Morgunblaðið - 23.03.1982, Blaðsíða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. MARZ 1982
„Giselle“
Maríu Gísladóttur
Lil a Hallgrímsdóttir
Lentii höfum við beðið eftir því
að fá að sjá þau dansa saman,
Heljja Tómasson ojí Maríu Gísla-
dóttur. Loks kom að því oj? þá í
sjálfum ballettinum „Giselle“, er
þau hafa bæði hlotið j;óða dóma
fyrir túlkun sína á, erlendis.
í viðbótarleikskrá sejjir um
Maríu: „María Gísladóttir fæddist
í Reykjavík oj; hóf dansnám ellefu
ára j;ömul hjá Katrínu Guðjóns-
dóttur. Síðan stundaði hún nám í
Listdansskóla Þjóðleikhússins til
sextán ára aldurs, er hún hélt til
náms við Royal Ballet skólann í
Ixtndon þar sem hún var í tvö ár.
Þá hélt hún til Berlínar oj; j;erðist
dansari við óperuna þar oj; var
orðin sólódansari eftir tvej;jua ára
dvöi. I Berlín dansaði María m.a.
aðalhlutverkin í la Sacre du Prin-
temps (Vorblót) oj; Þyrnirósu, auk
hlutverka í Coppelíu, Svanavatn-
inu, Eldfuj;Iinum oj; fleiri verkum.
Í júlí 1980 var María síðan ráðin
fyrsti sólódansari í Wiesbaden oj;
hefur dansað þar við j;eysij;óðan
orðstír. Aðalhlutverk hennar í
Wiesbaden eru m.a. þessi: Giselle,
Þyrnirósa, Mata Hari oj; oj; Kitri í
Don Quijote. Meðal mótdansara
Maríu má nefna Peter Schaufus,
Valery Panov oj; Roberto Dimitri-
evitch, en sá síðastnefndi kom ein-
mitt hingað með Maríu á Lista-
hátíð 1980. Meðal danshöfunda
sem María hefur starfað með eru
Balanchine, Hans von Manhen,
Beriosoff, Erich Walter, Jörg
Burth og Jochen Ulrich. Meðan
María var með bellettflokki Berl-
ínaróperunnar ferðaðist hún víða
og kom m.a. fram í rúmlejja 20
borgum í suðaustur Asíu, á Italíu
og í New York. I maimánuði
næstkomandi hyggst María flytj-
ast búferlum og setjast að í New
York.“
Þetta birti ég hér óstytt, vegna
þess að mér finnst ekki hafa verið
nægilega getið um velgengni
hennar — og reyndar fleiri ís-
lenskra dansara erlendis — í fjöl-
miðlum hér.
Maria hefur til að bera mikla
mýkt og tækni í dansi. Hún túlkar
Giselle af næmum skilningi á
hlutverkinu. Dans hennar er létt-
ur, svífandi og öruggur. Hún nær
einkum vel ójarðbundinni Giselle í
öðrum þætti, þar sem hún virðist
varla snerta sviðið. Samdans
þeirra Maríu og Helga í fyrsta
þætti var með ágætum. Fagna ég
því að hafa fengið að sjá þau
dansa saman.
I hléi kom Anton Dolin fram
fyrir tjaldið og tilkynnti áhorfend-
um að hann harmaði að þurfa að
sejya frá því að Helgi Tómasson
hefði slasast í baki og gæti ekki
dansað annan þátt. „En fyrir tíu
mínútum samþykkti Per Arthur
Segerström að hlaupa í skarðið, án
þess að hafa æft með Maríu né
hljómsveitinni.“ Gat Dolin þess
ennfremur „að áhofendur sýn-
ingarinnar upplifðu það einsdæmi
að sjá góðan dansara dansa Al-
brecht í fyrsta þætti og annan
góðan dansara dansa Albreeht í
öðrum þætti á sömu sýningu".
Þetta verður ógleymanleg stund
fyrir áhorfendur, sem urðu vitni
að slíku hugrekki, sem ekki er á
færi nema færustu listamanna að
sýna.
María var yndisleg í öðrum
þætti og hefur eflaust verið mikil
stoð fyrir Segerström, sem stóð
sig eins og hetja. Ahorfendur
kunnu sem betur fer að meta hví-
líkt öndvegis listafólk var hér á
ferð og fögnuðu þeim ákaft.
Birgitta Heide dansaði Myrthu
drottningu Vilianna á þessari sýn-
ingu. Birgitta hefur oft sýnt ágæt-
an dans og gerði þetta vel á marg-
an hátt, en nokkuð er hún þung
núna, einkum 1 stökkum, og full-
hlutlaus i túlkun sinni á þessari
köldu drottningu.
Ég sat mun aftar á þessari sýn-
ingu en á frumsýningu og sá nú
enn betur hve lýsing í öðrum þætti
er slæm og er það miður að því
skuli ekki hafa verið kippt í lag.
Hljómsveitin var ekki eins góð
núna, vantaði herslumuninn að
dansarar og hljómsveit næðu sam-
an á stundum.
