Morgunblaðið - 27.10.1981, Side 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. OKTÓBER 1981
800 félagar í BSRB
mótmæla lagatúlkun
fjármálaráðherra
ATTA hundrud fí'lagsmtnn í BSRB
hafa skrifad undir mótmælaskjal
gegn túlkun fjármálaráóherra á ný-
legum lagaákvæðum um samnings-
rétt hálfopinberra stofnana. Var
Ragnari Arnalds afhentur mótmæla-
listinn síóastlióinn mánudag ásamt
mólma'laskjalinu. Forsaga þessa
máls er sú, aó í síóustu samningum
BSRB við hið opinbera var lógð rík
áherzla á, að starfsmenn hálfopin-
berra fyrirtækja og sjálfseignar-
stofnanna sem eru í BSKB, fengju
sama samningsrétt og aðrir félagar í
BSRB. i\1eð útgáfu bráðabirgðalaga
töldu forystumenn BSRB að þessi
réltindi væru tryggð og einnig réttur
þessara launþega til atvinnuleysis-
bóta.
Fjármálaráðherra túlkar þessi
lög hins vegar á þann veg, að
stjórn viðkomandi stofnana af-
henti fjármálaráðuneytinu rétt til
að semja fyrir þeirra hönd við
BSRB. Túlkun ráðherrans var
mótmælt síðastliðið vor og þau
mótmæli voru síðan ítrekuð með
undirskriftasöfnun meðal starfs-
manna í Starfsmannafélagi ríkis-
stofnana og Hjúkrunarfélagi ís-
lands, en í þeim félögum eru þeir
launþegar, sem standa höllum
fæti hvað fyrrnefnd réttindi varð-
ar. Var þátttaka mjög almenn er
leitað var eftir undirskriftum og
skrifuðu 800 manns undir skjalið.
I grein í Ásgarði segir Gunnar
Gunnarsson, framkvæmdastjóri
SFR, meðal annars í grein, sem
ber fyrirsögnina: „Að standa við
stóru orðin“:
„Á sl. vori samþykkti Alþingi
eins og kunnugt er breytingu á
lögum um kjarasamninga opin-
berra starfsmanna. Meiningin
með bre.vtingunni var að mati for-
ustu BSRB að rýmka samnings-
réttarákvæði laganna á þann veg
að réttur starfsmanna sjálfs-
eignastofnana yrði ótvírætt sá
sami og hjá ríkisstarfsmönnum.
Umrædd lagabreyting var satt
best að segja ein meginforsendan
fyrir samningum BSRB á sl.
hausti. Lögðu samningamenn
BSRB, ok þó sérstaklega SFR, sem
höfðu sérstakra hagsmuna að
gæta fyrir sína umbjóðendur, að
ná fram samningum um þetta
atriði.
Það kom mönnum alnjörlega í
opna skjöldu, er líða tók á vetur-
inn ogekki bólaði á lagafrumvarpi
ríkisstjórnarinnar til staðfest-
ingar bráðabirgðalaganna frá
fyrra sumri, um þau atriði er voru
óaðskiljanlegur hluti af samning-
um BSRB ok fjármálaráðherra.
SkýrinK þessa dráttar sá da^s-
ins ljós rétt fyrir þinKlok, er frum-
varp um breytinKU á samn-
inKsréttarlöKunum var lagt fram,
en þar fylKdi böKKull skammrifi.
Frumvarpinu f.ylKdi bréf fjár-
85788
85864—85791
Kleppsvegur — 2ja herb.
Hlemmur — 2ja herb.
Nýlendugata — 2ja herb.
Austurbrún — 2ja herb.
Grundarstígur — 2ja herb.
Laugavegur — 2ja—3ja herb.
Flyðrugrandi — 2ja herb.
Hríngbr. Hafn. — 3ja herb.
Álfheimar — 3ja herb.
Víðimelur — 3ja—4ra herb.
Einarsnes — 3ja herb.
Lindarbr. Sel. — 4ra—5 herb.
Lækjarkínn — 4ra herb.
Hagamelur — 4ra herb.
Við Landspítalann — 4ra herb.
Iðnaðarhúsnæði — 350 fm.
Sumarbústaður — 50 fm.
FA3TEIGNASALAN
^Skálafell
Bolholt 6, 4. hæð.
