Morgunblaðið - 23.03.1982, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 23.03.1982, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. MARZ 1982 í DAG er þriöjudagur 23. marz, einmánuður byrjar, 82. dagur ársins 1982. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 05.22 og síðdegisflóö kl. 17.07. Sólarupprás í Reykjavík kl. 07.19 og sól- arlag kl. 19.52. Sólin er í hádegisstaö i Reykjavík kl. 13.34 og tungliö í suöri kl. 12.11. (Almanak Háskól- ans.) Þolgæðis hafið þér þörf, til þess að þér gjörið Guðs vilja og öðlist fyrirheitið. (Hebr. 10, 36.) M)f)KÍnT: — l kústar, 5 úsam stæúir, 6 Kjafmilda, 9 víð, 10 til, II samhljóðar, 12 samtenging, 13 fjær, 15 hár, 17 læsti. l/H)KÍTT: — 1 fugl, 2 þukl, 3 lána, 4 sefaðar. 7 vítt, 8 eldiviður, 12 fugl, 14 umfram, 16 samhljóðar. LAIISN SÍÐIJSTtl KKOSSGÁTII: LÁKÉTT: — I sofa, 5 áköf, 6 jáU, 7 aa, 8 ijeðug, II ri, 12 rit, 14 amar, 16 rafall. IX)I)KKTT: — 1 skjögrar, 2 fátið, 3 aka, 4 efla, 7 agi, 9 eima, 10 urra, 13 tel, 15 af. ÁRNAÐ HEILLA QA ára afmæli á í dag, 23. 9U marz, Pétur Lárusson frá Skardi í Skagafirði til heimilis að Sólvallagötu 32 í Keflavík. Kona hans er Krist- ín Danivalsdóttir. Afmælis- barnið tekur á móti gestum sinum í Kirkjulundi í Kefla- vík eftir kl. 17 í dag. FRÉTTIR Hótanir í keðjubréfi Arvisst er, að um landið gangi keðjubréf af ýmsu tagi. Einn lesenda Morg- unblaðsins sneri sér til ritstjórnarinnar í síðustu viku af því tilefni, að hann hefði fengið tvö bréf úr sömu keðjunni, þar sem mönnum væri annars veg- ar lofað gulli og grænum skógum, ef þeir sendu 20 afrit bréfsins áfram, en hins vegar hótað öllu illu, jafnvel dauða, ef þeir sliti kveðjuna. Sagt er í bréfinu, að keðjan eigi uppruna sinn að rekja til Venezuela og hafi trúboðinn Set Anto- ine de Sedi skrifað fyrsta bréfið. Greinilegt er af bréfinu, sem viðmælandi Morgunblaðsins sýndi blaðamanni, að sendendur þessara bréfa hér á landi kæra sig ekki um að setja fullt nafn á bréfin og bendir ýmislegt til að hér sé um ósmekklegt „grín“ að ræða. — Það er ein- kennileg skemmtan, sagði viðmælandi blaðsins, að dreifa slikum hótunum í pósti til manna. Kkki var neitt tiltakanlega kalt á landinu í fyrrinótt og ekki frost um landið allt. Kaldast var á láglendi norður á Akur- eyri og var þar 4ra stiga frost um nóttina. Ilér í Reykjavik var aftur á móti frostlaust og fór hitastigið ekki niður fyrir tvær gráður. Hppi á Grímsstöð- um þar sem frostið mældist mest var það 5 stig. Þar sem mest rigndi í fyrrinótt á Enn um Helguvík: Iðnaðarráðherra kallar bora Orkustoftiunar heim - Honum er gjarnt að segja stopp, segir utanríkisráðherra Nú „Stóri Slökkvari“ vera vondur. — Hann segja bara stóra stopp!! Vatnsskarðshólum og á Klaustri hafði úrkoman eftir nóttina mælst 10—11 millim. tlér í bænum rigndi tvo millim. Verðurstofan sagði í veðurfrétt- um, að hlýna myndi a.m.k. í bili. Kélagsstarf aldraðra í Kópa- vogi efnir til kynningar á Sól- arlandaferð í matsalnum að Fannborg 1 í dag, þriðjudag kl. 15. Ferðina á að fara í aprílmánuði nk. Kinmánuður byrjar í dag, „síð- asti mánuður vetrar að forn- íslenzku tímatali, hefst á þriðjudegi í 22. viku vetrar. — Nafnskýring óviss“ segir í Stjörnufræði/ Rímfræði. ISliIFUR ; (tOKKXDSSOS I HFSDuSFEID , pRonsiBC , OBÍFASS* I AB AlDRAeBA > I9«Z : ÍSLAND : 800 í tilefni af „Ári aldraðra," sem er yfirstandandi ár, sem kunnugt er, verður gefið út sérstakt frímerki og er þessi mynd af því. Myndefnið er málverk eftir ísleif Konráðs- son, en hann hóf ekki að leggja stund á málaralist fyrr en hann var settur í helgan stein. Dagurinn í dag heitir Heit- dagur og í sömu heimildum segir á þessa leið um hann: „Heitdagur Skagfirðinga, heitdagur Eyfirðinga og Þingeyinga á seinni öldum, þann dag, sem áður vár lög- skipuð einmánaðarsamkoma. Áheitsdagur í vetrarlok, þeg- ar erfiðlega áraði. Afnuminn með tilskipun árið 1744.“ Styrktarfélag vangefinna held- ur aðalfund sinn laugardag- inn kemur, 27. mars í Bjark- arási og hefst hann kl. 14. FRÁ HÖFNINNI Um helgina kom togarinn Karlsefni til Reykjavíkur- hafnar og fór togarinn aftur eftir skamma viðdvöl. Um helgina kom erlent leiguskip Eimskipafélagsins, Junior Lotte að utan. í fyrrinótt kom Helgafell frá útlöndum og í gærkvöldi var Hvassafell væntanlegt, einnig að utan. Þá kom Kyndill í gær úr ferð og fór aftur samdægurs. í gær kom grænlenskur rækju- bátur til að taka vistir og fá togvinduna lagfærða. Skip- stjóri og yfirvélstjóri eru Færeyingar, en aðrir í áhöfn- inni, frá Nuuk. Báturinn er 300—400 tonn og heitir Abe Kgcde. Á morgun er togarinn Viðey væntanlegur inn af veiðum til löndunar. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótakanna i Reykja- vik. dagana 19 marz til 25. marz aö báöum dögum meö- tóldum veröur sem her segir: í Laugavaga Apótaki. En auk þess er llolts Apótck opiö til kl. 22 alla daga vaktvik- unnarnema sunnudaga Slysavardstofan i Borgarspítalanum, simi 81200. Allan solarhringmn. Onæmisaögerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstóó Raykjavíkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meó sór ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aó ná sambandi vió lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi vió neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum, sími 81200, en þvi aöeins aó ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aó morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabuöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Neyöarvakt Tannlæknafélags Islands er í Hailsuvarndar- stööinni viö Baronsstíg á laugardögum og helgidögum kl. 17—18 Akureyri: Uppl um vaktþjónustu apótekanna og lækna- vakt í simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbssjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavík Apótekió er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12 Símsvari Heilsugæslustöövarinnar. 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru í simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apotek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp í viólögum: Simsvari alla daga ársins 81515. Foreldraráðgjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráógjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar. Landapítalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl 19.30. Barnaspítali Hringaina: Kl. 13—19 alla daga. — Landakolaapítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl 19 til kl. 19 30. — Borgarapílalinn I Foaavogi: Mánudaga til löstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á iaugardögum og sunnudögum ki. 15—18 Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grana- ásdeild: Mánudaga til löstudaga kl. 16—19.30 — Laug- ardaga og sunnudaga kl 14—19.30. — Heilsuverndar- atöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Faaöingarhaimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Klappsspítali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogs- hJBlió: Eftir umlali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum — SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn sömu daga kl. 13—16 og laugardaga kl. 9—12. Háskótabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Utibú: Upplýsingar um opnunartima þeirra veittar i aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjaaafnió: Opió sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16.00. Liatasafn Islands: Opiö sunnudaga, þriójudaga, fímmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 tll 16. Sérsýning: Manna- myndir í eigu safnsins. Borgarbókasafn Raykjavíkur AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. HIJÓOBÓKASAFN — Hólmgarói 34, sími 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. ADALSAFN — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Simi 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT- LÁN — afgreiösla i Þingholtsstræti 29a, síml aöalsafns Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 13—16. ÐÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldr- aóa Simatimi mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. simi 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bustaöakirkju, simi 36270. Opió mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16 BÓKABÍLAR — Bækist- öö í Bústaóasafni, simi 36270. Viökomustaóir víösvegar um borgina. Árbæjarsatn: Opiö júní til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Ásgrímtsafn Bergstaöastræti 74: Opió sunnudaga, þriójudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Tæknibókasafnió, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listaaafn Einars Jónssonar: Opiö sunnudaga og míö- vikudaga kl. 13.30—16. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, iaugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar, Árnagaröi, víö Suöurgötu. Handritasýning opin þrlöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15. september næstkomandi. Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 trl kl. 19.30. Á laugardögum er oplö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. A sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 13.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er opió kl. 7.20— 17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—13.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast i bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004. Sundlaugin í Broiöholti er opin vírka daga: mánudaga til föstudaga kl. 7.20—8.30 og síöan 17.00—20.30. Laug- ardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Simi 75547. Varmérlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Sunnudaga opiö kl. 10.00—12.00. Kvennatimar þriöjudögum og fimmtudögum kl. 19.00—21.00. Saunaböö kvenna opin á sama tíma. Saunaböð karla opin laugardaga kl. 14.00—17.30. A sunnudögum: Sauna almennur tími. Simi 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tima, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Síminn er 1145 Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og mióvikudaga 20—22. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opir) mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í sima 27311. I þennan síma er svaraö allan sólarhringínn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn i sima 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.