Morgunblaðið - 26.01.1982, Side 25

Morgunblaðið - 26.01.1982, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. JANÚAR 1982 25 vous avez dit froideur ? D»j>a» d» Bcs>bf«ui«s **;*&**, 1« • légioa *ö*og«« v qjuí miLt* W eóu- ícict iu SpciP.T.J i'hT.Attí*ctíí á (sa jou.-is coftítitue uft# impr«»«CB~»aí* mctaufu* d'*iKoi«» «t d» caltar«* C»( d* :*c«s e*. d« couI«ut» t b*r- moftís* c«f«md»o< i m*rv«cl* d«« qu'íi teut* 5» 3*ion du Patc Astrd C’**» un d*» ncmbreu* p*ri« t«nu* par r*quíf>« d:rí.3«*j5t» ita Sr>orti»g C*I(» t;tíátv2T. a*» P»rtícuíi«« condu:: c«- poodant 4 certaon* p«r*du»«w Er. c«Tt« Miroo 1981-1882, 1* momrtte n’«*t p** S'u»(oa de d«u* tempotemeot* tmn distinrt* qu« ceu* d* Lexaii© »* de ÞaluiMon PUc*s cðte k vt-Ut d*ns le» ve« r>»ire»pat le heeard de I* di*ttíbu(>on de* c*«eí», i* * notteud » «t 1« * felond-n**»:oa( bon n*natj» L» verv» oretocr* d« l'uo comp»n*e !e murtese de l'xuíte! Ooe vcuí**-»en», tahw rOnnis *ou* i« meilloí m*«ve du Spottiag d'Asd»riec)>l, (í vc<tt» est dtÖicíí* de ’roue déberr*«*er de (t*dit»n» qui (umostent * piu*u*»» s.ecíe* Des boœ»«* du Qrand Kord, Petut*son & conesrvé ceöe froideur **tdrtoute d'un tjr«n<i Þ*upJe <jui «at( ce qrae *ouff«r v«ut dite. Roue *ua tiauems d'un fcwer <jui s'ítíde *ur «nr mois. cet l*i»od«w e «ppr-.* é éconotniset »on ener^te. Cbet Ju>, d«ns «oa lototaua p»y«. oa ne i« yesptUe pe» e »e>u» vewt* Soe unjwtfsoee »st ttop cepitak |Jö»t fa» paivAödet i í» (WiWos. P«- tw«s<>n « e*e &iev« «*»toe a» cte Aftamrttal. *i »* *'«« tbdbenemeta plus í*m*». Cette pí«ctdltá rtu* i* oer«<*en»e dens f« <rt» «*»» »*«• ie íetaem, s'eörrte r^rt*«* oonatc* de m Söe. One fei* teveea den* son mtlieu fe muM. Pet«r«son ied*<rt*»t ua pe*» *♦ aoa piu* ce etóœs detódde * <jai »«w» <k>aa« troid d«n»le dos Cea*fu*d»iía«a«»t ífi»n»Sé <$***«» *peci»u». «oa eaieet « porUtm de 1» auua. »en n* *«tu«« »ou«tteSre á recoufe du derntet <tut>e> d« Q* ne«», 80ft íTOUjpe préttt* C«t. poot lui, <• aru «<P*e <>íd«ntjlí» »u feotbell. d a* peuned s’«a ið sér þægilega fyrir í legubekkn- um heima hjá sér með dóttur sína í fanginu gæti ekkert fengið hann ofan af því að hlusta á uppáhalds hjómsveitina „Genesis". Einn og yfirgefinn 19 ára gamaíi Hann yfirgaf æsku sína og starf í hinum litla íslenska kaupstað, Akranesi. Líkurnar bentu miklu frekar til þess að hann myndi búa þar og starfa við smíðar, heldur en íklæðast búningi evrópsk liðs á heimsmælikvarða. Hver átti þá hugmynd að ná í hann til hins fjarlæga lands? Eng- inn. Heppni sína á hann að þakka hinni miklu samkeppni sem er í evrópskum fótbolta. „Frá 16 ára aldri hef ég leikið með 1. deildarliði á Akranesi," segir Pétur. „Lið mitt hefur náð góðum árangri og ávann sér rétt til Evrópukeppni. í fyrstu umferð drógumst við á móti FC Köln sem var að vonum of stór biti fyrir okkur, en við lögðum okkur alla fram til að verða ekki að athlægi." An þess að vita það, var það ein- mitt þar sem Pétursson lagði grundvöllinn að framtíð sinni sem fótboltahetja. Nokkrir sendiboðar á vegum Feyenoord fóru til Köln- ar eftir að hafa haft spurnir af athyglisverðum Péturssyni frá fréttaritara á staðnum. Níutíu mínútur nægðu til að sannfæra þá um hæfileika hans. Þeir buðu hon- um samning. Pétur trúði ekki sín- um eigin augum. Hann aðeins 19 ára gamall, en samt stóð honum til boða að láta fjarlægan draum rætast. semja við íslendinginn Pétursson. Ég var svo sannarlega upp með mér yfir þessum áhuga Ander- lecht á mér. Ég þekkti þetta belg- íska félag úr sjónvarpinu. Það er svo sannarlega hátt skrifað félag. Ásgeir Sigurvinsson ráðlagði mér eindregið að taka boði Ander- lechts svo að ég tók þá ákvörðun að láta þetta tækifæri ekki fram- hjá mér fara.