Morgunblaðið - 27.10.1981, Qupperneq 34
42
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. OKTÓBER 1981
GAMLA BIO
Sími 1 1475
Riddararnir fjórir
(The Four Horsmen
and the ApocalvDse)
MGM-stormynd tra gullold pogii
myndanna, gerö 1921.
Leikstjóri: Rex Jugram. Aöalhlutver)
leikur Rudolf Valetino og hlaut
heimsfrægö fyrir.
Myndin er þögul meö enskum texta.
Sýnd kl. 5 og 9
Aöeins þessar tvær sýningar
Sími50249
Bjamarey
Hörkuspennandi amerísk stórmynd.
Gerö eftir samnefndri sögu Alistairs
MacLean’s.
Donald Sutherland,
Vanessa Redgrave.
** Sýnd kl. 9.
DÆJARBuP
^ "■'' ''1 ~,r Simi 501 84
Eplið
Ný mjög fjörug og skemmtileg,
bandarísk dansa- og söngvamynd.
Sýnd kl. 9.
InulánNvldNkipti
loi«) til
láiiNviðNkipta
^BÚNAÐARBANKI
ÍSLANDS
TÓNABlÓ
Sími 31182
Recorded In DOLBY'®
STEREO By SpQaB
Leikstjóri: Sylvester Stallone.
Aöalhlutverk:
Sylvester Stallone, Talia Shire, Burt
Young, Burgess Meredith.
Bönnuö börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7.20 og 9.30.
SIMI
18936
Ail that Jazz
íslenzkur texti
Heimstræg ný amerisk verölauna-
kvikmynd i litum. Kvikmyndin fékk 4
Oskarsverölaun 1980 Eitt af lista-
verkum Bob Fosse. (Kabaret,
Lenny). Þetta er stórkostleg mynd,
sem enginn ætti aö láta fram hjá sér
fara.
Aöalhlutverk: Roy Schneider, Jess-
ica Lange, Ann Reinking, Leland
Palme.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Hækkaó verö.
Eldfjörug og skemmtileg ný bandarisk
músik- og gamanmynd, — hjóla-
skauta-disco i
fullu fjöri, meö
Scott Baio,
Dave Mason,
Flip Wilson o.m.f.
Islenskur texti.
sýnd kl. 3,
5. 7, 9 og 11.
Spánska flugan
Fjörug, ensk gamanmynd, tekin
sólinni á Spáni meö Leslie Philips og
Terry Thomas. íslenskur texti.
solor Endursýnd k|. 3.10, 5.10,
(Q 7.10, 9.10 og 11.10.
Frábær gamanmynd, meö hóp úrvals
leikara, rrt.a. Burt Reynolds, Roger
Moore o.m.fl.
islenskur texti.
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05.
Kynlífskönnuðurinn
Skemmtileg og djörf, ensk litmynd meö
Monika Ringwald — Andrew Grant.
Bönnuö börnum. íslenskur texti.
Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15,
11.15.
Superman II
I tyrstu myndlnni. Superman, kynnt-
umst viö yfirnáttúrulegum kröftum
Supermans. í Superman II er
atburöarásin enn hraöari og Sup-
erman veröur aö taka á öllum sínum
kröftum I baráttu sinnl viö óvinina.
Myndin er sýnd í
Leikstjórl: Richard Lester.
Aöalhlutverk: Christopher Reeve,
Margot Kidder og Gene Hackman.
Sýnd kl. 5 og 7.30.
Hækkað verð.
Handtökusveitin
(„Posse")
Douglas og Bruce Dern'i aöalhlut-
verki.
Endursýnd kl. 10.
Ávallt fyrirliggjandi i ýmsum
stæröum:
Legukopar
Nylon leguefni
í stöngum og pípum
Eir- og silfurslaglóö
Ryöfrítt stangarstál
Stangarkopar
Logsuðuvír
Lóðtin
í vír og stöngum
Hvergi meira vöruúrval fyrir
vélsmiðjur, vélaverkstæöi og
skipasmíðastöðvar.
