Morgunblaðið - 16.03.1982, Page 11

Morgunblaðið - 16.03.1982, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. MARZ 1982 11 Fundur um öldrunarmál á Vesturlandi Miðhúsum, 12. mars. í GÆRKVÖLIII hélt Rauða kross dcildin í Dala- og Reykhólalæknis- héraði aðalfund sinn í Dalabúð í Búð- ardal. Á fundinn mættu þeir Sigurður Magnússon, fulltrúi öldrunarmála hjá Rauða krossi fslands og Ómar Friðþjófsson, erindreki hjá Rauða krossinum. Einnig voru mættir lækn- ar heilsugæslustöðvarinnar í Búðar dal, þeir Sigurbjörn Sveinsson og Gunnar Jóhannesson. Aðalumræðuefni fundarins voru öldrunarmál og fluttu þeir Sigurð- ur og Ómar fróðleg erindi um þau mál og svöruðu fyrirspurnum. Mik- ill áhugi ríkti á fundinum um að styrkja uppbyggingu dvalarheimil- is í Búðardal og á Reykhólum en mismunur er mjög mikill á þessum svæðum. Níu hreppar í Dalasýslu munu standa að byggingu dvalar- heimilis í Búðardal, en hér er það fólkið í hinum ýmsu félögum sem hyggst standa að bygginu dvalar- heimilis. En hvort ríkisvaldið treystir alþýðunni í A-Barða- strandarsýslu verður seinna að koma í Ijós. Hins vegar er ætlað að hefja framkvæmdir í vor á báðum stöðum. Fjárhagur Rauða Kross deildarinnar er allgóður, og hefur deildin áhuga á því að kaupa eða styrkja kaup á öðrum sjúkrabíl fyrir læknishéruðin. Formaður Rauða kross deildarinnar í Dala- og Reykhólalæknishéraði er Guð- rún Björnsdóttir í Búðardal. Sveinn NÝJA LÍNAN 1982 FRÁ ACCORD 4-huröa Sedan t' ACCORD 2-hurða Hatchback Verö frá 150.000.- Verö frá 147.000.- CIVIC 5-huröa CIVIC 4-huröa Sedan PRELUDE Verö frá 127.300.- QUINTET Verö frá 124.000.- CIVIC 3-huröa Verö frá 151.000.- ! civic-s Verö frá 140.500.- HONDA Á ÍSLANDI ■ SUÐURLANDSBRAUT 20 SÍMI 38772 Verö frá 129.000.- Verö frá 117.700.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.