Morgunblaðið - 27.10.1981, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. OKTÓBER 1981
43
GLÆSILEGIR - STERKIR ■ HAGKVÆMIR
Lítum bara á hurðina: Færanleg fyrlr
hægri eða vinstri opnun, frauðfyllt og
níðsterk - og I stað fastra hillna og
hólfa, brothættra stoða og loka eru
færanlegar fernu- og flöskuhillur úr
málmi og laus box fyrir smjör, ost, egg,
álegg og afganga, sem bera má beint
Dönsk gæði með VAREFAKTA, vottorðl
dönsku neytendastofnunarinnar DVN
um rúmmál, einangrunargildi, kæli-
svið, frystigetu, orkunotkun og
aðra eiginleika.
GRAM BÝÐUR EINNIG 10 GERÐIR AF
FRYSTISKÁPUM OG FRYSTIKISTUM
/ponix
FiÁTÚNI 6A 0 SÍMI 24420
& Armúla 16 sími 38640
Þ. ÞORGRÍMSSON & CO
Armstrong LOFTAPUÖTUR
KonKQPiAsr GÓLFFLÍSAR
^JARMATLAST EINANGRUN
GLERULL STEINULL
Collonil
vernd fyrir skóna,
leöriö, fæturna.
Hjá fagmanninum.
Félag viðskiptafræðinga- og hagfræðinga
Fræðslufundur um
rekstur fyrirtækja
Þriðjudagur 27. október
kl. 20.00
FJÁRMÁLASTJÓRN
Fyrirlesari: Hörður Sigurgestsson,
forstj. Eimskipafélags íslands.
Óformlegt rabb verður á eftir.
Fundurinn verður í nýju húsnæði FVH
að Lagmúla 7.
Fundar- og fræðslunefnd.
GRAS-PLOTUR í loft
Tráullsplattfabrikerna
GRAS-LOFTPLÖTUR, ÓLITAÐAR
Sænskar sementlímdar TREULLAR-PLÖTUR í loft frá verksmiðj-
unni Produkterna Tráullsplattfabrikerna. NÝKOMiN SENDING.
Plötustærð 60x120 cm. 30 mm þykkt.
Einnig DONN, þýzk lofta-upphengikerfi fyrir plötur þessar.
FYRIRLIGGJANDI
&
Þ. ÞORGRIMSSON &C0
Ármúla 16, sími 38640.
OÐAL áallravörum
Opiö frá 18.00—1.00.
Já hann HALLBJÖRN HJARTARSON, kántrísöngvari
kaupmaður og „alt muligmand" frá Skagaströnd er í
bænum og kemur að sjálfsögðu við í ÓÐALI.
HALLBJÖRN vakti óskipta athygli í Óöali í vor, er hann
kynnti plötu sína kántrí. Hallbjörn skemmtir í stiganum í
kvöld og kynnir lög af væntanlegri plötu.
ÞETTA ER ATRIÐI, SEM ENGINN MÁ MISSA AF.
Spakmæli dagíns
Oft kemur góöur þá getiö er (líka utan
af landi)
Jón gamli: „Hvað ætlarðu að gera
þennan skít, sem þú ert með í hjólbörun-
um, Bjarni minn?“
Bjarni gamli: „Ég ætla að láta hann á jarö-
arberin mín.
Jón gamli: „Þaö var skrítið, ég er vanur aö
láta rjóma á mín“.
ari
\ Jói
L“!
viö
'O O)
E.=
2. ríðill í skemmtikraftavalinu verður
í kvöld. Sl. sunnudagskvötd voru
kynntir keppendur í 1. riðli og
skemmtu þeir við mikinn fögnuö
gesta.
Hvað gera keppendurnir í kvöld og
hverjir eru þeir????????
Þaö kemur allt í Ijós.
vídeoinu
. okkar verður
_ sitthvað til að gleðja
augað
Við viljum benda öllum áhugamönnum á að
ennþá er hægt aö láta skrá sig til þátttöku í
valinu. Dómnefnd sem skipuð er Baldri Brjáns-
syni, Jörundi Guðmundssyni og Þórhalli Sig-
urössyni, aðstoðar og leiöbeinir keppendum við
undirbúning atriöa.
Nú erum að gera að bregöa undir sig betri fæt-
inum og hafa samband við Magnús Kristjánsson
i skemmtanastjóra Hollywood, eða skrifstofuna í
I síma 81585, kl. 9—5.
Verölaunin eru hvorki meira né minna en Ibiza
ferð meö Úrval.
DISK0-
Þ0TAN
A
(Disco Jet)
Ný safnplata
verður kynnt
sérstaklega í kvöld.
Þetta er þrumugóð
stuöplata og flytjendur
eru m.a. Shakin’ Stevens, Quincy Jones, Eddy
Grant, Gibson Brothers, Gombay Danc Band,
REO Speedwagon, UB 40 og Champaign.
PaO er hann
Leo lífsglaói
sem stjórnar
músíkinni
í kvöld,
og flýgur m.a.
diskóþotunni.
HeuymðD
PAR ER STUÐIÐ
G]S]G]G]B]E]E]E]G]E]E]E]B]B)E]E]§|E]B]G]Q|
01
01
01
01
01
01
01
SigíWuT
Bingó í kvöld kl. 20.30.
Aöalvinningur kr. 5 þús.
01
01
01
01
01
01
01
laH3|GllbjLiiElGlE|ElElE)ElGlElElE|E|SlSlElEfl
£)<tndcwsai(lú(A urinn.
gjcjinaheldur
O ái*shátíö
sína í Festi í Grindavík, laugardaginn 7. nóv. nk.
Aðgöngumiðar verða seldir í Hreyfilshúsinu,
laugardaginn 31. október kl. 21—23. Stjórnin.
EF ÞAÐ ER FRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU