Morgunblaðið - 27.10.1981, Blaðsíða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. OKTÓBER 1981
Tekið undir með Ólafi R. Grímssyni:
„Efnahagssteftia ríkisstjórnarinnar
ber svipmót afstöðu Alþýðubandalags-
ins. Arangurinn er aðkoma í ljós“
eftir Lárus Jónsson alþingismann
Í þann niund som Alþingi lauk slörfum sl. vor sagði Olafur R. Grímsson
form. þingflokks Alþýdubandalagsins í vdtali við Þjódviljann: „Kfnahags-
slefna ríkisstjornarinnar ber mjög svipmót þeirrar afstöðu, sem
Alpvóuhandalagió hefur haft síóan 1978. Sú afstaða varó undir í ríkisstjórn-
inni 1978—79 (innsk. hér: vinstri stjórn Ólafs Jóhannessonar). Nú hefur
hins vegar verió tekió tillit til sjónarmióa Alþýóuhandalagsins og árangurinn
er aó koma í Ijós," sagói form. þingflokks Alþýðubandalagsins í nefndu
viótali.
Aó þessu sinni er ástæóa til aó taka undir meó Olafi Ragnari. Kfnahags-
stefna núverandi ríkisstjórnar ber snöggtum meira svipmót af afstöðu Al-
þýóubandalagsins en stefna þeirrar ríkisstjórnar, sem sjálf nefndi sig vinstri
stjórn. Því má með sanni segja, aó efnahagsstefna ríkisstjórnarinnar sé „til
vinstri" vió vinstri stjórn Olafs Jóhannessonar. Þá má einnig til sanns vegar
fa'ra hjá Olafi Ragnari, að árangurinn er aó koma í Ijós. Ríkisstjórnin hefur
steypt íslenzkum atvinnuvegum í meiri taprekstur og dýpra skuldafen en
da>mi eru um síóustu áratugi á jafnskömmum tíma, þrátt fyrir góð aflabrögó,
batnandi vióskiptakjör og hagstæð ytri skilyrði þjóóarbúsins. Þjóóartekjur
hafa staónað, kaupmáttur heimilanna hefur „sigið" eins og Guóm. J. Guó-
mundsson kýs aó nefna þaó og erlendar lántökur margfaldast. Þótt samning-
ar hafi verió ógiltir með lögum (framið „kauprán"?) er veróbólgan í raun í
sama gamla farinu, 9—10% á ársfjóróungi á pappírnum eins og þegar ríkis-
stjórnin tók vió, en miklum mun meiri ef raunsæis er gætt. Þetta er hinn
glæsilegi árangur vinstri afturhaldsstefnu Alþýóubandalagsins, þ.e.a.s. ríkis-
stjórnarinnar í hnotskurn.
Til vinstri við
v i nst r ist jór narstefnu
Það er hárrétt hjá Ólafi marg-
nefndum Ragnari, að stefna ríkis-
stjórnarinnar ber ekki einvörð-
ungu eyrnamark Alþýðubanda-
lagsins vegna neitunarvalds þess í
örytígis- og varnarmálum, vinstri
kúvendingu í húsnæðismálum og
svartast afturhaldi í stóriðjumál-
um, heldur er það hverju orði
sannara, að almenn efnahags-
stefna ríkisstjórnarinnar „ber
mjög svipmót þeirrar afstöðu sem
Alþýðubandalagið hefur haft síð-
an 1978“ og að nú hefur verið tekið
meira tillit til þeirra sjónarmiða
en í vinstri stjórninni sálugu.
Þegar ríkisstjórnin tók við völd-
um í febrúar í fyrra var strax ljóst
hvert stefndi, enda öll ráóuneyti at-
vinnuveganna í höndum höfuðand-
stæóinga Sjálbítæðisriokksins,
Framsóknar og Alþýóubandalagsins
nema landbúnaóarmálin.
Þá var ennfremur Ijóst hvert
stefndi, ef svonefnd málefnayfir-
lýsing ríkisstjórnarinnar var lesin
ofan í kjölinn. Tólfunum kastaði
þó þegar svonefnd efnahagsáætl-
un ríkisstjórnarinnar leit dagsins
ljós um sl. ármót. Þá var tekin upp
aukin hávaxtastefna, sem jók fjár-
magnskostnað atvinnuveganna og
jafnframt gert ráð fyrir sjálf-
virkri hækkun aðfanga og launa,
sem hlutu að stórhækka allan inn-
lendan framleiðslukostnað á ár-
inu. A sama tíma voru lögfest
harðari verðlagshöft en þekkst
höfðu frá stríðslokum og að geng-
isskráning skyldi ekki fylgja
kostnaðarhækkunum m.ö.o. tekju-
möguleikar atvinnuveganna voru
stórlega skertir með valdboði,
þrátt fyrir lögþvingaðar og fyrir-
sjáanlegar kostnaðarhækkanir.
