Morgunblaðið - 27.10.1981, Síða 6
0 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. OKTÓBER 1981
Ragnar Arnalds: Framvegis verða Grænlendingar að flytja sinn
Ferðum skipa mat sjá,fir’Gunnar minn!
Landhelgisgæzl-
Kílagarnir Jón Valdimarsson, Valdimar Valdimarsson, Theódór Frið-
jónsson og Kjartan Imrðarson efndu fyrir nokkru til hlutaveltu til
ágóóa fyrir Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra, að Giljaseli 8, Breið-
hollshverfi. Drengirnir söfnuðu 250 krónum til félagsins.
í DAG er þriöjudagur 27.
október, sem er 300. dagur
ársins 1981. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 06.04 og síö-
degisflóð kl. 18.15. Sólar-
upprás í Reykjavik kl.
08.54 og sólarlag kl. 17.24.
Sólin er í hádegisstaö í
Reykjavik kl. 13.12 og
tungliö er í suöri kl. 13.06.1
dag kviknar nýtt tungl,
Vetrartungl. Myrkur er í
Reykjavík kl. 18.19. (Alm-
anak Háskólans.)
Ekkert brást af öllum
fyrirheitum þeim, er
Drottinn hafði gefið
húsi ísraels: Þau rætt-
ust öll. (Jós. 21. 45.)
KROSSGÁTA
I 2 3 H
r
6 i
■ ■
8 9 10 u
II
14 15 m
16
LÁKÍrTT: — 1 klöpp, 5 gosofni, 6
munnarnir, 7 húsdýr. 8 veisla, 11
reið, 12 bók, 14 riða, lf> snoppan.
l/H)KÍrrT: — I stökkl, 2 byggt, 3
kjaftur, 4 naijli, 7 þýt, 9 mjólkur
drykkur, 10 land, 13 tími, 15 fullt
tungl.
LAI'SN SÍDIISTtl KKOSNGÁTII:
I.ÁIitrri: — I rjandí, 5 lá, 6 reiðar,
» lin, 10 la, II er, 12 á(N. 13 gah, 15
eim. 17 röltir.
LODRÉTf: — I ferlegur, 2 alin, 3
náð, 4 iðra.sl, 7 eira, 8 alt, 12 álit, 14
fel, 15 Ml.
FRÉTTIR
í gærmorgun var alhvít jörð hér
í Reykjavík eftir fyrsta austan-
hylinn á nýbyrjuðum vetri.
Krost hafði verið eitt stig um
nóttina, en var orðið frostlaust í
gærmorgun. Gerði Veðurstofan
ráð fyrir frostlausu veðri á
landinu í gærdag, en að aftur
myndi kólna í veðri í nótt er
leið með norðlægri vindátt. í
fyrrinótt var kaldast á láglendi
uppi í Síðumúla í Borgarfirði og
var þar 9 stiga frost um nóttina.
Mest úrkoma varð í Vest-
mannaeyjum og mældist 26
millim. eftir nóttina.
— O —
llúsmæðrafél. Reykjavíkur
ætlar að halda basar nk.
laugardag, 31. okt., að Hall-
veigarstöðum kl. 14. Það eru
vinsamleg tilmæli félags-
stjórnar að félagskonur, sem
vilja gefa muni á basarinn,
komi þeim i félagsheimilið að
Baldursgötu 9, en þar verður
tekið á móti þeim milli kl.
14—17 fram á nk. fimmtudag.
- O -
Kvennadeild Skagfirðingafé-
lagsins hér í Reykjavík heldur
aðalfund sinn í Drangey,
Síðumúla 35, nk. miðviku-
dagskvöld kl. 20.30.
— O -
Kvenfélag Hreyfils heldur
fund í kvöld kl. 21 I Hreyf-
ilshúsinu. Tískusýning verð-
ur. Konur úr kvenfélagi Bæj-
arleiða koma í heimsókn.
- O -
Geðhjálp, félag geðsjúklinga,
aðstandenda og velunnara,
heldur aðalfund 5. nóvember
næstkomandi á geðdeild
Landspítalans og hefst hann
kl. 20.30.
- O -
í Bústaðasókn. Félagsstarf
aldraðra í Bústaðasókn er á
hverjum miðvikudegi kl. 14 í
safnaðarheimili Bústaða-
kirkju. Eldra fólk í sókninni,
sem þarfnast aðstoðar við að
komast á staðinn, er vinsam-
legast beðið að gera viðvart
um það í síma 35575, helst
daginn áður, sem sé á þriðju-
dögum.
ÁRNAP HEILLA
QA ára afmæli á í dag,
%/W 27. október, Jón H.
Sveinsson fyrrum bryggju-
vörður í Hafnarfirði, Hverf-
isgötu 48 þar í bæ. Hann er að
heiman.