G.J. FOSSBERG
Vélaverzlun hf.,
Skúlagötu 63,
s.: 13027 — 18560.
IP^yáRMAPLAST
‘ 'j bnjf, SALA-AFGREIDSLA
IArmúla 16 simi 38640
S8 P. ÞORGRIMSSON & CO
Styrkið og fegrið líkamann
Dömur og herrar
Nýtt 4ra vikna námskeið hefst 2. nóv.
Hinir vinsælu HERRATÍMAR í hádeginu.
Hressandi — mýkjandi — styrkjandi — ásamt megrandi æfingum.
Sértímar fyrir konur sem vilja léttast um 15 kg eöa meira.
Sértímar fyrir eldri dömur og þær sem eru slæmar í baki eða þjást af
vöðvabólgum.
Leikfimi fyrir konur á öllum aldri.
Vigtun - mæling - sturtur - Ijós - gufuböð
- kaffi.
Júdódeild Ármanns
Ármúla 32.
Innritun og upplýsingar alla
virka daga frá kl. 13—22
í síma 83295.
AUSTURBÆJARRÍfl
Ungfrúin opnar sig
Sérstaklega djörf bandarísk kvik-
mynd í litum.
Aöalhlutverk: Jamie Gillis, Jaqueline
Beudant.
íslenzkur fexli.
Stranglega bönnuö börnum innan 16
ára.
Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Létt og fjörug gamanmynd um þrjár
konur er dreymir um aö jafna ærlega
um yfirmann sinn, sem er ekki alveg
á sömu skoöun og þær er varöar
jafnrétfi á skrifstofunni.
Mynd fyrir alla fjölskylduna.
Hækkaö verö.
Aöalhlutverk: Jane Fonda, Lily
Tomlin og Dolly Parton.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
#ÞJÓÐLEIKHÚSIfl
PEKING-ÓPERAN
Gestaleikur
í kvöld kl. 20
Síðasta sinn
HÓTEL PARADÍS
miövlkudag kl. 20
laugardag kl. 20
DANSÁRÓSUM
5. sýn. fimmtudag kl. 20
SÖLUMAÐUR DEYR
40. sýning
föstudag kl. 20.
Tvær sýningar eftir.
Litla sviðið:
ÁSTARSAGA
ALDARINNAR
fimmtudag kl. 20.30
Miöasala 13.15—20.
Simi 1-1200.
LEIKFÉLAG
REYKIAVIKIJR
SÍM116620
ROMMÍ
i kvöld uppselt
föstudag kl. 20.30.
JOI
mlövikudag kl. 20.30
laugardag uppselt.
OFVITINN
fimmtudag kl. 20.30.
sunnudag kl. 20.30
fáar sýningar eftir
Miðasala í Iðnó kl. 14—20.30.
Al CI.YSINti ASIMINN ER: ;
2248D
JHorgunþlnöiö
"!t$>
laugarAs
[=]
Iy "m Símsvari
32075
Life of Brian
Ný, mjög fjörug og skemmtileg mynd
sem gerist i Júdeu á sama tíma og Jes-
ús Kristur fæddist. Mynd þessi hefur
hlotiö mikla aösökn þar sem sýningar
hafa veriö leyföar. %
Myndin er tekin og sýnd i Dölby Stereo.
Leikstjóri: Terry Jones. Aöalhlutverk:
Monty Pythons-gengið
Graham Chapman John Cleese
Terry Gillian og Eric Idle.
Hækkaö verð. isl. texti.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Frum-
sýning
Stjörnubíó frumsýnir
í day myndina
All that Jazz
Sjá augl. annars staöar
á sídunni.
THE DUBLINERS
AFTUR Á ÍSLANDI
Hinir trábæru Dubliners sem sannarlega slógu í gegn
á síðustu Listahátíö koma nú aftur og halda tvenna
tónleika í Háskólabíói, dagana 30. og 31. október
nk. kl. 21.00.
Miöasala í Háskólabíói daglega frá kl. 16.00.
T.D.