Morgunblaðið - 27.10.1981, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 27.10.1981, Blaðsíða 24
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. OKTÓBER 1981 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Gjaldkerastörf Ólafsvík Innflutningsfyrirtæki hér í borg vill ráöa gjald- kera til starfa. Þarf aö hafa reynslu af vinnu viö bókhalds- störf, víxla, innheimtu og skyld störf, svo og aöstoða viö gerö fjárhagsáætlana. Þeir sem hafa áhuga sendi umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf og menntun til skrifstofu Verzlunarráös íslands, Laufásvegi 36, 101 Reykjavík, fyrir 1. nóvember næst- komandi. Öllum umsóknum veröur svaraö. Verzlunarráö íslands. Járniðnaður Óskum eftir aö ráöa menn til eftirfarandi starfa: 1. Járniönaöarmenn í vélsmiöju. 2. Verkamenn viö endurvinnslu á brotajárni. 3. Sölumann í stálbirgöastöö. Nánari uppl. hjá starfsmannastjóra, Borgar- túni 31. SINDRA STÁLHR SINDRA STÁI, Borgartúni 31, sími 27222. Umboösmaður óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö í Ólafsvík. Uppl. hjá umboösmanni í síma 6243 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík sími 83033. Þýðandi óskast Bókaútgáfa óskar aö komast í samband viö aöila sem annast geta þýðingar úr ensku. Leitum aö fólki með tilfinningu fyrir lifandi máli og stíl. Uppl. sem greini menntun og reynslu, sendist augl.deild Mbl. merkt: „Þýðingar — 7712“. Rafvirkjar Óska eftir að ráöa rafvirkja til starfa. Upplýsingar í síma 43997. Okkur vantar starfsfólk til verksmiðjustarfa. Sendil, þarf aö hafa vélhjói. Aðstoðarmann viö prentun og/eöa nema (lærling) í prentun. Plnstos lif Bíldshöfða 10. Vantar blaðburðar- fólk í Garðabæ Hafnarfjörður Óskum aö ráöa nú þegar duglegan og reglu- saman mann við slípun á stálvöskum. Uppl. hjá verkstjóra á staðnum. Hf. Ofnasmiöjan, Flatahrauni 2. Starfsfólk óskast nú þegar. Uppl. á staönum milli kl. 12.30 og 2. Brauö hf., Auðbrekku 32, Kópavogi. Sími 41400. Kl. 12—18 Stúlka óskast í sal frá kl. 12—18. Þarf aö geta byrjaö strax. Uppl. veittar á staðnum kl. 13—14. Nýja kökuhúsiö, viö Austurvöll. raöauglýsingar — raöauglýsingar raöauglýsingar Bifreiö Norræna hússins SAAB 99 5 dyra árgerð 1978 er til sölu. Bifreiðin verður til sýnis næstu daga hjá Aðal- bílasölunni, sem gefur allar nánari upplýs- ingar. tilkynningar til söiu Hárgreiöslustofa í verslunarmiðstöð í Hafnarfiröi til sölu. Öll tæki og áhöld sem ný. Þeir sem kynnu aö hafa áhuga, leggi inn nöfn sín og símanúmer á augl.deild Mbl. merkt: „Góð kjör — 7944“ fyrir nk. föstudag. Heildsalar - Smásalar íslenskur sölumaöur frá Danmörku meö fatn- aö, gjafavörur og nýlenduvörur, er staddur á Hótel Esju, herb. 524, þessa viku milli kl. 10 og 12. Bláfell, Danmörku. unandi samningar um kaup nást. Þeir sem hafa áhuga, vinsamlegast sendi fyrirspurnir til skrifstofu blaösins fyrir 1. nóv. næstkomandi merkt: „Fyrirtæki 7516“. nauöungaruppboö Nauðungaruppboð Eflir kröfu sýslumanns Gullbringusýslu. Gjaldheimtunnar í Reykjavik, Sveitarstjora Patrekshrepps, Jóns Finnssonar, hrl.. Skúla J. Pálma- sonar, hrl., Axels Kristjánssonar, hrl., Árna Guöjónssonar. hrl., Jóns E. Ragnarssonar. hrl. og Einars Viðar, hrl.. fer fram nauóungaruppboö á eftirtöldum lausafjármunum: Skreiöarhjallar á Drengjaholti viö Patreksfjörö, eign Skjaldar hf. Roödráttarvél, BAADER 51, árg, 1978. Flökunarvól, BAADER 189, árg. 1973. Hausunarvól, BAADER 421, allar staösettar í Hraöfrystihúsi Skjaldar hf., Patreksfirði. Dráttarvélagrafa íd-377 JCB, árg. 1971. Dráttarvél, Marsey Ferguson meö ámoksturstækjum árgerö 1967. Bifreiöín B-1356. Wagoner árg. 1979. Bifreiöin B-327, B.M.W. árg. 1967. Bifreiöin B-796, Rambler, árg. 1966. Bifreiöin B-670, vörubifreiö Benz árg. 1973. Bifreiöin Ö-5274, Wolkswagen 1981. Bifreióin í-1903. Bifreiðin B-527, Volvo, árg. 1970. (tvær bifreiöar) Þvottavél AEG, sjónvarpstæki, (svarthvítt) sófasett borö og stólar. Uppboöiö fer fram þriðjudaginn, 3. nóvember 1981 og hefst á lög- reglustööinni, Aöalstræti 92. Patreksfiröi, kl. 14.00, en veröur siöan framhaldió á öörum stööum þar sem munir þessir eru staösettir Uppboösskilmálar liggja frammi á skrifstofu uppboóshaldara. Greiösla viö hamarshögg. Sýslumaöurinn i Baröastrandarsýslu. 19. október 1981. Nauðungaruppboð j Annaö og síöasta nauöungaruppboö' á vélbátnum Hrönn ÞH-275, ' þinglýstri eign Þorgeirs Hjaltasonar, fer fram aö kröfu Fiskveiöastjóös islands í sýsluskrifstofunni aö Túni, Húsavík, þriöjudaginn 3. nóvem- , ber 1981 kl. 14.0p. Sýslumaöur Þingeyjarsýslu. bíiar Fyrirtæki til sölu fundir — mannfaonaöir I— Innflutnings- og heildsölufyrirtæki meö hann- Málmiðnaðarfyrirtæki á Reykjavíkursvæðinu Boðað er til tveggja félagsfunda um /rtn£rÓun- arátak og fleiri málefni: Proun- Þriöjudaginn 27. okt. kl. 15.30 í matstofu Miöfells í Funahöfða 7. Miövikudaginn 28. okt. kl. 15.30 aö Hallveig- arstíg 1. — niöri. Samband Málm- og skipasmiðja Iðnþróunarverkefni SMS Hjúkrunarfélag íslands heldur félagsfund um kjaramál í Átthagasal Hótel Sögu, fimmtudaginn 29. október kl. 20.30. Hjúkrunarfélag íslands. AUGLYSINGA- SÍMINN ER: 22480

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.