Morgunblaðið - 26.01.1982, Blaðsíða 28
2 8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. JANÚAR 1982
3. deildarliöiö sigraði Brighton
Watford hélt sínu striki
- bikarhafarnir enn með í slagnum
• Garry Birtles skoraði þriðja mark Man. l)td.
r.ins og venjulega bauð enska bik-
arkeppnin upp á slatta af verulega
óva'ntum úrslitum. Af nokkrum
leikjum er svo sem að taka, en at-
hyglisverðasti sigurinn var kannski
sá hjá 3. deildarliði Oxford, sem
sótti Brii'hton heim, en Hrif'hton er
sem kunnugt í efri hluta I. deildar.
Kr skemmst frá að segja, að I. deild
artröllin áttu aldrei möguleika og
sérstaklega stóð Oxford sig vel í
fyrri hálfleik, en BBC taldi liðið
hreinlega hafa haft mikla yfirburði.
Keith ( assels skoraði fyrsta markið
með miklu þrumuskoti á 20. mínútu.
I'remur mínútum fyrir leikhlé kom
annar firnafastur þrumufleyj'ur, að
þessu sinni frá l’eter Koley, sem
bætti svo þriðja markinu við með
skalla snemma í síðari hálfleik.
Brit'hton sótti mikið lokakaflann, en
gestirnir héldu gestgjöfum sínum
bara át'a’tlej'a í skefjum. Drslit
leikja urðu annars sem hér segir:
Bikark. 3. umferð:
Carlisle — Huddersfield 2—3
Bikark. 4. umferð:
Bristol City — Aston Villa 0—1
Brighton — Oxford 0—3
Blackpool — QI’R 0—0
Chelsea — Wrexhapt 0—0
Cr. Palace — Bolton 1—0
Gillint'ham — WBA 0—1
Luton — Ipswich 0—3
Man. City — Coventry 1—3
Newcastle — Grimsby 1—2
Norwich — Doncaster 2—1
Sunderland — Liverpool 0—3
Shrewsbury — Burnley 1—0
Hereford — Leicester 0—1
Tottenham — Leeds 1—0
Watford — West Ham 2—0
1. deild:
Nott. Forest — N. County 0—2
Southampton — Arsenal 3—1
Stoke — Man. Utd. 0—3
Wolverhampton — Everton 0—3
2. deild:
Blackburn — Rotherham 2—0
Charlton — Cambridge 0—0
Derby — Oldham 1—0
Orient — Rarnsley 1—3
1. DEILD
IpsWH-h 1X 12 2 4 35 23 :IH
S«»uthamplon 21 II 4 a 39 30 37
Manrhi*sK»r t nilfd 20 10 6 4 32 16 36
ManrhcsKr Oty 2) 10 5 a 30 23 35
Kverlon 22 9 <» 7 32 27 33
Swansea 21 10 3 H 31 33 33
Notlinjjham Foresl 20 9 5 6 25 26 32
Ltverp<H)l 10 H f» 5 29 20 30
Brighlon 20 7 9 4 25 19 30
Arxenai IH 9 .1 fi 17 15 30
Tottenham Hotspurl7 9 2 f* 26 19 29
Wesl llam IH 6 H 4 33 26 26
Wesl Bromwk-h IH 6 f» 6 2.1 19 24
Notls County 19 6 5 H 27 31 23
lx»eds I nited 19 0 5 H 20 32 23
Aston Villa 20 5 7 H 23 24 22
< oventry 2) 6 4 II 31 36 22
Stoke Cily 21 G 3 12 24 33 21
Wolverhampton 20 5 4 II 13 30 19
Birmindham IH 4 a H 26 2H IH
Sunderland 19 3 r> 11 16 33 14
Middlesbrough IH 2 a 10 16 30 12
2. DEILD
Lulon Town 20 14 3 3 44 20 45
< >ldham 24 II H 5 34 25 41
Walford 20 10 5 5 31 24 35
Blarkburn Kovers 24 9 H 7 29 24 35
QPK 21 10 4 7 2H 20 34
Sbeffield Wed. 20 10 4 6 26 25 34
Barnsiey 20 10 3 7 33 22 33
< ’helsea 21 9 6 6 30 29 33
< harlton Athlelir 24 H 7 9 30 33 31
Norwíeb < ity 21 H 4 9 24 30 2H
Neweastle I niteri 19 H 3 H 26 21 27
Leieesler < ily 19 6 H 5 25 20 26
Derby < 'ounty 20 7 4 9 26 33 25
< ardiff < ily 20 7 3 10 22 30 24
Orieal 22 7 3 12 20 29 24
< rvsial 1‘alare IH 7 2 9 15 16 23
Shrewsbury IM 6 5 7 19 24 23
l’ambridge 19 7 1 11 25 29 22
Koiherham 19 6 3 10 25 29 21
Boitnn Wanderers2l 6 3 12 19 31 21
Wrevham 19 5 4 10 21 27 19
< .rimshy 17 4 5 H IH 20 17
Watford við sama
heygaröshorniö
2. deildarlið Watford gerir það
ekki endasleppt. í gegn um árin
hefur liðið slegið út fleiri 1. deild-
arliö heldur en tölu verður á kom-
ið og í 3. umferðinni sigraði liðið
Manchester Utd. örugglega á
heimavellinum. Liðið tók á móti
öðrum frægum 1. deildarmótherja
á lauKardaginn, West Ham, og
sigraði Watford enn örugglega.