“ Byrjunin á tíma hans hjá Anderlecht var ekki ósvipuð fyrstu vikunum í Rotterdam. Þó var sá munur á, að nú hafði hann konu sína og dóttur sína Dögg hjá sér. „Okkur var útvegað hús i „Wolvertem", sem er mjög gott, en okkur finnst við dálítið út úr þar. Konan mín vildi gjarnan búa nær miðbænum, en við erum bæði mjög hrifin af Brússel." Pétur er ekki einungis ánægður með dvalarstað sinn heldur einnig stjórnendur Anderlechts. En hvað segir hann um Tomislav Ivic, þjálfara liðsins. „Ég hef það á tilfinningunni að hann líti á okkur sem börnin sín. Það er notaiegt að finna að maður er ekki bara eitt peð á vellinum, heldur manneskja." Pétur Pétursson hefur þó ástæðu til að kvarta því að hann hefur sjaldan fengið að keppa með liðinu. „Reyndar hef ég ekki áhyggjur af framtíð minni hér, ég er fullviss um að ég mun ná föstu sæti í lið- inu. Það má ekki gleymast að ég kom hingað í slæmu líkamlegu ástandi eftir nærri árs fjarveru af fótboltavellinum. Ég er að vinna deildinni á Akranesi, Englending- ur. Hann lagði óhemju mikla áherslu á skallabolta og í þrjá mánuði lét hann mig eingöngu æfa þetta atriði." Árangurinn lét ekki á sér standa, og oft leggur hann sig í hættu við að skalla boltann. Anderlecht meira atvinnu- mannalið en Feyenoord Þó enn sé fullsnemmt að biðja Pétur að bera saman hollenskan og belgískan fótbolta, spyrjum við han hver helsti munurinn sé. „Það er einkum tvennt sem hef- ur vakið athygli mína. Annars vegar hvað varðar atvinnu- mennskuna sjálfa og hins vegar hvað varðar leikinn. Hvað fyrra atriðið áhrærir þá leikur enginn vafi á að Anderlecht er meira at- vinnumannalið en Feyenoord. Það marka ég af smáatriðum, sem hafa þó sína þýðingu. Hjá Feye- noord varð ég að kaupa búninginn minn og bindi félagsins. Hjá Anderlecht fær maður hann endurgjaldslaust. Þetta getur virst léttvægt atriði, en er spurn- ing um hugarfar stjórnenda. Munurinn á fótboltanum er einnig sálræns eðlis. Leikurinn hér í Belgíu er ekki erfiðari en í Hollandi en enginn leikur er auð- veldur hér. Þú getur leikið á móti „Beringen" eða „FC Malinois"; þú ert aldrei öruggur um sigur, þó þú heitir Anderlecht. I Hollandi tekur félag eins og Feynoord enga áhættu nema gagnvart sex liðum. Þetta er grundvallar mismunur sem út- skýrir einnig af hverju svo mörg „Æðsta takmarkið er að skora mark“ Markaskorarinn mikli, Pétur Pétursson fró Akranesi hefur ekki verið mikið í fréttunum frá því aö hann hóf að leika meö belgíska meistaraliðinu Anderlecht. Aðal- ástæðan fyrir því er sú aö Pétur hefur þaö sem af er keppnistíma- bilinu fengið fá tækifæri með liö- inu. Þó hefur Pétur verið í sviðs- Ijósinu ytra og vel er fylgst meö liðinu. Nú nýverið birtist langt viðtal við Pétur í franska knatt- spyrnublaöinu „Foot Magasin" og birtist viðtalið hér á síöunni þýtt og örlítið stytt. Viötal þetta kom í desemberhefti blaðsins sem er mjög útbreitt í Belgíu. Hér á eftir