Morgunblaðið - 27.10.1981, Side 33

Morgunblaðið - 27.10.1981, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. OKTÓBER 1981 41 Knn berast okkur myndir frá l'arís, þar sem tískufrömudir kynna nú sumartískuna 1982 og birtum við þessa mynd í þeirri trú ad einhver á Islandi sé áhugasamur um tískuna í l'arís... Nýr borgarstjóri er nú tekinn við völdum í Kómaborg. Myndin sýnir kommúnistann Ugo Vetere í hópi reifra stuðn- ingsmanna, eftir ad borgarráðið í Róm hafði kjörið hann í embættið. John Osborne ennþá reiður + Eitt snjallasta leikskáld sem nú er uppi, er Englendingur- inn John Osborne. Frægasta verk hans er „Horfðu reiður um öxl“, en einnig minnast íslendingar leikritsins um Martein Lúter, sem sýnt var í íslensku sjónvarpi ekki alls fyrir löngu. En þó það séu hú um 20 ár síðan John Osborne skrifaði „Horfðu reiður um öxl“, þá horfir hann enn reiður um öxl. Dönsk blöð greina að hann sé mjög reiður í nýútkominni sjálfsævisögu sinni, og meðal annars skammi hann farlama móður sína óspart, en konan sú er komin í tíræðisaldur- inn ... Nóbelshafi Þrír vísindamenn skiplu með scr yohels-verðlaununum í eðlisfræði þetta árið - og kunnum við ekki að greina frá því í smáatriðum hvað þeir afrekuðu, en það var tengt lasergeislanum. Prófcssor Arthur Schwalow er einn þeirra og sýnir myndin hann í rannsóknarstofu sinni í Stanford-háskólanum. Nastasja ástfangin + Nýja mynd Polanskis, „Tess“, eftir sögu llardys, hefur enn ekki verið sýnd hér á landi, en hún hefur fengið L'ódar viðtökur víða um heiin. Hún á það líka skilið, sérílagi er fyrri partur myndarinnar góður — en um það geta ís- lenskir dæmt þegar þar að kemur. Með hlutverk Tess fer stúlkan Nastasja Kinski og varð hún heimsfræg fyrir bragðið. Myndin Tess snýst um ástina og það nýjasta sem sést hefur á útlenskum hlöðum um hana Nastösju Kinski, er, að ástvinur hennar nú heitir Oliver Chandon og er af frægri franskri fjölskyldu sem bú- ið hefur til kampavín mann fram af manni. Og fylgir fréttinni að þegar Oliver hafi átt 25 ára afmæli fyrir skömmu, hafi hann reitt Nasatösju sína á mótorhjóli til Xenon-diskóteksins í New York-borg. Þar var haldið upp á afmælið og gestirnir fengu meðal ann- ars að gæða sér á rjóma- köku einni, sem var í laginu eins og tvö fagurlega sköp- uð kvenmannsbrjóst... HlJÖMOEILO WSbKAfíNABÆR *ÆW I.au9«v»9i 66 — Giesib* — Ausiursniri. /,■ ' Simi b* sluotibofói «5055 Heildsóludreifing lUÍAorhf Símar 85742 og 85055 Disco Jot Disco Jet er 18 laga safnplata með nokkrum af vinsælustu lögunum í Bandaríkjunum, Bretlandi, Þýzkalandi, Italíu og Frakklandi. Á meöal flytjend- eru: ELO, Shakin' Stevens, Quincy Jon es, Eddy Grant, Gibson Brotherr Goombay Dance Band, REO Speed wagon, UB 40 og Champaign. Disco Jet er plata sem stjórnar veislufjörinu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.