Morgunblaðið - 26.01.1982, Side 4

Morgunblaðið - 26.01.1982, Side 4
4 Peninga- markaðurinn '------------------------ GENGISSKRÁNING NR. 8 — 25. JANUAR 1982 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 9,439 9,465 1 Sterlmgspund 17,608 17,657 1 Kanadadollar 7,886 7,907 1 Dönsk króna 1,2437 1,2471 1 Norsk króna 1,6001 4 1,6045 1 Sænsk króna 1,6680 1,6726 1 Finnskt mark 2,1273 2,1332 1 Franskur franki 1,5988 1,6032 1 Belg. franki 0,2391 0,2398 1 Svissn. franki 5,0754 5,0894 1 Hollensk florina 3,7154 3,7256 1 V-þýzkt mark 4,0694 4,0806 1 ítólsk lira 0,00760 0,00762 1 Austurr. Sch. 0,5803 0,5810 1 Portug. Escudo 0,1389 0,1402 1 Spánskur peseti 0,0984 0,0951 1 Japanskt yen 0,04133 0,04144 1 Irskt pund 14,333 14,373 SDR. (sérstók dráttarréttindi 22/01 10,8171 10,8468 v_______________________________ý -------------------------------\ GENGISSKRANING FEROAMANNAGJALDEYRIS 25. JANÚAR 1982 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 10,383 10,412 1 Sterlmgspund 19,367 19,423 1 Kanadadollar 8,675 8,698 1 Donsk króna 1,3681 1,3718 1 Norsk króna 1,7601 1,7650 1 Sænsk króna 1,8348 1,8399 1 Finnskt mark 2,3400 2,3465 1 Franskur franki 1,7587 1,7635 1 Belg. franki 0,2630 0,2638 1 Svissn. franki 5,5829 5,5983 1 Hollensk florina 4,0869 4,0982 1 V.-þýzkt mark 4,4763 4,48873 1 itolsk lira 0,00836 0,00838 1 Austurr. Sch. 0,6383 0,6401 1 Portug. Escudo 0,1538 0,1542 1 Spánskur peseti 0,1043 0,1046 1 Japanskt yen 0,04546 0,04558 1 irskt pund 15,766 15,810 _________________________________/ Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjoðsbækur.............. 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán. 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 11 4. Verðtryggðir 6 mán. reikningar... 5. Ávísana- og hlaupareikningar. 6. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstaeður i dollurum... b. innstæður i sterlingspundum... c. innstaeður í v-þýzkum mörkum d. innstæður í dönskum krónum. 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Veröbótaþáttur i sviga) 1. Víxlar, forvextir.... (26,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar..... (28,0%) 33,0% 3. Lán vegna útflutningsafuröa.. 4,0% 4. Önnur afurðalán ..... (25,5%) 29,0% 5. Skuldabréf .......... (33,5%) 40,0% 6. Vísitölubundin skuldabréf..... 2,5% 7. Vanskilavextir á mán...........4,5% Þess ber aö geta, aö lán vegna út- flutningsafurða eru verötryggö miöaö viö gengi Bandaríkjadollars. Lífeyrissjódslán: Lífeyrissjóöur starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 120 þúsund ný- krónur og er lániö visitölubundið meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántákandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er i er litilfjörteg, þá getur sjóöurinn stytt lánstimann. Lífeyrissjóóur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö láníð 6.000 nýkrónur, unz sjóósfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóðsaöild bætast vió höfuóstól leyfi- legrar lánsupphæðar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóósaöild er lánsupphæöin oröin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóróung sem líður. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti Lánstíminn er 10 til 32 ár að vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir janúarmánuö 1981 er 304 stig og er þá miöaö viö 100 1. júni ’79. Byggingavisitala fyrir janúarmánuö 909 stig og er þá miðaö viö 100 í októ- ber 1975. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. ,■ ' . - 34,0% 37,0% 39,0% 1,0% 19,0% 10,0% 8,0% 7,0% 10,0% MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. JANÚAR 1982 Alheimurinn kl. 20.45: Ævintýrið um rauðu stjörnuna í þættinum „Alheimurinn" sem er á dagskrá sjónvarps kl. 20.45 er fjallað um rannsóknir sem gerðar hafa verið á Marz og hugmyndir manna um hann fyrr á tímum. Áöur fyrr á árunum kl.11. Sagnir af Oddi sterka og Jóni Péturssyni lækni „Alheimurinn", fimmti þáttur handarísku fræðslumyndarinnar um stjömufræði og geimvísindi í fylgd (’arl Sagans, stjörnufræð- ings, er á dagskrá sjónvarps kl. 20.45. Nefnist þessi þáttur „Ævin- týrið um rauðu stjörnuna”. „Það er Marz sem átt er við með heitinu rauða stjarnan," sagði Jón O. Edwald, sem er þýð- andi þáttanna, í samtali við Mbl. „Carl Sagan byrjar á því að rekja þær hugmyndir sem meun hafa gert sér um Marz allt frá því er C. Schiaparelli taldi sig sjá þar kerfi ráka eða skurða á seinni hluta 19. aldar. Þetta vakti á sínum tíma mikla athygli — margir gáfu ímyndurnarafl- inu lausan tauminn og urðu til ýmsar ævintýrasögur um Marz og íbúa hans. í því sambandi má minna á vísindaskáldsögu H. G. Wells „Innrásin frá Marz“, en útvarpsleikrit byggt á sögunni olli miklu fjaðrafoki í Banda- ríkjunum skömmu fyrir síðari heimsstyrjöld. En svo sýnir það sig