Morgunblaðið - 16.03.1982, Side 46

Morgunblaðið - 16.03.1982, Side 46
2 6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. MARZ 1982 Getraunasíða Morgunblaðsins 1x2 — 1x2 — 1x2 — 1x2 Spá 28. viku Enn vantaði herslumuninn til að spáin væri rétt. Tveir af þremur fostu leikjunum voru réttir; það var Swansea-Coventry sem klikkaði. Þá var einnig ein tvítrygging röng, því að ekki bjóst ég við að Norwich gæti snúið svona við blaðinu, eins og þeir gerðu í seinni hálfleik á móti Watford, er þeir breyttu 1—2 í 4—2. Kerfí mánaðarins hefði því hæst gefíð 10, og það ætla ég að slá í þessari viku. 1. Coventry — Arsenal X (1 X 2) Coventry sýndi sinn skásta leik í langan tíma er þeir gerðu jafntefli í Swansea um helgina og voru reyndar óheppnir að fara ekki heim með öll stigin. Arsenal heldur áfram uppteknum hætti. Um helgina var það 1—0 gegn Ipswich. Þó Arsenal eigi að teljast sigurstranglegra ætla ég að spá jafntefli (0—0), en segi sem fyrr, fyrsta markið ræður úrslitum og þrítryggi. Arsenal vann í haust 1—0. 2. Ipswich — Aston Villa 1 (1 2) Ipswich tapar nú orðið öðrum hverjum leik og það eru ekki meistarataktar. A heimavelli eru þeir þó enn skæðir og þeir verða að vinna ef vonin um titilinn á ekki að hverfa. Þeir eiga líka harma að hefna gegn Aston Villa sem stal frá þeim titlinum I fyrra. Villa gæti þó komið á óvart, enda hafa þeir staðið sig vel að undanförnu. Heimasigur, tvítryggður með útisigri. Ipswich vann í haust 1—0. 3. Leeds — Nottingham Forest X (1 X) Leeds tapar varla þriðja heimaleiknum í röð, enda mega þeir passa sig, þar sem stutt er í fallsætin. Forest á hinn bóginn er erfítt að reikna út, þeir taka sig til öðru hverju og vinna útileiki þegar minnst varir. Ég spái þó jafntefli, en tvítryggi með heimasigri. Forest vann fyrri leikinn 2—1. 4. Liverpool — Sunderland 1 Sáuð þið hvernig Liverpool-vélin malaði Tottenham á laugardaginn, þang- að til ekki stóð steinn yfir steini. Ég sé ekki að Sunderland eigi minnsta möguleika, þrátt fyrir sigur á Anfield í fyrra, sem bjargaði þeira þá frá falli. Öruggur heimasigur. Liverpool vann í Sunderland 2—0. 5. Manchester City — Everton 1 City er enn með í toppbaráttunni, þó að margt þurfí að gerast til að þeir nái toppnum. Vantar þá ekki 1—2 leikmenn til þess? Ég spái þeim samt sigri gegn Everton sem siglir öruggan sjó um miðja deild. Sigur er þó undir því kominn að Trevor Francis verði með. City vann í Everton, heppnissigur 1—0. 6. Middlesbro — West Ham X (1 X 2) Middlesbro befur verið að hressast lítillega að undanförnu, og West Ham hefur ekki unnið útisigur síðan snemma í haust. Middlesbro bjargar sér ekki frá falli héðan af, en ekki er ótrúlegt að þeir hirði samt stig hér. Ég ætla að spá jafntefli og þrítryggja. West Ham vann fyrri leikinn 3—2. 7. Notts County — Manchester United 2 (X 2) Staða United batnaði mikið í síðustu viku. Þeir áttu alveg frí, en margir af aðalkeppinautum á toppnum töpuðu mikilvægum stigum. Nú verða þeir að nýta sér þetta, því að annars missa þeir Liverpool og Tottenham upp fyrir sig. Útisigur, en ég þori ekki annað en tvítryggja með jafntefli, þar sem Notts County er ekki auðsigrað. United vann á Old Traford 2—1. 8. Stoke — Brighton X (1 X 2) Stoke er erfítt að reikna út. Eftir góða syrpu af leikjum hafa þeir nú tapað 3 í röð og tveimur þeirra stórt. Brighton á hinn bóginn hafa verið mjög stöðugir, jafnt heima sem á útivelli, þó að einstaka tap slæðist inn á milli. Ég ætla aftur að reyna að spá fyrsta jafnteflinu á Victoria Ground, en auðvitað þrítryggi ég líka. Fyrri leik lauk 0—0. 