Morgunblaðið - 03.12.1981, Page 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 1981
Hugheilar þakkir sendum við öllum þeim ættingjum og
vinum sem minntust okkar á gullbrúdkaupsdegi okkar
þann 21. nóvember sl.
Lifið heil.
Gudný og Arnþór Jensen,
Eskifirði.
Eldhúsborð klædd
FORMICA endast ævi-
langt, án þess að þurfa
annað viðhald en afþurrk-
unarklút.
Þola sjóðandi vatn,
brennast ekki né fölna
og láta lítt á sjá undan
rispum.
IFORMICA
Inminnted plnntic
Biðjið smiðinn um
FORMICA.
G. Þorsteinsson & Johnson h.f.
Ármúla 1. — Sími 8 55 33.
Kantlímdar - smíðaplötur
(Hobby-plötur)
fyrir fagmenn og leikmenn.
i
Húsnæði við
Skúlagötu
Til leigu er húsnæöi viö Skúlagötu, alls 3000 m2. Hús-
næöiö hefur verið notaö sem vörugeymsla Eimskips,
Skúlaskáli, og hentar vel til þannig nota. Ýmsir aörir
notkunarmöguleikar koma til greina. Húsnæöi þetta get-
ur verið laus frá og meö næstu áramótum.
Upplýsingar gefur Eyjólfur Guöjónsson, Innkaupadeild.
Hf. Eimskipafélag íslands.
Melabo
RAFMAGNS
VERKEMEtl
sem jólagjöf 1 ár
B.B. BYGGINGAVÖRUR HF
SUÐURLANDSBRAUT 4. SÍMI 33331.