Sölust|ón Valur Magnússon -
ViOsklptafræötngur: Brynjótfur Bjarkan.
málaráðherra þar sem hann túlk-
ar tilurð lagabreytinKarinnar og
efnisleg áhrif hennar, á þann veg,
að enginn samninganefndar-
manna BSRB vildi eða gat kann-
ast við afkvæmið.
Um það var rætt að í þessu til-
viki hefði fjármálaráðherra vikið
frá fyrri yfirlýsingum fyrir póli-
tískan þrýsting, en slíkum vinnu-
brögðum er á engan hátt hægt að
una, nema fullnægjandi skýring
lÍKgi fyrir um breytt viðhorf eða
að fyrri forsendur hafi brostið."
Þá víkur Gunnar nokkuð að und-
irskriftasöfminmni og birtur er hluti
mótma*lanna:
„ ... lýsum yfir fullum stuðningi
við þá afstöðu SFR og BSRB að
samtökunum beri hér eftir sem
hingað til að semja beint við
sjálfseignastofnanir um kaup og
kjör starfsmanna. Stofnanirnar
ganga inn í aðalkjarasamning
ríkisins og BSRB og gera sér-
kjarasamning við hlutaðeigandi
starfsmannafélag.
Af þessu leiðir að sjálfsagt er að
starfsmenn sjálfseignastofnana
fái atkvæðisrétt um sáttatillögur
eins og tíðkast hefur um gerða að-
alkjarasamninga. Einnig, að
ágreiningur í þeirra málum verði
úrskurðaður í Kjaranefnd og Fé-
lagsdómi.
Við mótmælum harðlega furðu-
legri túlkun fjármálaráðherra á
hinu nýja lagaákvæði um samn-
ingsrétt.
Við sættum okkur ekki við að
sjálfseignastofnanir afhendi fjár-
málaráðherra umboð til samninga
um kjör okkar.
Við felum BSRB ok SFR að
fylgja stefnu samtakanna í þessu
þýðingarmikla máli fast eftir."
Þau frýjunarorð er starfsmenn
sjálfseignastofnana beina til for-
ustumanna sinna, að láta ekki
undan síga í baráttu samtakanna
fyrir bættum samningsrétti
þeirra, ættu að vera óþörf brýn-
irig, en að sjálfsögðu hafa brigður
ráðherra á gefnum loforðum veikt
tiltrú manna á gildi yfirlýsinga
hans og orðum.
Þessum ósvífnu samningsrofum
getur félagið og umræddir félags-
menn ekki unað, og munu ekki
sætta sig við slík svik.“
Til sölu:
Álfheimar
Til sölu er rúmgóð 4ra her-
bergja ibúð á hæð í blokk viö
Álfheima í skiptum fyrir 3ja
berb. íbúð í Reykjavík, þó ekki í
Árbæ eða Breiöholti. (Einka-
sala).
Hverfisgata
3ja herb. íbúö á hæð í steinhúsl
innarlega við Hverfisgötu í
Reykjavík. Sér hitaveita. Björt
ibúð. Endurnýjuð aö nokkru.
Hagstætt verð. (Einkasala).
Hraunbær
Rúmgóð 3ja herbergja íbúð á
hæð ásamt allstóru herbergi í
kjallara. Er i ágætu standi.
Eldhús stórt og með miklum inn-
réttingum.
Atvinnuhúsnæöi óskast
Hef góöan kaupanda aö
500—600 fm verslunar- og
skrifstofuhúsnæöi. Um 300 fm
þurfa að vera á götuhæð. Ná-
grenni Ármúla er mjög æski-
legur staöur. Aörir staðir koma
til greina.
íbúðir óskast
íbúðaskipti
Vantar nauðsynlega 2ja, 3ja og
4ra herbergja ibúðir til sölu fyrir
kaupendur sem biöa. Oft er um
skiptamöguleika að ræða.
Vinsamlegast hafið samband
strax.
Árnl Stefðnsson. hrl.
Suðurgótu 4 Sími 14314
Kvöldsími 34231
MH>BOR6
fasteignasalan i Nyja bióhúsinu Reykjavik
Simar 25590,21682
Jón Rafnar sölustj h. 52844
Sléttahraun
2ja herb. ca. 60 fm íbúð í fjöl-
býlishúsi. Verð 450 þús. Lltb.
340 þús.
Lækjarfit GB.
4ra herb. ca. 100 fm ibúð í tví-
býlishúsi. Verð 500—550 þús.
