Morgunblaðið - 14.11.1981, Síða 4

Morgunblaðið - 14.11.1981, Síða 4
4 Haukur Morthens og Jóhann Helgason eru báðir með nýjar plötur á leiðinni á vegum Steina. Jólaplöt- urnar að koma út hjá Steinum l*At) KK stutt til jóla og þar sem mesti anna- og verslunar- tími ársins er nú framundan, verdur mikió að gerast í út- gáfumálum erlendra og inn- lendra platna hjá Steinum hf. I>að sem af er árinu hafa fram- leiðslupiöturnar haft sín áhrif á verð hljómplatna almennt. I’lötuverð hefur verið mjög stöðugt allt þetta ár þrátt fyrir sífelldar verðhækkanir á öðr- um vörum. I>etta hefur haft sín áhrif því plötusala hefur aðeins glæðst og greinilegt er að fólk kann að meta þetta hagstæða verð. Að sjálfsögðu mun reynt að halda þessari verðþróun áfram. Að undanförnu hafa komið út eftirtaldar plötur: Mezzoforte — Þvílíkt og annað eins, Peter Sarstedt syngur, Björgvin Gíslason — Grettur, Utangarðsmenn — I upphafi skyldi endinn skoða, Madness — 7, Ultravox — Rage in Eden, Debbie Harry — Koo Koo. Viðtökurnar hafa verið ágætar á þessum plötum. I þessari viku og á næstu vikum eru væntanlegar eftir- taldar íslenskar plötur: Start — ... en hún snýst nú samt, Guðmundur Arna- son — Mannspil, Jóhann Helgason — Tass, Haukur Morthens — Haukur Morth- ens, Ýmsir — Skallapopp. Vætanlegar erlendar plöt- ur eru: Blondie — Best of, Human League — Dare, Orchestral Manouevres in the Dark — Architecture & Morality, Tenpole Tudor — nafnlaus. Þetta eru plötur sem koma út á vegum Steina hf. Þá eru ótaldar þrjár plötur sem koma munu út á vegum nýstofnaðs útgáfufyrirtækis sem starfa mun samhliða Steinum hf. Þetta fyrirtæki hefur hlotið nafnið Spor og kemur til með að einbeita sér að útgáfu á innlendum og erlendum plötum. Nú fyrir jólin koma eftirtaldar plötur út á vegum Spors: Bad Manners — Gosh it’s ..., Matchbox — Flying Colours, Grýlurnar — 4 lög. Grýlurnar eru fyrstu lista- mennirnir sem gert hafa samning við Spor, en viðræð- ur standa yfir við fleiri aðila. (Fréll írá Sieinum) Madness, ein þeirra erlendu hljómsveita, sem Steinar gefa út plötu með. MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. NÓVEMBER 1981 Hljóðvarp kl. 19.35: Laugardagsmyndin kl. 21.35: Sumarið ’42 bandarísk bíómynd Á dagskrá kl. 21.35 er banda- rísk bíómynd, Sumarið 42, frá 1971. Leikstjóri er Robert Mull- igan, en í aðalhlutverkum Jenn- ifer O’Neill, Gary Grimes og Hljóðvarp kl. 16.20: Bókahornið í umsjá Sigríðar Eyþórsdóttur Á dagskar hljóðvarps kl. 16.20 er Bókahornið í umsjá Sigríðar Eyþórsdóttur. — Sigurbjörn Svansson mun segja okkur frá dvöl sinni í sumarbúðum í Danmörku, sagði Sigríður, — en þar var hann á norrænu unglingamóti. Svo leikur hann á klarinettu lagið „Det var en lördagaften". Þá talar Ari Trausti Guð- mundsson um veturinn. Berg- Ijót Arnalds valdi bækurnar um drenginn hann Patrick til umfjöllunar, og þýðandi bók- anna, Silja Aðalsteinsdóttir, talar um þær og les kafla úr einni þeirra. Tónlistin: Sigur- björn valdi til flutnings kafla úr Örlagasinfóníu Beethovens. Megas syngur „Það er leikur að læra“ og Pink Floyd flytja lagið „We don’t need no education". „Söngur í Suð- urárbotnum" Erlingur Davíðsson flytur frásöguþátt Jerry House. Þýðandi er Krist- rún Þórðardóttir. Þrír fimmtán ára drengir dvelja að sumri til við ströndina, og einn þeirra verður skotinn í „eldri konu“, sem raunar er að- eins 22ja ára gömul. Kvikmyndahandbókin: ★★ I hljóðvarpi kl. 19.35 er dagskrárliður er nefnist „Söngur í Suðurárbotnum". Erlingur Davíðsson flytur frumsaminn frásöguþátt. - Þetta er eftir frásögn Jóns Eðvarðs Jónssonar, sem er aldr- aður borgari hér á Akureyri, sagði Erlingur. - Jón er rakari að iðn, fæddur og uppalinn á Húsavík. Hann fór Ungur sveinn í sveitadvöl og var mörg sumur á sama bænum hjá Jóni bónda Kristjánscyni í Glaumbæ i Reykjadal. Jón rakari rifjar hér upp tvö atvik frá því að hann var í sveit. Annars vegar segir frá því er strákurinn sat kvíær og hafði ekkert skjól, frekar en aðrir smalar, þegar rigndi. En einn morguninn þegar hann kemur með ærnar upp í heiði, þ.e. Fljótsheiði, gengur hann fram á lítinn smalakofa, ákaflega fal- legan, sem er eins og sniðinn fyrir hans þarfir. Og strákur hélt fyrst að Guð mundi hafa bú- ið til þennan kofa um nóttina, því að ekki hafði hann verið Ari Trausti Guðmundsson talar um veturinn í þættinum Kókahornið, sem er á dagskrá kl. 16.20. Erlingur