fer viðtaliö. Pétur Pétursson, sagðist þú hafa verid settur út í kuldann? Mörg undanfarin ár hafa „út- lendingar" af mismunandi bergi brotnir keppt undir merki Ander- lecht. Þetta undarlega sambland af mismunandi þjóðerni og hörunds- lit samræmist þó undra vel þegar þeir ganga fram á íþróttavöllinn. Oft eru andstæðurnar miklar og e.kki hvað síst þetta keppnistíma- bili 1981—1982, þegar svo ólíkar manngerðir eins og Spánverjinn Lozano og Pétur Pétursson keppa í sama liði. Fyrir tilviljun eru skáp- ar þeirra hlið við hlið í búnings- herberginu: þeim dökka og ljósa kemur vel saman. Fjör annars bætir upp rólyndi hins. Pétursson, kominn langt að úr norðri veit hvað er að standa úti í kuldanum eins og þjóð hans öll, sem þekkir þjáningar lífsins. Til að mæta hörku veturs, sem varir í sex mánuði, hefur þessi Is- lendingur lært að hagnýta sér krafta sína og byggja upp líkama sinn. í hinu fjarlæga heimalandi hans sóa menn ekki kröftum sín- um; þörfin fyrir þá er of mikil til að hægt sé að kasta þeim á glæ. Uppeldi Péturs hefur verið í samræmi við þessar kingumstæð- ur. Pétur er mjög rólyndur að eðl- isfari, bæði í hinu daglega lífi og á fótboltavellinum. En þegar hann er kominn í faðm fjölskyldu sinn- ar breytist hann (úr ísmola) í kærleiksríkan heimilisföður. Tónlistin er honum jafn kær og fótboltinn. Þegar hann hefur kom- Án þess að hika skrifaði hann undir samning. „Aldrei hefði ég getað ímyndað mér að þetta yrði svo erfitt í upp- hafi sem raun bar vitni. 19 ára gamall bjó ég aleinn í ókunnri borg þar sem ég þekkti engan. Til allrar hamingju sáu stjórnendur Feyenoord að einveran átti illa við mig. Þeir komu mér fyrir hjá fjöl- skyldu sem ég bjó svo hjá í marga mánuði." Áttu þessu öryggi að þakka vel- gengni þinni og liðsins? „Já, án efa. En ég var líka hepp- inn að koma til þeirra einmitt á þeim tíma þegar þeir voru að yngja upp lið sitt. Næstum allir eldri leikmennirnir voru látnir víkja fyrir þeim yngri. Ég nýtti mér þessa stöðu og datt í lukku- pottinn." Pétursson gerði meira en að hagnýta sér aðstöðuna. Hann fok virkan þátt í að efla félagið í Rott- erdam. Hann skoraði 12 mörk fyrsta árið sitt í hollensku 1. deildar keppninni, sem þykir mjög góður árangur. Næsta ár bætti hann met sitt, skoraði 33 mörk og var lengi markakóngur. Pétur meiddist á hné og varð aldrei góður af veikindum sínum í hnénu. Eftir fimm fyrstu leikina 1980—’81 varð hann að fara í læknismeðferð. „Ég var skorinn upp í október ’80 og þrátt fyir langa endurhæf- ingu byrjaði ég of snemma að keppa aftur. Ég var ekki orðinn heill eftir veikindin, en enginn vildi fallast á það hjá Feyenoord. Þá komst ég í andstöðu við yfir- menn mína, sem settu mig upp frá því útúr liðinu." Á varamannabekknum gerið hann upp hug sinn og ákvað að hætta hjá félaginu. En því miður var samningurinn ekkert að því kominn að renna út og það hafði alls ekki hvarflað að stjórnendum Feyenoord að losa sig við íslend- inginn sinn. „Ég sagði þeim að ég ætlaði heim og hætta atvinnumennsku. í sannleika sagt hefði ég gert það, þvi ég vildi ekki fyrir nokkurn mun vera lengur hjá félaginu." Anderlecht: Ný tækifæri Það var um miðjan maí að sendiboðar frá Anderlecht hófu að upp mikið tap og til þess að það megi takast er aðeins eitt að gera, en það er að æfa og æfa. Ég hef lagt mig allan fram allt frá því að ég kom hingað. Innan skamms verð ég kominn i jafn góða þjálf- um og félagar mínir.