FRÁ HÖFNINNI
í gærmorgun kom Vela úr
strandferð til Reykjavíkur-
hafnar og togarinn Hilmir Sll
kom. Þá var Alafoss væntan-
legur frá útlöndum seint í
gærkvöldi.
BLÖP OG TIMARIT
Búnaðarblaðið Kreyr, októ-
berheftið, er komið út. —
Hefst það á ritstjórnargrein
eftir Agnar Guðnason, þar
sem hann ræðir um kvartanir
vegna súrrar mjólkur á sl.
sumri. — Segir hann í leiðar-
anum að mjólkursamlögin
ættu að bera ábyrgð á dag-
stimplun mjólkurvara. Grein-
1 ar eru um framleiðslu ullar,
sagt er frá Sambandi garð-
yrkjubænda og grein um
skoska fjárhunda, en þeir
hafa verið notaðir við fjár-
smölun hér. Þá er sagt frá
rannsóknum sem fram hafa
farið á því hversu langur
meögöngutími er hjá ísl. kúm.
Greinina skrifa þeir Gunnar
Ríkarðsson og Jón Viðar
Jónmundsson, sem þetta hafa
rannsakað. — Ritstjórar
Freys eru Matthías Eggerts-
son og Júlíus J. Daníelsson.
MESSUR
Hallgrímskirkja: Hátíðar-
messa i tilefni af 307. ártíð sr.
llallgríms Péturssonar er í
kvöld kl. 20.30. Biskup ís-
lands, herra Pétur Sigur-
geirsson, prédikar. Strengja-
kvartett leikur. Hálfri stundu
fyrir messubyrjun leikur
organisti kirkjunnar, Anton-
io Corveiras, einleik á orgel
kirkjunnar. Tekið verður við
framlögum til kirkjubygg-
ingarinnar.
HEIMILISPÝR
|>essi alsvarti köttur tapaðist
um miðjan þennan mánuð frá
heimili sínu að Rauðalæk 69
hér í bæ. Kötturinn var ekki
með merkta hálsól er hann
týndist. — Á heimili kisa er
síminn 35337.
Kvöld-, naetur- og helgarþjónusta apötekanna í Reykja-
vík dagana 23. október til 29. október aó báóum dögum
meötöldum veróur sem hér segir: I Háaleitis Apóteki.
Auk þess er Vesturbæjar Apótek opiö til kl. 22 alla daga
vaktvikunnar nema sunnudag.
Slysavarðstofan i Borgarspitalanum, simi 81200. Allan
solarhringinn.
Onæmisaógerðir fyrir fulloróna gegn mænusótt fara fram
i Heilsuverndarstoð Reykjavíkur a mánudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meó sér ónæmisskírteini.
Læknastofur eru lokaóar á laugardögum og heigidögum,
en hægt er að ná sambandi vió lækni á Göngudeild
Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuó á
helgidögum A virkum dögum kl 8—17 er hægt aó ná
sambandi viö neyóarvakt lækna á Borgarspítalanum,
simi 81200. en þvi aóeins aö ekki náist i heimilislækni
Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá
klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudög-
um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsmgar um
lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888.
Neyðarvakt Tannlæknafél. i Heilsuverndarstoðinm á
laugardöqum og helgidögum kl. 17—18.
AKUREYRI: Vaktþjónusta apótekanna dagana 26. októ-
ber til 2. nóv. aö baóum dögum meötöldum er i AKUR-
EYRAR APÓTEKI. Uppl um lækna- og apóteksvakt er í
simsvörum apotekanna 22444 eða 23718
Hafnarfjorður og Garðabær Apotekin í Hafnarfirói.
Hafnarfjarðar Apótek og Norðurbæjar Apótek eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern iaugar-
dag kl 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt-
hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavik eru gefnar i
simsvara 51600 efftir lokunartima apótekanna.
Keflavik: Keflavikur Apótek er opiö virka daga til kl. 19.
A laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15.
Simsvari Heilsugæslustöóvarinnar í bænum 3360 gefur
uppl. um vakthafandi lækni, eftir kl. 17.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum. svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranes: Uppi. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358
eftir kl 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga tii kl. 8 á manudag — Apótek bæjarins er
opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu-
hjálp í viölögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23.
Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg
ráógjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. i síma 11795.
Dýraspitali Watsons, Vióidal, simi 76620: Opiö mánu-
daga—föstudaga kl 9—18. Laugardaga kl. 10—12.
Kvöld- og helgarþjónusta, uppl. í simsvara 76620.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartimar, Landspitalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16
og kl. 19 til kl. 19.30 Barnaspitali Hringsins: Kl. 13—19
alla daga. — Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16
og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi:
Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir
samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl.