Watford sótti mjög í fyrri hálf-
leik, fékk góð færi, en tókst ekki
að skora. A 46. mínútu kom loks
markið langþráða, en þó ekki fyrr
en að Phil Parkes í marki WH
hafði orðið á slæm mistök er hann
missti frá sér háa fyrirgjöf. Gerry
Armstrong var til staðar til að
refsa Parkes. Enn sótti Watford
og á 73. mínútu bættist heldur
betur við uppskeruna, er hinn 19
ára gamli Nigel Gallaghan skoraði
annað markið með laglegri hæl-
spyrnu. West Ham lék betur í síð-
ari hálfleiknum en þeim fyrri
þrátt fyrir mörkin, en liðinu tókst
ekki að skora úr nokkrum góðum
færum og sigur Watford var afar
sanngjarn.
Bikarhafarnir enn með
Tottenham er enn með í slagn-
um, en Leeds lék af festu og þeir
Tottenham-menn fengu að hafa
ærlega fyrir hlutunum á laugar-
• Kric Gates - tvö mörk gegn Lut-
on.
daginn. Heimaliðið sótti meira, en
vörn Leeds var afar föst fyrir og
liðið náði auk þess nokkrum eitr-
uðum skyndisóknum. Það var síð-
an ekki fyrr en á 72. mínútu, að
Tottenham tókst að brjóta ísinn.
Mick Hazzard hafði komið inn á
sem varamaður fimm mínútum
áður en hann átti allan heiðurinn
af markinu sem Garth Crookes
skoraði og reyndist vera sigur-
markið.
Aörir leikir:
Ken Daiglish var Sunderland-
mönnum erfiður á Roker Park, en
eftir 20 mínútna leik var hann
nánast búinn að gera út um leik-
inn með tveimur stórgóðum mörk-
um. Sunderland náði sér aldrei á
strik eftir þessa byrjun Liverpool,
sem bætti þriðja markinu við í
síðari hálfleik, en Ian Rush var þá
á ferðinni með 13. mark sitt á
þessu keppnistímabili.
Dagurinn varð leikmönnum
Manchester City ekki til sannrar
gleði. Coventry kom í heimsókn,
ekki eitt af betri útivallarliðum
ensku knattspyrnunnar, en engu
að síður gersigraði Coventry
heimaliðið. Það fór í skapið á sum-
um og Asa Hartford var rekinn af
leikvelli. Steve Hunt, Mark Hately
og Peter Bodak skoruðu mörk Cov-
entry, en Kevin Bond svaraði fyrir
Man. City með marki úr víta-
spyrnu.
Margir bjuggust við því að Lut-
on myndi veita Ipswich mikla
keppni og harða, enda lang efsta
lið 2. deildar. En núverandi foringi
1. deildarinnar reyndist 2. deild-
arliðinu erfiður. Að vísu sótti Lut-
on framan af, en um yfirburði var
aldrei að ræða og eftir því sem leið
á leikinn náði Ipswich æ betri tök-
um á leiknum. Alan Brazil skoraði
síðan fyrsta markið á 62. mínútu
og eftir það stóð ekki steinn yfir
steini hjá Luton. Eric Gates skor-
aði tvívegis áður en yfir lauk, á 70.
og 86. mínútu.
