Morgunblaðið - 23.03.1982, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. MARZ 1982
Peninga-
markaðurinn
GENGISSKRÁNING
NR. 48 — 22. MARZ 1982
Ný kr. Ný kr.
Eining Kl. 09.15 Kaup Sala
1 Bandarikjadollar 10,067 10,095
1 Sterlingspund 18,131 18,181
1 Kanadadollar 8,249 8,272
1 Dönsk króna 1,2451 1,2486
1 Norsk króna 1,6642 1,6689
1 Sænsk króna 1,7188 1,7236
1 Finnskt mark 2,1952 2,2013
1 Franskur franki 1,6185 1,6230
1 Belg. franki 0,2250 0,2256
1 Svissn. franki 5,3054 5,3202
1 Hollensk florina 3,8351 3,8457
1 V-þýzkt mark 4,2174 4,2292
1 ítölsk líra 0,00767 0,00769
1 Austurr. Sch. 0,6001 0,6018
1 Portug. Escudo 0,1431 0,1435
1 Spánskur peseti 0,09615 0,09642
1 Japansktyen 0,04119 0,04131
1 Irskt pund 14,655 14,696
SDR. (sérstök
dráttarréttindi) 19/03 11,2688 11,3002
Vegna bilunar í tölvubúnaði var SDR
gengi ranglega skráö í gengisskráningu
nr. 47 átti ad vera
SDR 18/3 11,2542 11,2857
V ________________y
r \
GENGISSKRANING
FERDAMANN AGJALDE YRIS
22. MARZ 1982
Ný kr. Ný kr.
Eining Kl. 09.15 Kaup Sala
1 Ðandarikjadollar 11,074 11,105
1 Sterlingspund 19,944 19,999
1 Kanadadollar 9,074 9,099
1 Dönsk króna 1,3696 1,3735
1 Norsk króna 1,8306 1,8358
1 Sænsk króna 1,8907 1,8960
1 Finnskt mark 2,4147 2,4214
1 Franskur franki 1,7804 1,7853
1 Belg. franki 0,2475 0,2482
1 Svissn. franki 5,8359 5,8522
1 Hollensk florina 4,2186 4,2303
1 V.-þýzkt mark 4,6491 4,6521
1 ítolsk líra 0,00844 0,00846
1 Austurr. Sch. 0,6601 0,6620
1 Portug. Escudo 0,1574 0,1579
1 Spánskur peseti 0,10576 0,10606
1 Japansktyen 0,04531 0,04544
1 írskt pund 16,121 16,166
v -j
Vextir: (ársvextir)
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóðsbækur..............34,0%
2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1’.37,0%
3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1)... 39,0%
4. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 1,0%
5. Ávísana- og hlaupareikningar. 19,0%
6 Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæður i dollurum....... 10,0%
b. innstæöur i sterlingspundum. 8,0%
c. innstæður i v-þýzkum mörkum ... 7,0%
d. innstæður í dönskum krónum. 10,0%
1) Vextir færðir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
(Veröbótaþáttur í sviga)
1. Vixlar, forvextir.... (26,5%) 32,0%
2. Hlaupareíkningar..... (28,0%) 33,0%
3. Lán vegna utflutningsafurða.. 4,0%
4. Önnur afurðalán ..... (25,5%) 29,0%
5. Skuldabréf ............ (33,5%) 40,0%
6. Visitölubundin skuldabréf..... 2,5%
7 Vanskilavextir á mán...........4,5%
Þess ber aö geta, að lán vegna út-
flutningsafuröa eru verötryggö miðað
viö gengi Bandaríkjadollars
Lífeyrissjóðslán:
Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins:
Lánsupphæö er nú 120 þúsund ný-
krónur og er lániö vísitölubundiö meö
lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú. sem veö er i er lítilfjörleg, þá
getur sjóöurinn stytt lánstímann.
Lífeyrissjóöur verzlunarmanna:
Lánsupphaeö er nú eftir 3ja ára aöild aö
lífeyrissjóðnum 72.000 nýkrónur, en
fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár
bætast viö lániö 6.000 nýkrónur, unz
sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö
sjóönum A timabilinu frá 5 til 10 ára
sjóðsaðild bætast viö höfuöstól leyfi-
legrar lánsupphæðar 3.000 nýkrónur á
hverjum ársfjóröungi, en effir 10 ára
sjóðsaöild er lánsupphæöin oröin
180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild
bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern
ársfjóröung sem líöur. Þvi er í raun ekk-
ert hámarkslán i sjóönum.
Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö
byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber
2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár
aö vali lántakanda.
Lánskjaravísitala fyrir marzmánuö
1982 er 323 stig og er þá miöaö viö 100
1. júni '79.
Byggingavísitala fyrir janúarmánuö
var 909 stig og er þá miöaö viö 100 í
október 1975.
Handhafaskuldabréf í fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18—20%.
„Konur 1 ljóð-
um Goethes“
Á daRskrá hljóðvarps kl. 21.00
er þáttur sem nefnist „Konur í
ljóðum Gothes". Þá mun Ólöf
Kolbrún Harðardóttir syngja
ljóð eftir Goethe, Erik Werba
leikur undir á píanó.
Ólöf Kolbrún llarðardóttir
„Alheimurinn“ kl. 20.40:
Hver talar máli
jarðarinnar?
Þrettándi og síðasti þáttur
fræðslumyndarinnar „Alheim-
urinn" er á dagskrá sjónvarps kl.
20.40 í kvöld og nefnist hann
„Hver talar máli jarðarinnar". „í
þessum síðasta þætti mun Sagan
Á dagskrá sjónvarps kl.
