Morgunblaðið - 23.03.1982, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 23.03.1982, Blaðsíða 8
Allir þurfa híbýli 8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. MARZ 1982 Skólasýning í Ásgrímssafni SKÓLASÝNING Ásgrímssafns 1982 er hafin. Kennslu í safninu í vetur annast Sólvcig Georgsdóttir, safnakennari. Kennslan beinist einkum að nemendum 3ja bekkjar en reynt verður að taka á móti öðrum aldursflokkum eftir því sem tími leyfir. Tímapantanir og nánari upp- lýsingar um safnferðir eru veitt- ar á Fræðsluskrifstofu Reykja- víkur mánudaga kl. 9.30—11 og 13—14. Skólar utan Reykjavikur geta pantað tíma í safninu á opnunartíma þess, sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00. Mjóafjarðarskessan, teikning gerð 1949. Framboðslisti I. Óli 1». Gudbjartsson 5. Órn Grétarsson 7. Ilaukur Gíslason 4. Guðfinna Ólafsdóttir 8. Valey Guðmundsdóttir sjálfstæðismanna á Selfossi Framboðslisti sjálfstæðismanna við bæjarstjórnarkoningamar á Scl- fossi í vor var ákveðinn fyrir skömmu og var hann samþykktur einróma á fjölmennum fundi sjálf- stæðisfélaganna á Selfossi, en röðun byggðist á tillögu prófkjörs- og upp- stillingarnefndar þar sem 10 fyrstu sæti, voru samkvæmt úrslitum i prófkjöri sjálfstæðismanna á Sel- fossi. Efstu 8 sætin skipa: 2. Guðmundur Sigurðsson 6. Iljörn Gíslason -\nmrn Fasteignasalan Hátunk Nóatúni 17, s: 21870, 20998. Við Hamraborg 60 fm á 3. hæö. Bílskýli. Við Gaukshóla Glæsileg 2ja herb. 65 fm íbúð á 1. hæð. Þvottahús á hæðinni. Við Furugrund 2ja herb. 60 fm íbúð á 3. hæð. Við Stórholt 2ja—3ja herb. 60 fm íbúð í kjallara. Við Álfhólsveg Falleg 3ja herb. 75 fm íbúð á 2. hæð. í 4ra íbúöa húsi, ásamt bílskúr. Við Hringbraut 3ja herb. 95 fm íbúð á 1. hæð ásamt aukaherb. í risi. Við Bugðutanga — Mosfellssveit 3ja herb. 86 fm íbúð á jarðhæð í tvíbýlishúsi, allt sér. Ekki alveg fullgerð íbúð. Viö Lindargötu 3ja herb. 65 fm íbúð á 1. hæð. Bilskúr. Við Arnarhraun 4ra herb. 114 fm íbúð á 3. hæð. Bílskúrsréttur. Við Stóragerði Glæsiley 4ra herb. 108 fm íbúö á 3. hæð ásamt góöum bílskúr. Við Hlíðarveg 4ra herb. 130 fm íbúð á jarö- hæð. Allt sér. Við Breiðagerði Glæsilegt einbýlishús, hæð og ris, um 80 fm að grunnfleti, auk bílskúrs. Hús í mjög góðu standi. Falleg lóö. Hilmar Valdimaraton, Ólafur R. Gunnarason, viöskiptafr. Brynjar Fransson, sölustjóri, Símar 20424 14120 Austurstraati 7 Heimasími 75482. 