kristinsson og Guðmund Sæmundsson Á dagskrá hljtiðvarps kl. 22.35 er þátturinn „Nú er hann enn á norðan1* í umsjá Guðhrands Magnússonar hlaðamanns. — í þessum þætti verð ég aðal- lega með tvö viðtöi, sagði Guð- brandur. — Fyrst ræði ég við Jón Kristinsson, framkvæmdastjóra dvalarheimila aldraðra hér á Ak- ureyri, í Hlíð og Skjaldarvík, um söfnun sem verið er að hleypa af stokkunum hérna undir kjörorð- inu „Við réttum hjálparhönd" og markmið hennar er að koma á fót hjúkrunarheimili fyrir aldraða á Akureyri. Hér er hús, sem notað var sem heimavist fyrir starfsfólk sjúkrahússins og til stendur að innrétta það og gera það hæft til að þjóna þessu hlutverki. En til þess þarf peninga. Miklar bygg- ingarframkvæmdir standa yfir í tengslum við sjúkrahúsið, svo að þaðan má ekkert fé missast. Þess vegna er nú ráðist í þessa söfnun. I öðru lagi er ég með viðtal við Guðmund Sæmundsson, öskukall hérna á Akureyri. Hann stóð ásamt fleirum fyrir fundi hérna um daginn, sem bar yfirskriftina: „Er verkalýðshreyfingin lýðræð- isleg?" Ég ætla að krefja hann sagna um skoðanir hans á verka- lýðshreyfingunni og þeirra manna sem unnu með honum að þessum fundi. Þeir ætla sér víst að stofna einhverja hreyfingu í kringum þetta starf sitt til þess að efla lýðræði innan verkalýðshreyf- ingarinnar. b4^XÐ HEVHHF Guðbrandur Magnússon Warren Oats, Jennifer Holmes og Bud Cort í myndinni „Sannkallað rán“, sem er á dagskrá sjónvarps kl. 21.20. Óvænt endalok kl. 21.20 „Sannkallað rán“ í sjónvarpi kl. 21.20 hefst að nýju kvikmyndaflokkurinn Óvænt endalok og heitir þessi þáttur „Sannkallað rán", eftir sögu Lawrence Block, en i leik- gerð Luther Murdoch. Þýðandi er 'skar Ingimarsson. Sjónvarpið hefur sýnt allmarga þætti undir heitinu „Óvænt enda- lok“ og hafa þeir átt það sameigin- legt að vera gerðir eftir smásögum Roald Dahls, en þeir tólf þættir, sem sýndir verða í þessari lotu, eru eftir ýmsa höfunda. Eftir sem áður flytur Roald Dahl formálsorð að þáttunum. — „Sannkallað rán“ segir frá ungu pari, sagði þýðandinn Óskar Ingimarsson. — Það er á bílferð um einhverja eyðimörk í vestur- hluta Bandaríkjanna og ákvörðun- arstaðurinn er borgin Silver City. Bíllinn er að verða bensínlaus, þegar þau rekast fyrir tilviljun á bensínstöð og bílaverkstæði þarna úti í eyðimörkinni, og þar er einnig einhvers konar veitinga- staður, sem selur minjagripi. Þau taka bensín á bílinn, en viðgerðar- maðurinn, sem selur þeim vökv- ann, finnur sífellt fleira að bíln- um, þegar hann kíkir ofan í vélarhúsið, unga parinu til sívax- andi skapraunar. Útvarp Reykjavík ÞRIÐJUDtkGUR MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi 7.25 Morgunpósturinn 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Morgunorð. Ólafur Ilaukur Árnason talar. Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Helga J. Halldórsson- ar frá kvöldinu áður. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. „Stuart litli“ eftir Elwin Brooks White; Anna Snorra- dóttir les þýðingu sína (2). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 Islensk tónlist Guðný Guðmundsdóttir og Halldór Haraldsson leika Sex lög fyrir fiðlu og píanó eftir Helga Pálsson/ Elísa- bet Erlingsdóttir syngur Fjóra söngva eftir Pál P. Pálsson. Hljftðfæraleikarar undir stjórn höfundar leika með/ Sveinbjörg Vilhjálms- dóttir og Sinfóníuhljómsveit íslands leika Konscrtínó fyrir píanó og hljómsveit eftir John Speight; Páll P. Pálsson stj. 11.00 „Áður fyrr á árunum“ Umsjón: Ágústa Björnsdótt- ir. „Þjórsárdalur, ríki hinna dauðu" eftir Jóhann Briem. Guðrún Ámundadóttir les. 11.30 Létt tónlist frá Noregi Norska útvarpshljómsveitin leikur lög eftir norsk tón- skáld; Öivind Bergh stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa — Ólafur Þórðarson. 15.10 Miðdegissagan; „Litla Skotta“ Jón Óskar les þýðingu sína á sogu eftir George Sand (10). 15.40 Tónleikar. Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskráin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar Wilhelm Kempff leikur á 2. júni 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 Sögur úr sirkus. Teikni- mynd. Þýðandi Guðni Kol- beinsson. Sögumaður Júlí- us Brjánsson. 20.45 Litið á gamlar Ijós- myndir. Þrettándi og síð- asti þáttur. Hreyfingin. Þýðandi Guðni Kolbeins- son. Þulur Hallmar Sig- urðsson. 21.20 Óvænt endalok. Undir þessu heiti hefur Sjónvarp- V _____________ píanó „Kreisleriana“. fanta- síu op. 16 eftir Robert Schumann / Gervase de Pay- er og Daniel Barenboim leika Klarinettusónötu i F- moll op. 120 nr. 2 eftir Johannes Brahms. 17.20 Litli harnatíminn Stjórnandi: Finnborg Schev- ing. Lítil telpa, Birna Guð- rún Jónsdóttir, kemur í heimsókn, leikur á blokk- flautu og hjálpar við að velja efni i þáttinn. 17.40 Á ferð Óli H. Þórðarson spjallar við vegfarendur. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Vcðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. ið sýnt ailmarga þætti. sem hafa átt það samciginlegt að vera gerðir eftir smá- sögum Roald Dahls. Enn verða sýndir tólf þættir, en nú eru þeir eftir ýmsa höfunda. Fyrsti þáttur. Sannkallað rán. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 21.45 Kólumbia. Ný banda- rísk heimildamynd um geimferjuna Kólumbiu og alla þá gagnsmuni, sem hin nýja geimtækni býður upp á. Þýðandi og þulur Bogi Arnar Finnhogason. 22.45 Dagskrárlok. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi Stjórnandi þáttarins: Sig- mar B. Hauksson. Samstarfs- maður: Ásta Ragnheiður Jó- hannesdóttir. 20.00 Áfangar Umsjónarmenn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 20.40 „Áður fyrr á árunum" (endurt. þáttur frá morgnin- um.) 21.10 Einsöngur i útvarpssal Ragnheiður Guðmundsdóttir syngur lög eftir Jón Laxdal, Hallgrim Helgason, Sigfús Einarsson, Árna Björnsson, Skúla Ilalldórsson, Sigvalda Kaldalóns og Þórarin Guð- mundsson. Guðrún A. Krist- insdóttir leikur með á pianó. 21.30 Útvarpssagan: „Ræst- ingasveitin“ eftir Inger Alf- vén Jakob S. Jónsson les þýðingu sína (4). 22.00 Gary Graffman leikur pí- anólog eftir Frédéric Chop- in. 22.15 Veðurfrcgnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Nú er hann enn á norð- an" Umsjón: Guðbrandur Magn- ússon blaðamaður. 23.00 Á hljóðbergi. Umsjónar- maður: Björn Th. Björnsson listfra'ðingur. „Dæmisögur úr Panchatantra“ — Ind- verski leikarinn Zia Mohy- eddin segir sögurnar á ensku. Deban Bhattacharya leikur með indverska tónlist. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. SKJÁNUM ÞRIÐJUDAGUR

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.