WBA átti í geysilegum erfið-
leikum gegn Gillingham, sem sótti
látiaust allan leikinn. Voru yfir-
burðir 3. deildarliðsins umtals-
verðir, en heppnin ekki á bandi
þess. A síðustu mínútu leiksins
léku WBA-menn fram völlinn og
bakvörðurinn Derek Statham
spyrnti knettinum glæsiiega í net-
ið af 20 metra færi, sigurmarkið.
Annar varnarmaður skoraði
einnig sigurmark liðs síns á glæsi-
legan hátt eins og Statham, það
var Larry May, miðvörður Leicest-
er, sem skoraði með þrumufleyg af
26 metra færi á 28. mínútu gegn
Hereford. Yfir 10.000 manns
hvöttu heimaliðið, sem leikur í 4.
deild, til dáða, en allt kom fyrir
ekki þrátt fyrir góða viðleitni.
Bristol City, úr 3. deild, var
lengi vel sterkari aðilinn gegn
Aston Villa, en seint í leiknum
Sunderland.
skoraði Garry Shaw mikið heppn-
ismark fyrir Villa og markið
fleytti liðinu í næstu umferð
keppninnar.
Sigurmark Crystal Palace gegn
Bolton skoraði Jim Cannon úr
mjög umdeildri vítaspyrnu
snemma leiks, dómarinn taidi
einn leikmanna Bolton hafa hand-
leikið knöttinn innan teigs. Ekki
voru allir sannfærðir um það og
þeirrar skoðunar að ef knötturinn
hafi í raun farið í hönd kappans,
þá hafi það verið óviljaverk. En
þáð þýðir ekki að deila við dómar-
ann og Cannon skoraði sigur-
markið úr vítinu.
Neðsta lið 2. deildarinnar,
Grimsby, kom mjög á óvart gegn
Newcastle, sem. leikið hefur vel
síðustu vikurnar. Ekkert var skor-
að fyrr en á 62. mínútu, er Kil-
more skoraði fyrir Grimsby og tíu
mínútum fyrir leikslok bætti
Drinkell öðru marki við. Heima-
liðið gat aðeins svarað fyrir sig
óbeint, þ.e.a.s. Crosby nokkur
skoraði sjálfsmark á 88. mínútu.
Ross Jack og Dave Watson skor-
uðu mörk Norwich gegn Doncaster
Rovers, sem náð hafði forystunni
snemma í leiknum með marki
Greg Powells. Þá skoraði maður
að nafni Bates sigurmark
Shrewsbury gegn Burnley.
1. deild:
Southampton skaust í annað
sæti deildarinnar með stórgóðum
sigri á heimavelli gegn Arsenal.
David O’Leary náði forystunni
fyrir Arsenal, en á 39. mínútu
jafnaði Dave Armstrong með góðu
skallamarki. O’Leary lék ekki með
í síðari hálfleik vegna meiðsla, og
mátti þá sjá hvern brestinn öðrum
verri í vörn Arsenal. 21 árs gamall
piltur að nafni David Puckett, sem
lék í stað Steve Moran, nýtti sér
veilurnar, hann skoraði tvívegis í
síðari hálfleiknum og innsiglaði
sigur Southampton.
Manchester Utd. hertók 3. sæti
deildarinnar með góðum stórsigri
á útivelli gegn Stoke. Steve Copp-
ell náði forystunni fyrir United á
11. mínútu og átti Stoke erfitt
uppdráttar eftir það. Það var þó
ekki fyrr en á síðustu þremur mín-
útunum, að MU gekk endanlega
frá heimaliðinu. Fyrst skoraði
Frank Stapleton úr víti á 87. mín-
útu og rúmri mínútu síðar bætti
Garry Birtles þriðja markinu við.
Nottingham-liðin mættust sem
1. deildarlið í fyrsta skipti í 57 ár
og þarf vart að taka fram að nær
allir töldu Forest mun sigur-
Bayern Miinchcn hélt eins stigs
forystu sinni í þýsku deildarkeppn-
inni í knattspyrnu um helgina, er
lióið gersigraði Darmstadt 98 í vetr
arkulda miklum í Miinchen að að-
eins 6000 áhorfendum viðstöddum.
