Morgunblaðið - 16.03.1982, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 16.03.1982, Blaðsíða 36
44 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. MARZ 1982 „Úqþek.ki koncin þin he-Pur úttd eftir þér." ásf er... ... ad fara saman í ferdalag. TM RðQ. U.S Pat. Off.-aM rlghts resarvad •1962 Loa Angciea TlmM SyrxHcate Ilvern má ég kynna? Þau lifðu lengi lengi, hamingju- söm, eignuðust börn og huru og krakkarnir aldrei óþekkir! HÖGNI HREKKVISI „ MÖ6NÍ NAPl EINO SiNNI ENN í MJOLK- /NA MlNA !n Frá upphafi hefur Seðla- bankinn verið óþörf stofnun Gamli, góði Velvakandi. Við norðanverðan Arnarhólinn er verið að grafa og sprengja feiki- stóra gröf. Ætla mætti að þarna væri verið að gera loftvarnar- byrgi, sem hýsa mætti stjórn landsins í kjarnorkustyrjöld. Loft- ið titrar af vinnuvélagný og varla er eigendum þeirra greitt með gúmmítékkum. En sem betur fer virðist slík styrjöld ekki á næsta leiti. Seðlabanki íslands er þarna að byggja yfir starfsemi sína. Þeg- ar slík gröf eða grunnur er grafinn og yfir slíka stofnun, þá þarf ekki að spyrja hvað hlutirnir kosta. Þarna á sennilega að geyma gull- forða þjóðarinnar, óseld ríkis- Heiðraði Velvakandi. Ekki var nú gæfulegt útlitið, þeg- ar dáðleysið og ríkisafskiptin rott- uðu sig saman forðum daga og gengu í stjórnarsæng undir hug- sjónarmerkjum hvítflibbakomm- anna. En þegar upp er staðið og augljóst fylgishrun kommaskinn- anna blasir við, vænkast hagur þjóðarinnar og mátti það ske fyrr. Ef útkoman verður þjóðinni svo hagstæð sem horfir, þá var vel til þess vinnandi að horfa um sinn upp á úrræðaleysi stjórnarherranna á öllum sviðum. Ef það, sem virtist holundarsár þjóðarskútunnar, ætl- ar að breytast á svo blessunarríkan veg að kommatetrin sitji ein í sinni sellu, þá er vel. Þá er það sem virt- ist þjóðarógæfa orðið þjóðarlán. Og nú er byr til beggja handa fyrir lýðræðisöflin í landinu og sér- staklega þann hóp sem ber gæfu til að aðhyllast stefnu Sjálfstæðis- flokksins. í kjölfar þess byrjar mættu svo vel þenkjandi menn reka síðustu naglana í líkkistu Alþýðu- bandalagsins, sem var reyndar aldrei annað en dulbúinn og afkára- legur kommaflokkur. Mikil er gæfa íslendinga, að þeim auðnaðist sú blessun nað þekkja úlfinn bak gær- unni“. Segi nú utanveltubúrar þjóð- lífsins aftur þau orð, að íslendingar sjái ekkert í réttu ljósi. Þá yrðu stórir hlátrar um land allt. Og mik- ið skal ég glotta þegar framagosa- deild Ólafs Ragnars Grímssonar skiptir um ham einu sinni enn. Á hvaða mið skyldi róið næst? En eitt er víst: Mikið uppbygg- ingarstarf er fyrir höndum, þegar SjálfsUcðismenn hafa fengið stjórn- skuldabréf, því ekki verður dregið í efa að nýju góðu bréfin seljast svo hratt að þau stoppa hvergi við. Eins getur Seðlabankinn haft frí- merkjageymslu sína á sama stað. En mér og öðrum þegnum þessa lands getur ofboðið. Leyfist mér að benda þessum hlaupadrengjum ríkisvaldsins á annað og heppi- legra húsnæði eða svokallað Víð- ishús við Laugaveginn ofanverðan. Henda má námsgagnastofnun út, því henni virðist hafa mistekist að uppfræða þjóðina um sjálfan Jón Sigurðsson og getur bílageymsla bankans verið á