Morgunblaðið - 26.01.1982, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 26.01.1982, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. JANÚAR 1982 icjo^nu- ípá HRÚT’URINN Uím 21. MARZ—19.APRÍL (.«VAur dapir lil *d kynnaxl per sónuUaa fólki í íhrifaxlöóum. Ini getur gerl goó kaup fyrir heimilið á úLsólu. sér.staklega á veggfóðri eða málningu. NAUTIÐ tV| 20. APRlL-20. maI l»ú ert mjög jarðbundinn ojj sérd hlutina rökréttum augum. Karðu til læknis ef þú hefur áhyggjur af einhverjum smá krankleika. k TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JÍINl Heimilislíf og ástamál íara batnandi um þessar mundir. þeir óbundnu munu bráólega lenda í sambandi sem á eftir ad verda lan«t og gjöfult. aai KRABBINN ^Hí 21. JÚNl—22.JÚL1 (■ættu þess að láta ekkert fara í niðurníðslu á heimilinu, gerðu við það sem bilar áður en það er of seint. (íóður dagur til að leysa vandamál sem tengjast foreldrum. TSÍ LJÓNIÐ - 'i23' JÍ'Lf_22 AíiÚST Kómantíkin blómstrar i dag, samband við maka eða ástvin stórbatnar. I»ú skalt forðast eldri ættinfrja, þeir munu bara draga þig niður. MÆRIN ÁGÚST-22. SEPT. I*ú ert að komast í mjög gott líkamlegt og andlegt jafnvægi. iljálpaðu yngri persónu sem þarf á uppörvun að halda. VOGIN 23.SEPT.-22.OKT. I»ú færð tækifæri til að láta Ijós þitt skína, treystu dómgreind þinni. I»eir einhleypu hitta áhugaverða persónu af hinu kyninu, það gæti orðið ást við fyrstu sýn. DREKINN 23.0KT.-21. NÓV. lleimilLsliTið genjíur vel og sanr band við ættingja er gott. Not- aðu hugmyndaflugið við breyt- ingar á heimilinu. ft| BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. I»ú átt gott með að hugsa skýrt og skipulega um þessar mundir. Spurðu endurskoðanda ráða ef þú ert í vandræðum með skattskýrsluna. STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. I»ér gengur mjög vel í vinnunni og færð tækifæri til að sýna hvað þú getur. Kyddu meiri tíma í að auka frama þinn en í skemmtanir. |f (($] VATNSBERINN ln^£S 20.JAN.-18. FEB. Kvlgslu vel með hvað annað fólk er að hauka. I’að ga'ti hjálpað þér að taka mikilvæga ákvörðun. l-angt ferðalag reyn- ist líklega iranjrursríkt. ii FISKARNIR 19.FEB.-20. MARZ l»ú hittir líklega gamlan kunn- ingja sem jjetur veitt þér hjálp- l«*gar upplýsingar. Keyndu að borga gamla reikninga áður en koma dráttarvextir. CONAN VILLIMAÐUR EKKI FAK* UM þESSAR Pyþ, GONAN, PÆR lEIPA 0EINT TIL QLÖTUHAK- É6 Mf/f þap: OO HVERS VEtSNA 6KVLPI É6 jHAFA BJA8SAP f>ÉR FRA SWAKkJUM, EFéú V7El?l SÚ SEM pÓ HELPUR^, EuS HEFALPREI SKILIPAÐFERPll? ÖALDRAMANNA Oö LEIKSOPPA , pEIRRA FyRR Ne' SIÍWR,SCÍPA,06 Éö ÆTLA EKKIAP REYNA pAP 'íWA/^H J1 yíateL DÝRAGLENS LJÓSKA :,S!?:i:i:::Ti:::?::?ii::'::l::::::íi!:::::ii!::i::i::iii:!????T?TT?TTTTTTiii!i!!!!ii!?}!:!iiii!:1i:ii:i,i'?T??'ii'!?}!ii':?:i!i:"i:i!iiiTTT?T??T?T??TTTT?TTTTTTTl DRÁTTHAGI BLÝANTURINN SMÁFÓLK PAlNTlNé BY NUMBEKS ? l'M ASMAMED OF VOU Krtu að mála eftir númcrum? Ég skamma.st mín fyrir þig. Þaó þarf enga listgáfu í svona ... Það getnr hver maður gert þetta! Þá geturðu líklega hjálpað mér... Er litur númer LXXXVII gul- grænn eða blá-grænn? BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Samníngurinn er 6 hjörtu I suður og út kemur laufnía. Norður s 87 h DG10 t ÁG752 I KD6 Suður s K3 h ÁK9853 t K103 IÁ5 Sagnhafi tekur fyrsta slag- inn heima á ás og tekur tvisv- ar tromp og þau skiptast 2—2. (a) Hver er besta vinningsleið- in? (b) Reyndu að meta vinn- ingslíkurnar. (a) Sagnhafi ætti að kasta tígli niður í lauf og reyna svo að trompfría tígulinn. Ef tíg- uldrottningin er blönk, önnur eða þriðja vinnast sjö: spað- arnir tveir hverfa niður í frí- tíglana. Sé drottningin í tígl- inum hins vegar fjórða (eða fimmta vitlausu megin) er innkoman á trompið notuð til að spila á spaðakónginn. (b) Vinningslíkurnar eru u.þ.b. 85%. Þá er tekið inn í reikninginn 68% líkur á 3—2-legu, 50% líkur á því að spaðaásinn liggi rétt, og 56% líkur á því að tíguldrottningin sé einspil. Til fróðleiks eru hér fyrir- fram skiptingarlíkur á 5 spil- um sem úti liggja: 3— 2-lega 67,83% 4— 1-lega 28,26% 5— 0-lega 3,91% SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á sovézka meistaramótinu í desember kom þessi staða upp í skák Kasparovs, sem hafði hvítt og átti leik, gegn Gavrikov. 31. Rg6+! - fxg6, 32. Hh7+ - Kf8, 33. Dxg6 og svartur gafst upp, enda er hann óverjandi mát. Kasparov og Psakhis urðu jafnir og efstir á mót- inu, hlutu 12 Vfe vinning hvor, sem er frábær árangur. Þriðji varð Romanishin með 10 v. og síðan komu þeir Tukmakov og Gavrikov með 9% v. Beljavsky og Agzamov hlutu 9 v., Jusupov og Dorf- man 8 v.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.