Morgunblaðið - 26.01.1982, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 26.01.1982, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. JANÚAR 1982 43 Nýársmót KSSí Ölveri Borgarfirdi í ofanvcrdum jan. ’K2. FYRSTU helgina nú í janúar komu um 40 krakkar úr Kristilegum skóla- samtökum upp í Ölver undir llafnar fjalli. Voru þau úr Reykjavík, Akra- nesi og Keflavík. Malda Kristileg skólasamtök mót sem þetta í byrjun hvers árs. Þar eru tekin fyrir einhver ákvcðin málefni kristinnar trúar, þau rædd og flutt um þau erindi. Var að þessu sinni rætt um hið illa í heiminum, tilveru þess og gerðir. Þótt ekki sé unnt að svara öllum þeim spurningum um djöfulinn, sem spurðar voru, var þátttakend- um það ljóst, að djöfullinn er svo sannarlega til. Og er aldeilis við hestaheilsu. En það þótti djöflin- um hið bezta, sem hann gat kennt íslendingum, að hann væri alls ekki til almennt og yfirleitt. Og með það hugarfar eru alltof marg- ir enn þann dag í dag, þótt alls staðar í kringum okkur megi sjá vöxt hans og viðgang. Væri betur, ef menn viðurkenndu þá stað- reynd, að hann sé ljóslifandi, og berðust gegn djöflinum af alefli. Kristileg skólasamtök halda fundi sína að Amtmannsstíg 2b í Reykjavík, kl. hálf níu á laugar- dagskvöldum. Þar er öllum heimill aðgangur frá fermingu og upp að 20 ára aldri, hvort sem menn eru í skóla eður ei. Það sakar ekki að líta inn og athuga, hvað þarna er á ferðinni. Fréttaritari. Eskifjörður: 110 tonn á 4 dögum Kxkirirðj, 22. janúar. TOGARINN Hólmanes kom inn í morgun úr sínum fyrsta túr eftir sjó- mannaverkfall og voru þeir með 110 tonn eftir fjögurra daga veiði. Hér úti fyrir virðist góður og mikill fiskur og er stór hluti tog- araflotans þar að veiðum. Afli línubóta var hins vegar tregur í fyrstu róðrunum, en hefur glæðst núna. Vöttur var með 8% tonn í gær. I vetur verða gerðir út héðan þrír togarar, 5 stórir bátar verða á netum, auk nokkurra minni báta. Ix>ðnubræðslu lauk hér í gær, en síðast var tekið á móti loðnu nokkru fyrir jól. — Ævar ■ Af MIB ■MkAAMMNMnAVM ■ naupmannanom FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTAR- STÖÐINNI Auglýsing um lán og styrki til kvikmyndagerðar Kvikmyndasjóöur auglýsir eftir umsóknum um lán og styrki til kvikmyndagerðar. Umsóknum fylgi kvik- myndahandrit og/eða greinargerö um verkefniö og lýsing á því, áætlun um kostnaö og fjármögnun, svo og tímaáætlun. Umsóknir sendist: Kvikmyndasjóöi, Menntamála- ráöuneytinu, Hverfisgötu 4, Reykjavík. Umsóknarfrestur er til 1. mars 1982. Reykjavík, 21. janúar 1982. Stjórn Kvikmyndasjóðs. SÍgjwöld er margt aö ske í Hojlywood og þess vegna Hjílreymir liöiö þangað sem Urslit í spurningakeppninni I kvöld veröa úrslit í hinni geysispennandi spurningai |§|||>pni. Verölaunin eru ekkert slor, heldur Stjörnuferö tj plötukynningu með ýja skífu. Á henni eru J.a. lögin Jerkin’ Back >J’ Forth, Pity You, íoing Under, Love lithout Anger og mörg, iörg fleiri. Arni Elfar teiknarinn snjalli veröur svæöinu. Stuðið í mið viku er í 1 og 3 fasa ávallt fyrirliggjandi. Vald. Poulsen hf., Suöurlandsbraut 10, sími 86499. B|E]E]E]B]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E|E]gB]B]B][g] I Slgtútl I I Bingó í kvöld kl. 20.30. I H Aöalvinningur kr. 5 þús. |j E]E|E]E]E]E]E]ElElElElElSlElE]ElElElE]EMii Halldór Arni veröur í diskótekinu listanum senn aö aöalfundi bankans, viö hiö fyrsta og koma til okkar góöum frekari innheimtuaögeröum. Viö sem m.a. tók viö þessum brandara Viö hittum Hafnfiröing á götu nýlega, sem var brúnn og saellegur og bersýni- lega nýkominn úr fríinu, svo viö spurðum hann: „Jæja Frikki minn, þú ert nýkominn úr fríi, hvar varstu nú eiginlega?” „Ja, ef satt skal segja, þá veit ég þaö ekki alveg nákvæmlega, ég er ekki búinn aö fá myndirnar úr framköllun ennþá."

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.