Morgunblaðið - 26.01.1982, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 26.01.1982, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. JANÚAR 1982 7 Hef opnaö sálfræðiskrifstofu aö Bræðraborgarstíg 16, 3. hæö. Tímapantanir í síma 12303 og heima í síma 27224. Anna Valdimarsdóttir sálfræöingur. Fákskonur Fundur veröur haldinn fimmtudaginn 28. janúar kl. 8.30. Fundarefni: Kosin ný stjórn. Kvikmyndasýning. Félagskonur fjölmenniö. Stjórnin. Fullkomiö tölvu mótor- stillingatæki Ljósastillingar Ljósaviögerö Hjólastilling Opiö á laugardögum. Bílastilling Birgis, Skeifan 11, sími 37888. Geymiö auglýsínguna, er ekki í símaskrá. Stefin. Smiðjuvegi 6 - Simi 44544 Þingrofstilraun mistókst „Efnahagsmálapakkinn, sem nú birtist meö auknum sköttum á almenning, er sá síöasti, sem núverandi ríkisstjórn fær aö hvolfa yfir almenning í landinu. Veik tilraun til að koma á þingrofi nú eftir áramótin, sem gerö var af kommúnistum og dr. Gunnari Thor- oddsen, náöi ekki fram að ganga vegna röggsamrar afstööu Friðjóns Þórðarsonar, dómsmálaráðherra, sem tilkynnti Allaböll- um alveg á óvart, aö hann væri enn í Sjálfstæðisflokknum og hygöi ekki á framboö utan hans ...“ (Svarthöföi Dagblaðsins & Vísis sl. föstudag.) „Ekki nægi- legur byr innan ríkis- stjórnarinnar“ „Astæðan til þess, að hugmyndir Kramsóknar Dokksins í þessum efnum hafa ekki fengið na'gan byr innan ríkisstjórnarinn- ar, mun engan veginn sú ein, ad verið sé að hugsa um kaupmátt þeirra, sem betur eru settir. Útreikn- ingar, sem gerðir hafa ver ið (sennilega í fjármála- ráðuneytinu) munu hafa k'itt í Ijós, að það yrði dýr ara fyrir ríkissjóð að beita svipuðum aðferðum og í fyrra en að horga niður verð á vissum vörutegund- um. Ii'tla er a.m.k. ein ásUeðan til þess, að niður greiðsluk'iðin hefur heldur verið valin nú. Annars mun ágreining- urinn innan ríkisstjórnar innar ckki hafa verið helzt- ur um þetta atriði. Mestur mun ágreiningurinn hafa orðið um afstöðuna til iðn- aðarins. I>að er óumdeih anlegt, að mikill hluti iðn- aðarins stcndur höllum fati. Atvinnuöryggi þús- unda iðnaðarfólks er í stórri hættu. Framsókir armenn hafa talið nauð- synlegt að gefa þi'ssum málum meiri gaum. Af þeim ástæðum hafa þeir viljað koma fram að þessu sinni þótt ekki væri nema takmarkaðri lækkun á þcim launaskatti, sem iðnaðurinn greiðir nú. l*ótt nokkur ágreiningur . hafi rlsið um þessi atriði og önnur í ríkisstjórninni, Hef*j J ur skilningur ríkt á því meginmarkmiði að naud synlegt sé að gera ráðstaf- anir til að draga úr vcrð- bólguhraðanum. Að sjálf- sögðu getur svo sitt sýnzt hvcrjum hvernig það verði gert á hcppilcgastan hátt.