rppskrift fyrir atvinnuleysi
Afleiðingarnar hlutu að verða á
einn veg. Þessar aðgerðir séðar í
samhengi Hktust uppskrift fyrir
skuldasöfnun og stöðvun atvinnu-
veganna og atvinnuleysi, eins og
ég leyfði mér að benda á strax í
janúar sl. á Alþingi. Þótt til stöðv-
unar margra fyrirtækja hafi ekki
komið enn, m.a. vegna hækkunar
dollarans, er deginum ljósara
hvert stefnir. Útflutningsiðnaður-
inn er á vonarvöl svo sem fram
hefur komið í fjölmiðlum. Þar
nægir að minna á tap og skulda-
söfnun Iðnaðardeildar SIS, Ala-
foss hf., Kísiliðjunnar við Mývatn
sem dæmi um stöðu þessarar
atvinnugreinar í heild. Islenzkur
iðnaður, sem selur afurðir sínar á
Lárus Jónsson
„Athyglisvert er að á yf-
irstandandi ári hafa laun-
þegar fórnad í kaupmætti
kauptaxta á sama tíma,
sem orðið hefur bati í
viðskiptakjörum um tæp
2% og að nú tala forráða-
menn Alþýðubandalagsins
í hópi foringja launþega
um að ná þeim kaupmætti
í komandi samningum,
sem þeir heimtuðu af rík-
isstjórn Geirs Hall-
grímssonar árið 1978. Er
þetta árangurinn af stefnu
Alþýðubandalagsins eftir
þriggja ára stjórnarsetu,
sem „nú er að koma í
ljós“, að sögn Olafs Ragn-
ars.“
innlendum markaði býr við þær
aðstæður, að erlend samkeppnis-
vara hefur lítt.eða ekkert hækkað
í verði síðan um áramót, en
framleiðslukostnaður sömu vöru á
íslandi hækkað a.m.k. um
30—40%. Botnlaust tap fiskiskipa
og fyrirtækja í fiskvinnslu hefur
verið fréttaefni bæði stjórnar- og
stjórnarandstöðublaða nærri
daglega undanfarið, svo óþarfi er
um að fjölyrða. Staða íslenzkra at-
vinnuvega — undirstaða verð-
mætasköpunar í landinu — hefur
því snarast á nokkrum mánuðum
svo mjög, að segja má, eins og
Hermann Jónasson forðum, að
hengiflug sé framundan.
Hækkun f-vísitölu
19801981
% %
Ríkisstj. tekur viö
1. febr. 9,1 14,3 eftir kjarasamn. 1980
1. maí 13,2 8,0 eftir „kaupskerðingu“ 7-8%
1. ágúst 10,1 9,0 „veröbólgan“ nú
1. nóv. 10,9 (9,0) spá
12 mánaöa hækkun
1. nóv. — 1. nóv. 50,8 (46,7)
Stóraukinn sjávarafli —
stödnun þjóðarframleiðslu
Undanfarið hefur afli aukist ár
frá ári, einkum botnfiskafli, og
þar er þorskur í sérflokki. Árið
1978 bárust 318 þúsund tonn af
þorski á land og í ár má búast við
hvorki meira né minna en 150 þús-
und tonna aukningu frá þeirri
tölu. Það er athyglisvert, að þrátt
fyrir þessa gífurlegu og vaxandi
úttekt þjóðarbúsins úr „Selvogs-
bönkunum" umhverfis landið, hef-
ur þjóðarframleiðslan staðnað,
einkum síðustu þrjú árin, þ.e.a.s.
þau ár, sem vinstri stefna og
„lengra til vinstri stefna" hefur
ríkt á Islandi. Þjóðarframleiðslan
hefur einungis aukist að meðaltali
um 1 til l'/4% á ári síðan 1979, á
sama tíma sem þorskaflinn hefur
orðið sem hér segir:
1978 318 þús. tonn
1979 360 þús. tonn
1980 420 þús. tonn
um hvort ekki sé meira en lítið að.
Ilvað hefdi gerst, ef aflahrestur
hefði orðið?
Sú spurning, hverig má þetta
verða, hvernig getur svo mikil
aflaaukning orðið að jafn litlum
búbótum, hlýtur að verða þem
mun áleitnari síðustu tvö árin
vegna þess að ævintýraleg hækk-
un dollarans á gjaldeyrismörkuð-
um er eins og hvalreki fyrir þjóð-
arbúið og verð á ýmsum sjávaraf-
urðum hefur verið mjög gott í er-
lendri mynt. M.ö.o. sérstakt góð-
æri hefur ríkt í sjávarútvegi, auk
aflans.