Að lokum vil ég þakka Maríu
Gísladóttur fyrir komuna og vona
að henni vegni vel í New York.
Ennfremur vil ég þakka Helga
Tómassyni fyrir komuna og bið
þess að hann nái sér fljótt.
Skipaverkstöð
í Reykjavík
— eftir Birgi Isl. Gunnarsson
I ársbyrjun 1978 samþykkti borg-
arstjórn Reykjavíkur ítarlega stefnu-
skrá i atvinnumálum. Eitt af mikil-
vægum atriðum i stefnuskránni var
ákvörðun um að stefnt skyldi að
byggingu skipaverkstöðvar í Reykja-
vik. Þá stóð yfir hagkvæmnisathug-
un á vegum hafnarstjórnar, sem
verða skyldi grundvöllur ákvörðunar
um staðsetningu slíkrar stöðvar. Var
lögð áhersla á að hraða þeirri athug-
un og því lýst yfir að Reykjavikur-
borg væri reiðubúin til að taka þátt í
því verkefni og áhersla lögð á sam-
vinnu við þá aðila, sem þennan at-
vinnurekstur stunda.
Hnignun skipaviAgeröa
Margir hafa talið að hér væri
um að ræða mjög mikilvægt verk-
efni í atvinnumálum borgarinnar.
Skipaviðgerðir hafa dregist saman
í Reykjavík og hlutdeild reyk-
vískra fyrirtækja á skipaviðgerða-
markaðnum í landinu hefur farið
minnkandi. Þessa hnignun má
,rekja til aukinnar samkeppni inn-
anlands og frá erlendum aðilum.
Þegar þessi mál voru til um-
ræðu í borgarstjórn í ársbyrjun
1978, gagnrýndu vinstri flokkarnir
það harðlega, að ekki skyldi vera
gerð tillaga um að byrja strax.
Minnisstætt er t.d. þegar fulltrúi
Alþýðuflokksins lýsti því yfir, að
það væri létt verk fyrir borgina að
útvega fjármagn til þessa verkefn-
is og ljúka því á einu ári. Áhuga-
menn um þetta mál hafa því
margir vafalaust hugsað sér gott
til glóðarinnar, þegar vinstri
meirihlutinn tók völdin. A.m.k.
þessu verkefni hlyti að verða skil-
að heilu í höfn, svo mikill sem
áhuginn virtist í orði a.m.k.
skýrsla var lögð fram í hafnar-
stjórn og send borgarfulltrúum.
Síðan gerðist lítið í málinu fyrr en
í ágúst sl., en þá fluttu fulltrúar
vinstri flokkanna tillögu í hafnar-
stjórn þess efnis, að iokið yrði
nauðsynlegum rannsóknum og
hönnun mannvirkja og gerðar til-
lögur að framkvæmdaáætlun um
uppbyggingu skipaverkstöðvar í
Kleppsvík í Sundahöfn. Jafnframt
skyldi hefja svo fjótt sem unnt
„Þann 18. nóv. sl. var
haldinn sameiginlegur
fundur með alþingis-
mönnum og borgarfulltrú-
um Reykjavíkur. I>ar var
m.a. mættur formaður Al-
þýðubandalagsins og var
hann spurður að því, hvort
ekki yrði tryggt fjármagn
til þessarar mikilvægu
framkvæmdar á fjárlög-
um. Ráðherrann lýsti því
yfir að svo væri og þegar
einn fundarmannanna
spurði hvort ekki mætti
treysta því, svarðaði ráð-
herrann af alþekktu lítil-
læti að orð sín þyrfti ekki
að rengja.
í reynd stóðst ekkert af
þessu.“
Lítið geröist á
kjörtímabilinu
Umræddri hagkvæmnisathugun
lauk í október 1978 og ítarleg
væri framkvæmdir við fyrsta
áfanga, enda fengist 75% framlag
ríkissjóðs til framkvæmdanna og
hagkvæmt lán fyrir hluta hafnar-
sjóðs.
Birgir ísl. Gunnarsson
Fulltrúum sjálfstæðismanna í
hafnarstjórn fannst þessi tillaga
einkennast af því að kosningar
væru í nánd. Bent var á, að öllu
framkvæmdafé hafnarinnar hefði
þegar verið ráðstafað í næstu 3 ár
og hafnarsjóður hefði ekkert fé til
endurgreiðslu lána fyrr en síðar á
áratugnum. Það væri því alveg
óleyst, hvernig fjármagna ætti
þessar mikilvægu framkvæmdir.
Leitaö eftir stuðningi ríkisins
Á slíkar viðvaranir vildu vinstri
flokkarnir ekki hlusta, enda hafa
þeir vafalaust talið sig eiga hauka
í horni, þar sem væru ýmsir ráð-
herrar í ríkisstjórninni. Margir
þeirra eru á tyllidögum miklir
áhugamenn um skipaverkstöð í
Reykjavík. Þar má t.d. nefna
Svavar Gestsson, formann Al-
þýðubandalagsins, sem hefur
þann sið í hátíðarræðum yfir
málm- og skípasmiðum að telja
þetta hið mesta nauðsynjamál.