“ „Framhaldsað- gerðir síðar á árinu“ Steingrímur llermanns- son, formaður Kramsókn- arflokksins, segir í viðtali við Tímann sl. laugardag: „l>að sem við viljum skoða hetur er að undirhúa framhaldsaðgerðir síðar á árinu (innskot: svo) því þetta na'r ekki nógu langt (innskol: cinmitt) og fá samkomulag innan ríkis- stjórnarinnar um slíkar að- gerðir (innskot: því ekki nú?) ... iH'.ssvegna viljum við halda áfram þeirri endurskoðun vísitölukerf- isins, sem hófst í tíð stjórn- ar Olafs Jóhannessonar, þar sem tekið er tillit til viðskiptakjara, bæði í plús og mínus ... ennþá gildir sú gamla regla að hækka laun þegar kaffi hækkar í Brasilíu. Auðvitað er ekk- ert svigrúm til slíks .. Sem sagt: kákaðgerðir nú, framhaldsaðgerðir síð- ar, ef samkomulag verður þar um í ríkisstjórninni. Þetta er grunntónnin í llokk.sformennsku Stein- gríms llermannssonar — og ekki tiltakanlega rishár. I'm Alþýðuhandalagið sagði Steingrímur: „l*egar svo menn, eins og til dæm- is Olafur Ragnar, eru að tala um að það standi á okkur framsóknarmönnum að framkvæma efnahags- aðgerðir er það aðeins vegna þess að „pakki“ Al- þýðubandalagsins náði ein- göngu til niðurgreiðslna en engra annarra ráðstafana, og þar með aðcins til hluta þeirra ráðstafana sem gera þarf og við töldum nauð- synlegt að skoða alla þessa hluti nánar," síðar og ein- hvernfíma — á framsókn- arvísu! Kratar „kókitera“ vid Alþýðu- bandalagið Sjöfn Sigurbjörnsdóltir, horgarfulltrúi, hiðlaði ný- lcga í hlaðaviðlali til áframhaldandi borgar málaforystu Alþýðuhanda- lagsins — með áframhald- andi stuðningi Alþýðu- flokksins. Ilún hefur feng- ið ákafan stuðningsmann (GAS), sem segir svo í ný- legu Alþýðublaði: „Að óhreyttu og svo fremi að Alþýðuflokkurinn fái hljómgrunn og svigrúm fyrir sín mál innan vinstra samstarfs að loknum kom- andi kosningum þá má því líklcgt telja að Alþýðu- flokksmenn álíti vinstra samstarf affarasa'last í horgarstjórn næstu árin l>á vita menn það: þeim gefst kostur á að kjósa áframhaldandi horgar málaforystu kommúnista — ekki bara um G-lista, heldur ekki síður A-lista. Vinnu- staðurinn grunneining Oskar Guðmundsson skrifar svo í HelgarÞjóð- vilja: „ASÍ hefur vakið athygli á því að vinnustaðurinn væri grunncining. l>á stefnu þyrfti endilega að byrja á að framkvæma. Verkalýðsfélögin eru líka hálf dauð sínum umhjóð- endum ef lífrænt starf fé- lagsins hyggist ekki á fólk- inu á vinnustöðunum. Því miður bendir alltof margt til þess, að starfið í verka- lýðsfékigunum hafi látið undan skrifræðinu. Það hlýtur að vera dagskipun verkalýðshreyfingarinnar að gera vinnustaðinn að grunnciningu í fagfélögun- um, að efla samskipti for ystu og vcrkafólks, sem á auðvitað að vera eitt og hið sama.“ t FYRIRFERÐALÍTIL EN FULLKOMIN Olympia SGE 45 rafritvélin hefur kosti stórrar skrifstofuvélar þótt hún sé bæði minni og ódýrari. Fram og aftur dálkaval, 44 lyklaborð, 8 endurtekn - ingalyklar, hálft stafabil til leiðréttinga o.m.fl. Rétt vél fyrir þann sem hefur lítiö pláss en mikil verkefni. Leitið nánari upplýsinga. o Olympia KJARAIM HF [ ARMULI 22 - REYKJAVlK - SÍMI 83022 ÞARFTU AÐ KAUPA? □ CLÍi r ÆTLARÐU AÐ SELJA? ! Þl AIGLYSIR l’M Al.LT LAXD ÞEGAR Þl AIGLÝSIR 1 MORGINBLAÐINC

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.