Morgunblaðið - 03.12.1981, Side 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 1981
Er sú upphæð sem við
reiknuðum með að fá
— segir Björn Theódórsson um ríkisstyrkinn til Flugleiða
„ÞESSI tala hljómar kunnuglega í
okkar eyrum og þetta er í raun og
veru þad sem við hófum um nokkurt
skeið reiknað með að fá,“ sagði
Itjörn Theódórsson, framkvæmda-
stjóri markaðssviðs Flugleiða, í sam-
tali við Mbl., cr hann var inntur álits
á framkomnu ríkisstjómarfrumvarpi
■i Alþingi, sem gerir ráð fyrir 1,6
milljónum dollara í styrk til Flug-
leiða á árinu.
„Það verður því engin breyting
á okkar áætlunum. Þær hafa allar
miðað við þessa tölu. Við munum
fljúga með DC-8-þotum félagsins
á Norður-Atlantshafinu. Til þess
að breiðþotur kæmu inn í mynd-
ina þyrfti að koma til mun hærri
styrkur," sagði Björn ennfremur.
Að sögn Björns er styrkur Lux-
emborgarmanna til viðbótar þess-
ari upphæð á bilinu 1—1,2 millj-
ónir dollara, en það er í formi
niðurfellingar á gjöldum, sem fé-
lagið hefði ella þurft að greiða.
Hljómsveitin Bodies heldur hljómleika á Hótel Borg í kvöld. Dagskráin byrjar
kl. 22.00 með því að Q41J leika í dágóða stund en síðan kemur Baraflokkurinn
frá Akureyri fram, en heyrst hefur að tónlist þeirra hafi tekið töluverðum
breytingum frá síðustu hljómplötu þeirra norðanmanna. The Bodies munu svo
troða upp og spila í rúman klukkutíma. Myndin fyrir ofan var tekin á síðustu
tónleikum þeirra kroppa á Hótel Borg.
Sjálfstæðismenn á ísafirði:
Vilja sameigin-
legt prófkjör
ÍMafirdi, 1. desemlN'r.
FIJLLTRÍJARÁÐ sjálfstæðisfélaganna
á ísafirði hélt fund síðastliðinn sunnu-
dag þar sem fram fóru umræður um
hugsanlegt prófkjör. Frummælandi á
fundinum var Guðmundur H. Ingólfs-
son, forseti bæjarstjórnar ísafjarðar.
Mælti hann með að reynt yrði að ná
Eldur tvívegis
í sama húsinu
á sólarhring
ÍBDARHÚSIÐ að Óðinsgötu 20b
skemmdist mikið í eldi aðfaranótt
þriðjudags, eins og skýrt var frá í
Mbl., og var ein kona flutt á slysa-
deild.
Þar með er sagan ekki öll sögð,
því nóttina áður kom upp eldur í
þessu sama húsi og þessi sama
kona, ásamt annarri, voru fluttar í
slysadeild Borgarspítalans vegna
reykeitrunar. Samkvæmt upplýs-
ingum Mbl. voru konurnar valdar
að eldinum, en þær munu hafa set-
ið að sumbli.
samstöðu um sameiginlegt prófkjör
með öðrum flokkum og lista óháðra
borgara.
Hann lagði fram á fundinum til-
lögur fulltrúa Sjálfstæðisflokksins í
bæjarstjórn um prófkjörið. Á fund-
inum var samþykkt að skrifa hinum
aðilunum bréf og óska eftir þátttöku
í sameiginlegu prófkjöri. Við síðustu
bæjarstjórnarkosningar var skoð-
anakönnun innan fulltrúaráðs
sjálfstæðisfélagannna og stuðst við
úrslit hennar í megindráttum. Al-
þýðuflokkurinn var þá með opið
prófkjör, en aðrir voru hvorki með
prófkjör né skoðanakönnun.
Formaður fulltrúaráðsins, Guð-
mundur Þórðarson, stjórnaði fund-
inum á sunnudag.
— Úlfar
Leiðrétting
í VIDTALI við Þór Guðjónsson,
veiðimálastjóra, í Mbl. í gær,
slæddist sú villa inn, að veiðst
hefðu 1718 tonn af laxi norður og
norð-austur af Færeyjum. Hið
rétta er, að alls veiddust 718 tonn
af laxi.
Launahækkun verkafólks nem
ur 41,6% síðustu 12 mánuði
Afengishækkun-
in allt ad 82%
SÚ misritun, að laun hefðu hækkað
um á síðustu 12 mánuðum,
slæddist inn í frétt um hækkanir á
áfengi og tóbaki í blaðinu í gær. Það
er ekki rétt. Launahækkun verka-
fólks í fiskvinnslu nemur 41,6% á
tímabilinu 1. desember 1980 til 1.
desember 1981.
