Morgunblaðið - 02.06.1981, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 02.06.1981, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚNÍ1981 39 GLÆSILEGIR - STERKIR - HAGKVÆMIR Lítum bara á hurðina: Færanleg fyrir hægrl eða vlnstrl opnun, frauðfyllt og níðsterk - og í stað fastra hillna og hólfa, brothættra stoða og loka eru færanlegar fernu- og flöskuhillur úr málmi og laus box fyrir smjör, ost, egg, álegg og afganga, sem bera má beint Dönsk gæðl með VAREFAKTA, vottorðl dönsku neytendastofnunarinnar DVN um rúmmál, einangrunargildi, kæll- svið, frystigetu, orkunotkun og aðra elginleika. GRAM BÝDUR EINNIG 10 GERÐIR AF FRYSTISKÁPUM OG FRYSTIKISTUM ^omx HATUNI 6A • SÍMI 24420 SlEHalElGlEflEflElElElGIEnEflEflBlElkaiiaHalIatjiu I Sigtíiit i I Bingó í kvöld kl. 20.30. H | Aöslvinningur kr. 3 þús. i Bl 61 EjElElElElEflElElEIElElElElElElElElElElEtEI HEBA heldur við heilsunni Nýtt námskeið að hefjast. Dag- og kvöldtímar tvisvar eöa fjórum sinnum í viku. Megrunarkúrar — Nuddkúrar V Jl_. Æ Leikfimi — Músikleikfimi — Ljós — Megrun — 1 ^ Nudd — Hvíld — Kaffi — o.fl. Konur athugið: Nú geta allir orðið brúnir í Hebu. Innritun í síma 42360 — 40935 — Síðasta námskeið fyrir sumarfrí Heilsuræktin Heba, | Auðbrekku 53, Kópavogi. AÐEINS I OÐALI Oðal OPIÐ FRA 18—01. sem leikiö hefur meö fjölda þekktra hljómsveita í Bretlandi s.s. Procul Harum, er kominn til landsins ásamt gítarleikaranum Gus Isadore en þeir félagar ásamt Gunnari Hrafnssyni bassaleikara, munu leika í Óöali, næstu vikur. Þeir byrja í kvöld og leika m.a. lög af væntanlegri hljóm- plötu. Spakmæli dagsins: „Oft kemur góöur þá getið er“ Knattspyrnufélagið Týr óskar eftir tilboöum í eftirtalda liði á Þjóöhátíö Vestmannaeyja, sem haldin veröur 31. júlí, 1. og 2. ágúst n.k.: 1. Veitingasala í veitingatjaldi. 2. Sælgætis- og tóbakssala. 3. íssala. 4. Pylsusala. 5. Blööru- og hattasala. 6. Gæslu á hátíöinni. Tilboðin skulu send Knattspyrnufélaginu Tý, Rafn Pálsson, Heiöarvegi 20, Vestmannaeyjum, og þurfa aö vera póstlögð fyrir 16. júní n.k. Tilboöin verða opnuö þann 20. júní kl. 14.00 í Félagsheimilinu viö Heiðarveg. Öllum tilboðum mun verða svarað skriflega, ekki í síma. EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.