Brynjaðir slíkum yfirlýsingum
fóru nú vinstri flokkarnir í borg-
arstjórn þess á leit við ríkisstjórn-
ina að ríkið fármagnaði þessa
framkvæmd að \ hlutum. Var
þeim vel tekið og fylltust þeir nú
bjartsýni um framgang málsins.
Máliö lagt til hliðar
„Þann 18. nóv. sl. var haldinn
sameijönlegur fundur með alþing-
ismönnum og borgarfulltrúum
Reykjavíkur. Þar var m.a. mættur
formaður Alþýðubandalagsins og
var hann spurður að því, hvort
ekki yrði tryggt fjármagn til þess-
arar mikilvægu framkvæmdar á
fjárlögum. Ráðherrann lýsti því
yfir að svo væri og þegar einn
fundarmannanna spurði hvort
ekki mætti treysta því, svarðaði
ráðherrann af alþekktu lítillæti að
orð sín þyrfti ekki að rengja.
I reynd stóðst ekkert af þessu.
Fjárlög voru samþykkt á Alþingi
og aðeins málamyndafjárveiting
eftir Asgeir
R. Helgason
Eitthvað eignar Aðalheiður
blessunin Bjarnfreðsdóttir sér
meira en góðu hófi gegnir, af
skammarpunktum þeim er birtust
í Morgunblaðsgrein minni þriðju-
daginn 16. mars sl. Svo mikið er
víst, að ég hélt því aldrei fram að
hún sæi um mannaráðningar á
Kleppi. Var sá hluti greinar minn-
ar er fjallaði um stöðuveitingar
kvenna á BSRB-samning (sem
hafa ekki verið til fram að þessu
og Hæstiréttur hefur, að mér skilst,
viðurkennt að vera brot á landslög-
um), ekki á nokkurn hátt tengdur
henni, þó svo að nafn hennar hafi
verið nefnt í framhjáhlaupi í upp-
hafi greinarinar.
Hinn sjónumhryggi riddari
Sóknar lætur ekki staðar numið
við rangtúlkanirnar, heldur vænir
hún mig um ósannindi en lýgur
síðan upp á sjálfa sig í lok eigin
greinar. Ég segi í minni grein, að
launamismunur sé á BSRB-fólki
og Sóknarfólki, en segi ekkert til
um í hverju þessi munur er fólg-
inn. Hvar eru ósannindin? Ef þetta
eru ósannindi þá lýgur Aðalheiður
í kross, því að í sinni grein segir
hún orðrétt: „Þann mismun sem
enn er á launum, munum við
Sóknarkonur jafna. Það get ég
fullvissað Ásgeir um.“
Ég kann illa við að verið sé að
væna mig um lygi, annað hvort er
sett inn, sem ekki dugði fyrir
neinu. Höfnin hefur heldur engan
möguleika á að fjármagna sinn
hluta. Þetta verkefni hefur því
verið lagt á hilluna í ár og bíður
nýs meirihluta í borgarstjórn.
En meðal annarra orða: For-
ystumenn í samtökum járniðnað-
armanna voru mjög ötulir að reka
á eftir þessu máli á síðasta kjör-
tímabili. Þeir hafa lítið látið í sér
heyra upp á síðkastið. Kannski
eru þeir að bíða þangað til eftir
kosningar?
munur á launum eða það er ekki
munur á launum. Það er gott og vel
að Sókn stefnir að því jöfnum
höndum að jafna þennan mun, en
meðan verkalýðurinn á Kleppi er
sundraður í tvö verkalýðsfélög,
verður alltaf misgengi þarna á
milli, auk þess sem slagkraftur
hópsins verður helmingi minni en
ella. Þetta veit ég að Aðalheiður
skilur.
Hvað varðar lífeyrissjóðina, þá
er það þar sem fyrst og fremst
reynir á vilja verkalýðsfélaganna
til að leysa þetta mál á farsælan
hátt. llndanþágur til að færa fjár-
muni á milli lífeyrissjóðanna, í Ijósi
þess hve málið er sérstætt. Sé ekki
hæjtf, að hliðra þannig til er kerfið,
sem skipulagt var til hagsbóta
fyrir verkalýðinn, farið að snúast
gegn hagsmunum hans.
Að lokum er hér bráðfyndin
klausa úr grein Aðalheiðar: „Þar
við bætist, að ýmsir gæslumenn á
Kleppi eru á næturvöktum og eru
margir í skólum á daginn, hvernig
sem það getur nú farið saman."
Hvað þetta kemur málinu við get
ég ekki skilið.
En Aðalheiði til nokkurs fróð-
leiks, þá gengur þetta með því að
vinna átta tíma, vera í skólanum 4
til 6 tíma (eftir atvikum), sofa
átta tíma og hafa frí tvo til fjóra
tíma {eftir atvikum).
Ásgeir R. Helgason
Lækjarási 16.
AÐALHEIÐUR
VEÐUR REYK