Morgunblaðið - 26.01.1982, Blaðsíða 32
3 2 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. JANÚAR 1982
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Útgerðarmenn — Skipstjórar Óskum eftir netabátum í viðskipti á komandi vertíð. Borgum hæsta verð. Uppl. sendist. auglýsingad. Mbl. fyrir 1. febr. merkt: „Góð vertíð — 8208“. Sandgerði Blaöburðarfólk óskast í Norðurbæ. Upplýsingar í síma 7790. Eskifjörður Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunbláðiö. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 6137 og hjá afgreiðslu- manni í Reykjavík sími 83033. fUtogmiÞlftfrifr
Ritara vantar strax um takmarkaöan tíma í unglingaráðgjöf unglingaheimilis ríkisins. Hálfsdags vinna. Upplýsingar veittar í unglingaráögjöf, sími 39730. Forstöðumaður 3 trésmiðir óska eftir vinnu. Vanir mótauppslætti. Uppl. í síma 42223 eftir kl. 18.00. Viðskiptafræðingur Opinber stofnun óskar eftir að ráða við- skiptafræðing til starfa sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi. Menntun á endur- skoðunarsviði æskileg. Til greina kemur að ráða mann, sem er á seinasta námsári. Laun skv. launakerfi ríkisins. Umsóknir merktar: „Framtíð — 8216“, sendist blaðinu fyrir 5. febrúar nk.
Ljósmyndastofa Starfskraftur óskast á Ijósmyndastofu frá kl. 13.30—18. Uppl. um aldur og fyrri störf leggist inn á auglýsingadeild Morgunblaösins merkt. „Ljósmyndastofa — 8383“, fyrir 28. þ.m.
Atvinna Óskum aö ráða lagtæka starfsmenn til verk- smiðjustarfa, helzt vana kolsýrurafsuðu. Stálhúsgögn, Skúlagötu 61.
Húsvörður óskast Hús verzlunarinnar sf., óskar að ráða hús- vörð. Starfiö felur í sér m.a.: Umsjón með hita og loftræstibúnaði, lyftum, eldvarnar- kerfi o.fl. Eftirlit og viðhald húseignar. Rekst- ur sameignar og bókhald. Samskipti við hús- eigendur. Starfinu fylgir tveggja herbergja íbúð á 10. hæö hússins og veröur hún tilbúin í vor. Umsækjendur sendi skriflegar umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun, fyrri störf og fjölskyldustærð, fyrir 1. febr. nk. Hús verzlunarinnar, c/o Verzlunarráð íslands, Laufásvegur 36, 101 Reykjavík.
Starfskraftur óskast til aö búa meö og hafa umsjón meö sjúklingi, sem hefur fótavist, en þarf umönnun og að- hald. Góð laun, húsnæði og fæði. Aöeins einhleyp manneskja kemur til greina. Þeir, sem hafa áhuga á þessu starfi, sendi tilboö merkt: „Hjálp — 8264“ til Morgunblaðsins fyrir 27. þ.m.
Beitingamann vantar á mb Jón Jónsson SH 187 sem rær meö línu frá Ólafsvík. Upplýsingar í síma 93-6128 og 93-6367. Stakkholt hf.
raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar
þjónusta
Skattframtal 1982
Framteljendum veitt aðstoð.
Ólafur Þorláksson hdl.,
Lögmannsstofa, Laugavegi 66,
sími 21211.
fundir — mannfagnaöir
________________________
VERKTAKASAMBAND ÍSLANDS
í kvöld, 26. janúar kl. 20.30 verður almennur
fundur í Kristalsal Hótel Loftleiða um málefn-
ið:
„Hlutaútboð og
tímaröðun opinberra
framkvæmda“
Hvers vegna eru verklegar framkvæmdir, t.d.
húsbyggingar, bútaðar niður?
Er rétt að vinna verk í áföngum?