neðstu hæðinni, því ekki þarf annað en að taka artaumana að loknum kosningum. Og áður en hafist er handa, ætti að veita nokkrum ónefndum herra- mönnum orðu fyrir að hafa svo gæfusamlega tekið þátt í að jarð- setja Alþýðubandalagið fyrir fullt og fast. Það var víst ekki ætlunin í upphafi, en útkoman er glæsileg engu að síður. Njóti þeir heilir, sem og aðrir landsmenn. Og að lokum ein lítil vísa, sem hæfir efninu. Trúartap Ætlunin var ekki sú scm orðin er að sinni. Að láta suma tapa trú og töluverðu minni. sýningargluggana úr þessu hús- skrýmsli og aka beint inn á bónað gólf neðstu hæðar. Að því er bezt virðist, þá er hlutverk þessa Seðla- banka að missa of mikið af pen- ingaseðlum í umferð ef miðað er við framleiðslu og þjónustu, þar af leiðir verðbólga, sem aftur má hafa áhrif á með því að láta al- menning kaupa pappíra og ná þannig aftur einhverju af seðla- offramleiðslunni. Eg er ekki svo illgjarn að mér detti í hug að halda því fram að Seðlabankinn sé í samkeppni við hina almennu viðskiptabanka, slíkt væri ósiðlegt. Til þess að fólk átti sig betur á spilakassabréfum sem þessum, þá ætti það að fletta upp í verðskrá áfengisverzlunar ríkisins t.d. frá 1972 og reikna út hversu margar brennivínsflöskur það hefði fengið á þeim tíma fyrir það fjármagn sem eytt var til rík- isskuldabréfakaupa og síðan aftur hvað það fengi mikið brennivín fyrir endurgreidd bréfin í dag. Frá upphafi hefur Seðlabanki íslands verið óþörf stofnun. Til hennar virðist hafa verið stofnað til varn- ar misheppnuðum efnahagsað- gerðum ríkisvaldsins. Seðlabank- inn er risastór peningafjölritari og væri heppilegast að hann væri aðeins deild úr t.d. Landsbanka ís- lands. Umrædd stofnun virðist vera nokkurskonar véfrétt, því tala má um mánudagsyfirlýsingar síðan þriðjudagsviðhorf, sem er allt annað en það fyrra, miðviku- dagsefnahagsráðstafanir, sem síð- an teljast firrur einar á fimmtu- degi og föstudagsgengi, því sem Gjört Kvík. 12/3 1982. yrir 30 árum Breytt viðhorf LÖNGUM þóttu íslendingar frændræknir, enda var vegur hvers og eins undir ættinni kom- inn. Höfðingjarnir voru mikillar ættar, smælingjarnir áttu litla ætt eða enga. Þó Var ekki óþekkt, að menn hæfust af sjálfum sér til vegs og virðingar. Nú er hinu forna hlutverki ætt- arinnar lokið, en þó þykir ekki lít- ill vegsauki að því að eiga til góðra að telja, hefir líka stundum þótt koma sér að undanförnu. Erlendur Hermannsson Ættarfélög og ættarblöd F TIL vill á ættin eftir að eignast nýtt blómaskeið. Það er ekki langt síðan skýrt var frá því að niðjar og aðrir frændur Matthíasar Jochumssonar hefðu bundizt félagssamtökum. Þetta er eins og hvert annað félag með formanni, ritara og gjaldkera. Ekki er mér kunnugt um starf- semi félagsins, en vafalaust á það nóg verkefni. Það þykir líka í frásögur fær- andi, að nýlega hóf ættar- eða fjölskyldublað göngu sína í Dana- veldi. Blaðið heitir Christensen eins og ættin. Blaðið kemur út á ársfjórðungsfresti, og 700 manns, sem teljast til Christensensættar- innar bíða í ofvæni hvers tölu- * Olafur Þór Ragnarsson skrifar: Góður byr

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.