Davíðsson þarna daginn áður. En þegar hann fór nú að skoða bygging- una betur þekkti hann spýtur sem voru í árefti. Það hafði nefnilega verið bóndinn á bæn- um sem gert hafði sér það ómak, eftir erfiðan dag, að draga efni og amboð upp á heiðina til að byggja yfir smalann sinn. Hins vegar segir frá því er stráknum hafði vaxið fiskur um hrygg og hann var orðinn svona 11—12 ára gamall, að húsbóni hans bað hann að reka með sér á fjall, suður í Suðurárbotna, sem er afrétt langt framan við alla byggð. Eftir þriggja dægra rekstur komu þeir í Suðurár- botna með féð. Það var fyrri part nætur og sólin að koma upp. Logn var á og veður eins fagurt og hugsast gat. Jón bóndi stóð uppi á þúfu og horfði á sólar- upprásina, allt baðað í geisla- dýrð. Og þá söng hann; kannski í þetta eina sinn, því að hann var bæði raddlaus og laglaus, og bar aldrei við að syngja. En þarna var hann svo hugfanginn að hann söng og á þetta hlustaði strákurinn. Útvarp Reykjavfk L4UG4RD4GUR 14. nóvember MORGUNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Frcttir. Dagskrá. Morgun- orð. Daníel Oskarsson talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 8.50 Leikfimi 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.30 Oskalög sjúklinga. Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.) 11.20 Fiss og Fuss. Nýtt íslenskt barnaleikrit eftir Valdísi Oskarsdóttur. Leikstjóri: Brynja Bcnediktsdóttir. Leik- endur: Borgar Garðarsson og Kristín Bjarnadóttir. Þriðji og síðasti þáttur. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.Tónleikar. 13.30 A ferð. Óli H. Þórðarson spjallar við vegfarendur. 13.35 íþróttaþáttur. Umsjón: Her- mann Gunnarsson. 13.50 l^ugardagssyrpa. — Þor- geir Ástvaldsson og Páll Þor steinsson. SÍDDEGID_________________________ 15.40 íslenskt mál. Guðrún Kvar an sér um þáttinn. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Bókahornið. Umsjón: Sigríð- ur Eyþórsdóttir. Ari Trausti Guðmundsson talar um vetur inn. Sigurbjörn Svansson segir LAUGARDAGUK 14. nóvember 16.30 íþróttir. Umsjón: Bjarni Felixson. 18.30 Krcppuárin. Ellefti þáttur. Þetta er síðari þátturinn frá finnska sjón- varpinu í þessum flokki og fjailar um þrjá pilta frá litlum bæ í suðurhluta Finnlands. Þýðandi: Jóhanna Jóhanns- dóttir. Þulur: Ingi Karl Jó- hannesson. (Nordvision — Finnska sjón- varpið). 19.00 Enska knattspyrnan. Umsjón: Bjarnr Felixson. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. ,20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 /Ettarsetrið. Breskur gamanmyndaflokkur. Sjötli þáttur. frá dvöl sinni í sumarbúðum í Danmörku og leikur á klarin- ettu. Bergljót Arnalds velur bók til lestrar og umfjöllunar. 17.00 Síðdegistónleikar: a. „Excursion“ op. 20 eftir Sam- uel Barber; Eva Knardahl leik- ur á píanó. b. Sónata eftir Béla Bartók; Eva Knardahl leikur á píanó. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 21.05 Spurt og spurt og spurl. Spurningakcppni í sjónvarps- sal. Þriðji þáttur. Spyrjcndur: Trausti Jónsson og Guðni Kolbeinsson. Dómarar: Sig- urður H. Kichter og Örnólfur Thorlarius. 21.35 Sumarið 42. (Summer of ’42). Bandan'sk bíómvnd frá 1971. Leikstjóri: Kobert Mull- igan. Aðalhlutverk: Jennifer O’Neill, Gary Grimes og Jerry House. Þrír 15 ára drengir dvelja að sumri til við ströndina, og einn þeirra verður skotinn í „eldri konu“, sem raunar er aðeins 22ja ára gömul. Þýðandi: Kristrún Þórðardótt- ir. 23.05 Dagskrárlok. c. Tríó í d-moll op. 49 eftir Mendelssohn; Borodin-tríóið leikur. (Hljóðritun frá tónlistarhátíð- inni í Björgvin í vor.) KVÓLDID 18.00 Söngvar í léttum dúr. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Söngur í Suðurárbotnum". Erlingur Davíðsson flytur frum- saminn frásöguþátt. 20.00 Þættir úr óperum eftir Niclai, Lortzin og Weber. Arn- old van Mill syngur með kór og hljómsveit undir stjórn Koberts Wagner. 20.30 Jónas Jónasson ræðir við Kristmann Guðmundsson rit- höfund — síðari hluti. Áður út- varpað í september 1970. 21.15 Töfrandi tónar. Jón Gröndal kynnir tónlist stóru danshljóm- sveitanna (The Big Bands) á ár unum 1936—1945. III. þáttur: Dorsey-bræður. 22.00 John Godtfredsen og Bent Vigg leika á tvær harmonikur. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Orð skulu standa” eftir Jón Helgason. Gunnar Stef- ánsson les (5). 23.00 Danslög. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.