Útb. 400 þús.
Miðvangur Hafnarfirði
Einbýlishús ca. 180 fm, auk
bílskúrs. 4 svefnherb., vandað-
_ar og miklar innréttingar. Skipti
möguleg á sérhæð eða í rað-
húsi í Hafnarfirði.
Vantar
á skrá vegna mikillar eftirspurn-
ar 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúð-
ir. Einbýlishús og raöhús í Hafn-
arfiröi, Kópavogi og Reykjavik.
Látið skrá eignina strax i dag.
Guðmundur Þórðarson, hdl.
Fasteignamarkaður
Fjárfestingarfélagsins hf
SKOIAVORDUSTIG 11 SIMI 28466
(HUS SPARISJOÐS REYKJAVÍKUR)
Loíjlra.'ðingur Pétur Þór Sigurösson
TUNGUHEIÐI
HRAUNÐÆR
3ja herb falleg Ibúó á 1 hæó i 6 ibúóa-
husi Stór stofa. sér svefnherbergis-
alma. Suóursvalir.
HJALLAVEGUR
3ja herb ca 100 fm falleg ibúó á jaró-
hæö i tvibylishúsi. Stór stofa. stór
svefnherbergi. Falleg sameign. Góóur
garóur.
ENGJASEL
3ja herb ca. 100 fm falleg ibúö á 3.
hæó. 2 herb. fylgja i kjallara ásamt
geymslu Bilskýli. Laus strax.
EYJABAKKI
3ja herb falleg ibúö á 2 hæö i fjölbýl-
ishúsi. Þvottaherbergi og búr innaf
eldhusi 1 flokks eign
VESTURBERG
3ja herb góö ibúó á 1. hæö i lyftuhúsi.
Þvottahús á hæöinni.
3ja herb. góö ibuö á 1. hæö i nýlegu
fjórbýlishúsi. Þvottahús og búr innaf
eldhúsi. Falleg lóó.
SELJABRAUT
4ra—5 herb. 119 fm falleg ibúó á 3.
hæó. 3 svefnherbergi. stór stofa,
þvottahus á hæöinni. Suóursvalir. Bil-
skýli. Góö eign.
VESTURBERG
4ra herb 110 fm góó ibúó á fyrstu hæö.
Vandaðar innréttingar.
í SMÍÐUM
— KAMBASEL
Höfum til sölu 3ja herb ibúö vió
Kambasel, afhendist tilbúin undir
tréverk og málningu meö allri sameign
frágenginni. Utborgun 60% á 8—9
mánuóum. Eftirstöövar lánaóar verötr.
skv. lánskjaravisitölu til allt aö 10 ára.
EINBYLISHUS — MOSFELLSSVEIT
Höfum til sölu huseignina Fell i Helgafellslandi i Mosfellssveit. Húsió er tvær hæöir.
Neöri hæóin er steypt en efri hæöin er úr timbri. Húsiö samt um 200 fm aö stærö.
Hér er um aö ræóa óvenjulega glæsilega eign. Húsiö er allt klætt aö innan meö furu
loft. golf og veggir Bem sala.
Fasteignamarkaöur
Fjárfestingarfélagsins hf
SKÓLAVÖRÐUSTlG 11 SlMI 28466
(HÚS SPARISJÓÐS REYKJAVÍKUR)
Lögfræðíngur. Pétur Þór Sigurðsson
21215
Gaukshólar
Penthouse 160 fm, 28 fm upp-
hitaður bílskúr. Skipti á einbýl-
is- eða raðhúsi æskilegt.
Hafnarfjöröur
Miðvangur einstaklingsíbúð 45
fm. Skipti á 2ja herb. íbúð í
Hatnarfirði æskileg.
Keflavík
80 fm einbýlishús á tveimur
hæðum. 1200 fm leigulð fylgir.
Keflavík
Vesturgata, 2ja herb. íbúð á
jarðhæð í steinhúsi ca. 70 til 75
fm. Sér inngangur.
Vatnsnesvegur
Keflavík
100 fm sérhæð á 2. hæð í þrí-
býlishúsi. Bílskúrsréttindi.
Mávabraut Keflavík
3ja herb. íbúö, 70 fm á jarðhæð
í fjölbýlishúsi. Sér inngangur.
Seljendur
Höfum kaupanda af einbýlis-
húsi í Reykjavík. Má þarfnast
lagfæringar.
Til sölu sumarbústaður í
Grímsnesi.
Eignir úti á landi
Höfum til sölu einbýlishús og
raðhús, ibúöir í fjölbýlishúsum á
ettirtöldum stöðum:
Akureyri, Flateyri, Ólafsvík,
Hellissandi, Ólafsfirði, Siglu-
firði, Hrisey, Þórshöfn, Vest-
mannaeyjum, Eyrarbakka,
Stokkseyri, Sandgerði. Hafnir,
Bolungarvik, Skagaströnd.
Seljendur
Höfum kaupendur aö 2ja, 3ja
og 4ra herb. íbúöum, góðri
sérhæð í Reykjavik, 500—800
fm iönaöarhúsnæði.
Höfum kaupendur
að góðum bújörðum.
Mikð úrval af bátum á söluskrá.
Nýja fasteignasalan,
Tryggvargötu 6.
Fasteignasalan Hátúni
Nóatúni 17, s: 21870, 20998.
Við Ugluhóla
2ja herb. 45 fm íbúð á jarðhæð.
Við Álfhólsveg
Falleg 3ja herb. íbúð á 2. hæð
meö bílskúr og 2ja herb. íbúð á
jarðhæð. ibúöirnar seljast i einu
lagi.
Viö Þverbrekku
Glæsileg 4ra—5 herb. 120 fm
íbúð á 3. hæð. Sér þvottahús.
Mikið útsýni.
Við Otrateig
Glæsilegt raðhús, tvær hæðir
og kjallari, samt. um 200 fm. 2ja
herb. íbúð í kjallara. Góður
bílskúr. Æskileg skipti á
120—150 fm sérhæð með bíl-
skúr í austurborginni.
Fossvogur — Raðhús
Glæsilegt endaraðhús á tveim-
ur hæðum, samtals 220 fm auk
bílskurs. Teikningar og nánari
uppl. á skrifstofunni.
Við Heiðnaberg
Fokhelt parús á 2 hæðum með
innbyggöum bilskúr. Samtals
um 200 fm.
Vantar allar stærðir fasteigna
á söluskrá.
Skoðum og verdmetum sam-
dægurs.
Hilmar Valdimarsson,
Ólafur R. Gunnarsson, viðskiptafr.
Brynjar Fransson, sölustjóri,
heimasími 53803.
,ASIMINN Klt:
22480
Jflorflimblntiit)
Hafnarfjörður
Til sölu viö Nönnustíg járnvarið timburhús, í skiptum
fyrir 5 herb. íbúð eða sér hús í Hafnarfiröi. Húsið er í
góðu ástandi, nýklætt að utan, um 43 fm aö grunn-
fleti, hæð, ris og kjallari.
Árni Gunnlaugsson hrl.,
Austurgötu 10,
Hafnarfirði, sími 50764.
Bústaúir
FASTEIGNASALAi
^ rnO I tlV^INMO/AL/A ^
FqninprAi
LOIJIIId Ul HHinng fráKlapparstigB
■ «4 — | Lúövík Halldórsson
Ágúst Guðmundsson
Pétur Björn Pétursson viðskfr.
4ra herb.
100 fm íbúö á annari hæö í tveggja hæöa fjölbýlis-
húsi. íbúðin skiptist í þrjú svefnherbergi, stofu, sjón-
varpshol, sér þvottahús. Eign í mjög góöu ástandi.
Hamarshúsiö við Tryggvagötu
Höfum fengið til sölu allar húseignir Hamars við Tryggvagötu.
Hér er um að ræða verslunar-, skrifstofu- og iönaðarhúsnæöi.
Samtals 3.256 fm. Mögulegt er áö eignin verði seld í hlutum.
Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni.
Síðumúli
366 fm skrifstofu- eða iönaðarhæð. Hér er um að ræöa hæð á
einum besta stað í götunni.
Laugavegur
Skrifstofuhúsnæði sem er 210 fm að grunnfleti. úm er að ræða
húsnæði á annarri og þriöju hæð í nýju húsi á besta stað við
Laugaveg. Bílastæði á bakíóð.
Vantar eignir? Já svo sannarlega, enda seljast
eignir allt að því sama daginn sem þær eru
skráðar hjá okkur.
Athugið: Það eru kaupendur að öllum gerðum
fasteigna á skrá hjá okkúr.