Morgunblaðið - 03.12.1981, Page 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, FJMMTUDAGUR 3. DESEMBER 1981
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Aðstoð á
tannlæknastofu
í miðborginni óskast.
Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri
störf sendist Mbl. fyrir nk. föstudagskvöld
merkt: „Rösk — 7724“.
Ungur maður
meö haldgóða menntun óskar eftir starfi sem
er fjölbreytt og vel launað. Ýmislegt kemur til
greina (skrifst.-, afgr.- eða versl.störf).
Tilboð óskast sent afgreiðslu Morgunblaðs-
ins merkt: „Athafnasamur — 6403“.
Skrifstofustarf
Óskum að ráöa góðan starfskraft til vélritun-
ar strax. Umsóknir leggist inn á auglýsinga-
deild Morgunblaðsins merkt: „Skrifstofustörf
— 6405“.
Ritarar óskast
til almennra skrifstofustarfa. Vélritunarkunn-
átta nauösynleg.
Umsóknir með upplýsingum um menntun og
fyrri störf sendist blaðinu fyrir 10. des. nk.
merkt: „Ritari — 6408“.
Vélstjóri
með fullum réttindum óskast á stóran togara
frá Suðurnesjum.
Umsóknir góðfúslega leggist inn á afgreiðslu
Morgunblaðsins fyrir næstu helgi merktar:
„Vélstjóri — 7725“.
Eskifjörður
Umboösmaöur óskast til að annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Uppl. hjá
umboðsmanni í síma 6137 og hjá afgreiöslu-
manni í Reykjavík sími 83033.
flfofgtiitÞliifrft
Keflavík
Blaðberar óskast.
Upplýsingar í síma 92-1164.
Fólk óskast
til framtíðarstarfa í birgðageymslu SÍF við
Keilugranda.
Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 11461 á
skrifstofutíma.
Sölusamband ísl. fiskframleiðenda.
Tónskóli Austur-Skaftafellssýslu
Höfn Hornafirði
óskar eftir að ráða kennara á blásturshljóð-
færi frá og með næstu áramótum.
/Eskilegt væri ef viðkomandi gæti einnig
kennt byrjendakennslu á gítar, þó ekki skil-
yröi.
Nánari uppl. gefur skólastjóri í símum
97-8579 og 97-8520.
Gísli Jónsson
& Co. hf.
PÓST- OG SlMAMÁLASTOFNUNIN
Staða stöðvarstjóra
hjá Póst- og símamálastofnuninni á Fá-
skrúðsfirði er laus til umsóknar.
Nánari upplýsingar veröa veittar hjá starfs-
mannadeild og umdæmisstjóra á Egilsstöð-
um.
auglýsir eftir starfsmanni til að sjá um þá
deild fyrirtækisins sem selur Sikkens bíla-
lökk, grunnefni, slípipappír og flest þaö sem
bílamálarar þurfa.
Starfiö felst aö miklum hluta í aö blanda liti,
sem er nákvæmnisverk.
Við bjóðum góð laun, gott andrúmsloft og
gott kaffi.
Lysthafendur eru beðnir að senda skriflega
umsókn með sem ítarlegustum upplýsingum.
Gísli Jónsson & Co. hf„
Sundaborg 41, R.
Umboðsmaður
óskast
Samstarfsaöili með víðtæk sambönd og
möguleika á því að hafa vörur á lager óskast
til aö annast dreifingu á fjölbreyttu varahluta-
útvali í bifreiðar af gerðinni Lada.
Svar á sænsku/ensku til: Chip-marketing AB,
Box 17122, 104 62 Stockholm, Sverige, Sími:
08-585400, TLX 14161.
Ritari — tækni-
teiknari
Ritari óskast til starfa í arkitektastofu, hálfan
daginn e.h. Til greina kæmi í heilsdagsstarf
tækniteiknari, sem vildi sinna ritarastörfum
hálfan daginn.
Upplýsingar um menntun og starfsreynslu
leggist inn á augl.deild Mbl. merkt: „Alhliða
skrifstofustörf — 7727“.
Matreiðslu- og
kjötiðnaðarmenn
Óska eftir manni sem hefur haldgóða þekk-
ingu á kjötiðnaöi, í matvöruverslun í Keflavík.
Gott starf fyrir réttan mann. Uppl. í síma
92-3388.
Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar
Dagvistun barna, Fornhaga 8, sími 27277
Fóstrur
Stöður forstööumanna við leikskólann Álfta-
borg, Safamýri 32, og leikskólann Leikfell,
/Esufelli 4, eru lausar til umsóknar.
Laun samkvæmt kjarasamningi Borgar-
starfsmanna. Umsóknir sendist til Dagvistun
barna, Fornhaga 8, fyrir 11. desember.
Einnig vantar fóstrur að nýju dagvistunar-
heimili /Egisborg við /Egisíðu og fóstrur á
heimili í vesturbæ, miðbæ, austurbæ og
Breiðholtshverfi, í heilt og hálft starf.
Uppl. gefnar á skrifstofu, Dagvistun barna,
Fornhaga 8.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
bátar — skip
Bátar til sölu
5 _ 8 — 9 — 10 — 11 — 13 — 17 og 17
frambyggður, 22 — 29 — 30 — 37 — 39 —
50 — 52 — 64 — 74 — 91 — 92 tonn.
Fasteignamiöstöðin,
Austurstræti 7, sími 14120.
37 tonna fiskibátur
Höfum til sölu úrvals 37 tonna fiskibát, smíð-
aðan 1976. Báturinn getur verið til afhend-
ingar mjög fljótlega. Allar nánari uppl. gefur
<Eignaval*> 29277
Hafnarhúsinu' Grétar Haraldsson hrl. Bjarni Jónsson 86688
Njardvíkingar
— Keflvfkingar
Félag ungra sjálfstæðismanna i Njarðvík
og Heimir í Keflavík gangast fyrlr félags-
málanámskeiði sem haldið veröur i
Sjálfstæðishúsinu i Njarövík 3. desem-
ber og hefst kl. 20.00.
Leiðbeinendur: Jón Magnússon fyrrv.
form SUS og Sverrir Bernhöff fyrrv.
varaform. SUS.
Stjórnirnar.
Sjálfstæðiskvennafélagið
Sókn í Keflvík
Jólafundur félagsins verður haldinn þrlöjudaginn 8. desember í æsku-
lýösheimilinu Austurgötu 13, kl. 9 e.h.
Fjölbreytt dagskrá. Leiksýning, samspil, upplestur, bingó, kaffiveit-
ingar.
Sjálfstæöiskonur fjölmenniö og takiö með ykkur gesti.
Stjórnin.
Árshátíö sjálfstæðis-
félaganna í Dalasýslu
veröur haldin í Dala-
búö föstudaglnn 4.
des. nk. kl. 21.00.
Ávörp og ræður Friö-
rik Sophusson, vara-
formaöur Sjálfstæöis-
flokksins og Friöjón
Þóröarson, dóms-
málaráöherra.
Skemmtiatriði — veit-
ingar — dans.
Stjórnir télaganna.