9. Tottenham Hotspur — Southampton 1 (1 X) Eftir 8 sigra í röð í bikarkeppnum á Englandi kom loks að fyrsta tapinu í úrslitaleik hjá Spurs. Og hversu verðskuldað það var. Spurningin er bara, verða þeir búnir að ná sér eftir áfallið? Ef ekki þá verða Southampton hættulegir. Fjórir síðustu leikir milli þessara liða á White Hart Lane hafa endað með jafntefli, það segir nokkuð. Ég ætla að spá Tottenham sigri en hafa fímmta jafnteflið í tvítryggingu. Spurs unnu heppnissigur á The Dell, 2—1, með marki á síðustu mínútu leiksins. 10. WBA — Birmingham X (1 X) Birmingham vann sinn fyrsta sigur undir stjórn Ron Saunders á laugar dag. Ég er þó vantrúaður á að fyrsti útisigurinn í vetur komi á móti nágrönn- unum frá West Bromwich, en jafntefli gætu þeir náð með sömu baráttu. Ég tvítryggi jafnteflið með heimasigri ef Cyril Regis tekur til sinna ráða. Fyrri leik lauk 3—3. 11. Wolverh. Wanderers — Swansea 1 (1 X 2) Úlfunum gengur erfíðlega að komast úr fallsætinu, og til þess þurfa þeir að vinna bér. Swansea náði mjög óvænt aðeins jafntefli heima gegn Coventry um helgina, og voru reyndar heppnir að fá eitthvað. Fyrst þeir misstu taktinn þar, þá getur það endurtekið sig hér. Ég ætla að spá óvæntum heimasigri, en þrítryggi. Fyrri leik lauk 0—0. 12. Newcastle United — Oldham 1 Newcastle stöðvaði samfellda sigurgöngu Rotherham með 0—0 jafntefli á útivelli. Fá lið sækja gull í greipar þeim á St. James Park um þessar mundir og eiga þeir enn góðan möguleika á að koraast upp. Oldham á hann reyndar einnig en er á niðurleið. Eg spái öruggum heimasigri og hefnd fvrir tapið í haust 3—1. Birgir Guðjónsson Birgi urðu ekki á nein mistök og varð öruggur sigurvegari í keppninni. Hann bætti við sig 9 stig- um, þar af 6 fyrir tvo rétta fasta leiki. Vonandi verður Birgi að ósk sinni að fá erfíðari keppinauta á næstu vikum. 47 Lelklr 20. marz 1982 K i X 2 1 Coventry - Arsenal . X 2 Ipswich - Aston Vllla / 3 Leeds - Nott’m Forest / 4 Liverpool - Sunderl’d 5 5 Man. City - Everton .. 7 6 Mlddl’bro - West Ham X 7 Notts Co. - Man. Utd. / 8 Stoke - Brighton .. z 9 Totten’m - South’oton X 10 W.BA. - Birmlngham 7 11 Wolves - Swansea 2 X 12 Newcaatle - Oldham Hörður Sófusson Hörður tryggði sér áframhaldandi þátttöku með því að hitta á alla föstu leikina rétta. Fyrir >að hlaut hann 9 stig sem ásamt einu aukastigi dugðu til að slá Þor lák út úr keppninni. Hörður hcfur hlotið flest stig allra fyrir fasta leiki. Leiklr 20. marz 1982 1 Coventry - Arsenal . 2 Ipswich - Aston Villa 3 Leeds - Nott'm Forest 4 Liverpool - Sunderl'd 5 Man. City - Everton . 6 Middl’bro - West Ham 7 Notts Co. - Man. Utd. 8 Stoke - Brlghton .... 9 Totten’m - South’pton 10 W.BA. - Blrmingham 11 Wolves - Swansea 12 Newcastla - Oldham 39 Gunnar Þjóðólfsson Gunnar er óþreytandi við að upp- lýsa samstarfsmenn sína og aðra listamenn um kosti þess að tippa á kerfí. Gunnar er einn þeirra sem fylgja Arsenal í blindni, og þrátt fyrir misjafnt gengi að undanförnu telur hann þá örugga um sigur á ('oventry. Leiklr 20. marz 1982 1 Coventry - Arsenal 2 Ipswlch - Aston Vllla 3 Leeds - Nott’m Forest 4 Llverpool - Sunderl’d 5 Man. Clty - Everton . 6 Middl’bro - West Ham 7 Notts Co. - Man. Utd. 8 Stoke - Brighton .... 