“ „Þetta stafar af því að ég er ekki ennþá í nógu góðri þjálfun. Sann- aðu til, þegar ég verð kominn í mitt besta form verð ég ekki hræddur við að beita mér.“ Ekki efumst við um það. Hann er ótrú- lega kraftmikill og ósérhlífinn þegar hann eygir tækifæri til að skalla boltann. „Hversu vel mér gengur að skalla boltan á ég góðri þjálfun á íslandi að þakka. Reyndar var þjálfari minn, þegar ég byrjaði í 1. I gærdag ræddi svo Morgunblaðið við Pétur og innti hann frétta. Pétur var fyrst spurður að því hvers vegna hann fengi jafn lítið að leika með Anderlecht og raun ber vitni. — Á því kann ég enga skýringu og veit varia hvað ég á að segja. Það sem af er dvöl minni hjá And- erlecht hef ég fengið að leika þrjá heila leiki í 1. deild og skorað í þeim ieikjum fjögur mörk. Ég kom inná í bikarleik og skoraði þá eitt mark. Nú hef ég fengið tækifæri í þremur Evrópuleikjum og staðið mig vel að eigin mati og skorað í þeim eitt mark. Ég er orðinn alveg góður af meiðslunum í hnénu og er í góðri æfingu. — Það er Dani að nafni Brille sem leikur í minni stöðu með lið- inu. I heila sjö mánuði hefur hann aðeins skorað sjö mörk og alls ekki leikið vel. Mér finnst satt best að segja að það sé klíkuskap- ur að hann sé í liðinu. En það er þjálfarinn sem öllu ræður hér eins og annars staðar. — Nú, það eru fimm útlend- ingar hjá Anderlecht, en það má aðeins nota þrjá í hverjum leik. Það bitnar að sjálfsögðu á mér líka. En í Evrópukeppninni má nota ótakmarkað af útlendingum mörk eru skoruð í hollenska fót- boltanum. Það er einfaldlega af því að leikmenn fá notið sín á móti minni félögunum ...“ Pétur gæti haldið lengi áfram að ræða þetta atriði. Án efa sakn- ar hann þess tíma þegar hann var markakóngur hollenskrar knattspyrnu. „Ekki sérstaklega, en þó játa ég að æðsta takmarkið er að skora mark, og ég loka ekki augunum fyrir því, alls ekki. En ég vil held- ur skila slæmum leik heldur en missa 2 stig. Það er sigurinn sem skiptir mig mestu máli, sama hver skorar mörkin." Drengilega mælt og mun vafa- laust gleðja þjálfara hans ... og þess vegna hef ég fengið tæki- færi í þeim ieikjum. Nú, Ander- lecht leikur varnarkerfi en ekki sóknarkerfi. Og ég er jú enginn varnarmaður. Það er mjög mikið um varnarleik í knattspyrnunni hér í Belgíu. — Það er ekkert launungarmál að ég er að verða ansi óánægður með framvindu mála hér hjá And- erlecht. Ekki hjálpar það upp á sakirnar að okkur hjónunum líkar illa að búa hér í Belgíu. — Á þesu stigi málsins er ekk- ert hægt að segja hvað ég geri. Vonandi fæ ég tækifæri með lið- inu á næstunni og þá ætla ég mér að standa mig vel. Það er verst hvað maður fellur úr leikæfingu við það að fá aldrei hörkuleiki. — Feyenoord hefur sett sig í samband við Anderlecht en ég veit ekkert hvað um hefur verið rætt. Ég gæti vel hugsað mér að fara aftur til Hollands. Verði mér hald- ið alveg fyrir utan liðið hugsar maður sig um hvort maður biður ekki um að vera settur á sölulista. En þetta getur allt breyst á skömmum tíma. Maður verður að vera þolinmóður og reyna að láta þetta ekki fara í skapið á sér, sagði Pétur. — ÞR. „Maður verður að vera þolinmóður"

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.