Það er því ljóst að hækkanir á
áfengi og tóbaki eru nálægt helm-
ingi meiri en á launum verkafólks
á sama tíma, því eins og sagði í
fréttinni í gær hefur flaska af
vodka hækkað um 81,6% frá og
með 20. nóvember 1980 til 1. des-
ember 1981, eða úr 147 krónum í
267 og vindlingar hafa á sama
tíma hækkað úr 11,35 í 19,70 eða
um 73,6%.
Lesendur blaðsins eru hér með
beðnir velvirðingar á þessari
reikningsskekkju.
„Líf og list“
á Seltjarnar-
nesi í kvöld
MENNINGARVAKA fatlaðra,
„Líf og list“, verður í Félags-
heimili Seltjarnarness í dag.
Dagskráin hefst kl. 3 með því
að sýnd verður kvikmynd um
málefni fatlaðra.
Kvöldvaka hefst kl. 8. Sú
breyting hefur orðið á áður
auglýstri dagskrá, að leiksýn-
ingu Þjóðleikhússins, „Upp-
gjörinu", hefur verið frestað.
vegna óviðráðanlegra orsaka,
en í staðinn sýnir heyrnar-
laust fólk leikþátt, sem nefn-
ist „Hvernig er að vera heyr-
andi í heimi heyrnarlausra?".
Að öðru leyti verður dag-
skrá kvöldvökunnar þannig,
að lesin verða ljóð eftir Ingi-
borgu Geirsdóttur. Lesari
ásamt höfundi er Tinna
Gunnlaugsdóttir leikkona.
Einnig sýna þroskaþjálfa-
nemar leikþátt um vandamál
vangefinna.
akíi.vsim; asiminn i
22410
K KR: fSv
BO
A & iSi & A cSpA & & fi A A A A A &&*
26933
g GAUKSHOLAR
A 2ja herb. ca. 60 fm íbúð á
$ hæö. Vönduð íbúð. Verð
§ þús.
ASPÓAHÓLAR
$ 2já herb. ca. 60 fm
£ hæð. Verð 480—490 þús.
A
A
s
X
I
I
1. A
480 *
A
A
íbúð á 3. |
a
A HRAUNBRAUT KÓP.
X 3ja herb. ca. 85 fm íbúð á 1. ^
hæð i tvíbýli. Bílskúrsréttur. A
A Góð eign. Laus 1. maí nk. A
^EYJABAKKI „ §
A 3ja herb. ca. 90 fm íbúö á 1. &
A hæð i blokk. Verö 650 þús. Bein A
V sala. S
AKLEPPSVEGUR *
$ 3ja herb. 95 fm íbúð á 1. hæð í v
gj lyftublokk. Góð íbúð. Verð 660 jj?
A þús. A
A FIFUSEL Aj
& 4ra herb. íbúð ca. 110 fm á 2. 2
A hæð. Herbergi í kjallara fylgir. A
* Góð ibúð. Verð 730 þús. A
AJORFABAKKI A
A 4ra herb. ca. 105 fm íbúð á 2. |
' hæð auk herb. í kjallara. Sér §
þvottahús. Suðursvalir. Falleg A
íbúð. Verð um 700 þús. Bein A
sala A
HRAFNHÓLAR £
4ra—5 herb. ca. 115 fm íbúð á A
3. hæð í háhýsi. Falleg íbúö. §
Bílskúr. Verð 780 þús. A
Fjöldi annarra eigna
Vantar sérstaklega 3ja
herb. íbúð með bílskúr.
br
A
A
A
A
A
A
aðurinn *
V
V
V
V
Hafnarstr. 20, 8. 26933, 5 línur.
(Nýja húsinu vid Lækjartorg)
Jón Magnússon hdl.,
Siguróur Sigurjónsson hdl.
Til sölu
Þingholt
Einbýlishús á 2 hæðum sem er
33 fm að grunnfleti við Berg-
staðastræti. Húsiö er allt ný
standsett. Möguleiki aö það
gæti losnað fljótlega eða eftir
samkomulagi.
Kópavogur —
Vesturbær
Ca. 130 fm 4 herb. sérhæð í
tvibýli við Skólageröi með bíl-
skúr. Laus strax.
Miðbær
Ca. 110 tm 5 herb. íbúð á 4.
hæð + 110 fm 5 herb. íbúð í risi
í sama húsi við Tjarnargötu.
Selst saman eða í sitt hvoru
lagi. Laust strax.
Miðbær
Ca. 65 fm 2ja herb. íbúð meö
stórum suöursvölum við Hverf-
Isgötu.
Vesturbær
Ca. 70 fm 2ja herb. íbúð í tvíbýl-
ishúsi við Frostaskjól.
Miðbær
Ca. 75 fm 3ja herb. íbúð á annari
hæö í þríbýlishúsl viö Lindar-
götu.
Breiöholt
Ca. 75—80 fm 3ja herb. íbúö á
1. hæð við Eyjabakka.
Breiðholt
Ca. 75 fm 3ja herb. íbúð á 1.
hæð með bílskýli við Krumma-
hóla.