9 Totten’m - South’pton 10 W.BA. - Blrmlngham 11 Wolves - Swansea 12 Newcastle - Oldham ihí K Gylfí Gautur Pétursson Gylfí er einn mesti getraunasér fræðingur landsins og býr yfír meiri þekkingu en flestir aðrir á ensku knatLspyrnunni. Það talst ekki leng- ur til tíðinda að Gylfí sé með tólf rétta. líppáhaldslið hans er Man- chester Útd. og er kominn tími til að þeir eignist fulltrúa hér á síðunni. Leiklr 20. marz 1982 ^ 1 Coventry - Arsenai . 2 Ipswich - Aston Villa 3 Leeds - Nott’m Forest 4 Llverpool - Sunderl’d 5 Man. Clty - Everton . . 6 Middl’bro - West Ham 7 Notts Co. - Man. Utd. 8 Stoke - Brlghton .... 9 Totten’m - South’pton 10 W.BA. - Blrmingham 11 Wolves - Swansea 12 Newca8tle - Oldham Í:É 3 SPARIKERFIÐ: W 4-5-192 Kerfið er fyllt \St & 12 gula aeðla 4 leikir eru þrítryggðir, 5 lelkir eru tTÍtryggðir og 3 eru fastir. 7,54 líkur á 12t 674 líkur á 11, en annars 10 réttir. , TRYOOINOAJRTAPLA Seðill nr. 2 3 RH 4-5-192 •»? ’ a? 1 1 1 a a 1 2 2 a 2 2 1 1 1 ? H B B ? 2 i l Yinnlngur 12 11 10 rj#i(U ■kirte Líkur % « «? .? 1 a B 1 2 1 1 ? 'B a 2 2 1 1 2 2 a B 1 1 " 1 4 6 2 »f 27 7,4 • a 1 1 1 1 1 1 ■ t a ■ R H 1 7 6 af 27 22,2 l ■ 1 a la la 1a 1 B tl 1 B I B II 1K 1 a ti 1 a 1a 1 a ' H 1 R 1 H I R 1H 1 a 1H u “ 1 6 12 af 27 44.5 1« 1 a 1 a 1« ’* 1* 1a 'a 1 B 1« 1 B 1 a 1t 1« 1 a la 1 B la 1 H 1 H 1 B ia 1 H 1 a ’* _ 4 3 1 6 af 27 af 27 5.7 22,2 Þetta kerfl er einnig hentugt til að stakka œeð 1 eða 2 sUerð- frwöilegua tyftryggingua. Utfylling kerfisins Kerfi mánaðarins: RM 4-5-192 Kerfíð sem miðað verður við í spám fyrir leiki í marsmánuði er minnkað kerfí með stærðfræðilegum hálftryggingum. Það fyllist út á tólf gula seðla á eftirfarandi hátt: 1) Veldu þrjá fasta leiki og settu viðkomandi merki hvers leiks (1, X eða 2) á alla seðlana. 2) Veldu fjóra leiki sem þú vilt þrítryggja. Færðu þann fyrsta þeirra inn eins og leik nr. 1 í töfl- unni, sama hvaða númer hann kann að hafa á seðlinum þínum. Annar þrítryggði leikurinn fyllist út eins og nr. 2 í töflunni og hinir tveir eins og leikir nr. 3 og 4. 3) Þá eru eftir fimm leikir sem þú ætlar að tvítryggja. Þú velur fyrst þau tvö merki sem þú ætlar að setja við hvern leik. Þann fyrsta þeirra færirðu inn eins og leik nr. 5 í töflunni. Hafirðu valið 1 og 2 skiptirðu X-inu út og setur 2 í staðinn. Ef þú velur X og 2 þá 2 inn þar sem 1 er í töflunni. Fjórir síðustu leikirnir eru tvímerktir, þ.e. merkin sem þú velur (IX, 12 eða X2) færast bæði inn við þessa fjóra leiki. Eins og tekið var fram hér að ofan er þetta svokallað RM-kerfi. Þrítryggði leikurinn er R-hlutinn („redúseraður" eða minnkaður). Fjórir síðustu tvítryggðu leikirnir eru M-hlutinn („matematískir" eða stærðfræðilegir). Við bendum tippurum á að vanda valið milli R- og M-leikja því móðurkerfið er 2592 raðir. Vitringarnir fjórir Þorlákur og Ari féllu út NU ER fyrstu lotu í keppni fjögurra vitringa lokið. Birgir Guðjónsson varð öruggur sigurvegari og hafði forystu frá upphafi keppninnar. Hörður Sófusson tryggði sér annað sætið með því að ná Þorláki Björns- syni að stigum. Báðir hlutu samtals 39 stig en Hörður var mun gleggri að fínna fasta leiki. Samtals hafði hann 11 fasta leiki rétta þar af alla þrjá í síðustu viku. Þorlákur hafði hins- vegar aðeins átta fasta leiki rétta og missti því af lestinni á lokasprettin- um. Ari Gunnarsson tók góðan sprett í lokin en forskotið sem hann þurfti að vinna upp var of mikið. Hann hlaut samtals 35 stig og lenti í fjórða sæti. Þeir Birgir og Hörður fá nú nýja og óþreytta kcppinauta. Að sjálf- sögðu er hér um nýja keppni að ræða og njóta þeir einskis góðs af árangri í fyrstu lotu. LSG

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.