Engum blöðum er um það að
fietta, að hér hefur stefna stjórn-
valda grundvallarþýðingu. At-
vinnuvegunum er haldið í úlfa-
kreppu, og aldrei meiri en nú síð-
ustu misserin. Við slíkar aðstæður
verður ekki til eigið fé til vélvæð-
ingar, hagræðingar eða bættra
vinnuskilyrða né heldur hærri
fletta, að þessi stöðnun þjóðar-
framleiðslunnar kemur niður á
lífskjörunum. Allar opinberar töl-
ur benda til þess, að kaupmáttur
hafi minnkað síðustu misseri.
Þetta viðurkenna forystumenn
launþega þótt með mismunandi
orðalagi sé. Guðmundur J. Guð-
mundsson, sem nú berst hæli og
hnakka fyrir hóflegum launakröf-
um sem betur fer, sagði í viðtali
við Þjóðviljann 18. ágúst sl.: „Þá
er það óþolandi að kaupmáttur
umsaminna fastalauna sigi (let-
urbr. hér) á samningstímabilinu,
eins og raunin hefur orðið á.“ —
Orðhagur maður Guðmundur.
Fyrir nokkru fann vinstri stjórn
upp orðið gengissig í stað gengis-
felling. Nú gæti orðið til orðið
lífskjarasig í stað lífskjaraskerð-
ing. Athyglisvert er, að á yfir-
standandi ári hafa launþegar
fórnað í kaupmætti kauptaxta á
~7j-. V,ð Ö,af Ragi
im dre@st attmw
** í'^?.0nJ.°rS4»ÍT» AIÞýðuba"di,|agsin
----—_
T'kia lillil III
•jánariniða Al-
ÞJðubandalagsinr
All.ir ima!'" '' é
•—3?i£rn’;
" Þ.O -1 «.;• %,Hl| "
, J...L
• u... .a, ■ krter
:' *’«•* hefur
„
ii. .» "m drxmoi
,»i’iHL•"“,. “••'
ffuC Kjrrxr
-Ȓ*.'~..
aiiL.- f íxWmrrar ..kka. ,
T ■« - í .
.i^irn.i,érumrorp V„u
Iwkj |U
>"•
I sim., Auk kiþittutrltum
j.' LiA
SSaaKrsS*?.
' lill<.„ur
t"“-" "" i |""I" -
lyM ld"-r k.
szss&r
i:on«u •iarw,2|lí*ÍA
'-fx Iprkia
‘ '»>•.*. rl,l4, . P I
'»*ir .ifcV’' ■"“,J
«•«*..(
5g..3£í'T'v
gíSÍj*
....x i.
I«*|.:». ,l.i A ,
1981 470 þús. tonn (?)
Auðvitað má segja sem svo, að
fleiri atriði þurfi að taka með í
reikninginn, sem komi ef til vill
upp á móti þorskaflaaukningunni,
þegar leitað er skýringa á stöðnun
þjóðarframleiðslunnar á þessu
tímabili, t.d. oliuverðshækkunum
og sveiflum í öðrum þáttum. Því
verður þó ekki í móti mælt, að
þorskaflinn er slíkur burðarás í
okkar efnahagslífi, að sáralítil
aukning þjóðarframleiðslunnar á
sama tíma sem ausið er úr hafinu
150 þúsundum tonna af þorski
fram yfir aflann 1978 — eða 50%
aukning, hvorki meira né minna
— hlýtur að vekja til umhugsunar
raunverulegra launagreiðslna.
Lántökur í þessu skyni eru einnig
útilokaðar vegna gífurlegs fjár-
magnskostnaðar. I stað fram-
leiðniaukningar ríkir stöðnun og í
mörgum tilvikum er gengið á höf-
uðstól fyrirtækjanna. Sú vinstri
afturhaldsstefna gagnvart at-
vinnuvegunum, sem ríkt hefur hér
á landi síðustu árin er frumorsök
þess að þjóðartekjurnar vaxa ekki
þrátt fyrir aflaausturinn og góð-
æri í undirstöðuatvinnuvegi
okkar.
Kaupmátturinn hefur
„sigið“ segir Guðmundur J.
Engum blöðum er um það að
sama tíma sem orðið hefur bati á
viðskiptakjörum um tæp 2% og að
nú tala forráðamenn Alþýðu-
bandalagsins í hópi foringja laun-
þega um að ná þeim kaupmætti í
komandi samningum, sem þeir
heimtuðu af ríkisstjórn Geirs
Hallgrímssonar árið 1978! Er
þetta árangurinn af stefnu
Alþýðubandalagsins eftir þriggja
ára stjórnarsetu, sem „nú er að
koma í ljós“ að sögn Ólafs Ragn-
ars.
Verðbólgan á pappír
eða í veruleikanum
En verðbólgan, hún verður 40%
á þessu ári í stað 60 undanfarin