15—18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grens-
ásdeild: Manudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laug-
ardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndar-
stöóin: Kl. 14 til kl. 19 — Fæðingarheimili Reykjavíkur:
Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla
daga kl 15.30 til kl 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. —
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogs-
hælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. —
Vífilsstaóir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til
kl. 20. — Sólvangur Hafnarfirói: Manudaga til laugardaga
kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20.
St. Jósefsspítalinn Hafnarfiröi. Heimsóknartími alla daga
vikunnar 15—16 og 19—19.30.
ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000.
Akureyri simi 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SÖFN
Landsbókasafn íslands Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19.
Utlánasalur (vegna heimalána) opin sömu daga kl.
13—16.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands Opiö
manudaga — föstudaga kl. 9—19, — Utibú: Upplýsingar
um opnunartíma þeirra veittar i aöalsafni, simi 25088.
Þjóóminjasafmó: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.
Listasafn íslands: Opiö daglega kl. 13.30 til kl. 16. Yfir-
standandí sérsýnmgar: Olíumyndir eftir Jón Stefánsson í
tilefni af 100 ára afmæli listamannsins. Vatnslita- og oliu-
myndir eftir Gunnlaug Scheving
Borgarbókasafn Reykjavíkur
AÐALSAFN — útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi
27155. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Á laugar-
dögum kl. 13—16. ADALSAFN — Sérútlán, simi 27155.
Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum.
ADALSAFN: — Lestrarsalur. Þingholtsstræti 27, sími
27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. SÓLHEIMA-
SAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opió mánudaga —
föstudaga kl. 9—21. A laugardögum kl. 13—16. SÓL-
HEIMASAFN: — Bókin heim, sími 83780. Simatimi:
mánud. og fimmtud. kl. 10—12. Heimsendingarþjónusta
á bókum viö fatlaöa og aldraða. HLJÓOBÓKASAFN: —
Hólmgarói 34, simi 86922. Opiö mánud. — föstud. kl.
10— 16. Hljóóbókaþjónusta fyrlr sjónskerta.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. simi 27640. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BUSTADASAFN —
Ðústaóakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga
kl 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABILAR — Bæki-
stöö i Ðústaóasafni, sími 36270. Viökomustaöír viösvegar
um borgina
Bókasafn Kópavogs: Opiö mánudaga — föstudaga kl.
11— 21. Laugardaga 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6
ára á föstudögum kl. 10—11. Siml safnsins 41577.
Ásgrímssafn Bergstaóastræti 74: Opiö sunnudaga,
þriójudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.
Tæknibókasafnió, Skipholti 37, er opiö manudaga til
föstudaga frá kl. 13—19. Simi 81533.
Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtun er
opió þriöjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listasafn Einars Jónssonar:Hnitbjörgum: Opiö sunnu-
daga og miövikudaga kl. 13.30—16.
Hús Jóns Siguróssonar i Kaupmannahöfn er opiö mió-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20
til kl 19 30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl.
17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 13.30.
Sundhöllin Opin mánudaga til föstudaga kl. 7.20 til 13 og
kl. 16—18.30. A laugardögum er oplö kl. 7.20—17.30 og
á sunnudögum er opiö kl. 8.00—13.30. — Kvennatíminn
er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Hægl er aö komast I
bööin og heitu potlana alla daga frá opnun til lokunar-
tíma.
Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl.
7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudaga
kl. 8—13 30 Gufubaðiö i Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004.
Sundlaugin I Breiöholti er opin virka daga: mánudaga til
föstudaga kl. 7.20—8.30 og siöan 17—20.30. Laugar-
daga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Simi
75547.
Varmárlaug I Mostellssveit er opin mánudaga til föstu-
daga kl. 7—8 og kl. 12—18.30. Laugardaga kl.
14—17.30. Sauna karla oplð laugardaga sama tima. Á
sunnudögum er laugin opin kl. 10—12.00 almennur timi
sauna á sama tíma. Kvennatími þriöjudaga og tlmmtu-
daga kl 19—21 og saunabaö kvenna opiö á sama tima.
Siminn er 66254.
Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmfudaga:
7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama
tima, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30.
Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar þriöjudaga og
fimmtudaga 20—21.30 Gutubaöiö opiö frá kl. 16 mánu-
daga—föstudaga. Irá kl 13 laugardaga og kl. 9 sunnu-
daga. Síminn 1145.
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl 14.30—20. Laugardaga er opiö kl. 8—19.
Sunnudaga kl 9—13. Kvennalímar eru þriöjudaga kl.
20—21 og miövikudaga kl. 20—22. Siminn er 41299
Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga—fösfudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9—15 Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá
morgní til kvölds. Simi 50088.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl
7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum kl. 8—11. Sími 23260.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta borgarslofnana vegna bilana á veitukerfi
vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl.
17 til kl 8 i síma 27311. i þennan sima er svaraö allan
solarhringinn á helgidögum Rafmagnsveitan helur bil-
anavakt allan sólarhringinn i sima 18230.