4—1 urðu lokatölur leiksins, en
staðan í hálfleik var 2—0. Dieter
Höness skoraði tvívegis og Augcnth-
aler það þriðja, er Bayern náði 3—0
forystu. Cestonaro tókst að minnka
muninn tíu mínútum fyrir leikslok,
en Karl-lleinz Rummenigge skoraði
fjórða mark Bayern á síðustu mínút-
unni. Ásgeir Sigurvinsson lék ekki
með Bayern frekar en í síðustu leikj-
um. Úrslit leikja urðu þessi:
Bayern Munchen — Darmst. 98 4—1
B. Mönchengl — Fort. Dusseld. 3—0
FC Köln — Núrnberg 4—1
Arm. Bielef. — Werder Bremen 0—2
Frankfurt — Bor. Dortmund 1—4
Atli Eðvaldsson lék aðeins með
Dússeldorf síðustu 15 mínútur
leiksins gegn Mönchengladbach,
sem hafði öll völd á vellinum. Sig-
ur heimaliðsins hefði hæglega get-
að orðið þrisvar sinnum stærri ef
marka má frásögn AP, en mörkin
þrjú skoruðu Bruns, Wuttke og
Pinkall.
stranglegri aðilann. Annað kom í
ljós er leikurinn hófst, County gaf
hinum frægari nágrönnum sínum
ekkert eftir og í síðari hálfleikn-
um var liðið meira að segja mun
betri aðilinn. Paul Hooks og Trev-
or Christie skoruðu þá fyrir
County, en í fyrri hálfleiknum
gerðist það markverðast, að John
Robertson brenndi af vítaspyrnu.
Everton „rúllaði Úlfunum upp“
á Molineaux-leikvanginum í Wolv-
erhampton og þyrfti enginn að
kippa sér upp við það þó Úlfarnir
hafi deildarskipti í vor. Kevin
Richardson skoraði snemma leiks
fyrir Everton og var ekki heil brú
í leik heimaliðsins eftir það. Alan
Irwine bætti öðru marki við fyrir
hlé og skoraði síðan aftur í síðari
hálfleik.
2. deild:
Blackburn 2 (Stonehouse, Arnott)
— Rotherham 0
Derby 1 (Swindlehurst) —
Oldham 0
Orient 1 (Moores) — Barnsley 3
(Walker, Banks, Aylott)
Tony Woodcock skoraði tvívegis,
er Köln náði sér vel á strik og
gersigraði Núrnberg. Engels og
Littbarski bættu mörkum við, en
Heck svaraði með eina marki
Núrnberg.
Þá kom stórsigur Dortmund á
útivelli gegn Frankfurt frekar á
óvart. Klotz, Burgsmúller (2) og
Falkenmayer skoruðu mörk liðs-
ins eftir að Bruno Pezzey hafði
náð forystunni á 6. mínútu fyrir
Frankfurt.
Loks, áður en við lítum á stöð-
una í deildinni, Maier skoraði
bæði mörk Werder Bremen gegn
Arminia Bielefeld.
Bayern Miinrhen 19 13 2 4 44:27 L*K
Bor. Monehenhl. 19 10 7 2 37:25 27
1. FC Köln IH II 4 3 3H: 14 26
Werder Bremen 19 9 5 5 31:29 23
Bor. Dorlmund 19 9 4 6 33:22 22
llamhurger SV 16 H 4 4 43:21 20
Fintr. Frankfurt IH 9 2 7 46:36 20
Kinlr. Braunsehw. IH 10 0 H 32:2M 20
VFB Stuttgart IH 6 6 6 StsSR IH
VFL Boehum IH 5 6 7 2H:29 1 K
1. FC Kai.M-rsl. 16 4 7 5 33:33 15
1. FC Núrnb. 19 6 3 10 2H:40 15
Darmsladl 9H 19 4 6 9 22:42 14
Fort. DÚNseld. IH 4 5 9 27:3H 13
Bayer Ix-verkusen IH 4 5 9 22:3M 13
Arminia Bieleí. 19 4 5 10 IH 2H 13
Karlsruher SC 16 4 3 9 24:34 II
MSV Duishurt; 17 4 2 11 23:42 10
Stórsigur
hjá Bayern