5 herb. íbúð í Hlíðum Tilboð óskast í ca. 130 fm 5 herb. íbúð á 1. hæð í Hlíðum. Mjög góð íbúð. ★ RAÐHÚS — AUSTURBORGIN Höfum raöhús í skiptum fyrir góða sér hæð, með bilskúr í Reykjavík. ★ HÓLAHVERFI — PARHÚS Vorum aö fá til sölumeðferðar ca. 175 fm parhús í byggingu. Innbyggöur bílskúr. Húsiö skil- ast fokhelt. Pússaö aö utan með gleri í gluggum. Fallegar teikningar til sýnis á skrifstof- unni. 26277' ★ IÐNAÐARPLÁSS — REYKJAVÍKURVEGUR Vorum að fá í sölu ca. 150 fm verkstæðis- eða iðnaöarpláss í Hafnarfirði, sem er ákveöið í sölu. I ★ GARÐABÆR — 3JA HERB. Snotur 3ja herb. risíbúð. Stofa, 2 svefnherb., eldhús og bað. Geymsla í íbúð. Hefur veriö endurnýjuð. Útb. ca. 65%. Verð kr. 650 þ. Stærð ca. 90 fm. íbúðareigendur ath.! höfum fjölmargar eignir í skiptum, stórar og smáar. ★ HÁLF HÚSEIGN — HÁVALLAGATA Eignin er á 1. hæð. 5—6 herb. íbúö meö sér inngangi og íbúö á jaröhæö meö sér inngangi. Þetta er á einum besta staö í vesturborginni. Eignin selst í einu eöa tvennu lagi. Uppl. ein- göngu á skrifstofunni. HÍBÝLI & SKIP Sölustj.: Heims Hjörlsilur Garðastræti 38. Sími 26277. Jón Ólafsson i HÚSEIGNIN ræi LEIFSGATA 3ja herb. 2 saml. stofur og svefnherb. í kjallara viö Leifsgötu. 86 fm. Verð 680 þús. VITASTÍGUR 5 HERB. ÍBÚÐ í risi. 3 svefnherb. Svalir. Verð 700 til 750 þús. ÁSVALLAGATA — 4RA HERB. íbúð á miðhæð. Tvær saml. stofur, 2 svefnherb. Rúmgott hús- næði í kjallara. Útb. 600 þús. SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR Falleg risíbúð, 120 fm meö stórum svölum. 4 herb, á 3. hæð í steinhúsi. Verð 830 þús. LJÓSVALLAGATA Falleg íbúð á 1. hæð í þribýlishúsi. 2 stofur, 2 svefnherb. Nýjar hitalagnir. Nýtt rafmagn. Nýtt þak. Ekkert áhvílandi. Verö 850 þús. Garður fylgir. ÞÓRSGATA — 3JA HERB. 80 fm íbúð í byggingu. Bílskýli. Afhendist t.b. undir tréverk. Sam- eign fullfrágengin. Verð 830 þús. Teikningar á skrifstofunni. SMYRILSHÓLAR 2ja herb. íbúð á 1. hæð. Verð 570 þús. HÆÐABYGGÐ — GARÐABÆ 3ja herb. íbúð á jarðhæð í tvíbýlishúsi 80 fm. Sér inng. Sér hiti. Selst t.b. undir tréverk og málningu. Verð 700 þús. IÐNAÐARHUSNÆÐI Mikil effirspurn er eftir 100 til 150 fm iðnaðarhúsum bænum í Hafnarfirði á öllum byggingarstigum. Norður- HRINGBRAUT HAFNARFIRÐI 3ja til 4ra herb. íbúö á miöhæð í þribýlishúsi. Góður garöur. Verð 750 tll 780 þús. VESTURBERG Falleg 4ra tíl 5 herb. íbúö á 2. hæö 115 fm í 4ra hæöa blokk. 3 svefnherb., stofa og stór forstofa. BALDURSGATA 4ra herb. íbúö á tveim hæðum. Þarfnast endurnýjunar. Verð 600 þús. BRAGAGATA 2ja herb. íbúö í risi, ósamþykkt. Verö 320 þús. ORRAHÓLAR Glæsileg 3ja herþ. íþúð á 1. hæð 88 fm. Verð 750 þús. KÓPAVOGUR 3ja herb. 75 fm kjallaraíbúð, ósamþykkt. Sér inngangur. Nýtt eld- hús. 2 svefnherb. Verð 550 til 590 þús. VERSLUNARHÚSNÆÐI í GAMLA BÆNUM Til sölu er 37 fm verslunarhúsnæöi við Bragagötu. Verö 250 til 300 þús. FOKHELT RAÐHÚS 196 fm raöhús í Seljahverfi á tveimur hæöum. Innbyggöur bílskúr. Teikningar á skrifstofunni. Verö 850 þús. húsejgnin m Simi 28511 15 PJ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.