Vogar
Ca. 65 fm raöhús á þremur
hæöum við Skeiðarvog.
Breiðholt
Raðhús á 3 hæðum sem er ca.
75 fm að grunnfleti í Seljahverfi
með góðu útsýni yfir allan bæ-
inn + bílskýli.
Tískuvöruverslun
við Laugaveg
Höfum fengiö til sölu Tískuvöru-
verslun í fullum rekstri á góöum
staö vlð Laugveg.
Verslunarhúsnæði
í Miöbæ
Höfum fengið til sölu ca. 100 fm
verslunarhúsnæöl á góöum
stað i Miðbænum.
Hveragerði
Einbýlishús meö bílskúr og
1200 fm ræktaöri lóð, húsið allt
nýstandsett. Laust strax.
Elnar Sígurðsson. hrl.
Laugavegi 66, sími 16767.
Kvöldsími 77182.
usava
FLÓKAGÖTU1
SÍMI24647
Eignaskipti
Til sölu 4ra herb. falleg og
vönduð íbúö á 2. hæð í Breiö-
holti. 3 svefnherb. Lögn fyrir
þvottavél í baðherb. Æskileg
skiþti á 2ja herb. íbúð.
Við Lynghaga
3ja og 4ra herb. íbúöir í sama
húsi lausar strax.
Raðhús
Nýtt raöhús í Seljahverfi, 7—8
herb. Tvíbýlisaðstaöa.
Parhús
í smiðum í Breiðholti. 6 herb.
Selst fokhelt.
Hef kaupendur að
einbýlishúsum og raöhúsum.
Helgi Olafsson
löggiltur fast.
kvöldsími 21155.
BústaAir
Pétur Björn Pétursson viöskfr
Vesturbær
2ja herb. 60 fm ibúð á jaröhæö,
sér inngangur. Verð 500 þús.
Útb. 410 þús.
Hraunbær
2ja herb. 65 fm íbúð á 3. hæð, í
skiptum fyrir 3ja herb. íbúð í
sama hverfi.
Breiðholt
2ja herb. 65 fm íbúð á 4. hæö í
lyftuhúsi. í skiptum fyrir
3ja—4ra herb. ibúð.
Markland
3ja herb. 85 fm íbúð á 2. hæö.
Verö 700 þús. Útb. 550 þús.
Háaleitisbraut
5 herb. 117 tm íbúð á 4. hæð.
Bilskúr. Verö 880 þús. Útb. 640
þús.
Hryggjarsel
Rúmlega fokhelt keðjuhús 285
fm. Jarðhæð er íbúðarhæf.
Bein sala eða skipti á 3ja—4ra
herb. íbúð í Seljahverfi.
Arnartangi Mosf.
Viölagasjóðshús á einni hæð
um 100 fm. Bílskúrsréttur. Verð
750 þús. Útb. 550 þús.
Keflavík — Faxabraut
4ra herb. 100 fm ibúð á 4. hæð.
Bein sala eöa skfpti á 3ja herb.
íbúð í Reykjavík.
Suðurnes
120 fm einbýllshús á einni hæö.
Verð 550 þús. Útb. 280 þús.
31710
31711
Opið í dag
HRAFNHÓLAR
4ra herb. + bílskúr
á 3ju hæö i lyftuhusi. Snyrtilega um-
gengin íbúö.
SELJAVEGUR
4ra herb. — 3. hæö
Ibúóin skiptist i 2 stofur og 2 svefnherb.
Ný innrétting í eldhúsi. Lagt fyrir þvotta-
vél i eldhúsi. Verö 600 þús.
MARKLAND
3ja herb. — Ca. 85 ffm
gullfalleg ibúó meó sérstaklega góóum
og smekklegum innréttingum á 2. hæö.
Gott útsýni.
LINDARGATA
Sérhæö — 3ja herb. — 1. hæö
i góöu járnklæddu timburhúsi, einstak-
lega snyrtileg og rúmgóö ibúö, ca. 72
fm. Lagt fyrir þvottavél i eldhúsi. Bein
ákveóin sala. Veró 500 þús. Laus strax.
SELFOSS
Einbýlíshús
fokhelt aó hluta. Veró: tilboó.
VANTAR
ALLAR STÆRDIR OG TEGUNDIR
FASTEIGNA Á SOLUSKRÁ. GÓDIR
K AUPENDUR MEO MIKLA ÚTBORG-
UN OG í SUMUM TILFELLUM ALLT
GREITT ÚT. KOMUM OG SKODUM
SAMDÆGURS.
Fastelgna-
miðlunin
Selid
Fasteignaviöskipti:
Sveinn Scheving Sigurjónsson
Magnús Þórdarson hdl.
Heimasimar sölumanna: 31091 og
75317. ________
Grensasvegill
EF ÞAÐERFRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU
AUGLYSINGA-
SÍMINN KK:
22480