20.40 er Alheimurinn, 13.
og síðasti þáttur. Það verð-
ur m.a. fjallað um kjarn-
orkusprengjur og hvernig
þær ógna tilvist mannkyns-
ins.
fara lauslega yfir það sem fjall-
að hefur verið um í þessum þátt-
um,“ sagði Jón O. Edwald, þýð-
andi þáttanna í samtali við Mbl.
„Hann hugleiðir voðann sem
okkur stafar af kjarnorkunni og
þessu brölti mannkynsins með
kjarnorkusprengjur. Hann fjall-
ar um þetta frá sjónarmiði veru
sem horfir á jörðina utanúr
geimnum — hún sér engin
landamæri, og hún sér að
mannkynið á í flestum greinum
við sama vandann að stríða, en
það er í rauninni fátt sem aðskil-
ur. Þá fjallar Sagan meira um
bókasafnið í Alexandríu og það
geysilega tjón sem varð er það
var eyðilagt."
r
Aöur fyrr á árunum kl. 11.00:
Úr minningum Guð-
rúnar Borgfjörð
Á dagskrá hljóðvarps kl. 11.00
er þátturinn „Áður fyrr á árun-
um“ í umsjón Ágústu Björns-
dóttur. „I þessum þætti mun Sig-
rún Guðjónsdóttir lesa kafla úr
'minningum Guðrúnar Borgfjörð,
þar sem segir frá ferð er hún fór
til Kaupmannahafnar árið 1883 í
því skyni að leita sér lækninga,
en fyrir einni öld var heldur fá-
títt að stúlkur færu utan á eigin
spýtur," sagði Ágústa Björns-
dóttir í samtali við Mbl. „I þess-
ari ferð fékk Guðrún nasasjón af
stórborgarlífinu eins og það var í
þá daga og auk þes komst hún í
kynni við menn og konur sem þá
voru þjóðkunnug eða urðu það
síðar.
Sigrún Guðjónsdóttir.
Útvarp Reykjavík
ÞRIÐJUDAGUR
23. mars.
MORGUNNINN_______________________
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.20 Leikfimi.
7.30 Morgunvaka. IJmsjón: Páll
lleiðar Jónsson. Samstarfs-
menn: Einar Kristjánsson og
Guðrún Birgisdóttir.
7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur
Erlends Jónssonar frá kvöldinu
áður.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun-
orð: llildur Einarsdóttir talar.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Morgunvaka, frh.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
9.20 Iæikfimi. Tilkynningar.
Tónleikar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 íslenskir einsöngvarar og
kórar syngja.
II.(M) „Áður fyrr á árunum“ Ág-
ústa Björnsdóttir sér um þátt-
inn.
11.30 Létt tónlist
Kiwaniskórinn á Siglufírði.
„Hrekkjusvín" og Graham
Smith og félagar leika og
syngja.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar.
Þriðjudagssyrpa.
— I’áll Þorsteinsson og Þor-
geir Ástvaldsson.
SÍDDEGID
15.10 „Vítt sé ég land og fagurt“
eftir Guðmund Kamban. Valdi-
mar l.árusson leikari les (31).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Utvarpssaga barnanna: „Ort
rennur æskublóð" eftir Guðjón
Sveinsson. Höfundur les (14).
16.40 Tónhornið
Inga Huld Markan sér um þátt-
inn.
17.00 Síðdegistónleikar
Hollenska hlásarasveitin leikur
„Fröhlirhe Werkstatt", sin-
fóníu fyrir blásara eftir Richard
Strauss; Iklo de Wart stj./
Yehudi Menuhin og Nýja fíl-
harmóníusveitin i Lundúnum
leika Fiðlukonsert nr. 1 eftir
Béla Bartók; Antal Dorati stj.
KVÖLDID_________________________
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Á vettvangi
Stjórnandi þáttarins: Sigmar B.
Hauksson. Samstarfsmaður:
Arnþrúður Karlsdóttir.
20.00 Afangar
Ilmsjónarmenn: Ásmundur
Jónsson og Guðni Rúnar Agn-
arsson.
20.40 „Hve gott og fagurt"
Þriðji þáttur Höskuldar Skag-
fjörð.
21.00 „Konur í Ijóðum Goethes"
Olöf Kolbrún Harðardóttir
syngur í útvarpssal. Erik Werba
leikur á píanó.
22.00 Hljómsveitn „I’ónik“ syng-
ur og leikur
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Lest-
ur Passíusálma (38).
22.40 Úr Austfjarðaþokunni
IJmsjónarmaðurinn, Vilhjálmur
Einarsson skólameistari á Eg-
ilsstöðum, ræðir við Ásgeir Ein-
arsson, fyrrum dýralækni á
Austurlandi.
23.05 Kammertónlist
Leifur Þórarinsson velur og
kynnir.
23.55 Fréttir. Dagskrárlok.
SKJÁNUM
ÞRIÐJUDAGUR
23. mars
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Bangsinn Paddington
Annar þáttur.
Breskur myndaflokkur fyrir
börn. I>ýðandi: Þrándur Thor-
oddsen. Sögumaður: Margrét
Helga Jóhannsdóttir.
20.40 Alheimurinn
Þrettándi og síðasti þáttur.
Hver talar máli jarðarinnar?
I þessum þætti eru saman
dregnar hclstu hugmyndirnar,
sem Carl Sagan hefur kynnt í
þessum myndaflokki. I»ýðandi:
Jón O. Edwald.
21.45 Eddi Þvengur
Ellefti og síðasti þáttur. Bresk-
• ur sakamálamyndaflokkur.
Þýðandi: Dóra Hafsteinsdóttir.
22.35 Fréttaspegill
Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir.
23.10 Dagskrárlok.