Morgunblaðið - 03.12.1981, Side 4

Morgunblaðið - 03.12.1981, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 1981 Peninga- markaðurinn GENGISSKRÁNING NR. 230 — 2. DESEMBER 1981 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 8,156 8,180 1 Sterlingspund 15,880 15,926 1 Kanadadollar 6,927 6,947 1 Dönsk króna 1,1382 1,1416 1 Norsk króna 1,4264 1,4306 1 Sænsk króna 1,4943 1,4987 1 Finnskt mark 1,8917 1,8973 1 Franskur franki 1,4498 1,4541 1 Belg franki 0,2167 0,2174 1 Svissn. franki 4,5615 4,5749 1 Hollensk florina 3,3474 3,3573 1 V-þýzkt mark 3,6631 3,6739 1 ítölsk lira 0,00683 0,00685 1 Austurr. Sch. 0,5217 0,5232 1 Portug Escudo 0,1265 0,1269 1 Spánskur peseti 0,0855 0,0857 1 Japanskt yen 0,03782 0,03793 1 írskt pund 13,988 13,027 SDR. (sérstók dráttarréttindi 01/12 9,5945 9,6227 ✓ \ GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 2. DESEMBER 1981 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 8,972 8,998 1 Sterlingspund 17,468 17,519 1 Kanadadollar 7,620 7,642 1 Dönsk króna 1,2520 1,2558 1 Norsk króna 1,5690 1,5737 1 Sænsk króna 1,6437 1,6486 1 Finnskt mark 2,0809 2,0870 1 Franskur franki 1,5948 1,5995 1 Belg. franki 0,2384 0,2391 1 Svissn. franki 5,0177 5,0324 1 Hollensk florina 3,6821 3,6930 1 V.-þýzkt mark 4,0294 4,0413 1 Ítölsk lira 0,00751 0,00754 1 Austurr. Sch. 0,5739 0.5755 1 Portug. Escudo 0,1392 0,1396 1 Spánskur peseti 0,0941 0,0943 1 Japanskt yen 0,04160 0.04172 1 irskt pund 14,287 14,330 v Leikrit vikunnar kl. 20.30: Á dagskrá hljóðvarps kl. 20.05 er ein- leikur í útvarpssal. Jónas Ingimundar son leikur á píanó verk eftir Bach, Bus- oni, Chopin, Liszt og Lully. „Monsieur eftir Georges Simenon Á dagskrá hljóðvarps kl. 20.30 er leikrit vikunnar, „Monsieur La Souris“ eftir Georges Simenon. Fred Partridge bjó til flutnings í útvarpi. þýðinguna gerði Margrét Jónsdóttir og Gísli Alfreðsson er leikstjóri. í helstu hlutverkum eru Rúrik Haraldsson, Sigurður Karls- son, Hanna María Karlsdóttir, Steindór Hjörleifsson og Bessi Bjarnason. Flutningstími er tæpar 90 mínútur. Tæknimenn: Ástvaldur Kristinsson og Sigurður Ingólfsson. La Souris er gamall umrenn- ingur í París og á vissan hátt „kunningi" lögreglunnar. Einn La Souris“ daginn finnur hann dauðan mann í bíl, og málið virðist ekki flókið í fyrstu. En svo fer sitthvað að ger- ast, og gamli flækingurinn á ekki sjö dagana sæla. Georges Simenon fæddist í Liege í Belgíu árið 1903. Hann var blaðamaður í heimaborg sinni um tíma, uns hann fluttist til Parísar 1922. Simenon hefur verið mjög afkastamikill höfundur, hefur skrifað yfir 200 sögur. Frægastur er hann fyrir sakamálasögur sín- ar, þar sem Maigret er aðalper- sónan, en hann hefur einnig skrifað verk með sálfræðilegu ívafi. Snjallar umhverfislýsingar gefa sögum Simenons aukið gildi. Verslun og viöskipti kl. 11. Samræming á öflun og geymslu tölvugagna Á dagskrá hljóðvarps kl. 11.00 er þátturinn Verslun og viðskipti í umsjá Ingva Hrafns Jónssonar. — Ég ræði í þessum þætti við Jón Erlendsson verkfræð- ing, sagði Ingvi Hrafn, — en Jón starfar við upplýsinga- þjónustu Rannsóknaráðs ríkis- ins. Tal okkar snýst um þá Jón Krlendsson tölvubyltingu sem þegar hefur yfir okkur dunið og gerir vart við sig í sívaxandi mæli, svo og um nauðsyn þess að þegar verði hafist handa um að und- irbúa samræmingu á öflun og geymslu á upplýsingum og gögnum til þess að forðast margverknað. Síðan tölum við vítt og breitt um þá möguleika sem þegar eru fyrir hendi hér á tölvunotkun, bæði fyrir ein- staklinga og fyrirtæki, um það sem er að gerast erlendis í þessum málum og það sem er framundan hér á landi. Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur................ 34,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1*.37,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. '*... 39,0% 4. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 1,0% 5. Avísana- og hlaupareikningar.. 19,0% 6. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum......... 10,0% b. innstæöur í sterlingspundum. 8,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum ... 7,0% d. innstæður í dönskum krónum.. 10,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÍJTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur i sviga) 1. Víxlar, torvextir...... (26,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar....... (28,0%) 33,0% 3. Lán vegna útflutningsafuröa.... 4,0% 4. Önnur afurðalán ....... (25,5%) 29,0% 5. Skuldabréf ............ (33,5%) 40,0% 6. Vísitölubundin skuldabréf....... 2,5% 7. Vanskilavextir á mán.............4,5% Þess ber að geta, að lán vegna út- flutningsafuröa eru verötryggö miöaö við gengi Bandaríkjadollars. Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 120 þúsund ný- krónur og er lániö visitölubundiö meö lánskjaravisitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 6.000 nýkrónur, unz sjóðsfélagi hetur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóðsaðild er lánsupphasöin oröin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem liöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuðstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir desember- mánuö 1981 er 292 stig og er þá miöaö viö 100 1. júni '79. Byggingavísitala var hinn 1. október siðastliðinn 811 stig og er þá miöað viö 100 í október 1975. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viðskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Bók um tamningar Karl Þorsteins teflir í Brasilíu DAGANA 1.—21. janúar nk. verður haldið sterkl unglingamót í Rio de Janeiro í Bra.silíu. Mót þetta verður skipað unglingum frá 11 þjóðum, og hefur Karli l'orsteins verið boðið á mótið, einkum vegna þess að hann sigraði á Barnaársmóti Sameinuðu þjóðanna á Ihierto Rico 1979. Karl hefur þegið boðið og mun halda utan rnilli jóla og nýárs. PÉTURBBHRENS AÐTEMJA EIÐFAXI hefur gefið út bókina „Að temja“ eftir Pétur Behrens. í frétt frá útgefanda segir m.a.: Höfundur bókarinnar starfaði árum saman við tamningar á Norðurlandi, á Ströndum, í Borg- arfirði og á bænum Keldnakoti í Flóa og ávann sér traust og viður- kenningu hesteigenda. í bókinni „Að temja" lýsir hann hvernig má búa ung hross undir tamninguna og laða þau síðan til samstarfs og óttalausrar hlýðni. Á mörgum ljósmyndanna sýnir ungur tamningamaður, Hlín Pét- ursdóttir, atriði tamningarinnar sem leiða til góðs árangúrs og sem gott er að hafa í huga. Alls eru 110 ljósmyndir í bókinni, flestar tekn- ar af Sigurgeir Sigurjónssyni sér- staklega vegna bókarinnar. Marg- ar teikningar eftir höfundinn eru einnig í bókinni. Um hönnun bókarinnar sá Auglýsingastofan hf., Gísli B. Björnsson. Setning er unnin í Blík hf. Filmuvinna og prentun hjá Prenttækni og bókband í Arnar- bergi. Útvarp Reykjavik FIMMTUDtkGUR 3. desember MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. B*n. 7.20 Leikfimi. 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Samstarfs- menn: Önundur Björnsson og Guðrún Birgisdóttir. (8.00 Frétt- ir. Dagskrá. Morgunorð: Dr. I'órir Kr. I'órðarson talar. For ustugr. dagbl. (útdr.). 8.15 Veð- urfregnir. Forustugr. frh.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Ævintýri bókstafanna" eftir Astrid Skaftfells. Marteinn Skaftfells þýddi. Guðrún Jóns- dóttir les. (14) sögulok. 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 11.00 Verslun og viðskipti. llmsjón: Ingvi Hrafn Jónsson. Fjallað verður um uppbyggingu og samræmingu á innlendum gagnasöfnum tölvualdar. 11.15 Morguntónleikar. Edith Piaf, Elvis Presley, Vil- hjálmur Vilhjálmsson og John Lennon syngja létt lög. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 A tjá og tundri. Kristín Björg Þorsteinsdóttir og Þórdís Guðmundsdóttir velja og kynna tónlist af ýmsu tagi. SÍÐDEGID 15.10 „Tímamót" eftir Simone de Beauvoir. Jórunn Tómasdóttir les þýðingu sína (6). 4. desemBer 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.45 Á döfinni Umsjón: Karl Sigtryggsson. 21.00 Allt í gamni *með Harold Lloyd s/h Syrpa úr gömlum gaman- myndum. Átjándi þáttur. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Lagið mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.00 Síðdegistónleikar. a. Strengjakvintett 1 C-dúr op. 29 eftir Ludwig van Beethoven. Félagar í Vínaroktettinum leika. b. Strengjakvartett nr. 1 í D-dúr op. 25 eftir Benjamin Britten. Allegri-kvartettinn leikur. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 21.35 Fréttaspegill Umsjón: Helgi E. Helgason. 22.15 Vor í Róm (The Koman Spring of Mrs. Stone) Bresk bíómynd frá 1961, byggð á sögu eftir Tenn- essee Williams. Leikstjóri: José Quintero. Aðalhlutverk: Vivien Leigh, Warren Beatty, Lotte Lenya. I*ýðandi: Ragna Ragnars. 23.55 Dagskrárlok KVOLDID 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þátt- inn. 19.40 Á vettvangi. 20.05 Einleikur í útvarpssal. Jónas Ingimundarson leikur á píanó verk eftir Bach/Busoni, Chopin, Liszt og Lully. 20.30 „Monsieur la Souris“ Ix'ikrit eftir Georges Simenon. Fred Partridge bjó til Butnings í útvarp. Þýðandi: Margrét Jónsdóttir. Leikstjóri: Gísli Al- freðsson. Leikendur: Rúrik Haraldsson, Sipjrður Karlsson, llanna María Karlsdóttir, Steindór Hjörleifsson, Bessi Bjarnason, Elfa Gísladóttir, Kandver Þorláksson, Hákon Waage, Jón Gunnarsson, Guð- mundur Pálsson, Sigurður Skúlason og Viðar Eggertsson. 22.00 Sven-Bertil Taube syngur lög eftir Evert Taube. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Á bökkum Rínar. Jónas Guðmundsson segir frá. Annar þáttur. 23.00 Kvöldstund með Sveini Ein- arssyni. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. SKJÁNUM FÖSTUDAGUR

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.