Hvernig nýtast peningar skattborgaranna
best?
Hafa þrýstihópar komist of langt?
Um þessi málefni veröur fjallaö á fundinum
en frummælendur eru: Alexander Stefáns-
son, alþingismaður, Garðar Halldórsson,
húsameistari ríkisins, Jón Friðgeir Einarsson,
verktaki, Lárus Jónsson, alþingismaöur.
Á eftir eru almennar umræður.
Verktakasamband íslands.
Nauðungaruppboð
Annað og síöasta uppboö á húseigninni
Borgarhrauni 14 í Hveragerði, eign Jónasar
Björnssonar, áöur auglýst í 37., 39. og 43.
tbl. Lögbirtingablaös 1981, fer fram á eign-
inni sjálfri þriðjudaginn 2. febrúar 1982 kl.
10.00, samkvæmt kröfum hrl. Einars Viðars
og innheimtumanns ríkissjóös.
Sýslumaður Árnessýslu
Nauðungaruppboð
Annað og síöasta uppboö á húseigninni
Klettahlíð 6 í Hveragerði, eign Ástmundar
Höskuldssonar, áður auglýst í 37., 39. og 43.
tbl. Lögbirtingablaös 1981, fer fram á eign-
inni sjálfri þriðjudaginn 2. febrúar 1982 kl.
11.30, samkvæmt kröfum Landsbanka ís-
lands, hdl. Péturs Axels Jónssonar og inn-
heimtumanns ríkissjóös.
Sýslumaóur Árnessýslu
Nauðungaruppboð
Annaö og síðasta uppboð á húseigninni
Borgarhrauni 16 í Hveragerði, eign Helga
Þorsteinssonar áður auglýst í 37., 39. og 43.
tbl. Lögbirtingablaös 1981, fer fram á eign-
inni sjálfri þriðjudaginn 2. febrúar 1982 kl.
10.45, samkvæmt kröfum hdl. Jóns Magnús-
sonar, Landsbanka (slands og hdl. Péturs
Axels Jónssonar.
Sýslumaður Árnessýslu
Nauðungaruppboð
Annað og síðasta uppboö á húseigninni
Kambahrauni 13 í Hveragerði, eign Ingibjarg-
ar Vilhjálmsdóttur, áöur auglýst í 37., 39. og
43. tbl. Lögbirtingablaðs 1981, fer fram á
eigninni sjálfri þriðjudaginn 2. febrúar 1982
kl. 13.30, samkvæmt kröfu hdl. Jóns Magn-
ússonar.
Sýslumaður Árnessýslu
Nauðungaruppboð
Annaö og síöasta uppboð á húseigninni
Þóruhvammi í Ölfushreppi, eign Hannesar
Sigurgeirssonar, áður auglýst í 37., 39. og
43. tbl. Lögbirtingablaös 1981, fer fram á
eigninni sjálfri þriðjudaginn 2. febrúar 1982
kl. 14.30, samkvæmt kröfum Verzlunarbanka
íslands, Útvegsbanka íslands og lögmann-
anna Guðmundar Óla Guömundssonar,
Skúla Pálssonar, Sveins H. Valdimarssonar
og Jóns Ö. Ingólfssonar.
Sýslumaöur Árnessýslu
Nauðungaruppboð
Annað og síðasta uppboð á húseigninni
Knarrarbergi 9 í Þorlákshöfn, eign Sigurjóns
Guðjónssonar, áöur auglýst í 37., 39. og 43.
tbl. Lögbirtingablaðs 1981, fer fram á eign-
inni sjálfri þriðjudaginn 2. febrúar 1982 kl.
16.30, samkvæmt kröfum Landsbanka ís-
lands, bæjarfógetans í Kópavogi og lög-
mannanna Skúla J. Pálmasonar, Inga Ingi-
mundarsonar, Jóns Magnússonar og Guð-
mundar Jónssonar.
Sýslumaður Árnessýslu