Morgunblaðið - 23.03.1982, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 23.03.1982, Qupperneq 24
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. MARZ 1982 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sandgeröi Blaöburöarfóik óskast í Noröurbæ. Upplýsingar í síma 7790. PÓST- OG SiMAMÁLASTOFNUNIN Óskum aö ráöa verkstjóra iönaöar- manna viö Loranstööina á Gufuskálum. Menntun- arkröfur: bifvélavirki/vélvirki. Nánari upplýsingar verða veittar hjá starfs- mannadeild og stöövarstjóra Loranstöövar- innar á Gufuskálum. Umboösmenn óskast Óskum eftir umboðsmönnum fyrir nokkrar vörutegundir t.d. nýjar uppgerðar og notaöar vélar og fylgihlutir bæöi fyrir bíla og báta, einnig nýjar og notaðar vörubifreiðar og vinnuvélar. Eins erum viö meö á skrá nokkra framleið- endur sem óska eftir umboösmönnum á vör- um sínum. T.d. gjafavörum, fatnaði og sportvörum og ótalmörgu fleira. Eins útvegum við allar þær vörur sem óskaö er eftir bæði fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Hringiö eöa skrifið eftir nánari upplýsingum. Firma Bláfjáll, Rimmaregatan 4, 42246 Hisings Backa, SVERIGE, simi — 46-31-521072 og 521241. Eskifjörður Umboösmaður óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöið. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 6137 og hjá afgreiðslu- manni í Reykjavík sími 83033. Karlmenn óskast til fiskvinnu (saltfisk og skreiðarvinna). Frystihús FIVE, Vestmannaeyjum, sími 98-1243. Sendilsstarf Okkur vantar röskan ungling til starfa sem fyrst, hálfan eöa allan daginn. Umsækjendur komi til viötals milli kl. 16—18.00 næstu daga. Varmi hf., Laugavegi 168. Fiskvinnsla Starfsfólk vantar í fiskvinnslu okkar Granda- garði, Reykjavík. Mikil vinna. Jón Ásbjörnsson, sími 11748 á skrifstofutíma. Háseti Háseta vantar á 100 tonna bát frá Höfn í Hornafirði. Uppl. í síma 97-8211. Hafnarfjörður Vanur gröfumaöur óskast strax á beltagröfu. Mikil vinna. Tilboö sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „B — 1686“. Mötuneyti Röskur starfskraftur óskast til starfa viö mötuneyti í miðborginni. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist blaöinu fyrir fimmtudaginn 25. mars merkt: „M — 1673“. Afgreiðslustörf Snyrti- og gjafavöruverslun vantar starfsfólk, ekki yngri en 20 ára. Vinnutími frá kl. 9—6.00. Sendið uppl. um aldur og fyrri störf til auglýsingadeildar Mbl. merktar: „Strax — 1672“. Verkamenn Verkamenn óskast til verksmiöjustarfa. Uppl. á staðnum hjá verkstjóra. Fóðurblandan hf. Grandaveg 42. Afgreiðslustarf Óskum eftir afgreiöslustúlku hálfan daginn, ekki yngri en 20 ára. Upplýsingar í búöinni kl. 4—6, ekki í síma. Valborg LAUGAVEGI 83 - SÍMI 11181 raöauglýsingar raöauglýsingar raöauglýsingar fundir — mannfagnaöir Orðsending til félags- manna Mjólkurfélags Reykjavíkur Aðalfundur félagsdeilda MR fyrir áriö 1981 veröa haldnir sem hér segir: Reykjavíkurdeild: Fimmtudaginn 1. apríl kl. 20.30 í skrifstofu félagsins Laugavegi 164. Kjósardeild: Föstudaginn 2. apríl kl. 14.00 í Félagsheimil- inu Félagsgaröi. Innri-Akraneshrepps-, Skilmannahrepps-, Hvalfjarðarstrandarhrepps-, Leirár- og Mela- sveitardeildir: Þriöjudaginn 6. apríl kl. 14.00 í Félagsheimil- inu Fannahlíð, Skilmannahreppi. Vatnsleysustrandar-, Geröa- og Miönes- deildir: Miðvikudaginn 7. apríl kl. 14.00 í Stóru- -Vogaskóla, Vogum. Bessastaöahrepps-, Garöa- og Miönesdeildir: Þriðjudaginn 13. apríl kl. 14.00 í Samkomu- húsinu Garðaholti. Mosfellssveitar- og Kjalarnesdeildir: Miðvikudaginn 14. apríl kl. 14.00 í Félags- heimilinu Fólkvangi. Aöalfundur Félagsráðs veröur haldinn laug- ardaginn 17. apríl kl. 12.00 aö Hótel Sögu. Stjórn Mjólkurfélags Reykjavíkur. Aðalfundur Alliance Francaise veröur haldinn fimmtudaginn 1. apríl kl. 20.30 í franska bókasafninu Laufásvegi 12. Venjuleg aðalfundarstörf og stjórnarkjör. Stjórnin. Aöalfundur Sölumannadeildar Verzlunar- mannafélags Reykjavíkur veröur haldinn fimmtudaginn 25. marz kl. 20.30 aö Hagamel 4. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Q^rnjn eFélag bókagerðarmanna Félagsfundur veröur haldinn miövikudaginn 24. mars 1982, og hefst kl. 17.00. Fundarstaöur: Hótel Borg. Dagskrá: 1. Samningamálin. 2. Önnur mál. Félagsmenn mætiö vel og takiö þátt í mótun kröfugerðarinnar. Stjórn FBM. Aðqlfundur Kínverks- íslenska menningar- félagsins verður haldinn í kvöld, þriðjudaginn 23. mars, aö Hótel Esju og hefst kl. 20.30. Á fundinum veröa venjuleg aöalfundarstörf, Jó- hannes Zoéga, forstjóri Hitaveitu Reykjavík- ur, flytur erindi um nýtingu jaröhita í Kína og sýnd verður ný kvikmynd um fornleifa- uppgröft. húsnæöi i boöi Til leigu Hafnarstræti 7 — Tryggvagata 26. Húsnæöi fyrir verzlun, þjónustustarfsemi, skrifstofur. Ráögert er aö húsnæöiö veröi tekiö í notkun í ágúst-október nk. Áhugaaðilar leggi nöfn sín á afgr. Mbl. fyrir sunnudagskvöld merkt: „T — 1687“. Góð 3ja herb. íbúð í blokk í Breiöholti I, er til leigu. íbúöin er öll nýmáluö og meö nýjum teppum. Leigist ró- legu, reglusömu fólki sem getur útvegaö meðmæli. Tilboö ásamt uppl. og greiöslu- getu sendist afgreiöslu Mbl. fyrir 27. mars, merkt: „Útsýni — 1688“.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.