þegar Viking I. og II. hafa verið sendir til Marz að menn hafa látið hugmyndaflugið hlaupa með sig í gönur eins og fyrri daginn. I þættinum er fjallað ítarlega um þessar rannsóknarferðir og sýnt hvernig sjálfvirki búnaðurinn virkaði eftir að komið var til Marz. Þessi tæki áttu m.a. að skera úr hvort líf fyndist á Marz og er bent á kosti þeirra og galla. Það er t.d. bent á að ef valinn væri lendinarstaður á jörðinni utan úr geimnum væri ekki ólíklegt að Saharaeyðimörkin yrði fyrir valinu og rannskókn- irnar þá liklega komast að þeirri niðurstöðu að ekkert líf þrifist á jörðinni. í þættinum er svo fjall- að um frekari möguleika til að kanna Marz og þær áætlanir er gerðar hafa verið í því sam- bandi. Guðni Kolbeinsson Á dagskrá hljóðvarps kl. 11.00 er þátturinn „Aður fyrr á árun- um“ í umsjá Ágústu Björnsdótt- ur. í þættinum les Guðni Kol- beinsson sagnir af Oddi sterka á Melum og afkomanda hans, Jóni lækni Péturssyni í Viðvík. „Þetta eru þjóðsagnaþættir, sem við höfum valið úr þjóð- sagnasafninu Grímu og fleiri ritum,“ sagði Guðni er Mbl. innti hann nánar eftir efni þáttarins. „Oddur þessi var annálaður kraftamaður og greina þessir sagnaþættir frá glímuhæfni hans og aflraun- um. Jón Pétursson þótti hins vegar afar fær læknir en tölu- vert hrekkjóttur og eru sagðar af honum ýmsar sögur." Sjónvarp kl. 20.35: Múmínálfarnir Sjöundi þátturinn um Múmínálfana er á dagskrá sjón- varps kl. 20.35. Þýðandi er Hallveig Thorlacius en sögu- maður Ragnheiður Steindórsdóttir. Útvarp Reykjavík ÞRIÐJUDtkGUR 26. janúar MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Samstarfs- menn: Einar Kristjánsson og Guðrún Birgisdóttir. (7.55 Dag- legt mál: Endurt. þáttur Erlend- ar Jónssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun- orð: Helgi Hólm talar. Forustu- gr. dagbl. (útdr.). 8.15 Veður fregnir. Forustugr. frh.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Búálfarnir flytja“ eftir Valdísi Óskarsdóttur. Höfundur les (7). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.00 „Áður fyrr á árunum“. Ág- ústa Björnsdóttir sér um þátt- inn. Sagnir af Oddi sterka á Melum og afkomanda hans, Jóni lækni Péturssyni í Viðvík. Guðni Kolbeinsson les. 11.30 l/étt tónlist. Helena Eyj- ólfsdóttir, Óli Ólafsson, Ragnar Bjarnason og Ellý Vilhjálms syngja nokkur lög. -h 12.00 Ilagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Ástvaldsson. SÍÐDEGIÐ 15.10 „Elísa“ eftir Claire Etcher- elli. Sigurlaug Sigurðardóttir les þýðingu sína (20). Sögulok. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Útvarpssaga harnanna: „Litla konan sem fór til Kína“ eftir Cyril Davis. Benedikt Arnkelsson les þýðingu sína (2). 16.40 Tónhornið. Stjórnandi: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 17.00 Síðdegistónleikar: Saul- esco-kvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 4 op. 83 eft- ir Dmitri Sjostakovitsj/ Leonid Kogan og hljómsveit Tónlist- arháskólans í París leika Fiðlu- konsert í D-dúr op. 35 eftir Pjotr Tsjaíkovský; Konstantín Silvestri stj. KVÓLDIÐ 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. SKJÁNUM ÞRIDJUDAGUR 26. janúar 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Augiýsingar og dagskrá 20.35 Múmínálfarnir Sjöundi þáttur. Þýðandi: llall- veig Thorlacius. Sögumaður: Ragnheiður Steindórsdóttir. (Nordvision — Sænska sjón- varpið) 20.45 Alheimurinn Fimmti þáttur: Ævintýrið um rauðu stjörnuna. Bandarískir þættir um stjörnufræði og geimvísindi í fylgd Carl Sagans. stjörnu- fræðings. Þýðandi: Jón O. Edwald. 21.45 Eddi þvengur Þriðji þáttur. Breskur saka- málamyndaflokkur um einka- spæjarann og útvarpsmanninn Edda þveng. Þýðandi: Dóra llafsteinsdóttir. 22.35 Fréttaspegill Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir. 23.10 Dagskrárlok 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi. Stjórnandi þátt- arins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmaður: Arnþrúður Karlsdóttir. 20.00 Áfangar. Umsjónarmenn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 20.40 „Andinn er að sönnu reiðu- búinn“ og „Draumur gamla mannsins". Tvær smásögur eft- ir Áslaugu S. Jensdóttur á Núpi. Ásta Valdimarsdóttir les. 21.00 Ljóðakvöld með Trudeliese Schmidt sem syngur Ijóða- söngva eftir Johannes Brahms og Modest Mussorgský. Rich- ard Trimborn leikur á píanó. (Hljóðritun frá tónlistarhátíð- inni í Schwetzingen í fyrravor.) 21.30 Útvarpssagan: „Seiður og hélog“ eftir Olaf Jóhann Sig- urðsson. Þorsteinn Gunnarsson leikari byrjar lesturinn. 22.00 Art var Damme-kvintettinn leikur nokkur lög. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Úr Austfjarðaþokunni". Umsjónarmaður: Vilhjálmur Einarsson. 23.00 Kammertónlist. Leifur Þór arinsson velur og kynnir. 23.5o Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.